Alþýðublaðið - 08.12.1972, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1972, Síða 1
BJARG- RÁBIÐ? Kf til viil ekki úr stil við efnahagsút- litiö i dag. En þessi sólglcraugu hafa þá náttúru að glerið lýsist eftir þvi sein útlitið vcrður svartara, eða réttara sagt, þegar dregur fyrir sólu. Uppfinningin heitir „Photosun” — og þar með er úr gildi fallin kenn- ingin um sólgler- augu sem lækningu við bjartsýni. ALLIR VID SAMA BORDIÐ? ÞAÐ ER NÚ EITTHVAÐ ANNAÐ! „FJARLÆGÐAR- SKATTURINN” Á FÚLKINU ÚTI Á LANDI Það er dýrt að búa úti á landi, — dýrara, en margur hyggur. Meðal annars eru flestar ef ekki allar nauðsynjavörur miklu dýrari þar en i Reykjavik þótt svo sé, að ibúar dreifbýlisins afli megnið af þeim gjaldeyris- tekjum, sem vörur þessar eru keyptar fyrir. Reykjavik er miðstöðin. Hún safnar að sér til útflutnings framleiðsluvörum landsbyggðarinnar, „disponer- ar” með það fjármagn, sem sá útflutningur skapar, lætur senda sér þær vörur, sem þjóðin þarfnastutanlands frá og sendir þær svo gegn ærnu gjaldi til fólksins i sjávarplássunum, sem MYNDIN er frá Suður- eyri við Súgaudafjörð. hamast við að framleiða meira fyrir Reykvikinga að flytja út. Þannig þurfa landsmenn að gjalda ærinn skatt fyrir að búa utan Reykjavikur þótt tilvera höfuðborgarinnar byggist á þvi, að hluti þjóðarinnar fáist til að búa annars staðar og skapa þar þau útflutningsverðmæti, sem standa undir þjóðarhag, — og afkomu milliliðanna i Reykja- vik. Alþýðublaðið hefur nýlega orðið sér úti um athyglisverðar tölulegar upplýsingar frá skrif- stofu Fjórðungssambands Vest- firðinga á Isafirði þar sem fram kemur sá aukakostnaður á vöruverði, sem fólk, er býr á tsafirði og i nágrenni, verður að gjalda umfram Reykvikinga. Hér eru nokkur dæmi um matvælaskattinn, sem þetta fólk verður að borga fyrir að búa utan Reykjavikur og fram- leiða þar þær útflutningsvörur, sem standa undir kaupunum á umræddum matvörum erlendis frá. Hver 50 kilóa hveitisekkur er 121,90 kr. dýrari á tsafirði, en i Reykjavik og nemur sá verð- mismunur þvi sem næst helm- ingi af leyfðri smásöluálagn- ingu. Einn 50 kg rúgmjöls- sekkur kostar á tsafirði 144,20 kr. meira en i Reykjavik og samsvarar sá verðmismunur þvi, að smásöluálagningin á þessari vörutegund væri 2/3 hlutum hærri á tsafirði en i Reykjavik. Einn 50 kg sekkur af strásykri kostar 127,30 kr. meira á tsafirði, en i Reykjavik og 50 kg sekur af kúafóður- blöndu kostar 106,85 kr. meira fyrir vestan en hér og er verð- mismunurinn þar talsvert meiri en nemur leyfðri smásöluálagn- ingu á þessa vörutegund. Svipaður verðmismunur hlut- fallslega er svo á minni magn- einingum af þessum vöruteg- undum og öðrum. T.d. kostar 1 kg af salti tæpum 4 krónum meira á tsafirði, en i Reykjavik, 10 kg af molasykri 62,40 kr. meira þar en hér o.s.frv. En hver er ástæðan fyrir þessum mikla verðmismun? Hún er sú, að flestallar vörur eru fyrst fluttar á land i Reykia- vik og siðan sendar þaðan og út > 2.SÍÐA STRÆTÚGJÖLDIN 44% HEITA VATNID 13% KALDA VATNIÐ 16% RAFMAGNIÐ 17,5% HVAR ÆTLI ÞETTA ENDI? Það er viðar allt i kalda koli en i sjálfum rikisbúskapnum, ekki siður hjá Reyk javikurborg. Þannig er gert ráð iyrir, að Ijár- vöntun borgarsjóðs Reykjavikur geti numið allt að eitt hundrað milljónum króna á na'sta ári. Ennfremur er gcrt ráð fyrir, að fjárvöntun hjá borgarfyrirtækj- um að óbreyttum gjaldskrám þeirra allra geli numið allt að 230 milljónum króna. i forsendum Iramkva'mda- og fjáröflunaráa'tlunar Reykja- vikurborgar fyrir 1973 - 1976 er af þessum sökum gengið út frá þvi, að gifurlegar hækkanir verði á flestri þeirri þjónustu, sem Keykjavikurborg veitir ibú- umsinum, frá og með næstkom- andi áramótum. Meðal annars er gert ráð fyrir, að fargjöld Strætisvagna Reykja- vikur ha'kki um 44% , að gjald- skrá