Alþýðublaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBíW si'»j :i*t75
„FRENZY"
Nýjasta kvikmynd Alfreds
Hitchocokk. Frábærlega gerð og
leikin og geysispennandi. Myndin
er tekin i litum i London 1972 og
hefur verið og er sýnd viö metaö-
sókn viðast hvar.
Aðalhlutverk:
Jon Finch og Harry Kostcr.
islcn/.kur lcxti
Sýnd kl. 5,og 9.
Verö aðgöngumiða kr. 125,-
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJÚRHUBÍQ simi .H9I6
Kaktusblómiö
(Cactus l'lowcr)
islcn/kur tcxti
Bráðskem mtileg ný amerisk
gamanmynd i technicolor. Leik-
sljóri Gonc Saks Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman, Goldie Hawn,
Walter Malthau.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÚPAVOGSBfÓ ‘i-
Alrika Addio
Handrit og kvikmyndatöku-
stjórn: Jacopetti og Prosperi.
K v i k m y nd a t a ka : Antonio
Climati.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Siðustu sýningar
Aukamynd
Faðir minn átti fagurt
land,
litmynd um skógrækt
S/ÞJÓÐLEIKHÚSiP
Lýsistrata
sýning i kvöld kl. 20
Gestaleikur
Slavneskir dansar
sýning föstudag kl. 20 Uppselt
Miðnætursýning föstudag kl. 23.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Feröin til tunglsins
sýning laugardag kl. 15
Sjálfstætt fólk
sýning laugardag kl. 20
Ferðin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15
María Stúart
sýning sunnudag kl. 20
Sföasta sinn.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
HÁSKÓtABÍn sim. m
Líf í lögmannshendi
(The Lawyer)
Bandarisk litmynd, er fjallar um
ævintýralegt lif og mjög óvænta
atburði.
Aöalhlutverk:
Barry Newman
Harold Gouid
Iliana Muldaur
tslen/.kur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÚ sinii
Litli risinn
Viðfræg, afarspennandi, við-
burðarik og vel gerð ný bandarisk
kvikmynd, byggð á sögu eftir
Thomas Berger, um mjög ævin-
týrarika ævi manns, sem annað-
hvort var mesti lygari allra tima,
eða sönn hetja.
Leikstjóri: Arthur Penn.
Islenzkur texti. — Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15.
(Ath. breyttan sýningartima)
llækkað verð.
TÚNABÍÚ simi :tiix2
Dauöinn bíður í Hyde Park
Mjög fjörug, spennandi og
skemmtileg sakamálamynd með
hinum vinsæla Roger Moore i
aðalhlutverki
ÍSLENZKUR TEXTI
Leikstjóri: Alvin Rakoff
Aðalhlutvcrk: Roger Moore,
Martha Hyer, Cladie Lange.
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Bönnuð börnum.
Kristnihaldiö:
i kvöld kl. 20.30
Fló á skinni:
föstudag. Uppselt.
Atómstööin:
laugardag kl. 20.30
Leikhúsálfarnir:
sunnudag kl. 15.00
Siðasta sinn
Fló á skinni:
þriðjudag Uppselt.
Fló á skinni:
miðvikudag
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00. Simi 16620.
Iþróttir 1
1. DEILD
2. DEILD
TOPPUÐIN FJOGUR ERU NÚ
A VILLA 11! ... Graydon (pen\ Rioch 2 CARDIFF (0) .... 25.856 0
BLACKP00L 0; SuriUitk, Raffcrtv 2 SWIN00N ;0i 8.227 0
BRIST0L C (0; , Merrick. Go.v 2 0RIENT i!; ... AHen. Qucen 11.766 2
CARLISLE 0! ... 0'Nei: 1 MIDDLESBR0 t'f Gates • 7,653 1
FULHAM (2i harl 2. Mitchell. Conway. Banetl 5 BRIGHT0N ,1) . Murray-12.008 1
HULL (i) Kmghíon. Ncill. Poarson 2. McGill. Houphton 6 PP.EST0N 1) .... Yotmg. Spark 9.120 2
LUT0N (01 Slough 1 N0TTM F0R (0) 10.083 C
0XF0RD UT0 (0) Curran. Evanson 2 HUDDERSFLD 0) 7.882 O
P0RTSM0UTH (1) lenmngs 1 SHEFF WED ;0’ 9.705 0
Q.P.R. 12) l.eaí,h. Givens 2 BURNLEY (Oi 22.518 O
SUNDERLAND (0) Tueaii, Keir 2 MILLWALL (0) 22.781 O
ÖLL í EINUM HNAPP
Vegna sviptinga sem urðu i leikjum siðustu helgar, hefur staðan
á toppi l. deildar í Englandi aðeins breytzt. Vegna taps Liverpool
hafa liðin heldur þjappast saman og staða Leeds hefur batnaö til
muna.
