Alþýðublaðið - 28.12.1972, Page 9
1
Iþróttir 2
FEKK FIILLT HUS STIGA UT
FRAM FÖRU UM JÖLAHELGINA
gaf ekki félagið. Fyrst var það á
Old Trafford á laugardaginn,
þar sem Leeds lék við
Manchester United, sem kvöld-
ið áður hafði ráðið Tommy
Docherty sem framkvæmda-
stjóra. Þótt Docherty hefði
stanzað stutt við, þá var lið
Manchester United gjörbreytt
til hins betra. Bobby Charlton
dreifði knöttum i allar áttir frá
miðjunni, og á köntunum virtust
þeir Willie Morgan og Ian Morre
alveg þindarlausir. Það voru
þessirtveir sem lögðu grunninn
að marki Manchester United á
10. minútu, og Ted Macdougall
átti auðvelt með að skora.
Siðan leið og beið, 90 minút-
urnar liðu og fjórum minútum
betur vegna meiðsla. Og i þann
mund er dómarinn ætlaði að
flauta af, skoraði Alan Clarke
fyrir Leeds, að þvi er virtist kol-
rangstæður. En markið stóð, og
Leeds hafði fengið mikið
heppnisstig.
I seinni leik sinum, gegn
Newcastle á heimavelli, var
heppnin enn með Leeds, sem
sigraði 1:0. Sigurmarkið skor-
aði varamaðurinn Joe Jordan,
og var það all sögulegt. Johnny
Giles tók vitaspyrnu, en McFaul
markvörður Newcastle varði.
En hann hafði hreyft sig, og þvi
endurtók Giles spyrnuna. 1
þetta sinn lenti hún i þverslá,
þaðan til Jordan, sem þakkaði
gott boð og skoraði örugglega.
Newcastle átti ótal góð tækifæri,
en öll fóru i súginn.
Allt framhjá.
Þá er það leikur nágrannalið-
anna Arsenal og Norwich, sem
fram fór á velli Arsenal,
Highbury, á annan i jólum. Sá
leikur mun verða i minnum
hafður lengi, vegna þeirra stór-
kostlegu yfirburða sem Arsenal
hafði, og það mun lika verða i
minnum haft hversu erfiðlega
framlinumönnum Arsenal tókst
að koma knettinum i netið.
Þrátt fyrir fádæma yfirburði
tókst Arsenal aðeins að skora
tvisvar, og voru þeir John
Radford og Alan Ball þar aö
verki. Wilson markvörður
Arsenal snerti varla knöttinn, á
sama tima og Keelan i marki
Norwich var stöðugt i eldlin-
unni. En hann var mest i þvi að
sækja knöttinn bak við markið,
eftir að framlina Arsenal hafði
Graham til
Man. Utd.
Tommy Docherty gerði i gær
sin fyrstu kaup fyrir Manchester
United, keypti George Graliam
frá Arsenal fyrir 120 þúsund
pund. Graham hefur oft leikið i
skozka landsiiðinu undir sljórn
Docherty.
klúðrað boltanum á einhvern
hátt framhjá.
Norwich hefur dalað ótrúlega
mikið upp á siðkastið, aðeins
hlotið eitt stig úr siðustu átta
leikjum. Það er greinilega eitt-
hvað að hjá liðinu, það þolir
kannski illa blauta og þunga
velli. En allavega má liðið vara
Leicester, en Birmingham sér
lika fram á mikla erfiðleika,,
vegna þess að liðið .hefur leikið
allt að tveim leikjum fleira en
sum botnliöin.
Tommy Docherts, sem tók við
framkvæmdastjórastöðunni hjá
Manchester United á föstudag
2. deild.
