Alþýðublaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 4
Minnisvarði um Einar Benediktsson, skáld var afhjúp- aður siðastliðinn sunnudag við þjóðveginn hjá Héðinshöfða á Tjörnesi, en eins og kunnugt er var Einar þar hjá föður sinum, Benedikt Sveinssyni, sýslu- manni, frá 10 ára aldri. Húsavikurbær og Þingeyjar- sýsla kostuðu gerö minnisvarð- ans, en hann var gerður af Rik- harði Jónssyni. Uppsetningu og aöra tilhögun hafði á hendi Jó- hann Björnsson, myndskurðar- maður frá Húsavik. Karl Kristjánsson, fyrrum al- þingismaður, flutti aðalræöuna og rakti sjáanleg áhrif i ýmsum beztu kvæöum hans og verunni á Héðinshöfða. Frú Valgerður Benediktsson, dóttir skáldsisn, afhjúpaði siðan minnisvarðann. Athöfn þessi var fjölmenn. Ljóðlinurnar, sem á minnis- varðanum standa eru úr kvæð- inu Útsær, en það verður mjög auðveldlega rakið til verunnar á Tjörnesi. ¥ ÞJÓÐSKÁLD VIÐ ÞJÓÐVEG SYKURMOLAR 2 segir Harald að það hafi lika skaöleg áhrif á matarlyst. Þótt fjöldi barna og unglinga fái allar þa;r kaloriur sem þau þarfn- ast úr gosdrykkjum og sælgæti, skortir fjölda annarra efna. Þó að við liíum i velferðarþjóð- félagi og allsnægtum, segir Har- ald.erstaðreyndinsú, að i Noregi er fjöldi vannærðra barna. Það er ekki sökum fátæktar, heldur vegna auðlegðar, þvi þessi börn hafa nær undantekningar- laust næga peninga handa á milli, kaupa fyrir þá gos og sælgæti og hafa svo ekki matarlyst fyrir bragðið. Mest áberandi er skortur á árn- og próteinefnum, sem eru óþekkt i gosdrykkjum og sælgæti, svo að samhengi er greinilegt. Verst er að gosdrykkir virðast i æ rikara mæli koma i staö vatns og mjólkur sem svaladrykkir, og enn verra er, að gosið er orðið meira en svaladrykkur, það er orðið nokkurs konar ávana- drykkur hjá fjölda manns, segir Harald að lokum. SJÓEFNAVINNSLA 1 smiðjan á að framleiða, er væntanleg eftir áramót. Rannsóknirnar hafa verið mjög kostnaðarsamar, og þvi var gripið til þess ráðs að fram- kvæma þær stig af stigi og kanna hversu miklu hvert stig lofaði i sambandi við væntanlega efna- vinnslu. Fyrsta skýrslan kostaði 100 þús. kr., sú næsta um 200 þús. kr., sú þriðja 500 þús. kr. og þessi lokaskýrsla kostaði 1,2 milljónir. Heildarkostnaður við rannsóknir þessar er um 18 milljónir króna. Taliðer, að þessi fyrirhugaða sjó- efnaverksmiðja þurfi um 130 manns i vinnu, þegar allir þættir eru teknir með, en heildarstofn- kostnaður er áætlaður 1200 milljónir isLkróna og áætlað sölu- verðmæti 360 milljónir króna. Þýðingarmesti hluti fram- leiðslu verksmiðjunnar verður saltið, og verður það að mestu leyti notað til saltfiskverkunar innanlands, en nú eru notuð um 50 þús. tonn á ári til þeirra þarfa. Auk þess koma til greina margar aðrar framleiðslugreinar, þar sem vinna má úr salti. Það efni, sem dýrmætast er, en kemur um leið i minnstu magni, er brómið. Það er m.a. notað sem bætiefni i benzin til þess að hækka i oktantölu þess og koma i veg fyrir ventlabank. Einnig er það notað i sambandi við textiliðnað og prentun. Kaliklórið er ákaflega mikilvægt sem áburðarefni, og Aburðarverksmiðja rikisins notar um 5000 tonn af þvi efni ár- lega til áburðarframleiðslu, en verði verksmiðjan reist mundi Aburðarverksmiðjan að sjálf- sögðu ekki þurfa að kaupa það erlendis frá framar. Þá má nefna kalsium klórið, sem er eitt af þeim efnum, sem sjóefnaverk- smiðjan vinnur væntanlega úr jarðsjónum, en það er m.a. notað til að rykbinda vegi, og sem kæli- vökvi. BÍLSTJORI 1 Þeir gátu ekki opnað kassann sjálfir, og fengu þvi 19 ára kunn- ingja sinn til þess, að hafði hann áfengið að launum. 