Alþýðublaðið - 08.12.1972, Page 4

Alþýðublaðið - 08.12.1972, Page 4
Áttþúhlutí banka? Samvinnubankinn hefur ákveðið: að auka hlutafé bankans úr tæpum 16 millj. króna í allt að 100 milljónir, að bjóða öllum samvinnumönnum að gerast hluthafar, að gefa þér þannig kost á að gerast virkur þátttakandi í starfsemi bankans. Hlutafjárútboðið er hafið á 10 ára afmæli bankans. Hlutabréfin eru að nafnverði 5 þús., 10 þús. og 100 þús. krónur. Helmingur greiðist við áskrift, en afgangurinn innan árs. Upplýsingar og áskriftalistar í aðalbankanum, útibúum hans og í kaupfélögunum um land allt. Hér er tækifæri til að eignast hlut í banka. Vilt þú vera með? SAMVINNUBANKINN BANKASTRÆTI 7, RVÍK SÍMI: 20700 I Nýjung Leir til heimavinnu, sem ekki þarf að brenna i ofni. Einnig litir, vaxleir og vörur til venju- legrar leirmunagerðar. STAFN ÍI.F. lirautarholti 2. Umboös og heildverzlun Simi 26550. Sunnudaginn 10. desember kl. 16.30 og mánudaginn 11. desember kl. 20.30 talar JAN GUMPERT frá Bibliotekstjanst i Lundi um ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐVAR FYRIR BÓKASÖFN A NORÐURLÖND- UM og um norræna samvinnu á þessu sviði. Bókavarðafélag íslands og Norræna húsið standa fyrir þessari dagskrá, sem fer fram i fyrirlestrasal Norræna hússins. Allt áhugafólk um bækur og bókasöfn er aufúsugestir. Umræður. NORRÆNA IIÚSID BÓK AVAIIÐAIFÉLAG ÍSLANDS NORRÆNA HÚSIÐ Laus embætti er lorseti íslands veitir: Tvö prófessorsembætti i uppeldissálar- fræði við Kennaraháskóla íslands eru laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms- feril, kennarareynslu og önnur störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 5. janúar 1973. Menntamálaráðuneytið, 5. desember 1972. Lausar stöður Við tollstjóraembættið i Reykjavik eru lausar eftirtaldar stöður: Staða skrifstofustjóra. Staða löglærðs fulltrúa. Tvær stöður tollendurskoðenda. Stöður skrifstofustúlkna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist skrifstofu tollstjóra, Tryggvagötu 19, fyrir 1. janúar 1973. Tollstjórinn i Reykjavik 6. desember 1972. OKKUR VANTAR BLAÐBURÐAR- FÚLK í EFTIR- TALIN HVERFI Álfheimar Bræðraborgarstigur Gnoðarvogur Ilverfisgata Laugavegur efri og neðri Lindargata Laugarteigur Laugarnesvegur Rauðilækur Miðbær Grimsstaðaholt Lynghagi Kópavogur HAFIÐ SAM- BAND VIÐ AF- GREIÐSLUNA Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 HAPPDBXTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður dregið i 12. flokki. 13.500 vinningar að fjárhæð 101.860.000 kr. í dag er siðasti endurnýjunardagurinn Happdrælti Háskóla tslands 12. flokkur 4 á 2.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. 4.968 á 10.000 kr. 8.516 á 5.000 kr. Aukavinningar: 8 á 100.000 kr. 13.500 8.000.000 kr. 800.000 kr. 49.680.000 kr. 42.580.000 kr. 800.000 kr. 101.860.000 kr. Föstudagur 8. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.