Alþýðublaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.11.1972, Blaðsíða 8
íADEflBASBÍÚ Slmi 32075 Coogan fögreglumaður CLINT EASTWOOD ,n“eooGarrs BLUff” hörkuspennandi lögreglumynd í litum. Aöalhlutverk Clint Eastwood Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Islenzkur texti Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 í NÆTURHITANUM (I'N HEATOF THE NIGHT) Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin, amerfsk stórmynd i litum. er hlotið hefur fimm Oscarsverð- laun. Sagan hefur verið fram- haldssaga i Morgunblaðinu. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Rod Steiger Warren Oates Lee Grant Endursýnd kl. 5.15 og 9.00. Könnuð börnum. HAFHARBÍÚ *•••• ■»>» Klækir kastalaþjónsins STIðRNllBÍÓ Simi IH936 Glaumgosinn og hippa- stúlkan (Thcrc’s a Girl in my Soup) SLENZKUR TEXT 1] PETER SELLERS • GOLDIE HAWN VXax&o GHrlin'MyScwp islen/.kur texti Sprenghlægileg og bráðfyndin ný amerisk kvikmynd i litum. Leik- stjóri Roy Boulting. Aðalhlut-. verk: Peter Sellers og Goldie Hawn . Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára TÚNABfÚ Simi 311X2 Hættum að reykja (Cold Turkey) Mjög fjörug og skemmtiieg amerisk gamanmynd i litum með hinum vinsæla Dick Van Dyke I aðalhlutverki, Islenzkurtexti Leikstjóri: Norman Lear Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Pippa Scott, Tom Boston, Bob Newhart. Sýnd kl. 5, 7, og 9 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ “Somethiní* Tor Everyone" Angelf) Lnnsbuiy • Michael Vork JOlll I Cilll * H(.,lt i(.‘lll llJl? Wl’IL • J. IIIO lv. III Spennandi og bráðskemmtileg ný bandarisk litmynd, um ungan mann, Conrad, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu og tekst það furðuvel, þvi Conrad hefur „eitthvað fyrir alla”. Myndin er tekin i hinu undurfagra landslagi við rætur Bæjersku Alpanna. Leikstjóri: Harold Prince Islenzkur texti. Bönnuð innan 1(> ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Guðfaðirinn (The Godfather) Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlo Brando A1 Pacino James Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti ^ýnd kl. 5 og 8,30 Athugið sérstaklega: 1 Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2. Ekkert hlé. 3. Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4. Verð kr. 125.00 Gestaleikur Skozku óperunnar Jónsmessunæturdraumur 2. sýning i kvöld kl. 20. 3. sýning laugardag kl. 20. 4. sýning sunnudag kl. 14 (kl. tvö) Siðasta sýning. TÚSKILDINGSÓPERAN sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200 Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 Atómstööin: i kvöld kl. 20.30. 40. sýning. Kristn iha ldið: laugardag kl. 20,30. 152. sýning. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15.00. Fótatak: sunnudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. Dóminó: þriðjudag kl. 20,30. fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. Iþróttir 1 Arnar fékkst ekki Bann tekið út í 2. fl. Mótanefnd KSl hafnaði i gær beiðni Vestmannaeyinga um aö færa úrslitaleik bikarkeppni 2. flokks fram á föstudag, svo örn Óskarsson gæti tekið keppnis- bann sitt út i þeim leik. Verður leikurinn sem fyrr var ákveöið á sunnudag, og örn veröur að taka bann sitt út I úrslitaleiknum gegn FH á laugardaginn. Báðir þessir úrslitaleikir fara fram á Melavellinum um helgina, og verða lið frá Vestmannaeyjum i báðum leikjunum. örn Óskars- son er hlutgengur i 2. aldurs- flokki, og þvi datt Eyjamönnum það snjallræði i hug að fá úrslita- leik 2. flokks fram fyrir úrslita- leik bikarkeppninnar, og skrá örn sem leikmann i 2. flokksleik- inn. Þannig hefði hann tekið út sitt bann i þeim leik, og orðið hlutgengur i meistaraflokksleik- inn. Báru Eyjamenn þetta erindi undir mótanefnd KSI, og fóru fram á það að leikurinn i 2. flokki yrði færður fram á fimmtudags- kvöld. Mótanefnd taldi á þessu mörg tormerki, m.a. þau að bæði liðin væru utanbæjarlið, og þvi erfitt