Alþýðublaðið - 17.01.1973, Síða 8

Alþýðublaðið - 17.01.1973, Síða 8
LAUGARASBÍÚ Simi 32075 HÁSKÚLABl'n stm i 22140 „FRENZY'7 Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchocokk. Frábærlega gerð og leikinog geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metað- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. islenzkur texti Sýndkl. 5,og9. Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. STlðBNUBi'ti Sinn Kaktusblómið (Cactus flower) íslen/.kur texti Braoskemmtileg ný amerisi gamanmynd i technicolor. Leik stjóri Gone Saks Aðalhlutverk Ingrid Bergman, Goldie Hawn Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÚPAVOGSBfti Simi 4I9S5 Afrika Addio Handrit og kvikmyndatöku- stjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka : Antonio Climati. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd Faðir minn átti fagurt land, litmynd um skógrækt ÍiiiSlÐ Ferðin til tunglsins barnaleikrit eftir Gert von Basse- witz Þýðandi: Stefán Jónsson Leikmynd: Barbara Árnason og Jón Benediktsson Búningar: Lárus Ingólfsson Danshöfundur: Unnur Guðjóns- dóttir llljómsveitarstjóri: Carl Billich Leikstjóri: Klemenz Jónsson Frumsýning i kvöld kl. 20 Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20 Maria Stúart sýning föstudag kl. 20 Ferðin til tunglsins 2. sýning laugardag kl. 15 Lýsistrata sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Áhrifamikil amerisk litmynd i Panavision, um spillingu og lýð- skrum i þjóðlifi Bandarikjanna. Leikstjóri Stuart Rosenberg. islenzkur tcxti. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Wood- ward, Anthony Perkins, Laurence llarvey. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBIÚ Simi 16444 Stóri Jake JohnWayne Richard Boone “Big iake"! Sérlega spennandi og viðburðarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Ein sú allra bezta með hinum siunga kappa John Wayne, sem er hér sannarlega i essinu sinu. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. TdHABÍÚ Simi 31182 ht Cowboy' Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN - JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7. og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára Kristnihaldið- i kvöld kl. 20.30 Fló á skinni: fimtudag. Uppselt. Atómstöðin: föstudag kl. 20.30 Fló á skinni: laugardag. Uppselt. Leikhúsálfarnir: sunnudag kl. 15.00 örfáar sýningar eftir. Fló á skinni: þriðjudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 16620. ifjróttir 1 PETERS NÚ AFTUR HJÁ ALF RAMSEY! Svo virðist sem Martin Peters sé að nýju kominn I náðina hjá Sir Alf Ramsey einvaldi enska landsliðsins. Nafn Peters var nefnilega ofarlega á blaði er Ramsey tilkynnti í gærkvöldi hóp 22 leikmanna sem æfa eiga fyrir leikinn gegn Wales á Wembley 24. janúar, en sá leikur er liður i undankeppni