Alþýðublaðið - 22.12.1972, Side 16

Alþýðublaðið - 22.12.1972, Side 16
LAUGARASBÍÚ Simi .12075 Olboldi beitt. (Violcnt C'ity.) Ovcn juspennandi og vifiburftarrik ný ilölsk — frönsk — bandarisk sakamálamynd i litum og Techni- scope meö islenzkum lexta. Leik- stjóri: Sergio Sellima, lónlisl; Knnio Morricone (dollaramynd- irnar) Aftalhlulverk: Charles Bronson — Telly Savalas^Jill Ire- land og Michael Constantin. Sýnd kl. 5, 7 og !). Bönnuö börnum innan 10 ára. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22i 10 Abeins ei' ég hlæ (Only when I lari') BráÓfyndin og vel íeikin litmynd l'rd Paramount eftir samnefndri sögu el'tir Len Deighton. Leik- stjóri Basil Dearden. Islcii/kur texti Aðalhlutverk: Richard Attenborough David Hemmings Alexandra Stewart Sýnd kl. 5,7 og 9 llláluriiin léttir skammdegið. Siðasta sinn. Næsta sýning annan dag jóla. STJÖRNUBÍÓ Shni ■S910 Bysstmiar i Navarone (Tlie (1 ii n s ol' Na va rone) launakvikmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikur- unum Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Allra siðasta sinn URUGSKAHIGHIHIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVORDUSTIG 8 BANKASTRÆTI6 18600 T^NABÍÚ^sm^tm^ Engin sýning i kvöld Simi 119X5 Spennandi og athyglisverð, amerisk mynd með islen/.kum texta. Myndin fjallar um hin al- varlegu þjóðfélagsvandamál sem skapasl hala vegna lausungar og uppreisnaranda æskufólks stórborganna. Myndin er i litum og Cinemascope. Hlutverk: Aldo Kay Mimsy Karmer Laurie Mock Tim Koooney Kndursýnd kl. 5.15. og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ — Múmian Alar spennandi og dularfull ensk litmynd um athafnasama þúsund ára múmiu. Aöalhlutverk: Peter Cushinbi,Christopher Lee. Bönnuð innan .6 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. €þjóðleikhúsíð Maria Stúart, Krumsýning 2. jóladag kl. 20. 2. sýning miðvikudag 27. desem- ber kl. 20.00. 2. sýning fimmtudag 28. desem- ber kl. 20.00. Lýsistrata sýning föstudag 29. des. kl. 20 Maria Stúart Kjórða sýning laugardag 30. des. kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Sími 1-1200. LESENDA Vegna þess bve erf- iðlega hefur gengií) að fá blaðburðarbörn fá lesendur Alþýðu- blaðsins i 12 liverfum blaðið sent i pósti. Þar sem óvenjulegt álag er á starfsfólki póst- bússins l'yrir jól og mikill útburður má gera ráð fyrir að blað- ið koinist ekki með nægilega góðum skil- um til þessara les- eiula fram að jólum. Við biðjum þá les- endur að virða þessi óviðráðanlegu óþæg- indi, sem við vonum að vari sem skemmst. Námsmenn 4 Nei, þaö er ljóst, að Magnús Kjartansson er ekki lengur sú stjarna i augum námsmanna, sem hann sýndist vera: Það verður honum ljóst von bráðar i næstu kosningum, ef honum er það ekki þegar. Kn það er auðvitað mennta- málaráöherrann, hvað sem hann nú aftur heitir, sem fyrst og fremst er við að sakast. Skipun hans i embætti var heiðvirð til- raun. En það er ljóst nú, einu og hálfu ári siöar, að hún hefur mis- tekizt. Aðgerðarleysi hans i einu og öllu og samdráttarstefna hans i lánamálum stúdenta bera ráö- herraferli hans slikt vitni, að menntamálum þjóðarinnar og kjörum stúdenta væri