Alþýðublaðið - 17.01.1973, Síða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1973, Síða 4
Byggingarstjóri Samkvæmt samkomulagi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og menntamála- ráðherra, dags. 3. nóv. 1972, hafa ráðu- neytin skipað yfirstjórn um mannvirkja- gerð á sameiginlegu lóðarsvæði Háskóla íslands og Landspitalans norðan og sunn- an Hringbrautar. 1 samræmi við reglur, er yfirstjórn hafa verið settar er hér með auglýst eftir bygg- ingarstjóra vegna þessara framkvæmda: Verkefni: Byggingarstjóri skal i umboði stjórnar hafa daglega umsjón með allri mann- virkjagerð, sitja fundi stjórnarinnar, og koma ákvörðunum hennar i framkvæmd. Hann skal jafnframt starfa sem tengiliður milli stjórnarinnar og þeirra hönnunar- nefnda, starfshópa og tæknilegra ráð- gjafa, er kvaddir verða til ráðuneytis varðandi þá mannvirkjagerð, sem er á hönnunar- eða framkvæmdastigi hverju sinni. Hæfni: Mikil reynsla i undirbúningi, skipulagn- ingu og stjórnun mannvirkjagerðar. Laun: Samkvæmt samkomulagi, miðað við menntun og reynslu og með hliðsjón af kjarasamningum, er við geta átt. Umsóknir stilist til yfirstjórnar mann- virkjagerðar á Landspitalalóðinni og ber- ist fyrir 1. febrúar n.k. til ritara hennar, Jóns Ingimarssonar, skrifstofustjóra heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, er gefur nánari upplýsingar. Útboð nr. 73005/FRS. Tilboð óskast i þvott á lini o.fl. fyrir skóla, sundstaði og skrifstofur ýmissa stofnana Rey k javikurbor gar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 24. janúar 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvagi 3 — Sfmi 25800 i OKKUR VANTAR BLAÐBURÐAR- FÚLK í EFTIR- TALIN HVERFI Laugarteigur Laugarnesvegur Rauðilækur Neðra-Breiðholt. HAFIÐ SAM- ! BAND VIÐ AF- GREIDSLUNA i O VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðlr. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Stðumúla 12 - Sími 38220 UR OlíSKAKIGHIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÓLAVORÐUSTIG 8 BANKASTRÆ Tl 6 18600 FRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLD Eg var hvíslari 12 sónuleg spurning. En viö höfum velt henni talsvert fyrir okkur. Gisli: Og niðurstaðan er sú, að við erum bæði bráð myndarleg- ir og sérlega vel gefnir — án þess að við séum nokkuð að hæla okkur. Blm.: Hafið þið veriö beðnir um að koma fram á sviði? Július: Það eru allir vitlausir i að fá okkur á árshátiðir, og við erum bókaðir fram i marz. Gisli: Nei, eigum við ekki að hafa það svona: Við höfum ver- ið töluvert mikið beönir um að koma fram á skemmtanir, en við höfum ekki gert það nema einu sinni, — við gerðum það svona til að sjá hvernig þessir karakterar kæmu út á sviði. Við vorum hálf hræddir við þetta, en fengum svo ágætis viðtökur. Blm.: Megum við búast viö að sjá ykkur lengur á skerminum i þessum gervum? Gisli: Ætli við verðum nema svona eitthvað fram eftir vetrinum, svo fólk fái ekki leið á okkur, ef það hefur ekki fengið það nú þegar. Með vorinu förum viðsvona að skoða hug okkar. Július: Við erum nefnilega svo góðar sálir, að við viljum ekki verða til leið- inda. Gisli: Við gætum ekki af- borið þaö. Blm.: Viljiðþið segja eitthvað að lokum? Báðir: Já. Þorri. Utgerðin 3 „Við teljum, að nú hafi næg reynsla fengizt i þessu efni, þ.e. varöandi mannafjöldann um borð i nýju togurunum, veiðihæfni þeirra og vinnutilhögun um borð. Og á þessari reynslu byggjum við kröfur okkar m.a.”, sagði Jón. 1 kröfum sinum fara togarasjó- menn fram á, að mánaðarkaup hækki um 25% og að aflahlutur sá, sem skiptist milli undirmanna hækki úr 13,25% i 15%. Jón kvað kröfur sjómanna varðandi mannafjödlann um borð i nýju skuttogurunum nokkuð mismunandi eftir stærð skipanna, sjálfvirkni um borð i þeim auk fleiri atriða. — Hætta að berjast__________1 Kissinger, ráðgjafi Nixons i öryggismálum færi aftur til Parisar á næstunni til að halda þar áfram leynilegum viðræðum við Le Duc Tho. Hins vegar sagði hann, að samningaviðræður héldu áfram. Markmið Banda- rikjamanna væri að ná sam- komulagi um lausn Vietnamdeil- unnar með viðræðum og frá þvi markmiði yrði ekki vikið. Kissinger átti i gær viðræður við einn af raðgjöfum Edwards Heath, forsætisráðherra Breta, i Washington varðandi hugsanlegt eftirlit Breta með þvi að vopnahlé verði virt i Indókina. — Jöklarnir______________________12 lagt hop mældist aðeins 713 metrar. Varðandi framskriðið munar mest um Hagafellsjökul vestari og Múlajökul, en þeir jöklar byrjuðu að skriöa fram á árinu, eftiráralanga kyrrstöðu. Þá var töluvert framskrið á Eyja- bakkajökli, og komst það upp i 26 metra á sólarhring. í Jökli segir svo um tiðarfar- ið: Veturinn 1971/72 var mildur, á Suðurlandi kom frost vart i jörð. Sumarið 1972 var sólarlitið á sunnanverðu og vestanverðu landinu. Úrkomudagar margir, en úrkomur ekki stórfelldar. 