Alþýðublaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 7
Iþróttir 1 Mvndin cr tekin i fyrri leik IBV og Vikings i islandsmótinu, en þann lcik vann tBV. Óskar Valtýsson sést licr skora annað markiö. MIKILVÆGIR BIKARIilKIR FARA FRAH IM HELGINA Um helgina fara fram fjórir bikarleikir i knattspyrnunni. og verður knattspyrnan þvi mest i sviösljósinu. Af öðrum iþrótta- greinum er að nefna handknatt- leikinn, þar heldur Beykjavikur- mótið áfram, og golfið, en þar er Frank O'Farrell framkvæmda- stjóri Manchester Unted kunn- gjörði i gær, að hann ætlaði að setja Ted MacDougall i mið- herjastööuna i dag i leiknum við OL-FUNDURINN Vert er að vekja athygli iþróttaunnenda á fundi þeim sem tþróttakennarafélag tslands gengst fyrir á mánudagskvöld klukkan 21 að Hótel Esju. Fundurinn mun fjalla um þátt- töku tslendinga i Olympiu- leikunum, og verður væntanlega hinn fróðlegasti. um að ræða vertiðarlok. Af knattspyrnuleikjunum dreg- ur leikur Vestmanneyinga og Vikings að sér mesta athygli. bar er um að ræða bikarmeistara sið- asta árs, og liðiö sem talið er lik- legast að hljóta bikarinn i ár. West Brom, i stað Bohhy gamla Cliarlton. O’Farrell tilkynnti jafnframt, að þetta þýddi ails ekki að Bobby væri algjörlcga settur út úr liðinu, heldur væri aðeins verjð að hvíla hann, og svo gæti fariö að liann kæmi inn i liðiö i næsta leik. Ted MacDougall var keyptur til Manchester United i siöustu viku, eins og fram hefur koinið i frétt- um, en Bobby hefur ieikið með fé- laginu i tæp 20 ár. bá mun Colin Stein væntanlega leika nieð sinu nýja félagi Coventry gegn Crystal Palace i dag, og Jeff Blockley sinn fyrsta leik með Arsenal. Einnig eru athyglisverðir leikir KR og ÍBK, klukkuliðanna frægu frá i sumar, Vals og 1A og siðast en ekki sizt leik Hafnarfjarðarlið- anna FH og Hauka. bar verður eflaust barizt til siðasta manns, eins og ætið þegar þessi lið mæt- ast. Uaugardagur: Knattspyrna: Vestmannaeyjavöllur kl. 14. Bikarkeppnin, tBV—Vikingur. Melavöllur kl. 15. Bikarkeppnin, KR—tBK. Hafnarfjarðarvöllur kl. 16,15. Bikarkeppnin, FH—Haukar. Golf. Golfklúbbur Reykjavikur. Bændaglima. Golfklúbbur Ness. Bændaglima. Sunnudagur: Knattspyrna: Melavöliur k. 14. Bikarkeppnin, Valur—ÍA. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 19,30. Reykjavikurmót meistaraflokks, 4 leikir. MAGDOUGALL SETTUR INN -EN CHARLTON GAMLI ÚT í DAG ERU VERTÍÐARLOK í GOLFINU Nú i dag fara fram Bænda- glimur Golfklúbbs Reykjavikur og Nesklúbbsins, og eru það siðustu kappleikir samkv. kapp- leikjaskrám á þessu leiktima- bili. i kvöld fer svo fram sameiginlegt lokahóf i Atthagasal að liótel Sögu og er búizt við þátttöku Hafnfiröinga og Suðurnes ja ma nna i þvi. Verður þetta þá i fyrsta sinn, scm kylfingar flestra klúbbanna hér við Faxaflóann slita sameiginlega golfver- tiðin ni. Bændaglima fer fram á hefð bundinn hátt, þ.e. 2 bændur skipta liöi og kepp asiðan 2 og 2 i holukeppni. sem gefur 1, 1/2 eöa O stig i heildarstigatölu liðs. Sú hcfð er jafnan höfð i heiöri að velja saman andstæðinga, sem eiga harma að hefna eða langar til að bera sigurorð hvor af öðrum. Yfirleitt er Bændagliman ein fjölmennasta keppni sumarsins og cr samlyndi manna mikið viö þetta tækifæri. Eru meiri háttar deilur og persónulegur rigur þá oft látnar fyrir róða, um leið og menn taka þátt i drengilegri keppni með léttum blæ. Eins og cndranær bjóða goif- ni'enn siðan þreyttu golfekkjun- um sinum lil kvöldfagnaðar og rcyna að bæta þeim upp hinar fjölmörgu f jarverustundir sumarsins. i stuttu máli má segja, að aldrei áður hafi vcrið keppt jafn oft og jafn viða, cins og i sumar. i) golfklúbbar viðs vegar um land hafa haldiö „opin” golf- mót, sem mörg livcr liafa verið vel sótt. Landsmótið I Grafar- holti sló öll fyrri met með yfir 180 þátttakendur alls. Er nú svo komiö að G.S.t. stendur ráð- þrota frammi fyrir þvilikum skara kylfinga. Verðlaunaveitingar kostuöu yfir 100 þúsund og varð sáralitill hagnaður af þessu langfjöl- mennasta golfmóti, sem haldið hefur verið hér á landi fyrr og siðar. Golfþingið samþykkti þvi tillögu frá mér og Óttari Yngvasyni, þar