likast til bezt borgið með afsögn hans. Og þó: Það tekur þvi varla! Námsmaður Kosningaaldur 11 hneykslast á og láta lara i taug- arnar á sér. T.d. væri kannski minna gert meö útlit frambjóö- enda, ef konur væru aftur sviptar kosningarétti. En slikar ráöstaf- anir tökum við okkur ekki rétt til að gera, og sama á að gilda um unglingana. Að visu verður að draga mörkin einhvers staðar. Ekki gæti ég hugsað mér 5 ára peyja fella rikisstjórnir. Raunar eru börn, af illri en óvéfenganlegri nauðsyn, svipt margvislegum réttindum hinna fullorðnu. Þau eru skóla- skyld, og foreldrar þeirra eða for- ráðamenn geta sagt þeim fyrir verkum á flestan hátt. Þá munar kannski ekki mikið um það i við- bótað vera ár. kosningaréttar. En við 16 ára aldur fá unglingar flest mannréttindi til jafns við full- orðna, og eflir þann aldur treysti eg mér ckki með neinum gildum rökum að neita þeim um kosn- ingarétt. Ilelgi Skúli Kjartansson. Fiskurinn 3 mengunar án þess að um skað- lega eitrun sé að ræða. Staða deildarstjóra félagsmála- og upplýsingadeildar Verkefni eru velferðarmál aldraðra og annarra bótaþega almannatrygginga, svo og kynningarstörf. Launakjör eru allt að 25. launaflokkur, ef að i starfið ræðst maður með nægilega menntun og starfs- reynslu, sem nýtist i þessu starfi. Forstjóri og skrifstofustjóri veita nánari upplýsingar. Umsóknir sendist stofnuninni, en ráðherra veitir starfið. Umsóknarfrestur er til 17. janúar n.k. Ileykjavik, 19. desember 1972. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS PBC er kemiskt efnasamband þar sem tvö eða fleiri vetnis- atóm ganga i samband við klóratóm. Efni þetta leysist ekki upp i vatni, og er reyndar mjög lengi að leysast upp. Þess vegna binzt það mjög titt lif- rænum efnum. Siðan PBC var tekið i notkun árið 1930 hefur það verið notað i æ fleiri greinum efnaiðnaðar, meðal annars i framieiðslú raf- einangrunarefna, málningar, plasts og prentsvertu. I aðvörun japanskra yfirvalda er frá þvi skýrt að stjórnin muni hafa forgöngu um að nálægt 3.000 verksmiðjur þar i landi, sem nota efni þetta, taki þess i stað i notkun við frámleiðslu sina önnur efni, sem ekki valdi eitrun. Lokaö? 1 ÁTVR selur það, og hækkar að þvi leyti vin á veitingastöðum. Auk þess hækkar þjónustugjald að hundraðshluta, og leggst þvi á hið hækkaða áfengisverð. Aftur á móti er hlutur veitinga- húsanna óbreyttur af magni selds áfengis, án tiilits til verðs nema með sérstakri heimild. Hún hefur enn ekki fengizt. Eftir þvi sem siðast fréttist var á skyndifundinum i gær ekki tekin ákvörðun um þær aðgerðir, sem vikið var að, en ákveðið að vinna að málinu áfram um sinn. Bensínstöðvar í Reykjavík verða opnar um hátíðisdagana sem hér segir: Aðfangadagur Kl. 9.00 til 15.00 Jóladagur lokað allan daginn 2. jóladagur Kl. 9.30 til 11.30 og 13.00 til 15.00 Gamlársdagur Kl. 9.00 til 15.00 Nýársdagur lokað allan daginn OLÍUFÉLAGIÐ H.F. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Ég þakka vinum minum kveðjur, gjafir og samverustundir 15. desember. Óska ykkur öllum gleðilegra jóla. ída Ingólfsdóttir, Steinahlið o Föstudagur 22. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.