Alþýðublaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 7
Opal BLOKK súkkulaði, er framleitt sem hjúpsúkkulaði á konfekt og annað sælgæti. Það er mjög gott i allan bakstur, og i ábætisrétti, auk þess sem það er afar ljúf- fengt til átu. Það er framleitt bæði ljóst og dökkt. NOTIÐ SUÐUSÚKKULAÐI TIL AÐ SJÓÐA Opal hf. NOKKRAR NÝJAR BÆKUR FRÁ LEIFTRI UTAN FRÁ SJÓ. Þriðja bindið af sögu Guðrúnar frá Lundi. LENT MEÐ BIRTU, eftir Bergsvein Skúlason, um Breiðafjörð og Breiðfirðinga. ÚR BYGGÐUM BORGARFJARÐAR, II. bindi. Eins og landsmönnum er kunnugt var Kristleifur þjóðkunnur búhöldur og gáfu- maður. Bindið er aukið frá fyrri útgáfu. FOKDREIFAR, eftir Guðmund J. Einarsson frá Brjánslæk. Guðmundur er þekktur um land allt. Má t.d. nefna bók hans Kalt er við Kórbak. Á TVEIMUR JAFNFLJÓTUM, siðara bindi æviminninga Ólafs Jónssonar, búnaðarráðu- nauts frá Akureyri. Á FARALDSFÆTI, æviminningar IV&tthiasar frá Kaldrananesi. Þorsteinn Matthiasson bjó til prentunar. VITINN, sjóferðasögur eftir Cæsar Mar. Fyrri bók hans hét ,,Úr djúpi timans”. TIL MÍN LAUMAÐIST ORÐ, eftir Pétur Magnússon frá Vallanesi. NIDJATAL SÉRA JÓNS BENEDIKTSSONAR OG GUÐRÚNAR KORTSDÓTTUR, konu hans. Þóra Marta Stefánsdóttir safnaði og skráði. AFMÆLISRIT, til dr. phil. Steingrims J. Þor- steinssonar. 19 nemendur hans, allt þjóðkunnir mennta- og visindamenn, skrifa þar sina rit- gerðina hver. VESTUR-SKAFTFELLINGAR, 3. bindi þessa merka rits, eftir Björn Magnússon prófessor. HEIMSMYNDIN EILÍFA, eftir danska lifs- spekinginn Martinus, 2. bindi. ÍSLENZK LÆKNISFRÆÐIHEITI (Nomina Clinica Islandica). ALÞJÓÐLEG OG ÍSLENZK LÆKNISFRÆÐI- HEITI, (Nomina Anatomica Islandica). Þessar tvær bækur eftir fræðimanninn og lækninn Guðmund Hannesson eru nauðsynleg- ar öllum, sem fást við læknisstörf, hjúkrun og meðferð lyfja. DöGG í SPORI, ástarsaga eftir Steinunni Þ. Guðmundsdóttur. Gerist bæði i sveit og við sjó á íslandi. BÖRNIN í BÆ OG SAGAN AF KISU, barnabók eftir Kristinu R. Thorlacius. DÚFAN OG GALDRATASKAN, eftir Guðrúnu Guðjónsdóttur. SJÓLIDSFORINGINN, eftir C.S.Forrester. Sjóara- og sjóræningjasaga af fyrstu gráðu. CARNABY Á RÆNINGJAVEIÐUM, eftir N. Walker. Ensk leynilögreglusaga. KALDRIFJUÐ LEIKKONA, eftir Louise Hoff- man. Spennandi ástarsaga. ÉG ELSKAÐI STÚLKU.ástarsaga frá Afriku. Þýðandi Benedikt Arnkelsson. DóTTIRIN, þýðandi Þorlákur Jónsson, falleg saga fyrir ungar stúlkur. ÆRSLABELGIR OG ALVÖRUMENN, þýð- andi Svava Þorleifsdóttir. NANCY. Tvær bækur um Nancy. FRANK OG Jól. Tvær bækur: Leyndardómur hellanna og Dularfulla flugstöðvarmálið. BOB MORAN. Tvær bækur: Augu Gula skugg- ans og Leyndardómur Mayanna. PÉTUR MOST: Háski á báðar hendur. SPÁNSKA EYJAN, TOMMI OG HLÆJANDI REFUR. Ný bók um Tomma litla. IIUGURINN FLÝGUR VÍÐA, þættir sextán fyrrverandi sóknarpresta. Falleg bók og sér- stæð að efni. Næstu daga kemur út bókin: SIGURÐUR GUDMUNDSSON MÁLARI. Myndir hans ásamt ævisögu, sem Jón Auðuns dómprófastur hefur ritað. Þetta er jólabók Leifturs. Fimmtudagur 14. desember 1972 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.