Alþýðublaðið - 28.12.1972, Blaðsíða 10
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Húsbyggjendur - Verktakar
Kainbstál: S, 10, 12, 1(1, 20, 22, of> 25 m/m. Klippum og
bf.vii.jum stál ojí járn eftir óskum viAskiptav.ina.
Stálborg h.f.
Smifijuvcjíi 15, Kópavogi. Simi 12480,
Styrkir til háskóianáms i Danmörku
Dönsk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrki handa islend-
ingum til háskólanáms i Danmörku námsáriö 1973—’74.
Kinn styrkjanna er cinkum ætlaöur kandídat eöa stúdent,
sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir
eöa sögu Danmerkur, og annar er ætlaður kennara til
náms við Kennaraháskóía Danmerkur. Allir styrkirnir
eru miöaöir við 8 mánaða námsdvöl, en til greina kemur
að skipta þeim, ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð
um 1,384 danskar krónur á mánuöi.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála-
ráðunevlisins, liverfisgötu (i, Reykjavik, fyrir 15. febrúar
1973. Umsókn fylgi staðfest afrit af prófskirteinum ásamt
mcömælum, svo og heilbrigðisvottorð. — Sérstök um-
sóknarcyðublöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
22. desember 1972.
Erum fluttir
að Fellsmúla 26, 4. hæð.
Inngangur um vesturdyr.
ALMENNA
VERKFllÆÐISKRIFSTOFAN H/F, SÍMI
88590.
Áramótaferðir i Þórs-
mörk
Verða 30. og 31. des.;komiö
heim á nýársdag. Farseðlar á
skrifstofunni.
Feröafélag Islands,
Oldugötu 3.
Simar 19533 og 11798.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞÖRSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Auglýsingasíminn
okkar er 8-66-60
Áskriftarsíminn er
86666
UR OG SKARi GRIPIR
KCRNELIUS
JONSSON
SKDLAVORÐUSTIG 8
BANKASTRÆTI6
rf-%18588-18600
Dagstund
Heilsugæzla.
Læknastofur eru lok-
aðað á laugardögum
nema læknastofan við
Klapparstig 25, sem er
°pin milli 9—12, simar
11680 og 11360.
Læknavakt í Hafn-
arfiröiog Garða-
hreppi.
Upplýsingar i lög-
regluvarðstofunni í
sima 50131 og slökkvi-
stöðinni i sima 51100,
hefst hvern virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8
að morgni.
Læknar.
Reykjavik, Kópavog-
ur.
Dagvakt: kl. 8—17,
mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst i heimilis-
lækni simi 11510.
Við vitjanabeiðnum
er tekið hjá kvöld- og
helgidaga vakt simi
21230.
Tannlæknavakt-
er i Heilsuverndarstöð-
inni og er opin laugar-
daga og sunnudaga, kl.
5—6 e.h. Simi 22411.
Upplýsingasímar.
Eimskipafélag Is-
iands: simi 21460.
Skipadeild S.I.S.:
simi 17080.
Listasafn Einars
Jónssonar verður opið
kl. 13.30—16.00 á sunnu-
dögum 15. sept. — 15.
des., á virkum dögum
eftir samkomulagi.
t
Faöir minn
MAGNUS MAGNGSSON,
Langholtsvegi 75
andaðist á Jólanótt, 25, desembcr.
Magnea G. Magnúsdóttir.
Þökkum samúð og vinsemd við fráfall eiginkonu og móður
HALLBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
Sigtúni 25, Selfossi.
Skúli B. Ágústsson
börn og tengdabörn.
Cltvarp
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00,
8.15 og 10.10. Fréttir
kl. 7.30, 8,15 (Og
forustugr. dagbl.l,
9.00 og 10.00 Morgun-
bæn kl 7.45. Morgun-
leikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna
kl. 8.45: Herdis Egils-
dóttir les nýja skessu-
sögu frumsamda.
Tilkynningar kl. 9.30
Létt lög á milli liða.
Hávaði og heyrnar-
vernd kl. 10.25:
Erlingur Þorsteins-
son læknir flytur
varnarorð. Morgun-
popp kl. 10.45:
Emérson Lake og
Palmer syngja og
leika Fréttir kl. 11.00.
T ó n 1 e i k a r : H a n s -
Gunther Wauer leikur
Prelúdiu og fúgu um
nafnið BACH eftir
Lizt/Einsöngvarar,
kór' og hljómsveit
austurriska útvarpsins
flytja Sálmasinfóniu
eftir Stravinský og Te
Deum eftir Kodaly.
Stjórnandi: Milan
Horvat.
12.00 Dagskráin. Tón-
leikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar
13.00 A frivaktinni
14.15 Búnaðarþáttur:
Úr heimahögum Gisli
Kristjánsson ritstjóri
talar við Friörik
Jónsson bónda á
Þorvaldsstöðum i
Skriðdal. (endurt.)
14.30 Siðdegissagan:
„Siðasta skip suður”
eftir Jökul Jakobsson
Höfundur les (7
15.00 Miödcgistón-
KAROLINA
leikar: Gömul tónlist
Madrigala kvartett-
inn i Madrid syngur
spænska madrigala.
Anthony Newmann
leikur á sembal
Forleik i b-moll eftir
Johann Sebastian
Bach og Sónötu nr. 33.
eftir Haydn.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
16.25 Popphornið.
17.10 Barnatimi: Olga
Guðrún Arnadóttir
stjórnar a. Ljósið
Frásagnir , kvæði og
tónlist. Lesari með
Olgu Guðrúnu: Ágúst
Guðmundsson. b.
Útvarpssaga barnanna:
„Egill á Bakka" eftir
John LieBjarni Jóns-
son isl. Gunnar Valdi-
marsson les (4).
18.00 Létt lög. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál Páll
Bjarnason mennta-
skólakennari flytur
þáttinn.
19.25 Glugginn
Umsjónarmenn:
Gylfi Gislason,
Guðrún Helgadóttir
og Sigrún Björns-
dóttir.
20.05 Jólaleikrit
útvarpsins:
„Harpagon eöa Hinn
ágjarni" eftir Jean-
Baptiste Moliére.
Þýðandi: Þorsteinn
ö. Stephensen. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason
Persónur og leik-
endur:
Harpagon/Valur
Gislason Cléante,
sonur hans/Arnar
Jónsson Elisa, dóttir
hans/Margrét Guð-
mundsdóttir
Anselm/Jón Aðils
Valéer, sonur
Anselms/Þorsteinn
Gunnarsson Mariane,
dóttir
Anselms/Þórunn
Sigurðardóttir
Frosine/Sigriður
Hagalin Meistari
Simon/Karl
Guðmundsson
Meistari Jacques,
ekill og bryti/Árni
Tryggvason Þjónar
hjá
Harpagon/Kjartan
Ragnarsson og Jón
Hjartarson Lögreglu-
fulltrúi/Valdemar
Helgason
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir i
sjónhcnding: Þegar
Morgunstjörnunni
var bjargað Sveinn
Sæmundsson rifjar
upp gamalt samtal
við Einar ólafsson
stýrimann.
22.45 Manstu eftir
þessu? Tónlistar-
þáttur i umsjá Guð-
mundar Jónssonar
pianóleikara.
23.30 Fréttir i stuttu
máli Dagskrálok.
Fimmtudagur 28. desember 1972