Alþýðublaðið - 05.01.1973, Page 1

Alþýðublaðið - 05.01.1973, Page 1
albýou LÆKNAR TREGIR Á GÖGN 'PILLU- LÆKNA MÁLIÐ Dómsrannsókn vegna meints misferlis lækna við ávisanir á örvandi og róandi lyf hefur nú staðið yfir um nokkurra mánaða skeið, en nú er jafnvel útlit fyrir, að málið sé komið i eindaga og rannsókninni verði aldrei lokið, þar sem embætti sakadómarans i Reykjavik hefur verið neitað um að fá að kanna gögn i málinu, sem ráðið geta úrslitum. Það var Alþýðublaðið fyrst dagblaða, sem vakti athygli á alvarlegu ástandi þessara mála i Fann vixilinn „fíúc utan skemmti slajf Samkvæmt upplýsingum Sverris Einarssonar, saka- dómara, hcfur bifreiðastjóri sá, sem fól á sinum tima lög- fræðingi sinum að krefjast fundarlauna fyrir Hagkaups- vixil Smjörlikis h.f., skýrt frá þvi fyrir rétti, að hann hafi fundið vixilinn fyrir utan veit- ingastað hér i borginni. Sá maður kveðst ekki hafa haft undir höndum fleiri víxla en þennan, af þeim vixlum, sem saknað er, og ekki vita neitt um þá, hvorki fyrr né siðar. Blaðinu er ekki kunnugt um hvort haldið verður fast við kröfu um fundarlaun. Fari svo, verður væntanlega skorið úr um réttmæti þeirrar kröfu fyrir dómstólum. siðara hluta janúar á siðasta ári. Blaðið dró þá fram i dagsljósið ýmsar uggvekjandi staðreyndir auk þess, sem Kristján Péturs- son, tollvörður lýsti ástandinu i viðtali við Alþýðublaðið. Þetta varð til þess, að Læknafé- - lagið hélt almennan félagsfund vegna skrifa fjölmiðla og i fram- haldi af þvi óskuðu læknar eftir þvi við embætti saksóknara að það léti fara fram rannsókn á málinu. Varð saksóknarinn við þessum tilmælum, og þvi hefur nú að undanförnu verið i gangi rann- sókn þessara mála hjá sakadóm- aranum i Reykjavik. Samkvæmt upplýsingum Jóns A. Ólafssonar, sakadómara, er rannsóknin m.a. fólgin i viðtækri öflun ýmissa gagna hjá opinberum aðiljum. Slik gagnaöflun leiðir af sér úr- vinnslu heimilda, sem eðlilega tekur tima. Þá stendur á þvi, að embætti landlæknis telur sér ekki heimilt að láta af hendi gögn, nema að undangengnum dómsúrskurði. Framhald á bls. 4 LENGSTA ÁRIÐ Mörgum þótti árið 1972 lengi að liða, væntanlega vegna margra og merkilegra atburða sem þá gerðust, og drógu að sér athygli manna. Það hefur nú verið tilkynnt, að 1972 sé lengsta ár sem þekkst hafi i sögu timatöku á jörðinni. Til þess að rétta klukkuna, og sam- ræma hana gangi jarðar, var tvisvar á árinu bætt við tveimur sekundum. Fyrst 30. júni, og svo aftur 31. desember. Þessar tvær sekilndur, að við- bættum einum degi vegna hlaup- árs gera árið 1972 þvi lengsta sem þekkst hefur. Árásarmaðurinn handtekinn VITNI GÁTU BENT Á HANN MYNDASAFNI Maöur sá, sem réðst á Ingibjörgu ólafsdóttur, 19 ára stúlku, uppi i Breiö- holti aö morgni 19. des- ember sl. og stakk hana á hol með hnífi, er nú fundinn, og játaði hann á sig verknaðinn við fyrstu yfirheyrslur norður á Akureyri i gær. Maður þessi sem er 25 ára gamall. hefur áður komið við sögu hjá lögreglunni vegna ofbeldisverks. i gærkvöldi átti að flytja hann til Reykjavikur til nánari yfirheyrslu. Njörður Snæhólm rannsóknarlögreglu- maður, fór til Akureyrar i fyrradag til að hafa tal af mann- inum er hann kæmi i land, en hann var skipverji á skipi, sem kom til Akureyrar i gær. Köndin bárust stöðugt meira að umræddum manni, eftir þvi sem á leið rannsóknina, og stað- festi fólk að hann hafi komið móður og másandi inn i strætis- vagn i Brciðholti skömmu eftir að árásin var framin, og skammt frá þeim stað. Þekktifólkið manninn á mynd i myndasafni lögreglunnar og hnigu rökin meir og meir i átt að honum. Þegar lögreglan taldi sig hafa nægileg gögn i hönd- unnm til að yfirheyra manninn, var hann hins vegar kominn út á sjó, og kom ekki i land fyrr en i ^æl' Framhald á bls. 4 Hérsésthvar Njöröur Snæhólm, rannsóknarlögreglumaður gengur á undan hnlfsstungú- manninum niður landganginn á flugvélinni, sem þeir komu með frá Akureyri á ellefta tímanum i gærkvöldi. — Annar rann- sóknarlögreglumaður, Haukur Bjarnason, beið þeirra á flug- vellinum og strax á eftir brun- uðu þeir á brott i Land-Rover bifreið. FAÐIRINN: „SANNARLEGA FEGINN" ,,Ég er sannarlega feginn að lögreglan er búin að ná manninum, þvi svona menn eru stórhættu- legir umhverfi sinu, sagði ólafur H. Sigurjóns- son, faðir Ingibjargar, i viðtali við blaðið i gær- kvöldi. Sagðist hann vera sannfærður um að annaðhvort hafi maðurinn stungið dóttur sina i misgripum fyrir aöra konu, eða hann væri haldinn einhvcrri ofbeldisilineigð. lngibjörg er nú á góðum batavegi, og standa vonir til að hún fái jafnvel að koma heim af spitalanum i dag. KOMMUNISTAR EKKI MED I HERSAMNINGSVIÐRÆÐUM I Viðræðurnar um endurskoðun varnarsamningsins við Banda- rikjamenn munu væntanlega hefjast i Washington um eða eftir næstu mánaðamót. Samkvæmt upplýsingum blaðafulltrúa rikis- stjórnarinnar verður utanrikis- ráðherra eini islenzki ráðherr- ann, sem þátt tekur i þessum við- ræðum. Alýðublaðið beindi þeirri fyrir- spurn til Péturs Thorsteinssonar, ráðuneytisstjóra i utanrikisráðu- neytinu i gær, hvenær viðræður hæfust við bandarisk stjórnvöld um endurskoðun varnarsamn- ingsins. Ráðuneytisstjórinn sagði, að ekki væri búið að fastákveða, hvaða dag viðræðurnar hæfust. en kvaðst búast við, að fyrsti fundurinn yrði i Washington um mánaðamótin janúar - febrúar, og af Islands hálfu tækju þátt i fundinum Einar Agústsosn utan- rikisráðherra, sendiherra tslands i Bandarikjunum, og starfsmenn utanrikisráðuneytisins. Alþýðublaðið sneri sér einnig til Framhald á bls. 4 EINAR AGUSTSSON TIL WASHINGTON UM MANAÐAMQTIH

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.