Alþýðublaðið - 08.12.1972, Síða 12

Alþýðublaðið - 08.12.1972, Síða 12
KOPAVOGS APÚTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 StNÐiBlL ASTÖÐiN Hf EINAR OG SIR ALEC ALLS EKKI SAMNINGAR- AÐEINS RABB Fjinar Agústsson, utanrikisráð- herra, sem nú tekur þátt i fundi utanrikisráðherra ríkja Atlants- hafsbandalagsins, átti i gær ann- an fund sinn i röð meö Sir Alec Douglas liome, utanrikisráð- herra Bretlands, um landhelgis- máliö. Auk þess ræddi hann i gær við Walther Scheel, utanrikisráð- herra Vestur-Þýzkalands um sama mál. Einar Agústsson átti klukku- MÆÐRASTYRKSNEFND Jólasiifnun á vegum Mæðra- styrksnelndar er nú hafin. Aðal- tiigangur söfnunarinnar hefur einkum verið sá að hjálpa gamal- mennum, einstteðum ma'ðrum, Framhald á bls. 8. stundar fund með Home á heimili brezka sendiherrans i Brlissel i fyrradag og siðan 20 minútna fund aftur i gærdag, sem fram fór i aðalstöðvum Atlantshafsbanda- lagsins i Brussel. Þar ræddi hann einnig við utanrikisráðherra Vestur-Þýzkalands. 1 fréttum útvarpsins i gær- kvöldi var haft eftir Einari Ágústssyni, að skýrt skyldi tekið fram, að ekki mætti lita á þessar viðræður um landhelgismálið sem samningaviðræður, heldur óformlega rabbfundi. Á fundi utanrikisráðherra Atlantshafsbandalagins i gær greindi Einar Ágústsson frá fyrirhugaðri endurskoðun Varnarsamningsins við Banda- rikjamenn. raðstefnan SEn í LOK NÆSTA ARS Sljóriiinálanefnd Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sam- þvkkti á fundi sinum i gærkvöldi, samhljóða tillögu, þar sem ákveðið er að llafréltarráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefjist meö tyeggja vikna lundi í nóvember-desember l!)7:i i New York. Þessi fyrsti fundur ráðslefnunnar mun einungis fjalla um fundar- sköp og fyrirkoinulag hennar. Annar fundur ráðstefnunnar verður svo haldinn i Santiago i t'hile. Mun hann standa i tvo mánuði, april- mai 11171. líkki er ákveðið hvenær siðari fundir ráöstefnunnar verða haldn- ir, ef haldnir verða. i tillögunni er lýst þeirri von, að llafréttarráð- stefnunni iinini Ijúka I!I74 eða 1075, ef Allsherjarþingið sani- þykkir. < INNI í HLÝJUNNI „Veðurútlitið i Reykjavik og nágrenni næsta sólarhring: All- hvass norðan og sums staöar él i kvöld...” Þannig hljóðaði spáin i sima 17000 i gær — og þvi ekki likur á að fjögra ára börnin á Orænuborg lciki sér mikið úti við i dag frcmur en i gær, þegar Ijósmyndarinn leit þar inn til að forvitnast um hvað fjögurra ára börn dundi sér við þegar veðrið cr vont og kalt. En inni var hlýtt og krakkarn- ir virtust ekki sakna útileikj- anna meðan fóstran las spenn- andi sögur fyrir þau. FRÉTTAMENN BJUGGUST VIÐ UNDIRRITUN I DAG - EN ÞAÐ VARÚSKHYGGJA 1 gær álitu margir fréttaskýr- endur, að samkomulag um vopnahlé i Vietnam yrði undirrit- að i dag eða á rnorgun, en frú Nguyen Thi Binh, formaður n.-vi- etnömsku sendinefndarinnar i Paris, sagði við fréttamenn, að það væri úr lausu lofti gripið. Hún bætti þvi við, að stjórnin i Saigon óskaði ekki eftir nokkurskonar samkomulagi um frið, og ætlun hennar sé að halda striðinu áfram. Hún hélt þvi einnig fram, að Bandarikjamenn styddu stjórnina i þessu máli. Kissinger, öryggismálaráðgjafi Nixons Bandarikjaforseta og Le Duc Tho, aðalsamningamaður N.-Vietnam, ræddust við i fjóra tima i gærdag, og búizt er við öðr- um fundi i dag. Þá herma fregnir frá Saigon, að Thieu forseti hafi átt hálfs annars tima fund með Ellesworth Bunker, sendiherra Bandarikj- anna i gær, og álita fréttaskýr- endur, að sendiherrann hafi verið að gefa forsetanum skýrslu um gang viðræðnanna i Paris. OTTINN VIÐ GENGISFELL INGU VELDUR KAUPÆÐI! „Get ég fengið bil á morgun?” Þetta er algeng spurning, sem bifreiðainnflytjendur verða flestir, ef ekki allir, að svara oft þessa dagana, og alltaf er það nei. Svo sitja þeir eftir með sárt ennið og horfa á eftir fólki með fulla vasa af peningum, en allir bilar eru fyrir löngu uppseldir, og fleiri koma ekki fyrr en eftir árpmót. Einn bifreiðainn- flytjendanna sagði i viðtali við Alþýðu- blaðið i gær, að hann hafi farið til Kaup- mannahafnar i siðasta mánuði, og pantað 20 bila til til þess að reyna að anna hinni gifurlegu eftirspurn. Þegar hann kom til landsins nokkr- um dögum siðan sagði sölumaður fyrirtækis- ins, að þessir 20 bilar væru allir seldir, áður en þeir voru komnir til landsins, og allt væri komið i sama farið aftur. Svipaðar fregnir hefur Alþýðublaðið haft frá innflytj- endum heimilistækja, og m.a. tók einn þeirra siðustu tiu upp- þvottavélarnar, sem von er á fyrir áramót, úr tollvöru- geymslunni, og seldust þær allar áður en þær komu i verzl- unina, og fengu þó færri en vildu. Vélarnar voru þvi sendar beint heim til kaupendanna, án viðkomu i verzluninni. Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá þvi, að gifurlegt kaupaæði virtist hafa gripið um sig meöal fólks, og má af þessu sjá, að það hefur siður en svo rénað. Eina breytingin virðist vera sú, að hlutirnir eru hættir að fást — eru uppseldir. Það er samdóma álit þeirra innflytjenda, sem Alþýðublaðið hefur haft tal af, að ástæðan fyrir þessu kaupa- æði sé fyrst og fremst ótti við gifurlegar verðhækkanir á næsta leiti, og beinist það einkum að dýrari hlutum, slik- um sem segir i upphafi fréttar- innar. BÍLAR OG HEIMILISTÆKI SELJAST UPP ÁDUR EN SENDINGARNAR KOMA TIL LANDSINS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.