Alþýðublaðið - 08.12.1972, Side 3

Alþýðublaðið - 08.12.1972, Side 3
ÞEIR ERU AÐ YONUM FEGNIR FYRIR VESTAN Fyrsti af sex Isfirðingar fengu fyrsta skut- togara sinn af sex á þriðjudag- inn, og ber hann nafnið Július Geirmundsson IS 270. Hann var smiðaður hjá Slipp- og Maskin- fabrikk i Flekkufirði i Noregi, en þar i landieru hinir fimm tog- ararnir einnig i smiðum, og verða þeir afhentir á næsta ári. Útgerðarfélagið Gunnvör er eigandi skipsins. Július Geirmundsson er 408 brúttólestir að stærð og er búinn bæði botnvörpu og flotvörpu. Lest togarans er kæld, og isvél um borð framleiðir is, sem er blásið beint i fiskikassa i lest, og er þetta fyrsti togarinn, sem er með slikum útbúnaði. Togarinn er sérstaklega styrktur fyrir siglingar i is, og vélin er af General Motors gerð, 1750hestöfl. I skipinu eru ibúðir fyrir 17 manns. Togarinn fer á veiðar ein- hvern næstu daga. Bílastæðun- um borgið hjá Ottó Hver sá, sem reisir hús i borg- inni, er skuldbundinn til þess að sjá fyrir minnst einu bilastæði fyrir hverja 50 gólfflatarmetra hússins i nágrenni þess, eða greiða samsvarandi fasteigna- gjald. Einnig er nokkuð algengt, að menn leggi fé i svonefndan bilastæðasjóð, én honum er varið til þess að koma upp bila- stæðum og bilahúsum þar sem þeirra er mest þörf. Margir urðu uggandi um, að bilastæðum i miðborginni mundi fækka þegar Otto A. >» Eirikur skipherra Kristófersson mun á næstunni syna skuggamyndir frá Þorskastriðinu fræga 1958-60. Mun hann koma fram sjálfur og skýra myndirnar, sem eru m.a. frá töku tog- ara ásamt tilraunum til ásiglingar. Fyrsta sýningin verður nk. sunnudag i Félags- heimili Ássóknar við Hólsveg og hefst kl. 3. Aðgangseyrir, sem er 100 kr., rennur óskipt- ur til Hjálparsjóðs æskufólks. Eirikur skipherra hefur fjögur undan- farin sumur ferðazt með Magnúsi Sigurðs- syni, formanni Hjálparsjóðsins (myndin). og sýnt þessar myndir, til ágóða fyrir sjóðinn. Michelsen hóf byggingu húss á lóðinni að Laugavegi 7, en borgarverkfræðingur, Gústaf A. Pálsson, benti á fyrrnefndar reglur, þegar Alþýðublaðið bar málið undir hann i gær. Hann sagði, að fyrirtækið ætti lóð við Klapparstig, og þar yrðu stæði fyrir sfarfsmenn hússins, auk þess sem nokkurt pláss yrði fyrir bila annarra, bæði þar og við sjálfa nýbygginguna. Borgarverkfræðingur sagði, að reyndar yröi einhver fækkun á bilastæðum i miðborginni i bili, en benti á, að fyrirhuguð sé m.a. bygging tveggja til þriggja hæða bilageymslu á horni Vesturgötu og Garðastrætis, og á þaki Tollhússins og pakkhúss- ins á Austurbakka verði i fram- tiðinni stæði fyrir eitt þúsund bila. Hann sagði, að bilastæðaþörf- inni verði raunar aldrei full- nægt, en i náinni framtið verði allavega allsæmilega að þess- um málum búið. SLASAÐIST TÖLUVERT Umferðarslys varð snemma i gærmorgun á Laugavegi, á móts við Mjólkurstöðina, og slasaðist þar tvilug stúlka tals- vert. Slysið atvikaðist þannig, að bill, sem var á leið niður Laugaveginn, nam staðar á sin- um vegarhelmingi, og hleypti stúlkunni út. Hún ætlaði siðan suður yfir götuan, en þá bar að bil, sem var á leið upp Laugaveginn, og