Alþýðublaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 6
KONAN SEM LÁ ÚTI - frásöguþœttir
eftir Guðmund Böðvarsson, skáld á
Kirkjubóli. Sá þáttur, sem bókin dreg-
ur nafn sitt af, er frásögn af slysför
Kristínar Kjartansdóttur, sem á áttug-
asta ári sínu lá í fimm dœgur stór-
slösuð á bersvœði, í rysjóttu veðri á
þorranum 1949. Þar segir frá ótrúlegu
viðnámsþreki og því jafnvœgi hug-
ans, sem ekkert fœr raskað.
HÖRPUÚTGÁFAN
PIERPONT-ÚRIN
handa þeim sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
ogfallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
HELGIJÚLÍUSSON, úrsmiður,
Akranesi — Sími 1458.
mmmmmmmmmmmmmm^mmmm^
# TILBOÐ
óskast I landgræösluflugvélina TFKAZ Piper Super Cub
árg. 195»;
Upplýsingar gefur Stefán Sigfiisson.simi 25444.
Tilboöum sé skilaö til skrifstofu vorrar fyrir 19. des. n.k.
iNNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGABTÚNI 7 SlMl 2684«
Uppþvottavélin
góða frá CANDY
CANI)Y C 184 INOX er vönduð vél. Þvottahólfið úr ryðfriu stáli, tvær
hurðir, tveir armar og hún rúmar leirtau, potta og pönnur eftir allt að 8
inanna borðhald.
KN AF HVERJU TVÆR HURÐIR OG TVEIR ARMAR?
Ilurðirnar eru tvær til að spara pláss, ein hurð myndi loka gangvegi i
venjulegu eldhúsi. Armarnir eru tveir vegna þess að sá efri hleypir vatni
á af minna krafti en sá neðri — sá efri þvær allt finna leirtau, en sá neðri
hamast á pottum og pönnum.
Tæknilegar upplýsingar: Hæð: 85 sm, breidd 60 sm og dýpt 60 sm.
VERÐIÐ ER KR. 33.500.00. AFBORGUNARSKILMÁLAR
PFAFF
Skólavörðustíg 1-3—Sfmi 13725
Nýjar barnabækur
Selurinn
Snorri
llin vinsæla norska
barnabók eftir Frithjof
Sælen, sem út kom árið
1950 og hefur verið
ófáanleg um árabil.
Viðkunn bók i mörgum
litum. Þýðandi Vil-
bergur Júliusson.
Kata lítla og brúðuvagninn
eftir Jens Sigsgaard, höfund bókarinnar
Palli var einn í heiminum, sem gefin hefur
verið út í 30 þjóðlöndum og nýtur fádæma vin-
sælda hér á landi.
Kata litla og brúðuvagninn
er einnig mjög vinsæl barnabók í mörgum
löndum. Litmyndir eftir Arne Ungermann,
sem teiknaði myndirnar í Palli var einn í
heiminum. Þýðandi Stefán Júlíusson.
Munið ennfremur barnabókasafnið
SKEMMTILEGU SMÁBARNABÆKURNAR.
Eftirtaldar bækur eru nýlega komnar út: Bláa
kannan, Græni hatturinn, Láki, Skoppa og
Stúfur.
Bjarkarbók er góð barnabók
Bókaútgáfan Björk
OKKUR VANTAR
BLAÐBURÐAR-
FÓLK IEFTIR-
TALIN HVERFI
Álfheimar
Bræðraborgarstigur
Gnoðarvogur
Hverfisgata
Laugavegur efri og
neðri
Lindargata
Laugarteigur
Laugarnesvegur
Iíauðilækur
Miðbær
Kópavogur
HAFIÐ SAM-
BAND VIÐ AF
GREIÐSLUNA
UR OG SKARTGHIPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÚLAVÚRÐUSTlG 8
BANKASTRÆ Tl 6
18588-18600
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
o
Fimmtudagur 14. desember 1972