heimsmeistarakeppninnar. Peters hefur verið fyrir utan enska landsliðið um nokkurn tima, en nú getur Ramsey ekki annað en valið hann, þvi Peters er þessa stundina markhæstur 11. deildinni ensku. Þá eru likur á þvi að fé- lagi Peters úr Tottenham, Martin Chivers eigi fast sæti i liðinu. Hitt er svo spurningin hverja fleiri Ramsey velur i framlinuna, en þess má geta að i 22 manna hópnum eru þrir ungir framherjar, McDonald, Channon og Richards frá Úlfunum, en sá siðast nefndi er nýr i hópnum. Don Rogers (myndin) frá Crystal Palace var ekki valinn, þrátt fyrir margar raddir um slikt, en hann hefur skorað I nær hverjum leik upp á siðkastið. Hér til hliðar eru töflurnar frá bikarleikjum siðustu helgar- innar. Þvi miður getum við ekki birt úrslit aukaleikjanna I gær- kvöldi, þau voru ólæsileg á fréttaskeyti. Neðst eru svo að vanda töflur um stöðuna i 1. og 2. deild, þeim til glöggvunar sem taka þátt I getraunum. —SS. Sovét breytir Sovésk knattspyrnuyfirvöld hafa ákveðið, að framvegis megi engir leikir enda með jafntefli. Héðan i frá skal framlengja ef jafnt er eftirvenjulegan leiktima, og ef ekki fást úrslit þá, skal fara fram vitaspyrnukeppni. A þetta við um alla leiki, deildarleiki sem annað. Þá hefur einnig verið ákveðið, að það lið sem eigi flesta leik- menn i landsliði, komist sjálf- krafa i undanúrslit sovésku bikarkeppninnar. Kenneoy, Worthington, Armstrong Farrmgton 36,433 (Replay Wednesday, 7.30) BRAD CITY (1) ...2 Ingram 2 BRI6HT0N 29,287 DURNLEY (0) ....O BLACKP00L (0) ...1 Suddick (i)in: 14.205 (0) ...O CHELSEA (1) ......2 Csgood 2 LIVERP00L (0) ...O 35,730 (Replay Tuesday, 7.30) CARLISLE (0) ....2 HUODRSFIELD (0) 2 Gorman, Laidlaw Fairclough 2 9,550 (Replay Tuesday, 7.30) CHARLTON (1) ....1 B0LT0N (0) .......1 Curtis ipen) Lee—10.68P (Replay Wednesday, 7.15) CHELMSF0RD (0) 1 IPSWICH (2) ..3 Woolcott riarper, jonnson, Hamilton—15,557 C PALACE (1) ....2 SOUTHAMPTN (0) O Rogers, Cooke 31,604 EVERTON (3) .....3 A VILLA (1) ..2 Belfitt, Buckley, Vowden, Evans Harper 42,222 6RIMSBY (0) .....O PREST0H (0) .O 16,000 (Replay tomorrow, 7.30) LIÍTOB (0) ....... Ryan, Butlin MAN CITY (2) ...3 Bell, Marsh, Summerhee MARCATE (0) ....O 8,500 MILLWALL (1) ...3 Burnett, Smethurst, Wood NEWCASTLE (2) ...2 Macdonalí, Cave o.g. N0RWICH (1) .....1 Cross CREWE (0) .....O 9,,11 ST0KE (1) ......2 G e jntoti 2 3S.54-. T0TTENHAM (1) 6 Chivers 2, Pearce, Peters, Knowles, Pratt NEWP0RT (0) ...O 10,122 B0URNEM0UTH (0) O 33,920 IEEDS (1) ......| Lorimer—32,310 (Replay Wednesday, 7.30) N0HS C0 (1) ...1 SUNDERLANO (0) Bradd , Watson—15,142 (Replay Tuesday, 7.30) 0RIENT (1) .... Arber (pen) 12,272 ..1 C0VENTRY (3) ...4 Alderson 2, Carr, Hutchison PETERBORO (0) . 22,000 ..O DERBY (1) 1 Davies PORTSMOUTH (0) Piper 1 BRIST0L C (0) ...1 Gould—15,177 (Replay Tuesday, 7.30) PORT VALE (0) . 