Alþýðublaðið - 18.01.1973, Síða 4
OKKUR VANTAR
BLAÐBURDAR-
FÓLK í EFTIR-
TALIN HVERFI
Laugarteigur
Laugarnesvegur
llauðilækur
Neðra-Breiðholt.
Barómstigur
Bergþórugata
HAFIÐ SAM- ,
BAND VIÐ AF-
GREIÐSLUNA i
Félagsvistin
Á félagsvistinni i kvöld flytur
Benedikt Gröndal varaformaður
Alþýðuflokksins stutt ávarp.
Ofbauð
1
1 aunungarmál, að ýmsu væri
mjög ábótavant i gamla hegn-
ingarhúsinu og hefði svo verið all-
lengi, en þess væri að gæta, að
húsið væri orðið mjög gamalt og
úrelt sem fangelsi.
Það sem væri mest aðkallandi
að lagfæra væri að bæta aðbúnað
fanganna og starfsaðstöðu fanga-
varða.
: Áskriftarsíminn er ;
! 86666
Ilafnarfjörður
Byggingafélag Alþýðu
hefur til sölu eina ibúð við Selvogsgötu. —
Umsóknir um ibúð þessa sendist formanni
félagsins fyrir 23. þ.m.
Félagsstjórnin.
SÓLARKAFFI
ísfirðingafélagsins verður að Hótel Sögu,
Súlnasal, sunnudaginn 21. janúar kl. 20.30.
Aðgöngumiðar verða seldir og borð tekin
frá laugardag og sunnudag kl. 16.00-18.00 i
anddyri Súlnasals.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Stjórnin.
I
Jörundur við völd
færeysku leikhúslífi
Jörundur hundadagakonung-
ur fór sigurför um landið fyrir
164 árum, — og aftur steig hann
hér á land fyrir tveimur eða
þremur árum, þá i búningi
Jónasar Arnasonar. Sú sigurför
var fólgin i 100 sýningum á leik-
ritinu um hann, ,,Þið munið
hann Jörund”, á fjölunum i
Iðnó, — en hún endaði ekki eins
og i fyrra skiptið, þvert á móti
heldur hún áfram, — um þessar
mundir i Færeyjum.
Þeir Jónas og Flosi Ölafsson
héldu til Færeyja fyrir skömmu,
og Flosi setti leikinn á svið i
leikhúsinu þar. Frumsýningin
var á laugardaginn i fyrri viku, i
húsi á stærð við Iðnó, og þegar
Alþýðublaðið hafði tal af Jónasi
skömmu eftir heimkomuna i lok
fyrri viku sagði hann, að átta
sýningar hafi verið'á leiknum i
röð, og honum frábærlega vel
tekið.
,,Ég hef ekki kynnzt öðru eins
i aðsókn”, sagði Jónas, ,,og það
er von á, að leikurinn slái öll
met i aðsókn i Færeyjum.”
Þýðari leiksins er Jóhann
Hendrik W. Poulsen, þekktur
fræðimaður og kennari, en hlut-
verk Jörundar leikur Olivur
Næss.
Ekki er þörf kynningar á leik
þessum, en til gaman skal hér
birt fyrsta erindi söngsins um
Jörund eins og það er i munni
hinna færeysku þriggja á palli.
Sögu vit ætla að siga i kvöld
um sjófarann Jörund hin knáa,
sum kongur rikti við sóma og
sann
eitt summar á landinum bláa.
Aridu — ariduardey
ariduaridáa, ‘
sum kongur rikti hann við sóma
og sann
eitt summar á landinum bláa.
Forðast
nú helzt
mannfall
Herstjórn bandariska hersins i
Saigon gaf i gær út tilskipun til
bandariskra hernaöarráðgjafa i
Suður-Vietnam þess efnis, að þeir
láti undan siga verði á þá ráðizt.
