Alþýðublaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 4
BÚTASALA Bútar og efnisafgangar á lágu verði Cluggatjöld LAUGAVEGI 66 (2. HÆÐ), SÍMI 1 7450 MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímslcirkju (GuSbrandsstofu), opið virlca daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h.,sími 17805,Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Húsbyggjendur - Verktakar Kambstál: 8, I(). 12. Ili, 20, 22, o;{ 23 m/m. Klippum og bevgjum stál og járn rftir óskum viðskiptavina. Stálborgh.f. SmiAjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480, Vanur skrifstofumaður OKKUR VflNTAR BLflÐBURÐAR- FÓLK í EFTIR- ! TALIN HVERFI Gnoðarvogur Laugarteigur Laugarnesvegur llauðilækur HflFIÐ SAM- | BAND VID flF- BREIDSLUNA i Viljum ráða vanan skrifstofumann til starfa við verðútreikninga og afgreiðslu tollskjala. Samband — Starfsmannahald 4. leikvika — leikir 27. jan. Úrslitaröðin: XXX — 12X — 111 — 111 1. vinningur: 11 réttir —kr. 66.000.00 nr. 4695 nr. 35667 nr. 38510+ nr. 38534+ nr. 73534. 2. vinningur: 10 réttir — kr. 6.100 . 00. nr. 1648 nr. 17745 nr- 40505 nr. 52621F nr. 70939 — 3534 — 17750 — 41701 — 63326+ —71284 — 12551 — 20585 — 43442 — 69204 _ 80660 + — 15162 — 37466 — 44101+ — 69243 — 81353 + — 15424 — 40214+ — 45388+ + nafnlaus Kærufrestur er til 19. feb. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn- ar til grcina. Vinningar fyrir 4. leikviku verða póstlagðir eftir 20. feb. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN — REYKJAVÍK VERKFRÆÐINGAR Vegna framkvæmdar Iðnþróunaráætlun- ar óskum við eftir að fastráða á næstunni verkfræðinga til að annast ráðgjöf við iðn- fyrirtæki á sviði rekstrar- og framleiðslu- tækni. Þjálfun erlendis kemur til greina. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. febrúar. IÐNÞRÓUNARSTOFNUN ÍSLANDS Skipholti 37, Reykjavik. OPINBEN STOFNUN Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar, eða sem fyrst, trausta og reglusama menn með viðskiptafræði- eða almenna verzl- unarmenntun. Góð laun i boði fyrir góða starfsmenn. Nöfn ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. febrúar n.k. merkt: „Opinber stofnun”. Rannsóknarstarf Óskum eftir aðstoðarmanni til ýmissa rannsóknarstarf a. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar eru veittar I slma 8-32-00. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Rannsóknar- stofnana atvinnuveganna, Hátúni 4A og hjá Rannsókna- stofnun Byggingariðnaðarins, Keldnaholti. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Keldnaholti. Frá Barna- og Gagnfræðaskólum Vestmannaeyja Nemendur mæti til viðtals föstudaginn 2. feb. sem hér segir: Nemendur Gagnfræðaskólans (2., 3., 4. og 5. bekkur) komi i Laugalækjarskóla kl. 3. Nemendur 7. bekkjar komi i Langholts- skóla kl. 3. Nemendur 6. bekkjar komi i Laugarnes- skóla kl. 3. 7, 8, 9, 10 og 11 ára börn (1.—5. bekkur) verða boðuð simleiðis til nærliggjandi skóla. Áriðandi kennarafundur að Hverfisgötu 6, fimmtudaginn 1. febrúar kl. 1.30. Upplýsingamiðstöð fyrir ofangreinda skóla verður fyrst um sinn i Fræðslumála- deild menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 4. hæð, simi: 25000. SKÓLASTJÓRAR. SUDURNESIAMENN - SUDURNESIAMENN STÓR-ÚTSALA Á VEGGFÚÐRI MIKID ÚRVAL. KOMIÐ OG GERID GÓD KAUP. MÁLNINGARVERZLUN KRISTINN GUDMUNDSSON &C0., Keflavik - Simi 2652. o r Fimmtudagur 1. febrúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.