Kalmagnsveitu Reykjavikur ha'kki um 17,5% frá 1. janúar n.k., að gjaldskrá Hitaveitu Reykjavikur ha'kki um 13% , en upphaflega var gerl ráð fyrir, að hún hækkaði um 15,6%. i fjárhagsáætluninni er gert ráð Jyrir, að tekjuskattar hækki um 27% á næsta ári, fasteignagjöld hækki um 9,5% og aðstöðugjöld ha'kki um 23,6%. í greinargerð með áætluninni, sem nú hefur verið lögð fram i ÞJÖFAHfTIN: A 3. HUNDRAÐ ÞÚSUNDAATVEIMUR DÖGUM Þjófarganga nú ljósum logum i Reykjavik, og tvo siðustu sólar- hringana hafa verið framin hvorki meira né minna en 10 inn- brot, auk fleiri smáþjófaða og Fischer—Spassky 74 Bobby Fischer og Boris Spassky verða meðal þátttak- enda i Olympiuskákmótinu sem haldið verður i Nice i Frakk- landi árið 1974. Upplýsinga þessar eru komnar frá franska skáksambandinu. nemur upphæð vegna skemmda og svo andvirði þýfisins á þriðja hundrað þúsundum króna, — og er það þó liklega vægt reiknað. Virðist þvi sem desember ætli ekki að verða betri en undanfarn- ir þrir mánuðir, þar sem tala inn- brota I þeim mánuðum hverjum fyrir sig er á milli 50 og 100. Aðíaranött miðvikudags voru framin sjö innbrot. Brotizt var inn I Billiardstofuna i Einholti 2, og stolið þar nokkru magni af tóbaki og sælgæti. Brotin var rúða i verzlun Óla Þór og stolið skiptimynt úr pen- ingakassa og ávisanahefti. Sá þjófur, sem er um tvitugt, náðist i gærmorgun, og við húsleit hjá honum fannst reyndar annað ávisanahefti, sem stolið hafði verið úr bil á sunnudag, og var búið að skrifa eitthvað út úr þvi. Farið var inn i verzlunina Liverpool við Laugaveg og ein- hverju stolið, brotin rúða iNesco, þar skammt frá og stoliö þrem segulbandstækjum fyrir um 60 þúsund krónur, auk þess sem stór rúða var brotin. Þjófar heimsóttu einnig Mela- búðina og stálu þaðan tóbaki og sælgæti, tilraun var gerð til inn- brots i verzlunina Roða við Laugaveg, og brotizt var inn i Steiniðjuna við Einholt 4, og m.a. stolið reiknivél. I fyrrinótt var svo brotizt inn i Nesti fyrir ofan Ártúnsbrekku og unnar þar miklar skemmdir á vörum og rótað i skjölum. Ekki er vitað hvort einhverju var stoliö, en tjónið er talsvert. Einnig var brotizt inn i vinnu- Framhald á bls. 8. borgarstjórn segir borgarhag- Iræðingur, að meiri óvissa riki nú um framkvæmda- og l'járöflunar- áætlun Reykjavikurborgar en oftast áður. Borgarhaglræðingur segir i greinargerð sinni að i forsendum Framhald á bls. 8. TUNGLSKOTIÐ FENGU SER f SVANGINN OG LQGDU SIG Apolló 17., var skotið á loft i gærmorgun, og hafði ferðin gengið eins og he/.t verður á kosið, þegar siðast fréttist. (ícimfararnir fengu sér i svanginn um liádegið en lögð- ust siðan til svefns og sváfu fram á kvöld, en i gærkvöldi áttu þeir að inna af hendi ákveðin verkefni. Apollo 17. var skotið á loft Irá Kenncdyhöfða klukkan 06.33 að islen/kum tima eftir að hrottförinni hafði verið frcslað tvisvar sinnum. Klukkan 08.26 var cldflauginni heint út af braut jarðar, og stefna tckin á tunglið með rúmlcga 38.000 km hraða á klukkustund. Það er nokkru meiri hraði en ráð var fyrir gert i upphafi, en hraðaaukn- ingin var gerð með það fyrir augum að vinna upp töfina fyrir skotið, seni var tveir timar og 40 minútur. Stcfnubreytingin tókst svo vel. að ekki var þörf á að leið- rétta stefnuna, eins og búizt liafði vcrið við. Það scm olli töfinni var, að tvisvar sinnum kom i Ijós rangur þrýstingur i sýrutanki þriðja þreps eldflaugarinnar, og kom scinni bilunin i Ijós átta minútum áður en átti að skjóta henni af stað. En eftir skotið rcyndust öll tæki vinna nákvæmlcga rétt. Um hálf milljón manns biðu þe ss úti fyrir strönd Flórida að Apolló yrði skotið á loft og liorfðu siðan á eftir flauginni út i geiminn ineð 700 m langa eldsúiu á eftir sér, sem sást i 800 km radius.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.