Þetta er haft eftir heimildar-
mönnum i bandariska hernum i
Saigon, og ástæðan fyrir til-
skipuninni er sögð vera sú, að
koma eigi i veg fyrir mannfall i
bandariska hernum i bardögum
þeim, sem reiknað er með að
blossi upp eftir að opinberlega
hefur verið tilkynnt um vopna-
hléssamninga. Tilskipuninni er
ekki beint til bandariska flug-
hersins, en hann hefur hert árásir
á skotmörk i Laos og Suður-Viet-
nam eftir að árásum var hætt á N-
Vietnam.
Suður-vietnamski herinn held-
ur uppi árásum á fimm nyrstu
héruðin i Suður-Vietnam af full-
um krafti til að koma i veg fyrir
hugsanlegar tilraunir N-Viet-
nama til þess að vinna þau áður
en vopnahlé kemst á. Þá gerðu
skæruliðar úr Þjóðfrelsisfylking-
unni harðar árásir á hernaðar-
mannvirki i nágrenni Saigon i
gær.
ELLSBERG
FYRIR RÉTT
Réttarhöld yfir Daniel Ellsberg
og Anthony Russo, sem stóðu fyr-
ir þvi fyrir rúmu ári, að leyniskjöl
um aðgerðir Bandarikjamanna i
Vietnam, hin svonefndu „Penta-
gonskjöl”, voru birt i nokkrum
dagblöðum, hefjast innan
skamms i Los Angeles.
Mál þetta vakti talsverða at-
hygli á sinum tima, en hið opin-
bera reyndi árangurslaust að
koma i veg fyrir birtinguna eftir
að ljóst var, að þeir félagar höfðu
komizt yfir skjölin. Ellsberg og
Russo lýstu þvi yfir eftir að
ákvörðunin um réttarhöldin var
gerð heyrinkunn, að þeir ætli að
notfæra sér þau til nýrra árása á
stefnu Bandarikjanna i Vietnam,
og beina sjónum manna að þeim
hugsanagangi og mati, sem hefur
skapað hana.
Ajax 9
Boryssia Mönchengladbach, V-
Þýzkalandi.
Ofk Belgrad, Júgóslaviu — Fc
Tvente Enschade, Hollandi
Tottenham, Englandi — Victoria
Setabul, Portúgal.
Liverpool, Englandi — Dynamo
Dresden, A-Þýzkalandi.
Leikirnir fara fram 7. og 21.
marz.
FRAMHÖLDFRAMHOLDFRAMHOLO
Rikiö
2
bilum kr. 288.308 miðað við 100
þúsund kilómetra akstur, en það
gerir um kr. 2.88 á hvern ekinn
kilómetra. Út frá þeirri tölu er
reiknað, að tekjur rikissjóðs af
Keflavikurveginum eru kr.
71.481.600 á ári miðað við 2000
bila umferð á dag. A Hellisheiði
er miðað við 1500 bila umferð á
dag, og verða þá árstekjurnar
kr. 86.724.000, og af Hafnar-
fjarðarveginum, sem er fjöl-
farnasti þjóðvegur landsins með
17000 bila umferð á dag, eru
tekjurnar kr. 89.352.000.
A fundinum var mikil áherzla
lögð á, að uppbyggingu vega-
kerfisins væri fyrst og fremst
hraðað á Suðurlandi, en þaðan
komi meiri hluti þess fjár, sem
renna i vegasjóð. Auk þess var
bent á mikilvægi þess fyrir
höfuðborgarsvæðið, að sam-
göngur á Suðurlandi séu sem
beztar.
Eiga menn
2
margfalt fyrir þá vegi með því,
sem rikið fær i sinn hlut með
skattheimtu af bilum og
rekstrarvörum þeirra. Sam-
þykkt var siðan einróma tillaga,
sem mótmælti þessari fyrirhug-
aðri ráðstöfun.
Þeirri skoðun yfirvalda vega-
mála, að menn eigi glaðir að
borga fyrir þann sparnað, sem
fæst með þvi að aka eftir steypt-
um eða malbikuðum vegum,
likti einn ræðumanna, Þór
Hagalin, við mann, sem hefur i
fyrsta sinn unnið i Happdrætti
Háskólans. Maðurinn hefur
spilað i happdrætti án þess að fá
vinning. Þegar hann fær loks
vinninginn heldur hann, að nú
hafi hann aldeilis grætt, og það
þrátt fyrir að Háskólinn byggir
stöðugt hverja stórbygginguna
á fætur annarri fyrir peningana
hans.
