Alþýðublaðið - 28.12.1972, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.12.1972, Qupperneq 2
Hættu að reykja strax í dag, þú vaknar hressari í fyrramálid MÍR auglýsir: Til þess að auðvelda yður að fylgjast með og kynnast lffi Sovétþjóðanna i dag og viðhorfi þeirra til alþjóðamála, bjóðum vér yður að gerast áskrifandi að eftirtöldum tima- ritum, einu eða fleirum: SOVIET UNION Myndskreytt timarit, sem kemur út mánaðarlega. Segir frá Sovétríkjunum i lifi og listum. Kemur út m.a. á ensku, þýzku og frönsku. Askriftargj. kr. 220.00 á ári SPORT IN THE USSR Myndskreytt mánaðarrit um fþróttir og íþróttaþjálfun á cnsku, frönsku og þýzku. Askriftargjald kr. 132.00 á ári. SOVIET LITTERATURE flytur greinar um bókmenntir. Kemur út mánaðarlega m.a. á ensku og þýzku. Askriftargjald kr. 220.00 á ári. SOVIET WOMAN Myndskreytt mánaðarrit um lif konunnar i Sovétrikjun- • um. Kemur út á öllum höfuðmálum. Askriftargjald kr. 220.00 á ári CULTURE AND LIFE Myndskreytt mánaðarrit er lýsir starfi Sovétþjóðanna í lifi og listum og segir fréttir af viðburðum á sviði vlsinda og menningar. Kæst á öllum höfuðmálum. Askriftargjald kr. 220.00 á ári. INTERNATIONAL AFFAIRES Mánaðarrit um utanrikismál. Askriftargjald kr. 308.00 á ári. Knska, franska, rússneska. SPUTNIK er mánaðarúrval úr sovézkum blöðum og bókmenntum, mjög fjölbreytt að efni: leynilögreglusögur, stjórnmála- greinar, listir, verzlun, tizka', tómstundaiðja, skrftlur o.s.frv. Askriftargjald kr. 440.00 á ári. Enska, franska, rússneska. FOItEIGN TRADE Mánaðarrit viðskiptaráðuneytisins. öll höfuðmál. Askriftargjald kr. 1.057.00. Vinsamlega sendið áskrift yðar ásamt áskriftargjaldi i pósthólf 1087, Reykjavik, fyrir 15. janúar 1973 og verða yður þá send viðkomandi rit frá og með 1. janúar 1973 og út það ár, en þá þarf að endurnýja áskriftina. Eldri áskrifendur eru sérstak- lega beðnir að athuga, að þeir þurfa að endurnýja áskriftina og senda áskriftar- gjaldið fyrir 1973. MÍR Kidde handslökkvitækið er dýrmætasta eignin á heimilinu, þegar eldsvoða ber að höndum. Kauptu Kidde strax í dag. I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm ||| ÚTBOÐ Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Fellunum 6. hluta. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatry ggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 11. janúar n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 LAUS STAÐA Staða birgðavarðar hjá Rafmagnsveitum rikisins i Reykjavik er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi rikisins. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannadeild fyrir 15. janúar u.k. Rafmagnsveitur rikisins, Starfsmannadeild Laugavegi 116 REYKJAVÍK. LOKAÐ 29. des. vegna vaxtareiknings. Opið 2. jan. 1973. Aðrar slærðir. smiöaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis. $ liIBOI I. Tilboð óskast i lögn hitaveitu i iðnaðarhverfi á Artúns- höfða, 1. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skiiatryggingu. Tilboðin verða opnuð á saraa stað þriðjudaginn 16. janúar n.k. kl. 11.00. II. Tilboðóskast i lögn hitaveitu i iðnaðarhverfi við Elliða- vog. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 23. janúar n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Sérfræðingur Staða sérfræðings við taugalækningadeild Landspitalans er laus til umsóknar. Stað- an er fjórði hluti starfs. Staðan veitist frá 1. febrúar 1973. Um- sóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikisspital- anna, Eiriksgötu 5, fyrir 23. janúar n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 22. desember 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Fimmtudagur 28. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.