Alþýðublaðið - 12.12.1972, Síða 6
Létt í spori
■
Þessi Singer saumavél kostar
aðeins kr. 18.669,00, en hefur
flesta kosti dýrari saumavéla
og þann kost fram yfir að hún
vegur aðeins 6 kíló og er þess
vegna mjög létt í meðförum.
Þegar þér saumið úr hinum
nýju tízkuefnum getið þér valið
úr mörgum teygjusaumum, m.
a. „overlock", svo að engin
hætta er á að þráðurinn slitni
þó að togni á efninu.
Singer 438 hefur einnig: innbyggðan, sjálfvirkan hnappagata-
saum tvöfalda nál, öryggishnapp (gott þar sem börn eru),
^ fjölbreyttan skrautsaum og marga fleiri kosti.
SÖLU- OG SÝNINGARSTAÐIR:
Liverpool, Laugavegi 18A, Domus, Laugavegi 91, Gefjun, Austurstræti,
Dráttarvélar, Hafnarstræti 23, Véladeild SÍS, Ármúla 3 og Kaupfélögin um land allt.
SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA
$ Véladeild
ARMULA 3 REYKJAVIK. SIMI 38900
Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp í nýjar
RAFGEYMAR FRAMLEWSLA Öruggasti
pÓLAR H P RAFGEYMIRINN
á markaðnum
^HBl Fást í öllum kaupfélögum
WBmSmC og bifreiðavöruverzlunum
adeins það bezta
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
óskar að ráða
sendil strax.
Þarf að hafa bifhjól.
Hafið samband við afgreiðslu blaðsins, Sími 14900.
PIERPONT-ÚRIN
handa þeim sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
ogfallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
HELGI GUÐMUNDSSON, úrsmiður,
Laugavegi 96, sími 22750.
No.4SDS GIFTS6T S.26
Olo Splc« Aftef Shave. 2V« oz.:
Otd Splc« Llme AUor 8havo. 2*A as.:
Burley After Shavo. 2V« oz
Gjafasettin eru komin
HEILDVERZLUN
PÉTURS PÉTURSSONAR
Suðurgötu 14 - Sími: 210 20
AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60
0
Þriðjudagur 12. desember 1972