um vik fyrir þau að koma til Reykjavikur i miðri viku, m.a. af þeirri ástæðu að margir leik- manna væru i skólum. Stungu Eyjamenn þá upp á þvi að ieikurinn færi fram á föstu- dagskvöld, en mótanefndin hafn- aði þvi alveg aö flytja leikinn og ákvað að hann skyldi leikinn klukkan 14 á sunnudag eins og ákveðið var. Þessum úrskurði mótanefndar verður ekki haggað, og verður örn Óskarsson þvi i banni á laugardaginn, en getur leikið úrslitaleikinn i 2. flokki á sunnudaginn. Þá er hann einnig hlutgengur ef til aukaleiks kemur eftir jafntefli. Það þarf að sjálfsögðu ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikið áfall það er fyrir Eyjamenn að missa örn. Hann hefur verið skæðasti sóknarmað- ur liðsins i bikarkeppninni, og skorað fjölda marka. Þegar örn er i formi, er hann illviðráðanleg- Tómas: Nú er treyst á hann. ur fyrir hvaða vörn sem er. Getur þetta gert leik FH og tBV jafnari en búist var við. A laugardaginn verða Eyja- menn þvi að treysta á að Tómas Pálsson verði á skotskónum, en hann er nýlega byrjaður að æfa eftir veikindi. Þeir verða svo sem ekki á flæðiskeri staddir, þvi i framlinunni hafa þeir Asgeir Sig- urvinsson, Harald Júliusson og Snorra Rútsson — SS. FRANDSEN HÆTTUR Handkna ttleiksinaðurinn Jörgen Frandsen, sem hingað kom um síðustu helgi með danska liðinu Stadion, hcfur til- kynnl landsliðsnefndinni dönsku að hann gefi ekki framar kost á sér I danska landsliðið. Kom þetta mjög á óvart, þvi Frandscn hefur verið fastur tnaður i liðinu i fimm ár, og siö- ustu árin fyrirliði þess. Frandsen gaf þá ástæðu fyrir ákvörðun sinni, að hann væri orðinn þreyttur á landsliðinu. Landsleikjum fjölgaði sifellt, og hann hefði hvorki tima né áhuga á þvi að æfa stöðugt með topp- leiki i huga. Danir hafa valið 16 manna hóp fyrir landsleik við Svia 12. nóvember, og eru þrir Stadion- menn i þeim hópi, Bent Jörgen- BANKS ER ÖÐUMAÐ HRESSAST Markvörðurinn Gordon Banks ræddi i fyrsta sinn við fréttamenn i gær, eftir hið'alvarlega slys sem hann lenti i um fyrri helgi. ,,Ég vona að ég eigi eftir að leika knattspyrnu i mörg ár ennþá”, sagði Banks við blaða- mennina, og hann virtist vongóö- ur. Læknar hafa enn ekki kveðið upp úrskurð um það hvort Banks missi sjónáöðru auga eða ekki eftír slysið. Ef svo fer, leikur hann ekki oftar knattspyrnu. ,,Ég hugsa bara um það eitt að geta leikið aftur knattspyrnu, og ég trúi ekki öðru en ég verði kom- inn á milli stanganna eftir nokkra mánuði”, sagði Banks. Sjúkraherbergi Bnks var þakið gjöfum sem þessum vinsæla leik- manni höfðu borist úr öllum heimshlutum. sen, Nicolai Agger og Svend Lund. Myndin er af Jörgen Frand- sen, sem hyggst hætta með landsliðinu, en leika áfram með Stadion. FRAMARAR NU EFSTIR Staðan i Reykjavikurmótinu er þessi fyrir siðasta leikkvöldið: Fram 6 5 0 1 89- 64 10 Víkingur 6 3 3 0 76- 64 9 Valur 6 4 1 1 74- 62 9 KR 7 4 0 3 85- 79 8 Ármann 6 2 2 2 68- 61 6 Þróttur 6 1 2 3 73- 79 4 1R 6 1 1 4 66- 76 3 Fylkir 7 0 1 6 49-105 1 Markhæstu leikmenn: 1. Axel Axelsson Fram 31 2. Einar Magnússon Vik. 26 3. Ágúst Svavarsson ÍR 21 Tyrkí TÚK VIÐ NUDDINU Áður en íslenzku þátttakend- urnir lögðu af stað á Ólympiuleik- anna, var það harðlega gagnrýnt i blöðum að hvorki læknir né nuddari væri með í för- inni. Töldu blöðin algert glapræði aö lcggja i slika hálfsmánaðar keppnisferð með 26 manna hóp, og hafa ekki i hópnum neinn sér- mcnntaðan mann á fyrrnefndum sviðum. Við þessa gagnrýni ruku hinir mörgu iþróttaforkólfar sem i fararstjórn voru upp til handa og fóta, og sögðu að málinu væri bjargað. Nuddarar og læknar væru á hverju strái, og frændur okkar á Norðurlöndum myndu veita okkur alla þá aðstöðu sem þyrfti. Annað kom nú i ljós, og iþrótta- fólkið átti i hinum mestu erfið- leikum Þessum mistökum sinum hafa forkólfarnir reynt að halda i þagnargildi, og þvi er þetta mál Framhald á bls. 4 Föstudagur 3. nóvember 1972 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.