Brighton-Queens Park 1-2
Burnley-Oxford 1-1
Cardiff-Sunderl. frestað
Huddersf.-Hull 1-3
Middlesbrough-Luton 0-1
Millwall-Carlisle 1-0
Nottingham-Blackpool 4-0
Orient-Porsmouth 0-1
sig, fallið er ekki langt i burtu. skvöldið siðasta, tekur við liðinu Preston-Bristol C. 3-3
Áður en lengra er haldið, er i heldur óglæsilegri stöðu. Lið Sheff.W.-Aston Villa 2-2
bezt að lita á stöðuna i 1. deild. hans er nú neðst i 1. deild. Swindon-Fullham 2-2
En Docherty hefur séð hann
Liverpool 24 15 6 3 48-26 36 svartan fyrr, sem fram- Á 2. jóladag urðu úrslit lcikja
Arsenal 25 14 6 5 34-24 34 kvæmdastjóri Chelsea, Rother- þessi. Fyrst kemur 1. deild:
Leeds 24 13 7 4 45-25 33 ham, Aston Villa, QPR og Arsenal-Norwich 2-0
Ipswich 24 10 9 5 33-25 29 skozka landsliðsins, auk ann- Coventry-West B. 0-0
Tottenham 24 10 1 8 33-28 26 arra starfa hjá knattspyrnufé- Crystal P.-Southampton 3-0
Wolverh. 24 10 6 8 37-35 26 lögum bæði i Bretlandi og er- Derby-Mancester U. 3-1
Derby 24 11 4 9 31-36 26 lendis. Hann er maður sem veit Everton-Birmingh. 1-1
WestHam 24 9 7 8 42-33 25 hvert stefna skal, og það er lik- Ipswich-Chelsea 3-0
Newcastle 23 10 5 8 36-31 25 legast aðeins spurning um tima Leeds-Newcastle 1-0
Chelsea 24 8 9 7 33-30 25 hvenær United fer að stefna upp Mancester C.-Stoke 1-1
Coventry 24 9 6 9 24-25 24 sigatöfluna á nýjan leik. Félagið Sheff. U.-Liverpool 0-3
Manchester C 24 9 5 10 34-36 23 hefur allt sem til þarfnast, leik- West H ,-Tottenham 2-2
Everton 24 8 6 10 26-25 22 menn, völl og áhorfendur, nú Wolverh.-Leicester 2-0
Southampton 24 6 10 8 23-26 22 vantar aðeins árangur.
Norwich 24 8 6 10 24-36 22 2. deild:
Stoke 24 6 7 11 38-38 19 Úrslit leikja Aston V.-Nottingham 2-2
WBA 24 6 7 11 24-32 19 1 heild urðu úrslit leikja i Eng- Blackpool-Burnley 1-2
Birmingham 25 5 9 11 30-41 19 landi yfir jólin þessi. Fyrst er Bristol C-Cardiff 1-0
Sheff.V. 23 7 5 11 22-34 19 það 1. deild: laugardaginn fyrir Carlisle-Preston 6-1
Crystal P. 23 5 8 10 25-31 18 jól: Fulham-Milwall 1-0
Leicester 23 5 7 11 24-33 17 Hull-Middlesb. 3-1
Manchester 24 5 7 12 22-38 17 Birmingham-Arsenal 1-1 Luton-Sheff. W. 0-0
ENSKI BOLTINN
Eins og sjá má, skera þrjú
efstu liðin sig nokkuð úr, en
Ipswich kemur skammt á eftir.
Botnbaráttan
Þá er baráttan ekki siður lik-
leg til að verða hörð á botninum,
þar sem sjö lið eru i þéttum
hnapp. Erfiðust er staða
Manchester United og
Chelsea-Everton
Leicester-Crystal P.
Liverpool-Coventry
Manchester U .-Leeds
Newcastle-Manchester C.
Norwich-Wolverh.
Southampton-WestH
Stoke-Derby
Tottenham-Sheff.U.
West Bromwich-Ipswich
1-1
2-1
2-0
1-1
2-1
1-1
0-0
4-0
2-0
2-0
Hér i opnunni eru myndir af
nokkrum köppum sem komu
við sögu i ensku knattspyrn-
unni yfir jólin.
Hér til liliðar er Roy McFar-
land, fyrirliði Derby, sem kom
inn eftir keppnisbann og ^kor-
aðitvö mörk gegn Manchester
United. Það hefur ekki glatt
kappann hér að dfan, Tominy
Docherty sem tók við fram-
kvæmdastjórastöðu hjá
Manchester United á föstu-
daginn af Frank O’Farrell.
