Alþýðublaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 4
FRAMHÖLDFRAMHÚLDFRAMHðLD Urslitin_______________________9 lagt tækifæri i hendurnar, Framlið án Axels Axelssunar, sem meiddist á fyrstu minútu leiksins. Fin KK er ekki alltaf i stuði, og þvi var lcikurinn Fram auðveldur. Iíjörgvin Björgvinsson var i mikium ham i þessum leik, hann var KK-vörninni illvið- ráðanlegur. Skoraði Björgvin sex mörk, en Andrcs Bridde skoraði fjögur mörk. Sýnir sá leikmaður framfarir i hverjum leik. Kr-liðið var eins langt niðri og hugsast getur, i sliku ástandi er mcr til efs að KK hefði unnið Fylki. —SS. Geir _________________________12 flutti Geir Hallgrimssyni þakkir fyrir samstarfið i borgarstjórn. Björgvin sagði ennfremur, að ákvörðun Geirs Hallgrimssonar kæmi ekk-i á óvart og kvaðst hann hafa reiknað meö, að borgarstjóri tæki þessa ákvörðun um að hverfa úr starfi borgarstjóra ein- hvern tima á yfirstandandi kjör- timabili. Hins vegar sagðist Björgvin ekki vilja um dæma , hvort Geir Hallgrimsson hefði séð þessa þróun mála fyrir við sið- ustu borgarstjórnarkosningar. Geir Hallgrimsson þakkaði að lokum fulltruum minnihluta- flokkanna góð ummæli i sinn garð, en tók fram, að lausnar- beiðni sin væri ekki staðfesting á þeirri gagnrýni sem fram hefði komið, að hann hefði misnotað tima sinn i starfi borgarstjóra til starfa á Alþingi og i flokki sinum. Tyrkir <____________________8 nefnt hér, aö nýtt sönnunargagn er komið fram, klausa úr árs- skýrslu HSÍ. Þar segir orðrétt. „Nokkuð hafði gengið illa að fá nudd fyrir liðið, en fyrir atbeina flokksstjóra handknattleiks- manna tókst að ráða tyrkneskan nuddara til starfsins og starfaði hann frá mánudagskvöldi 28. ágúst til laugardags 9. september eftir þörfum”. Nú þarf ekki lengur vitnanna við. —SS. Strætó 1 feröarnefnd Reykjavikur málið til athugunar. „Við biðum i ofvæni eftir skjótri lausn, enda er orðið aðkallandi, að þetta sé tekið föstum og ákveðnum tökum. Hagsmunir margra eru i húfi, þar sem strætisvarnarnir flytja daglega um 50 þúsund manns milli staða hér i höfuðborginni, eða þvi sem næst fjórða hvern Islending”, sagði Eirikur. t samtalinu við blaðið benti Eirikur á að miklar stökkbreyt- ingar hefðu orðið á til lausnar umferðarvandamála i miðborg- um nágrannalandanna. Þar væru vandamálin leystm.a. með þvi að veita almenningsvögnum viss sérréttindi i umferðinni, þannig að þeir komist sem greiðast leið- ar sinnar. I Danmörku og Vestur-Þýzka- landi hafi nýlega verið samþykkt lög, þar sem strætisvögnum er veittur sá réttur, aö öörum öku- tækjum er stranglega bannað að fara fram úr þeim, hafi þeir gefið stefnumerki um, að þeir séu á leið inn i umferðina. — Strandríki 1 reglur um möskvastærð botn- varpa taldi hann ósennilegt að yrðu nokkru sinni virtar, og flot varpan ógnaði smáfiskinum. Til viðbótar þessu, sagði hann að stórþjóðirnar, eins og Bretland og V.