20,619 ..o WEST HAM (0) ...I Holland PLYM0UTH (0) . Rickard .1 MIDDLESBR0 (0) 0 15,361 Q.P.R. (0) 13,626 ..o BARNET (0) O (Replay Tuesday, 7.30) SHEFF WED (1) ...2 FULHAM (0) Prendergast, ------ Joicey SCUNTHORPE (0) Welbourne, Kírk 21,028 CARDIFF (1) .....; Kellock, McCulloch, Phillips—6,379 STOCKPORT (0) ...O HULL (0) .........( 8,294 (Replay Tuesday 7.30) SWIND0N (0) ......2 BIRMINGHAM (0) < Butler, 17,375 Treacy (pen) WATFORO (0) .....O SHEFF UTD (0) Eddy—15,676 N0TTM F0R (1) Galley—15,795 WEST BR0M (0) ...1 Winfield o,g. (Replay Tuesday 7.30) W'OLVES (1) ......1 MAN UTD (0) ......... Bailey 40,005 TO'RK (0) ........O 0XF0RD UTO (0) 8,116 Gough í NÁÐINNI DEILD HEIAAA £ MÖHK - m Ja £ a f- < ~ — 2 X w i Z < X si. J - r X X ÚTI H MÖKK u. a as a e- < - Z < < r- X U. X 2. DEILD HEIAAA £ MÖKK „ a o Q 3* ^ Z = y X O -5ÍS. 5Z íií < X J* — ^ H X Lx. UTI t MöRK ' Q Q ~ P £ á. o ! 2 X U. X LiVfetpov/r 12 J 0 32 11 5 6 3 18 15 40 Burnley ..25 6 5 1 23 13 7 6 0 20 10 37 Arsenal ..27 11 3 1 23 8 4 4 4 14 17 37 Q.P.R .25 7 4 1 28 12 5 5 3 18 19 33 Leeds .25 11 2 1 31 9 3 5 3 16 17 35 Oxford .26 9 1 3 22 10 3 4 6 10 14 29 Ipswlch ..26 7 4 2 21 11 5 5 3 15 15 33 Blackpool ..25 6 4 3 22 12 5 3 4 17 18 29 Derby .26 10 2 1 25 10 2 3 8 8 27 29 Aston Villa .25 7 4 3 15 11 3 5 3 12 15 29 Newcastle .26 8 3 2 25 14 3 3 7 17 21 28 Fulham ..25 7 4 2 21 11 2 6 4 15 19 28 Tottenham ..25 6 2 3 16 11- 4 4 6 18 19 26 Luton .25 3 7 4 19 18 7 1 3 13 10 28 Chelsea .25 5 5 2 20 12 3 5 5 14 19 26 Sheffield Wed ..27 8 2 3 28 16 2 6 6 16 23 28 Wolves .25 7 1 5 22 17 3 5 4 15 19 26 Preston .26 5 4 3 14 10 5 3 6 12 20 27 Coventry .26 7 4 3 21 16 3 2 7 713 26 Bristol City .26 3 5 4 12 11 6 3 5 20 22 26 Southampton .... .26 6 5 1 16 9 2 5 7 10 18 26 Middiesbrough .26 6 3 3 12 10 3 5 6 11 19 26 West Ham ..26 7 4 2 30 15 2 3 8 13 21 25 Hull .25 6 6 2 26 14 2 3 6 10 17 25 Everton ..25 6 3 5 20 15 3 3 5 8 10 24 Carlisle ..24 8 2 3 32 15 1 4 6 6 14 24 Manchester Ciiy. .25 8 3 1 24 10 1 3 9 11 27 24 Millwall .26 7 2 3 17 9 2 4 8 17 21 24 Norwich .26 5 7 1 15 10 3 0 10 10 28 23 Nottingham For ..25 6 4 2 18 11 2 4 7 11 21 24 Sheffieid Utd.... .25 6 3 5 15 13 2 2 7 11 25 21 Swindon ..25 4 6 1 17 14 2 4 8 15 24 22 Stoke ..26 5 6 1 24 12 1 2 11 14 28 20 Portsmouth .26 3 4 7 13 18 4 4 4 14 15 22 Leicester .26 5 4 4 17 15 1 4 8 13 24 20 Huddersfield ... ..24 4 6 3 12 12 1 5 5 9 16 21 Birmingham .... .26 4 6 2 21 15 1 3 10 10 28 19 Sunderland .22 4 5 2 16 10 2 3 6 14 22 20 West Brom ..25 5 4 3 15 13 1 3 9 9 22 19 Orient ..25 4 4 4 13 13 1 5 7 9 19 19 Crystal Palace . .24 5 3 4 17 12 0 5 7 8 20 18 Cardiff .23 7 1 4 20 14 0 3 8 7 23 10 Manchester Utd. .25 4 4 4 12 12 1 3 9 11 29 17 Brighton .26 1 6 5 16 22 1 3 10 10 35 13 Miövikudagur 17. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.