1 Jökli er margan annan fróð- leik að finna, enda ritið tæpar lOOblaðsiðurog mjög vandað að allri gerð. Jón Armann 5 hugmyndir, ferskar hugmyndir, sem leysa málin á annan hátt en 'viðreisnarstjórnin gerir. Ja, ef maður drægi nú þessi plögg upp, sem var dreift um Reykjanesið og færi að lesa úr þeim núna, þá færi nú eins og áðan. Ég veit ekki hvort þeir hefðu gleðileg jól, þrátt fyrir það að hæstv. forsrh. hafi til- kynnt þjóðinni, að hún skyldi halda jól i ró og næði. Nei, raun- verulega get ég sagt og við getum allir sagt i stjórnarandstöðunni kinnroðalaust. Hér eru svik á ferðinni. Svik, sem koma fram furðulega snemma miðað við kosningaloforðin, furðulega snemma, þegar þess er gætt að aíurðaverð á útflutningsgreinum okkar er mjög gott og meira að segja mjög vaxandi útflutningur fyrir margar iðngreinar, sem skiptir afar miklu máli, þar sem iðnaðurinn er orðinn svo stór þáttur atvinnulega séð sérstak- lega fyrir fólkið i landinu. En þvi miður, gengisfellingin var eina úrræðið, sem hæstv. rikisstj. sá. Hún fékk spekinga 7 minnir mig, til þess að kafa ofan i efnahagsá- standið, gaumgæfa það í róleg- heitum i margar vikur. Þeir virt- ust ekki sjálfir geta hugleitt málið i ró og næði. Þeir þurftu að láta embættismenn gera það og völdu einnig pólitiska fulltrúa i n. Það er gott og vel að láta embættis- menn vinna fyrir sig, og benda á vissar leiðir og þora svo ekki aö taka neinar þessar leiðir, sem þeir sjálfsagt velja eða benda á eftir beztu samvizku. En búa svo til einhverskonar kokteil, sem enginn þeirra veit hvað heitir, alls ekki. Bretar 3 þessum efnum na'stu árin. „Sparnaður við notkun Norður- sjávaroliunnar mun fara eftir heimsmarkaðsverðinu. En ljóst er nú strax, að sparnaðurinn mun skipta hundruðum sterlings- punda. Bretar greiddu samtals 1000 milljón sterlingspund fyrir oliuvörur árið 1971”, segir i til- kynningu ráðuneytisins. Þá segir ennfremur. „Framþróun þessara mála mun halda áfram, og væntanlega munu finnast fleiri oliusvæði. Þannig opnast miklir möguleikar fyrir brezkan iðnað”. Bretum er þvi greinilega annt um eigin iðnað, en áhuginn fyrir islenzkum fiskiðnaði virðist ekki sá sami. Þjófafélög 1 Brotizt var inni Hondu umboðið við Suðurlandsbraut um helgina, og stolið þaðan glænýju mótor- hjóli. Þjófurinn braut þar rúðu og náði hjólinu út og ók á brott, þar sem eldsneyti var á geyminum. Daginn eftir hringdi hinsvegar piltur nokkur til lögreglunnar og játaði á sig þjófnaðinn, og benti á hvað hjólið væri að finna. Kvaðst hann hafa verið drukkinn þegar hann framdi verknaðinn, en hafi iðraðst alls er hann vaknaði og hringt i lögregluna. Hjólið fanst samkvæmt tilvísun piltsins. Piltur þessi hefur áður komið við sögu hjá lögreglunni vegna vandræða. — Efnahagsbandalagið hefur til athugunar að reikna með 11% gengisfellingu á sterlingspundinu i innbyrðis viðskiptum, þrátt fyrir að gengi þess sé áfram „fljót- andi” gagnvart öðrum gjaldmiðl- um. Þau vandkvæði, sem hið fljótandi gengi pundsins hefur valdið sameiginlegri stefnu bandaiagslandanna i land- búnaðarmíilum, hafa orðið til þess, að sérfræðingar hafa vakið máls á raunverulegri gengisfell- ingu þess. Eins og sakir standa, er óhjá- kvæmilegl að beita tvenns konar hliðarráðstöfunum annars vegar að jafna verðmismuninn á land- búnaðarafurðum og hins vegar ráðstöfunum tii að jafna gengis- mismun. Sérfræðingar telja hins vegar, að 11% gengisfelling sterlingspundsins i daglegum innbyrðisviðskiptum, raunhæfari lausn eins og er Brezka stjórnin hefur lýst þvi yfir, að hún muni hafa gengi pundsins fljótandi a.m.k. næstu mánuði. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. MINNiNGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkiu (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast að áfengisvarnar- deild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur frá n.k. mánaðamótum. Hálft starf. Frá sama tima óskast einnig hjúkrunar- kona til afleysinga i heimahjúkrun, tvo daga i viku. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. UR OG SKARTGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖROUSTlG 8 BANKASTRÆ Tl 6 *-*18588-18600 ; Askriftarsíminn er ; ! 86666 Miðvikudagur 17. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.