Alþýðublaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 14
KROSSGATA SJÓNVARPSINS Sendandi. Hentugt til jólagjafa RUCGUSTÓLAR í ýmsum litum Verð kr. 10,650,oo. Getum enn sent í póstkröfu út á land. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Brautarholti 2 — Sími 1-19-40 KAROLINA Pi?ÖFE6>&0£ PILLON £R r ki-t'Pu - vitp opi AÐ AFHEHDA ftK3 SL//J RÍKISÚTVARPIÐ Auglýsingasímar: 22274 og 22275 ALÞYÐUBLAÐIÐ óskar að ráða sendil strax. Þart að hafa bifhjól. Hafið samband við afgreiðslu blaðsins. Sími 14900. Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðað á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9—12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Útvarp 7.00 Morgumitvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (Og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8,45: Svanhildur Kaaber byrjar lestur á öðru ævintýri eftir Robert Fisker „Tritill fer i kaupstaðarferð” Til- kynningar kl. 9.30. bingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. báttur um heil- brigðismál kl. 10.25: G eðheilsa IV. Jóhannes Bergsveinsson læknir talar um neyslu áfengis og annarra ávana- og fikniefna. Morgunpopp kl. 10.45: Allman Brothers leika og syngja Fréttir kl. 11.00. llljómplötu- safnið(endurt. þáttur G. G.) 12.00 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar 13.00 A f ri va k tinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna 14.15 Búnaðarþáttur Gisli Kristjánsson rit- stjóri talar við Svein Jónsson bónda á Egilsstöðum um holdanaut og fiski- rækt (endurt.) 14.30 Siðdegissagan: „Gömul kynni” eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (16) 15.00 M iðdegistón- leikar: Gömul tónlist Svihliková leika Jean-Pierre Rampal o g V i k t o r i a Kammersónötu fyrir flautu og sembal eftir Frantisek Xaver Richter. Roberto Michelucci og I Musici leika Konsert i Sjúkrabifreiö. Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. e-moll fyrir fiðlu og strengjasveit op. II nr. 2 eftir Vivaldi. A n ne I i es H tlc kl sópransöngkona og hljóðfæraleikarar flytja kantötu eftir HSndel. Nýja fil- harmóniusveitin i Lundúnum leikur sinfóniu i B-dúr op. 9 nr. II eftir Johann Christian Bach: Leppard stj. 16.00 Fréttir 16.15. Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Dóra Ingvadóttir kynnir 17.10 Barnatimi: Pétur Pétursson stjórnar a. Jól á næsta leiti Sigriður Hannesdóttir og telpur úr Réttar- holtsskóla flytja frásagnir og sönglög. b. útvarpssaga barn- anna: „Sagan hans Hjalta litla” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (23) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir,' Tilk 19.25 Daglegt mál Páll Bjarnason mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.30 Glugginn Umsjónarmenn: Guðrún Helgadóttir, Gylfi Gislason og Sigrún Björnsdóttir 20.10 Gestir i útvarps- sal: Mcðlimir úr skozku barokksveit- inni leika verk eftir Handel. Quants og Rawsthorne. Tannlæknavakt. er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Simi 22411. 20.45 Leikrit: „Krókódillinn”, óvenjulega saga cftir Fjödor Ilostojevskij býðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leik- endur: Nikita Semjonov..Robert Arnfinnsson. Ivan Matvejevitj..Steindór Hjörleifsson. Jelena I vanovna kona hans..Herdis bor- valdsdóttir. Ninotsjika dóttir þeirra..bórunn Sigurðardóttir. Popovitj Malisjkin, forstjór...Valur Gislason. Lögreglu- fulltrúinn.. Karl Guð- mundsson. Herra Schmidt, þýzkur krókódilseig- andi..Erlingur Gisla- son Frú Schmidt kona hans..Guðrún Stephensen. Hershöfðinginn ..Baldvin Halldórs- son. Gömul kona..Nina Sveins- dóttir. 21.50 Að iaufferjum Gisli Halldórsson leikari les úr nýrri ljóðabók ólafs Jóhanns Sigurðs- sonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Revkja vikurpistill Páls Heiðars Jóns- sonar. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistar- þáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok o Fimmtudagur 14. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.