Hér til hliðar eru töflurnar yfir úrslit leikja og ýmislegt fleira, og
að neðan er aö finna stöðuna í 1. og 2. deild, til glöggvunar fyrir þá
scm spá i getraunum.
ARSENAL (Oi ......2
Kcnncdy, Ðaii
C0VENTRY (’.! ... 1
Alderson
C. PALACE ;0) . O
0ERBY 2
Hinfon (pcn:. Davir.s
EVERT0N (0) .....O
IPSWICH (i. ......2
ví Ijoen (pcn),
Hf-milton
LEEDS (0) ....... 1
Clarke
MAN. CITY (0) .. 1
Donachic
SHEFF. UTD. (2) 2
Dr.;irden. Woodvard
WEST HAM ! 1) 3
ÍHylor. Rohson 2
W0LVES úi 2
Hiighcs o.g. R:;.h«rds
NEViCASTLE (1) 2
Smiíh. Macc'onald--
137.096
MAN. UTD. (1) . 1
Hollon—42.767
T0TTENHAM (0) . O
44.531
WEST BROM. 0' O
28.S33
LEICESTER <’ . 1
Wriflht O.g
S0UTHAMPT0N 2
Davir.:. Channon -
19.6?6
ST0KE (0) ....... O
33.487
BIRMINGHAM (0 O
33 88?
N0RWICH (0) .. ..O
20.459
CHELSEA íl) 1
Garncr -35.336
LIVERP00L í i 1
Keegan- 32.957
XR LÉX AF GÁT LOKIN
Hér fer á eftir frásögn PK af
leik KR og Armanns um siðustu
helgi. Frásögn af öðrum leikjum
bfður til morguns.
Kr-Ármann 76:64 (39:24)
Ármann gerði þrjú fyrstu stig
leiksins, en þá kom góður kafli
hjá KR-ingum þeir gera ellefu
stig og staðan er 11:3, þessi góði
kafli hjá KR átti eftir að eiga
mikinn þátt i sigri þeirra.
KR lék mjög sterka vörn fyrstu
minúturnar, og áttu stjörnur liðs-
ins mjög góðan leik einkum Kol-
beinn og Guttórmur.
Jón Sigurðsson átti frábæran
leik að þessu sinni, og hefur sjáld-
an verið betri en nú.
Um miðjan fyrri hálfleik fékk
Guttormur Ólafsson sem fram að
þeim tíma hafði verið bezti
maður KR, sina fimmtu villu og
var visað ai velli, þá var Jón
Sigurðsson með fjórar villur
ásamt Kolbeini og urðu þessir
leikmenn að leika af fullri gát, til
j>ess að fá ekki fimmtu villuna
dæmda.
Þegar staðan var 70:60 KR i vil,
var það mikill timi eftir af
leiknum að Ármenningar hefðu
hæglega getað jafnað, ekki sízt
þegar tekið er tillit til þess að
beztu leikmenn KR gátu ekki
leikiðaf eðlilegri getu sökum þess
hve margar villur þeir höfðu.
KR-ingum tókst með skynsam-
legum leik lokaminúturnar að
halda forskoti sinu og sigruðu
með 12 stiga mun.
Guttórmur Ólafsson var bezti
maður KR i leiknum og hitti hann
vel úr langskotum sinum, Kol-
beinn var sterkur að venju og er
hann sá leikmaðurinn sem spil
liðsins byggist á, þá er Hjörtur
Hansson nú óðum að komast i sitt
gamla form eftir langvarandi
meiðsli, Gunnar Gunnarsson
Hér er staðan i 1. deild í körfu-
knattleik og stigahæstu menn:
Staðan:
KR 5 5 0 407:325 10
IR 440 390:294 8
Árm. 5 3 2 357:349 6
HSK 3 i 2 200:257 2
IS 413 280:286 2
Valur 4 1 3 326:337 2
gerði margt laglegt eins og hans
er von og vfsa.
Eins og áður segir var Jón
Sigurðsson langbeztur í liði Ár-
manns, og er hann ótrúlega
fljótur og tæknilegur leikmaður
sem erfitt er að ráða við, Birgir
stóð sig vel einkum i vörninni, en
aðrir leikmenn stóðu þeim langt
að baki.