-Þýzkaland, auki flota sinn og afla án tillits til ofveiðinnar, og þær þrengi sér i skjóli valds sins inn á öll veiðisvæði smárikj- anna. Baráttan, sem Islendingar heyja nú, sagði hann sýnir þær aðferðir, sem stórþjóðirnar nota til þess að fá sinu framgengt. O----------------------------- Rússar 12 sumrin, og er það gert til þess að koma i veg fyrir veiði á ókyn- þroska loðnu. Þá er bannað að veiða loðnu við Suðurland vissan tima ársins, þvi loðnan er þá svo horuð, að engin verðmæti skapast við að veiða hana. ENN ALLT VIÐ SAMA í CHILE Leiðtogar verkfallsmanna i Chile slitu i gær skyndilega sam- komulagsviðræðum við Salvador Allende forseta og lýstu yfir að verkföllin, sem lama atvinnulif landsins, mundu halda áfram. Leiðtogi flutningaverkamanna tjáði blaðamönnum skömmu seinna, að samningafundinum hefði verið slitið nánast fáeinum minútum áður en deiluaðilar höfðu vænst þess að geta undirrit- að samkomulag. Hann gat ekki um ástæður. Fjarskaðar á Snæfellsnesi Nokkrir fjárskaðar urðu á Snæfellsnesi i óveðrinu siðustu helgi, og er talið að a .m .k. 40 til 60 kindur hafi drepizt eða týnzt. Nokkuð af hinu týnda fé hefur þegar fundizt dautt. Mests er saknað frá bænum Hrafnkelsstöðum i Hnappadal, eða 24 kinda og 20 eru týndar frá bænum Hjarðarfelli. Viða á Nes- inu mun eitthvað fé ófundið, en bændur eru bjartsýnir á að meiri- hlutinn af þvi kunni að finnast á lifi þar sem nokkuð hefur þegar fundist lifandi. í SÚGINN Það var upplýst i London i gær, aö 22,2 milljónir vinnudaga hefðu farið forgörðum af völdum verkfalla i Bretlandi á fyrstu þremur ársf jórðungum þessa árs. t fyrra fóru 13.557.000 vinnu- dagar i súginn af verkfallsvöldum á öllu árinu. Hallgrímskirlcju (Guðbrandssfofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Glímunámskeiö Ungmennafélagsins Vikverja Ungmennafélagiö Vikverji gengst fyrir glimunámskeiði fyrir byrjendur 12 til 20 ára og hefst það föstudaginn 3. nóvember n.k. I Iþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar, Lindargötu 7 — minni salnum. Kennt veröur á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 7-8 siöd. Á glimuæfingum Vikverja er lögö áherzla á alhliða likams- þjálfun: fimi, mýkt og snarræði. U ng m en na f éla ga r utan’ Reykjavikur eru velkomnir á glimuæfingar félagsins. Komið og lærið holla og þjóð- lega iþrótt. Ungmennafélagið Vikverji FLUGFÉLAGSMENN BERA SAMAN BÆKUR SÍNAR Eins og við segjum frá i fréttasafninu á þriðju siðu i dag hafa þeir Flugfélagsmenn verið að þinga hér i Reykjavik siðustu dagana. Á myndinni hérna, sem var tekin við Bændahöllina, þar sem aðalskrifstofa félagsins er til húsa, eru þátttakendur ráð- stefnunnar, frá vinstri: Jóhann D. Jónsson, Egilsstöð- um, Skarphéðinn Árnason, Oslo, Stuart Cree, Glasgow, Ingvi M. Árnason, Reykjavik, Karl Sig- urhjartarson, Reykjavik, Reyn- ir Adolfsson, tsafirði, Sveinn Sæmundsson, Reykjavik, Birgir Þorgildson, Reykjavik, Vil- hjálmur Guðmundsson, Kaup- mannahöfn, örn Ö. Johnson, Reykjavik, Einar Helgason, Reykjavik, Sveinn Kristinsson, Akureyftý'Andri Hrólfsson, Vestmannaeyjum, Sigfús