Alþýðublaðið - 12.12.1972, Page 14

Alþýðublaðið - 12.12.1972, Page 14
FRAMHÖLDFRAMHÚLDFRAMHÚLDFRAMHÖLD Húsbyggjendur - Verktakar Kambstál: S. 1«. 12, lt>. 20, 22. oj> 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viAskiptavina. Stálborg h.f. Smiðjuvcgi 13. Kópavogi. Simi 42480. t Sonur okkar, bróðir, dóttursonur og sonarsonur HARALDUR PÉTURSSON Sólheimum 34 lézt af slysförum í Hirtshals i Danmörku 2. desember sið- astliðinn. Halldóra Hermannsdóttir, Pétur Haraldsson Sigríður Pétursdóttir, Margeir Pétursson, Vigdfs Péturs- dóttir Sigriður Þorleifsdóttir Margrét Þormóðsdóttir, Haraldur Pétursson Kiginkona min og móðir okkar Lilja Magnúsdóttir Grettisgötu 20 B andaðist laugardaginn 9. desember. Guðmundur Finnbogason og börnin. Þjófahelgi þriðja, en hinir þrir voru allir skemmdir eitthvað. A laugardagsmorguninn var lögreglunni svo tilkynnt um inn- brot í verzlun þar sem stolið hafði verið 80 til 100 lengjum af vindlingum og nokkru magni af smávindlum, og er andvirði aldrei undir 70 þúsund krónum. Þar var einnig brotin hurð og fleiri skemmdir unnar. Brotizt var inn i heildverzlun og stolið snyrtivörum fyrir 40 til 50 þúsund krónur, auk þess sem rúða og hurð voru brotin auk fleiri skemmda. Bii var stolið á Tún- götu, og fannst hann þar skammt frá, skemmdur eftir árekstur. Brotizt var inn i vinnuskúr við Arbæjarskóla og rótað þar i verk- færum. Brotin var þar upp hurð að skólaganginum, en einskis er saknað þaðan. A laugardagskvöldið var möl- brotin hurð að mannlausri ibúð við Framnesveg, og farið inn i ibúðina. Einskis er saknað þaðan og viröist þjófurinn hafa einungis verið i peningaleit. Á sunnudagsmorguninn rann- sakaði lögreglan svo innbrot i Al- þýðubrauðgerðina, þar sem brotnar höfðu verið upp nokkrar hurðir og sprengt upp læst skrif- borð. Þaðan hvarf eitthvað af smápeningum og talsvert af eggj- um. Brotin var stór rúða i skart- gripaverzlun Magnúsar Bald- vinssonar og stolið þaðan 22 úrum að verðmæti rösklega 70 þúsund- um króna. Þá var meiriháttar innbrot framið i hús það við Lækjargötu, sem Nýja Bió og fleiri fyrirtæki hafa aðsetur sitt. Þar voru sprengdaruppa.m.k. 12hurðir og farið inn i sjö fyrirtæki sem dreifð eru um allar hæðir húss ins. Byrjað var á neðstu hæð hússins og brotnar þar allar hurð- ir,sem hægt var að brjóta, og sið- an héldu þjófarnir áfram upp á efri hæðirnar. Brutu þeir þar upp hverja hurðina á fætur annarri, sprengdu upp læstar hirzlur, hvolfdu úr skúffum og rótuðu skjölum og pappirum hreint um allt. Að sögn rannsóknarlögregl- unnar var aðkoman mjög ljót á öllum hæðum. Þjófarnir höfðu litið upp úr krafsinu og hafa þeir nú náðst. Þeir eru 17 og 18 ára gamlir og hafa báðir komizt i kast við lögin áður. Annar þeirra var þegar úr- skurðaður i ailt að 90 daga gæzlu- varðhald, enda var hann nýkom- inn úr gæzluvarðhaldi, en búizt var við, að hinn yrði einnig úr- skurðaður i gæzluvarðhald i gær- kveldi. Við yfirheyrslur hafa þeir fé lagar þegar játað á sig tvö önnur innbrot og tilraun til þess þriðja, nú að undanförnu. Þá var framið innbrot í kaffi- stofu Guðmundar, rúða brotin, skiptimynt stolið og einnig hurfu þaðan bakkar með smurðu brauði. Brotizt var inn i skrifstofur SIS víð Suðurlandsbraut, brotin rúða og talsvert rótað til. Brotizt var inn i félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár, og unnin þar mikil spellvirki. Þar var leirtau möl- brotið um allt og spillt þar mat sem fyrir var. Þjófar heimsóttu skrifstofur Slippsins og stálu þaðan nokkrum þúsundum króna eftir að hafa brotið hurðir og rótað i skjölum. t gærmorgun var lögreglunni enn að berast fregnir af innbrot- um. Brotizt var inn i skrifstofur SS við Skúlagötu, brotnar fjórar hurðir, sú fimmta skemmd, sprengdir upp læstir skápar og nokkrum þúsundum stolið. Og brotizt var inn i verzlunina Sólveigu við Laugaveg, og stolið þaðan skiptimynt úr tveim pen- ingakössum, og rúða brotin. Yfirleitt eru tveir til þrir rann- sóknarlögreglumenn á vakt um hverja helgi, og þráttfyrir að þeir legðu nær dag við nótt um siðustu helgi, urðu þeir að fá fleiri til liðs við sig, þvi fjöldi annarra minni- háttar mála komu upp, sem einnig þurfti að sinna, en of langt , væri að telja upp. Þar var um að ræða minnihátt- ar þjófnaði, ofbeldi og hvers kyns missætti, sem jafnan er mikið um á þessum árstima. Ekki hefur enn náðst i nema þá, brutust inn i Nýja Bió, en sam- kvæmt reynslu rannsóknarlög- reglunnar má telja liklegt að i flestum tilfellunum hafi verið á ferð menn úr hópi vanaafbrota- manna, sem ekki eru brogunar- menn fyrir afleiðingum gerða sinna. Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðað á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9—12, simar 11680 og 11360. Viö vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Sjúkrabifreið. Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Tannlæknavakt- er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Simi 22411. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Ashton-fjölskyld- an. Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. . 33. þáttur. 21.30 Skiðagaman. Stutt kvikmynd um skiða- mennsku og vetrarlif i Kanada. 21.50 A yztu nöf. Sænsk kvikmynd um sjálfs- morð og tilraunir manna þar i landi, til að koma i veg fyrir þau. Rætt er við lækna og fólk, sem hefur ætlað að svipta sig lifi, um orsakirnar til þess að menn gripa Útvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( Og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Svanhildur Kaaber les framhaldssögu um „Tritil trölla- barn” eftir Robert F i s k e r ( 2 ) Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða Viö sjóinn kl. 10.25: Jóhann Guðmunds- son efnaverk- fræðingur talar um nýjungar i fisk- vinnslutækjum. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H. ) 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegiö Jón B. Gunniaugsson leikur létt lög og spjallar við hlust- endur. 14.15 Til umhugsunar: þáttur um áfengismál Rætt við prófessor Tómas Helgason yfir- lækni Klepps- spitalans um of- drykkju og tauga- og geðsjúkdóma. (endurt.) 14.30 Siðdegissagan: KAROLINA til þessa óyndisúr- ræðis i vandræðum sinum, imynduðum eða raunverulegum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið) 22.20 Umræðuþáttur.Að myndinni lokinni hefjast i sjónvarpssal „Gömul kynni” eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (14) 15.00 Miðdegistón- leikar: Tónlist eftir Hugo Alfvén Margot Rödin syngur nokkur lög. Filharmóniu- sveitin i Stokkhólmi leikur Sinfóniu nr. 2 i , D-dúr op. 11: Leif . Segerstam stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. j Tylkynningar. 16.25 Popphornið Þor- | steinn Sivertsen kynnir 17.10 Framburðar- kennsla i þýzku, spænsku og esperanto 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sagan hans Iljalta litla eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (22) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál Haraldur Olafsson lektor þýðir og flytur stutt erindi eftir Sigmund Kvalöy. 19.50 Barnið og sam- félagið Þorsteinn Ólafsson kennari umræður um efni hennar. Umræðum stýrir dr. Kjartan Jóhannsson, en aðrir þáttakendur eru séra Jakob Jónsson, Jóhannes Proppe, deildarstjóri og Tómas Helgason, prófessor. 22.50 Dagskrárlok talar um rétt fatlaðra barna til menntunar. 20.00 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir 20.50 iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn 21.10. A bókamarkaðinum Andrés Björnsson út- varpsstjóri sér um kynningar á mýjum bókum 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Itannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðal- steinsson fil.lic. talar við Jón Óttar Ragnarsson lektor um matvælafræði. 22.45 Á hljóðbergi Maria Stuart, sorgar- leikur eftir Fredrich Schiller Leikarar Burgtheater i Vinar- borg flytja á frum- málinu. íeikstjóri er Leopold Lindtberg. Aðalhlutverk og leik- arar: Maria Stuart- Judith Holzmeister: Elisabet- Liselotte Schreiner: Jarlinn af Leicester- Fred Liewel Burleigh- Albin Skoda og Amias Paulet- Otto Schmöle. Leikurinn er fluttur með úrfellingum ein- starka atriða. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.