Stigahæstir: KR: Kolbeinn 24,
Guttórmur og Hjörtur 17 stig hvor
og Gunnar Gunnarsson 8.
Armann: Jón Sigurðsson 24,
Sveinn 8 og Birgir og Jón Björg-
vinsson 7 hvor.
Vitaskot: KR: 28:18. Ármann:
19:11. —pk
UMFN 4 1 3 234:295 2
Þór 303 148:199 0
Stigahæstir:
Kolbeinn Pálsson KR 97
Einar Sigfússon 1R 89
Þórir MagnússonVal 83
Agnar Friðriksson IR 82
Jón Sigurðsson Árm. 81
STABAN 06 ÞEIR SHGAHÆSTI)
1. DEILD
HEIAAA UTI
r M()RK r MORK
2. DEILD
HEIAAA UTI
* £ a. 3 y *
s. ** ** ac a: z
H
V.
•.VI o
MÖKK
MöKK
—* t p" /,
* H
P W D L F A W D L F A Pts
Liverpool . 28 12 1 0 33 12 5 6 4 19 17 41
Arsenal . 29 11 4 1 25 10 5 4 4 15 17 40
Leeds 27 12 2 1 32 9 4 5 3 18 18 39
Ipswich 28 7 5 2 23 13 6 5 3 16 15 36
Derby .. . 28 11 2 1 27 10 2 4 8 9 28 32
Newcastle 28 9 3 2 27 14 3 4 7 19 23 31
Wesl Ham . 28 8 4 2 33 16 2 4 8 15 23 28
Wolves 26 8 1 5 24 18 3 5 4 15 19 28
Southampton . . 28 6 6 1 17 10 2 6 7 12 20 28
Toltenhom 27 6 2 4 16 12 4 5 6 18 19 27
Monchesler Cily 27 9 3 1 25 10 1 4 9 12 28 27
Coven'ry 27 7 5 3 22 17 3 2 7 7 13 27
Chelsea 27 5 5 3 20 13 3 5 6 15 22 26
Everlon .27 6 3 6 20 16 3 4 5 8 10 25
Sheffield Utd 27 7 3 5 17 13 2 3 7 12 26 24
Leicesfer 28 5 5 4 18 16 2 4 8 14 24 23
Norwich . .28 5 7 2 16 12 3 0 11 10 30 23
S'oke 27 5 6 1 24 12 1 2 12 14 ?9 20
Ma.ichester Utd. .28 4 6 4 14 14 1 4 9 12 30 20
Crystal Palace . 26 5 4 4 17 12 0 5 8 8 22 19
Birmingham 27 4 6 2 21 15 1 3 11 10 29 19
West Brom 26 5 4 3 15 13 1 3 10 9 24 19
Burnley P W D L F A W u A
26 6 5 1 23 13 7 6 1 20 M 17
Q.P.R. 27 8 4 1 30 12 5 6 3 18 19 36
Aston Villa 27 8 4 3 17 11 4 5 3 15 16 33
Fulham 27 8 4 2 26 12 3 6 4 18 19 32
Blackpoo! . ... 27 7 4 3 24 12 5 4 4 18 19 32
Luton 27 4 7 4 20 18 8 1 3 15 11 32
Oxford . . .28 10 1 3 24 10 3 4 7 10 16 31
Hull .27 7 6 2 32 16 2 4 6 10 17 28
Sheffield Wcd .28 8 2 3 28 16 2 6 7 16 24 28
Middlesbrough . 28 6 4 3 12 10 3 6 6 12 20 28
Bristol City .27 3 6 4 14 13 6 3 5 20 22 27
Preston 28 5 4 4 14 13 5 3 7 14 26 27
Nottingham For 27 7 4 2 20 12 2 4 8 11 22 26
Carlisle .26 8 3 3 33 16 1 4 7 7 16 25
Millwall 28 7 3 3 18 10 2 4 9 17 23 25
Porlsmouth .27 4 4 7 14 18 4 4 4 14 15 24
Sunderland 24 5 5 2 18 10 2 4 6 15 23 23
Swindon .. 27 4 7 1 18 15 2 4 9 15 26 23
Orient 27 4 5 4 13 13 1 6 7 11 21 21
Huddersfield .26 4 6 4 13 14 1 5 6 9 18 21
Cardiff 25 8 1 4 22 14 0 3 9 7 25 20
Brighton . . 28 1 6 6 17 25 1 3 11 11 40 13
Fimmtudagur 1. febrúar 1973