Alþýðublaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 7
Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Húsbyggjendur — Verktakar Kambslál: H, 10, 12, 10. 20, 22. otf 25 m/m. Klippum og boynjum stál of> járn oftir óskum viftskiptavina. Stálborg h.f. Smiftjuvcf'i 12, Kópavogi. Simi 124HO, Kidde handslökkvitækiB er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber a3 höndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmasonhf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - X -- 270 sm Aðrar stærðir. smlSaðar eftir beiðni. UR OG SKARIGRIPIR KGRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSIlG 8 BANKASTRÆTl 6 18588-18600 Áskriftarsíminn er 86666 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiCsla. Sendum gegn póstkröfu GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 AUGLÝ SINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 Styrkur til tiáskólanáms I Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til náms eða rannsóknarstarfa i Finnlandi námsárið 1973-74. Styrkurinn er veittur til niu mánaða dvalar frá 10. september 1973 að telja, og er styrkfjárhæðin 750 mörk á mánuði. Umsóknum um styrk þennan skal komiö til mennta- máiaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. febrúar n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðu- neytinu. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskirteina, með- mæli tveggja kennara og vottorð um kunnáttu i finnsku, sænsku, ensku eða þýzku. Vakin skal athygli á, að finnsk stjórnvöld bjóða auk þess fram eftirgreinda styrki, sem mönnum af öllum þjóðern- um er heimilt að sækja um: 1. Tiu fjögurra og hálfs til niu mánaða styrki til náms í finnskri tungu eða öðrum fræðum, er varða finnska menningu. Styrkfjárhæð er 750 mörk á mánuði. 2. Nokkra eins til tveggja mánaða styrki handa vísinda- mönnum, listamönnum eða gagnrýnendum til sérfræði- starfa eða námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæð er 1.000 tnörk á mánuði. Menntamálaráðuneytið, 15. desember 1972. FRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLDFRAMHOLDFRAM Gengið 1 með þessari heimlld vlhurkennir hæstvirt rikisstjórn i raun, að frágangur fjárlaga að þessu sinni sé ekki traustur og nánast óraun- hæfur. Einnig er trúin á nýgerðar efnahagsráðstafanir takmörkuð i herbúðum hæstvirtrar rikisstjórnar. Ef svo væri ekki, hefði tillagan um heimild til 15% niðurskurðar rikisútgjalda ekki komið fram. 011 þessi óvissa um fjárhags- afkomu rikisins og framvindu efnahagsmála leiðir það af sér, að við fulltrúar Alþýðuflokksins á Alþingi getum ekki samþykkt frumvarpið til fjárlaga eins og það nú liggur fyrir og talsmaður hæstvirtrar rikisstjórnar hefur gert grein fyrir. Vib munum þvi greiða atkvæði á móti frumvarpinu við þriðju umræðu”. — Bátur 20 Þegar leið á daginn gerbi snarvit- laust veður og haugabrim. Lentu fleiri bátar i erfiðleikum en Ófeigur. Til dæmis fékk Andvari VE 100 net i skrúfuna, en kafara frá Lóðsinum tókst að losa flækjuna úr skrúfunni áður en verr fór. Þótti þetta mikið afreksverk hjá kafaranum. Fleiri bátar fengu á sig sjó, enda komst veðurhæðin við Eyjar upp i 14 stig. Sjö ára 3 Þá er i tillögu minnihlutaflokk- anna gert ráð fyrir, að Bygg- ingarsjóður borgarinnar veiti ár- lega eigi færri en 100 lán út á ibúðarhúsnæði með sömu kjörum og tiðkazt hefur að undanförnu. Lán þessi verði að upphæð 200 þúsund krónur og eingöngu veitt út á ibúðir, sem falla undir lána- reglur Byggingarsjóðs rikisins. Ennfremur er gert ráð fyrir, að borgarráði verði falið að sjá um framkvæmd áætlunarinnar um byggingu þessara 350 ibúða á ár- unum 1974-1977 og ibúðirnar verði i eigu Byggingarsjóðs Reykjavik- ur borgar. Fiskiri 20 ætli þeir að rétta gjaldeyrissjóð landsins við með fiskirii. Fyrir utan sildina hefur litill afli borizt a land á Eskifirði i haust. Togarinn Hólmatindur hefur fengið litinn afla undan- farna þrjá túra, þótt hann hafi annars aflað ágætlega. Litlu bátarnir, sem hafa verið á linu, hafa ul'lað heldur treglega. Hins vegar leggja margir Eskfirðingar nótt við dag núna og hamast við að byggja. Það var byrjað á nokkrum ibúðar- húsum i sumar, og sumir hús- byggjenda leggja ofurkapp á að geta flutt inn fyrir jól. ALÞYÐUBLAÐIÐ óskar eftir sendli, pilti eða stúlku til starfa fyrir hádegi. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Simi 14900. WÖTEL mLEIÐIR Veitingasalir Hótel Loftleida vertta opnir yfir hátíðarnar eins og hér segir: BLÓMASALUR: Þorláksmessa 23. desember: 12:00-14:30 19:00-23:30 Aðfangadagur 24. desember: 12:00-14:00 18:00-20:00 Jóladagur 25. desember: 12:00-14:00 18:00-21:00 2. jóladagur 26. desember: 12:00-14:30 19:00-02:00 Gamlársdagur 31. desember: 12:00-14:30 18:00-20:00 Nýársdagur 1. janúar: 12:00-14:30 Lokað (einkasamkvæmi) Leifsbúð: 18:00-21:00 VEITINGABÚÐ: Þorláksmessa 23. desember 05:00-20:00 Aöfangadagur24. desember: 05:00-14:00 Jóladagur 25. desember: 09:00-14:00 2. jóladagur 26. desember: 05:00-20:00 Gamlársdagur 31. desember: 05:00-14:00 Nýársdagur 1. janúar: 09:00-18:00 VÍKINGASALUR: Þorláksmessa: 19:00-02:00 2. jóladagur: 19:00-02:00 Gamlársdagur: Lokað Nýársdagur: Lokaö (einkasam- kvæmi) Hótel Loftleiðir óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jólaogfarsæls nýárs og þakkar ánægjuieg viðskipti. Loðna 20 ars lágu til þess fjórar megin ástæður. 1 fyrsta lagi voru veður ein- muna stirð, i öðru lagi var loðnan of dreifð svo að hægt væri að veiða hana, i þriðja lagi varð Eld- borgin fyrir þvi óhappi að fá net i skrúfuna, og i fjórða lagi var skipið eitt á veiðum, og hafði þvi enga hjálp af öðrum skipum. Hjálmar kvað ástæðulaust að aiskrifa þessar veiðar þótt illa hefði tekist i þetta sinn. Eldborgin færi á veiðar strax eftir áramót, og hann kvaðst þess fullviss að þá tækist betur til. Þá fer rannsóknarskipið Árni Friðriksson til loðnuleitar fljót- lega upp úr áramótum, og verður Jakob Jakobsson fiskiíræðingur leiðangursstjóri i þeirri ferð, en Hjálmar verður áfram um borð i F'dborgu. Austur og Vestur 3 Mikilvægasti liður samnings ins fyrir almenning er, að hann veitir sex milljónum Vestur-Þjóð- verja, fimmtiu sveitaþorpum við landamæri A.-Þýzkalands rétl til þess að heimsækja nágranna sina þar niu sinnum á ári og dveljast hjá þeim samanlagl i 30 daga. lfeimsóknir V.-Þjóðverja til A,- Þýzkalands verða einnig almennt auðveldari, og póst- og simasam- band milli rikjanna verður bæU. Fyrsti árangur samningsins kom i ljós þegar i gær, en þá við- urkenndi Sviss Austur-Þýzka- land, fyrst allra Vcstur-Evrópu- rikja. MALVERKABOK KÁRA EIRÍKSSONAR Offsetmyndir sf. hala sent frá sér bók með málverkaeftirprent- unum eftir Kára Eiriksson, lisl- málara. 1 bókinni eru 20 stórar myndir af málverkum Kára, all- ar litprentaðar (offset). Jónas Guðmundsson, stýrimað- ur, ritar formála og ritar þar um æfi listamannsins og rekur iisi- feril hans. Textinn er bæði á is- lenzku og ensku. Ensku þýðing- una gerði Pétur Kidson Karlsson. Hér er um merkilega útgáfu að ræða, þvi málverkaprentun hefur litið verið sinnt hérlendis. Lit- greiningu gerði Prentþjónustan sf. Offsetmyndir sf. prentaði bók- ina. BÆJARSTJORI ÁFRAM Fyrr i þessum mánuði sagði Gylfi Isaksson bæjarstjóri á Akranesi starfi sinu iausu af persónulegum ástæðum. Á bæjarstjórnarfundi á þirðju- daginn dró Gylfi uppsögn sina til baka, og mun þvi starfa áfram sem bæjarstjóri á Akranesi. ALÞÝÐUSAMBAND Á fyrsta fundi miðstjórnar Alþýðusambands tslands var Óskar Hallgrimsson endurkjör- inn ritari sambandsins og Einar ögmundsson endurkjörinn gjald- keri þess. — Sími 86660 “O Föstudagur 22. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.