sá ökumaður hans stúlkuna ekki i tæka tið og ók á hana svo hún kastaðist i götuna. HVER SÍÐASTUR Um helgina verða siðustu sýningar fyrir jól hjá Leikfélagi Reykjavikur. Atómstöðin á laugardagskvöldið og á sunnu- dagskvöldið Kristnihald undir jökli, en það verður 160. sýning á þessu leikriti. Barna- og ung- lingaleikritið Leikhúsálfarnir verður sýnt á sunnudagseftir- miðdaginni. Næsta frumsýning Leikfélags Reykjavíkur verður milli jóla og nýárs. Það verður franskur skopleikur. Fló á skinni. ..Það verður gjörbreytt ástand fyrir bátana okkar á miðunum þegar Bretinn er farinn austur fyrir land'', sagði Jón Páll líalldórsson á Isafirði er blaðið hafði samband við hann i gær, vegna frétta um að brezkir tog- arar ætli sér ekki að stunda veið- ar úti fyrir Vestfjörðum ylir há- veturinn. „Þetta hlýtur að skapa stórlega aukna friðun hér á Vestfjarða- miðunum", bætti Jón Páll við. Eins og komið hefur fram i fréttum hafa brezkir togarar annað veifið gert usla i veiðar- færum islenzkra báta útaf Vest- fjörðum. Kvað nokkuð rammt að þessu i siðasta mánuði. og fóru bátarnir fram á aukna vernd. Upp á siðkastið hefur ekki komið til árekstra, enda hafa leiðir togaranna brezku og bát- anna ekki legið saman. Þá hefur veður einnig hamlað veiðum, og þvi minni hætta á árekstrum. Sagði Jón Páll að ekki hafi gefið á sjó frá isafirði i nær heila viku, og kalli vestfirzkir sjómenn þó ekki allt ömmu sina þegar sjósókn er annars vegar. 1 gær voru 8-9 vind- stig á miðunum, og haugasjór. Jón Páll sagði, að aldrei hefði komið til árekstra milli bátanna og islenzkra togara. Þá sagði Jón Páll að lokum, að ásakanir um að íslendingar vilji ekki veita hjálp GÓÐ GJÖF t júni sl. tilkynntu eigendur Byggingarvöruverzlunar Kópa- vogs, að þeir hýgðust gefa Krabbameinsfélagi islands ákveðna ljáruppha'ð til tækja- kaupa. i tilefni af 10 ara afmæli fyrirtækisins og til minningar um annan stoínanda þess, Hjalta Bjarnason, sem lézt á árinu 1970, en hefði orðið 50 ára þennan dag. 3. júni 1972. Að ráði varð að kaupa endur ha'fingartæki, sem sérstaklega er ætlað til þess að eyða bjúg af út- limum. Nýlega kom svo tækið til landsins og afhentu gefendurnir formanni Krabbameinsfélags Islands, Bjarna Bjarnasyni la'kni, það, að viðstöddum form. Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, Friðfinni Ólafssyni forstj., Jóninu Guðmundsdóttur sjúkraþjálf. og Hauki Þórðarsyni yfirlækni. Bjarni Bjarnason læknir færði gefendunum kærar þakkir fyrir þessa ómetanlegu gjöf. Kélag islcnzkra iðnrekenda hefur beint þeirri áskorun til Alþingis, að það fullgildi saran- inginn, sem gerður hefur verið við Efnahagsbandalag Evrópu. I siðasta hefti timaritsins „Fishing News International” kemur fram, að Vestur-Þjóðverj- I ar eiga um þessar mundir 14 nýja og stóra verksmiðjutogara i smiðum. Segir timaritið, að með tilkomu þessara skipa verði út- hafs-fiskiskipafloti Vestur-Þjóð- verja einhver hinn voldugasti i heiminum. Togararnir verða i eigu fjög- urra útgerarfélaga i hafnarbæj- um i Vestur-Þýzkalandi. En það eru fleiri en Vestur- Þjóðverjar, sem nú keppast við að auka