Er- lingsson, Stokkhólmi, Jóhann Sigurðsson, London, Gunnar Jó- hannsson, Frankfurt am Main, Þorsteinn Thorlacius, Reykja- vik, Vignir Þorbjörnsson, Hornafirði, Gunnar Hilmars- son, Reykjavik, Birgir Ólafsson, Reykjavik, Grétar Haraldsson, Keflavikurflugvelli. Jóhannes Kötlum Ljóða safn HEIMSKRINGLA. Ný útgdfa af Ijóöum Jóhannesar úr Kötlum. Tvö bindi eru komin út. Bí bí og blaka Álftirnar kvaka Ég læt sem ég sofi Samt mun ég vaka. Verö hvers bindis: Ib. kr. 650,00, ób. kr. 480,00 (+ sölusk.) í undirbúningi eru 3. og 4. bindi. Hrímhvita móöir Hart er i heimi Mannssonurinn Eiliföar smáblóm. OG SVO TIL MIÐJ ARÐARHAF Sl NS FRAMHALD AF 3 gæta i sambandi við atvinnu- rekstur þann, sem hann hefur stundað, en þau hafa lika i huga að setja upp listasafn á Bretagneskaga i Frakklandi til minningar um frænda Elvu, Charles H. Fromuth, sem var listmálari og bjó á Bretagne i 40 ár. Þau hjónin eiga 300 verk eft- ir hann, og þau eiga að verða uppistaðan i safninu. Þegar við fórum um borð i Dettifoss var Elva þvi miður ekki við, hún hafði farið að skoða Reykjavik og athuga söfnin okkar. Norman sagðist ekki hafa þorað annað en biða eftir að bátnum yröi skipaö um borð og þvi ekki farið með henni. Við urðum þvi að láta okkur nægja að taka mynd af honum einum við bátinn, En áð- ! Áskriftarsiminn er : ■ ■ ur en við skildum spurðum við hvort mætti vonast eftir bók um ferðina seinna meir. Það hélt hann varla. íþróttir 9 ákvörðun um ferð til Rúmeniu verið frestað. A-ÞVZKALAND A-Þjóðverjum hefur verið boðið til landsleikja hérlendis 1973/1974. Hafa þeir tekið vel i þetta og er að vænta svars um næstu áramót. SVÍÞJÓÐ Samið hefur verið við Svia, að þeir komi hingað og leiki tvo leiki i sambandi við ferð sina til Bandarikjanna seinni hluta nóv- embermánaðar 1973. DANMÖRK Samið hefur verið við Dani um að leika gegn þeim i Danmörku 22. febrúar 1973. Jafn framt er ráðgert að Danir heimsæki okkur veturinn 1974/1975 i sambandi við ferð þeirra til Bandarikjanna. ,,Ég skrifa allavega ekki, kannski konan. En við erum heldur ekkert fyrir að auglýsa okkur”. úar — febrúar 1972 i Hollandi. Svarað var að möguleikar á sliku væru ekki fyrir hendi. NOREGUR Samið hefur verið við Norð- menn, að þeir komi hingað i marz 1973 til landsleikja. FÆREYJAR Færeyingar óskuðu eftir lands- leik á s.l. sumri, en ekki var talið fært að verða við þeirri ósk. UNGVERJALAND Skrifað var til Ungverja og þeim boðið til landsleikja hér veturinn 1973/1974. Hafa þeir tekið vel i þetta, en endanlegt svar er ókomið. SPANN Spánverjar eiga inni heimsókn hjá okkur og hafa þeir áhuga á samskiptum. Vandséð er þó, hve nær er heppilegt að koma þvi við. 86666 HOLLAND Skömmu fyrir undankeppni Olympiuleikanna skrifuðu Hol- lendingar og spurðust fyrir um möguleika á landsleikjum i jan- ÍSRAEL Handknattleikssamband Israel skrifaði og bauð til landsleikja, en þvi var hafnað af fjárhags- ástæðum. Föstudagur 3. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.