sem þvi var bcint til stjórnar G.S.t. að draga úr siikri óhófseyðslu i verð- launaveitingum með öllum til- tækum ráðum. Landsliöiö, sem sent var á Noröurlandameistaramótiö i Kungsted, hefur staðið sig vel i opnu mótunum og unnið ein 8 þeirra. Konur og unglingar hafa sjaidan áður staðið sig með jafnmikilli prýði og i sumar. Einhver fjölgun félaga hefur orðið i sumar en þó mun minni en menn gerðu sér vonir um. Golfklúbbarnir hafa átt i tals- verðum fjárhagserfiöleikum vegna dýrtiðarskrúfunnar, enda er það yfirlýst stefna þeirra allra að halda árgjöldum sem lægstum. Með þróttmiklu sjálf- boðaliðsstarfi og stuðningi opin- berra aðila og fyrirtækja tekst að láta endana ná saman. I>að cina, sem að minum dómi skyggir dálitið á starfið á liönu leiktimabili, er að innbyröis samstarf og kynni klúbbana hafa ekki verið nógu mikil. Við verðum að efna til aukinna heimsókna á milli klúbbanna og taka meira tillit til þarfa. hvcrs og eins i sam- starfinu framvegis. G.S.Í. hefur sýnt tilþrif á stundum en þvi miður virðist eitt og annað detta upp fyrir. T.d. hefur ekkcrt gerzt i sambandi við fyrir- hugaða landskcppni okkar hér heima við Lúxemborgarmenn. fcg tel, að samgöngurnar við þetta vinaland okkar i hjarta Evrópu séu það góðar að tiltölu- lega auðvclt hljóti að vera að koma þessari keppni á laggirnar. Fróðlegt væri að fá einhverjar fregnir um þetta frá G.S.Í., mönnum, þótt nú sé of seint að keppa hér heima. E.G. Svo getur farið að knatt- spyrnuvertiðin standi i einn mánuð ennþá. Er það bikar- keppnin rétt einu sinni sem dregist hefur á langinn, og liggja til þess margar ástæður. A siðasta ársþingi KSt voru þessi inál til umræðu, og leiðir voru ræddar til úrbóta. Tillaga kom fram um að bikarkeppn- inni yrði lokið árhvert fyrir miöjan septembermánuð, og náði sú tillaga meirihluta at- kvæða. Atti tiliagan að ná til bikarkeppninnar i ár. Nú hefur raunin hinsvegar orðið sú, að i engu hefur verið farið eftir þessari tillögu, með þeim árangri sem nú er i ljós kominn. Bikarkeppnin er þegar nær mánuði á cftir áætlun, og þegar yfir lýkur verður hún væntanlega orðin nær tveim mánuðum á eftir áætlun. órsök þess liggur að mestu i niðurröðun leikja, frestun og öðru sem ekki hefur hjálpað upp á sakirnar. Kingulreiðin i þess- að mótiðdróst á langimyakst að lokum á við Keykjavikurmótið og hafði nær valdiö röskun á is- landsmótinu. Ekki tók betra við þegar að islandsmótinu kom. llandahófs- einkum Vestmannaeyjaleikja, og seinna aðrar frestanir. Dæmi voru til þess að nokkrum leikj- um var margsinnis frestað, og þeir svo leiknir kannski rúmum mánuði scinna en átti að vera daga. Ilafa leikina á ákveðnum timum, og ef fleiri en einn leikur eiga að fara fram á Laugardals- velli, að dreifa þeim á helgina. L>á þarf að stefna aö þvi aö leika einstaka umferð I miðri viku. Setja þarf ákveðnar reglur i sambandi við leiki iBV, þannig að ckki þurfi sifellt að koma til frestana. Ekki mega þær reglur bitna harðar á ÍBV en öðrum liðum, öll lið þurfa að lúta þeim rcglum. Káða þarf sérstakan starfs- mann hluta úr degi til þess að hafa umsjón með framkvæmd leikja, þvi ekki er i dag hægt að leggja alla þá vinnu ólaunaöa á herðar eins manns, Jóns Magnússonar. Sigtryggur Sigtryggsson. Aldrei meiri ringulreiö um málum hefur oft verið mikil, en vart hefur hún verið slik sem i sumar. Kingulreiðin byrjaði eiginlega strax i fyrsta móti sumarsins, Meistarakeppni KSl. Frestanir á leikjuin liófust þá strax, og si- felldir árekstrar við Litlu bikar- keppnina gerðu það að verkum lega niðurröðun mótsins skemmdi hreinlcga mótið, dró úr þvi spennu og fældi áhorfend- ur frá i stórum stil. í stað þess að hafa ákveðna leikdaga eins og tiðkast alls staðar erlendis, voru leikirnir settir á af handa- hófi. Ofan á þetta bættust frestanir, samkvæmt leikskrá. Slíkt er ófært. Fyrir næsta sumar þarf að ihuga þrjú atriði, sem ættu að auðvelda framkvæmd íslands- mótsins’ á þann veg, að bikar- keppnin ætti að halda áætlun. i fyrsta lagi þarf að ákvcða fasta leikdaga, helzt laugar- Laugardagur 7. október 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.