1 kassanum voru 10 bankabæk- ur, allar með einhverjum inni- stæðum, talsvert af innlendum og erlendum peningum, og nokkuð af gömlum peningaseðlum, sem eru orðnir mjög verðmætir. Þetta gerðist 23. september sl. Einhverra hluta vegna kærði eig- andinn þó ekki innbrotið fyrr en þann 29. og hafði rannsóknarlög- reglan þegar upplýst það daginn eftir. Voru drengirnir þá búnir að eyða öllum peningunum og farnir að ganga á innistæður bankabók- anna. Kom þá i ljós að hluta þýfisins, aðallega gömlu seðlun- um, hafði verið varið til vin- kaupa, og bárust böndin að leigu- bilstjóranum, sem handtekinn var i dyrradag. Einn piltanna þriggja hefur einu sinni komið við sögu hjá lög- reglunni áður, en hinir ekki, og ekki er vitað, að bilstjórinn hafi verið tekinn fyrir ólöglega vinsölu áður. - AFKÖST 1 og benda á leiðir til úrbóta. Allar nefndirnar hafa skilað áliti, og er það mjög samhljóða hjá þeim öllum. Leggja þær til, að bókhald verði meira notað sem stjárnunartæki, meiri sam- vinna verði milli fyrirtækja, þau verði stækkuð og þau sér- hæfi sig meira en verið hefur. OLÍA 3 ur hálmur, sem siðan er brennt, ef unnt er að ná honum upp. Að sögn skipaskoðunarstjóra hefur ekki orðið vart við oliu- mengun hér við land siðan skip losaði vegaoliu úr tönkum sin- um úti á Faxaflóa fyrir skömmu. Hlutavelta Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélags Islands verð- ur haldin á sunnudaginn i kjall- ara Iðnskólahússins á Skóla- vörðuholti. Hlutavelta þessi er árlegur viðburður, og er einkum i fjár- öflunarskyni fyrir hið mikla björgunartækjahús, sem Slysa- varnarfélagið er nú að reisa á Grandagarði. Nýtt — Nýtt Stór sending af úlpum og jökkum BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði Stórar stærðir Ný sending af kápum i stærðunum 36-56 BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði ® Rafvirkjar Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra Rafmagnsveitunnar, Ármúla 31 milli kl. 13.00 og 14.00 daglega. Umsóknarfrestur er til 14. október 1972. B ^ RAFMAGNSVEITA ^ REYKJAVÍKUR 1 ^lðnskólinn í Reykjavík Nemendumsem stunda eiga nám i 3. bekk á annarri námsönn þetta skólaár, en hafa ekki lokið prófum i einstökum náms- greinum 2. bekkjar með fullnægjandi árangri, gefst kostur á að sækja námskeið i dönsku, reikningi og efnafræði ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram i skrifstofu skólans dagana 9. til 11. þ.m. kl. 8,30—16.00. Námskeiðin hefjast 16. október og próf byrja 6. nóvember. Námskeiðsgjald verður kr. 500,- fyrir hverja námsgrein. Nemendur sem þurfa að endurtaka próf i öðrum námsgreinum 2. bekkjar skulu koma og láta innrita sig i þau dagana 23. til 25. október. Skólastjóri. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á þriðjudag verður dregið i 10. flokki. 4.900 vinningar að fjárhæð 31.020.000 krónur. Á morgun er siðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóia tsiands 10. flokkur 4 á 1.000.000 kr . 4 á 200.000 kr. 280 á 10.000 kr. 4.604 á 5.000 kr. Aukavinningar: 8 á 50.000 kr. 4.900 Laugardagur 7. október 1972.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.