úthafs-fiskiskipaflota sinn. „Fishing News” skýrir einnig frá þvi, að nú séu i smiðum i Sovétrikjunum margir 20 þúsund lesta verksmiðjutogarar. Eru Sovétmenn sagðir binda miklar innan 50 milna séu ekki svara- verðar, svo fráleitar séu þær. Bretarnir hræðist mest vetrar- veðrin. og óveðrin að undanförnu Nú er ekki nóg að brotizt sé inn i hvetri viku, heldur er það orðið á hverri nóttu, sagði Magnús Ársælsson, verkstjóri i Steiniðjunni,Einholti 4, i viðtali við blaðið i gær, en aðfaranótt miðvikudags og i fyrrinótt var brotizt inn i fyrirtækið. t siðara innbrotinu var m.a. stolið 30 þúsund króna reiknivél, en hún fór reyndar á flakk i siðasta mánuði lika ásam t tveim öðrum skrifstofuvélum, sem hurfu i einu innbrotanna. Þjófurinn náðist þá, en hafði þá selt vélarnar. Seldi hann 30 þúsund króna vélina á þúsund krónur og hinar á álika gjaf- virði. Vélunum var þá skilað. Nú er vélin hinsvegar ófundin. Magnús sagði að innbrot hafi lengi verið alltið i lyrirtækið, en aldrei hafi ástandið verið eins slæmt eins og nú i haust. Sagði hann að nú væri verið að koma upp öflugu þjófabjöllukerfi, og vaktmaður yrði hafður i fyrir- tækinu þar til það væri komið Fjárlög Reykjavikurborgar voru til fyrri umræðu i borgar- stjórn Reykjavikur I gærkvöldi. Niðurstöðutölur i frumvarpi að fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir næsta ár eru liðlega 2.500 milljón- ir króna. vonir við þessi skip, sem eru rað- smiðuð. Fyrsta togaranum i þessum hefðu eflaust átt sinn þátt i þvi að ákvörðun var tekin um að hætta veiðum við Vestfirði yfir hávetur- inn. upp. Svo rammt kveður að innbrot- um i fyrirtækið, að eina nóttina er talið að þrir þjófar hafi farið inn um sama gluggann á sitt hvorum timanum! 1 þeim tveim innbrotum, sem framin hafa verið i þessari viku, nemur tjónið ekki undir 50 þús- und krónum, enda hefur fyrir- tækið iöngu þjóftryggt sig gegn þessum áföllum. Magnús sagði að aldrei fengj- ust þó tjón af þessum innbrotum bætt aö fullu, þar sem afleiðing- ar þjófnaðanna fengjust ekki bættar. Sagði hann að eitt sinn hafi t.d. verið stolið sérstökum skurðhnifum, sem erfitt er að útvega, með þeim afleiðingum, að þrir starfsmenn voru verk- lausir um tima. Fleira þessu likt gat hann nefnt, en bætti að lokum við, að framvegis yrði tekið á móti þjófunum, eða þar til þjófa- bjöllukerfið væri komið i gagnið. í frumvarpinu er gert ráð fyrir, að tekjuskattar, fasteignagjöld og ýmsir skattar, sem renna til borgarinnar, og aðstöðugjöld nemi á næsta ári 2.147 milljónum króna og er þá áætlað fyrir van- höldum. Framhald á bls. 8. flokki var hleypt af stokkunum nýlega og nefnist „50 ár Sovét- rikjanna”. BAZAR Verkakvennafélagsins Framsóknar er á morgun, laugardaginn 9. desember kl. 14.00 i Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfisgötu. Mikið af allskonar varningi. Komið og gerið góð kaup. Stjórn og bazarnefnd. 14 NYIR VERKSMIÐJUTOGARAR V-ÞJÓÐVERJARAÐSMÍÐIRÚSSA Eitt sinn brutust þrír inn — hver á eftir öðrum! UTSVORIN A UPPLEIÐ EINU SINNI ENN Föstudagur 8. desember 1972 o

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.