Þess má geta, að
happdrættisvinningur öku-
mannsins, þegar hann ekur á
malbikuðum vegum, miðað við
malarvegi er samkvæmt rann-
sóknum, sem British Road
Research Laboratory hefur
látið gera, helmings sparnaður
á viðhaldi, dekkjum og benzini.
Hægri
12
Eins og kunnugt er, þá gerði
núverandi rikisstjórn þá
breytingu á skipan löggæzlu-
mála, að i stað þess að löggæzla
væri á vegum viðkomandi
sveitarfélaga er hún nú öll á
vegum rikisins og kostuð af þvi.
Sveitarfélögin, eins og t.d.
Reykjavikurborg, hafa þvi litil
sem engin völd i þeim málum
lengur.
Alþýðublaðinu er kunnugt
um, að i haust er fjárlög yfir-
standandi árs voru i smiðum þá
gekk lögreglustjórinn i Reykja-
vik á fund ráðherra og fulltrúa
rikisstjórnarinnar og lýsti þvi
öngþveitisástandi sem væri að
skapast i Reykjavik vegna
mannfæðar lögreglun nar.
Óskaði hann mjög eindregið
eftir þvi, að stjórnin heimilaði
fjölgun i Reykjavikurlög-
reglunni um 50 manns á árinu
1973 og aðra 50 á árinu 1974.
öðru visi væri ekki hægt að
halda uppi nauðsynlegri gæzlu i
höfuðborginni.
Beiðni lögreglustjórans var
algerlega visað á bug. Fékk
hann ekki leyfi til þess að ráða
svo mikið sem i eina einustu
nýja stöðu á yfirstandandi ári,
nema hvað honum var heimilað
að ráð 4 kvenlögregluþjóna af
10, sem hann hafði óskað eftir.
t Reykjavikurlögreglunni eru
nú 220 lögregluþjónsstöður og er
fullskipað i þær allar.
Kúttaðir
12
Vanessa GY 257, þar sem hann
var að veiðum á svonefndu
Digranesflaki. Þarna var hetju-
lega að verið hjá varðskipsmönn-
um, þvi klippingin tókst þrátt fyr-
ir gifuryrði brezka skipstjórans.
Einnig vörðu sex aðrir togarar
Vanessa og reyndu meira að
segja að sigla á Tý. Þegar svo
langt var gengið sýndi sá gamli
úthafshvalur tennurnar — varð-
skipsmenn beindu byssunni að
togurunum og hótuðu að skjóta,
en þá lagði brezka heimsveldið
niður rófuna.
Aöeins
1
manna, og tveir bæjarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins, þeir Axel
Jónsson og Sigurður Helgason.
Ekki verður séð, hvort'
siðasttöldu bæjarfulltrúarnir
skrifa undir fjórða lið
bókunarinnar sem samþykkir
henni eða aðeins sem vitundar-
vottar.
Alþýðublaðið sneri sér i gær til
Ásgeirs Jóhannessonar, bæjar-
fulltrúa Alþýðuflokksins i Kópa-
vogi, og sagði hann um myndun
hins nýja hægri meirihluta i
stjórn bæjarins:
„Það er athyglisvert, að fulltrúi
Samtaka frjálslyndra og vinstri
manna hefur nú tekið sæti ihalds-
mannsins Eggerts Steinsens i
meirihlutanum, sem af yfir-
lýsingum að dæma boðar jafnvel
sameiginlegt framboð við næstu
bæjarstjórnarkosningar, sem
fram fara á næsta ári.
Fari svo, að Sjálfstæðis-
flokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn myndi til frambúðar
þessa nýju hægri samfylkingu
með fulltingi Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna, verður
þetta sjálfsagt fyrsta raunveru-
lega hægri fylkingin, sem
mynduð er hér á landi”. —
UR UG SKARIGP.IPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÖLAVORÐUSTlG 8
BANKASTRÆTI6
^■%IH^88-18600
o
Fimmtudagur 18. janúar 1973