Á hinni síðunni er Steve’
Higlnvay miðherji Liverpool á
fullri ferð, hann skoraði mark
scm hjálpaði félagi hans að
halda sér örugglega á toppi 1.
deildar.
Oxford-Brighton 3-0
Portsmouth-Swindon l-l
Queens P.-Orient 3-1
Sunderl.-Huddersf. frestað
Laugardagurinn
Ef vikið er aö leikjum laugar-
dagsins, skal fyrst nefna leik
Chelsea og Everton. Sá leikur
þótti ágætur að sögn BBC, sem
lysti leiknum. Hann var lengri
án marka, en fékk dramatiskan
endi. Fullur leiktimi var liðinn,
og þulir BBC voru að tala um að
dómarinn hlyti að flauta leikinn
af hvað af hverju, þegar Ever-
ton skoraði skyndilega. Var Joe
Harper þar að verki, hans
fyrsta mark fyrir Everton,
skorað eftir að sending hafði
komið fyrir markið frá John
Connolly.
Chelsea byrjaði með knöttinn,
hann barst upp að marki
Everton, Chris Garland sendi
hann á höfuð Ian Hutscinson
sem skallaði örugglega i netið.
Sekúndum siðar flautaði dóm-
arinn leikinn af.
Newcastle átti i vök að verj
ast gegn Mancesther City, en
tókst þó að sigra að lokum,
heldur óverðskuldað, með
mörkum Mcdonald og Barr-
owclogh, en bæði voru verk
Macdonald. Ian Mellor skoraði
mark City.
Leikur Norwich og Wolves
var lélegur. Jim Bone skoraði
fyrir Norwich i fyrri hálfleik, og
Derek Dougan skoraði i þeim
seinni. Það sama var að segja
um leik Southampton og West
Ham, hann var lélegri en búist
var við, og það er óvenjulegt að
leikur svo sókndjarfra liða endi
markalaus.
Stoke tók meistara Derby i
kennslustund á laugardaginn.
Eftir að John Ritchie, Geoff
Hurst og Jimmy Greenhoff
höfðu gefið Stoke 3:0 forystu i
hállleik var aðeins formsatriði
að ljúka leiknum. Og til að gæta
gráu ofan á svart hjá Derby,
misnotaði Alan Hinton vita-
spyrnu.
I
Tottenham átti ekki i
vandræðum með Sheffield
United, vann örugglega 2:0.
Martin Chivers og Alan Gilzean
skoruðu mörkin, Þá átti West
Bromwich léttan dag gegn
Ipswich.en siðarnefnda liðið lék
hörmulega illa, og tapaði i F
fyrsta sinn i 8 leikjum i röð.
Alan Glover (37. min) og Asa
Hartford <42:min) skoruðu
mörk West Brom.
2. jóladagur
Crystal Palace, sem á laugar-
daginn tapaði fyrir Leicester,
hafði fyllilega náð sér aftur eftir
jól, og sigraði þá Southampton á
heimavelli 3:0. Enn var hinn
frábæri Don Rogers að verki,
skoraði tvö markanna og átti
stóran þátt i þriðja markinu
sem John Graven skoraði.
Derby hafði einnig náð sér á
strik eftir stóra tapið gegn
Stoke. Átti Derby ekki i erfið-
leikum með ManchesterUnited.
vann 3:1. Roy MacFarland, sem
lák með að nýju eftir keppnis-
bann, skoraði tvö markanna
með skalla upp úr horn-
spyrnum, og Alan Hinton skor-
aði eitt mark. Ian Moore gerði
mark United.
Það sama er að segja um
Ipswich, þar höfðu leikmenn
náð sér að fullu eftir tapið gegn
Leicester, og Ipswich lék sér að
vængbrotnu liði Chelsea. Fyrsta
markið af þremur var sjálfs-
mark John Hollins, en hin tvö
mörkin gerðu Kevin Beattie og
Trevor Whymark.
Framhald á bls. 4
— OG TREYSTI ENN
TOPPSTÖÐU SÍNA
Fimmtudagur 28. desember T972
o