Alþýðublaðið - 01.02.1973, Blaðsíða 6
AXEL KRISTJANSSON
Hafa ríkisafskipti
unnið iðnaðinum
gagn - eða ógaen?
Iðnaðurinn hefur ætíö átt fáa
málsvara á Alþingi Islendinga
og ekki jókst áhuginn þar þegar
samherjar og flokksbræður
Sveins Guðmundssonar (Sveins
i Héðni) boluðu honum frá
framboði til Alþingis við siðustu
kosningar, án þess þó að fá ann-
an málsvara iðnaöar á þing eins
og þó verður að ætla að hug-
myndin hafi verið.
Pétur Pétursson, þingmaöur
Alþýðuflokksins hefur að und-
anförnu gerzt talsmaður iðnaö-
arins á Alþingi og viðar með
misjöfnum og umdeildum á-
rangri.
Pétur hefur um ára-
bil verið tengdur iðnaði
þótt hann hafi þar enga sér-
menntun, t.d. var hann um tima
einn af forystumönnum Lands-
smiðjunnar, þá var hann tengd-
ur byggingu Kisiliðjunnar við
Mývatn, — en þekktastur á sviði
iðnaðar mun hann þó vera
vegna afskipta af Alafoss verk-
smiðjunum og endurreisn
þeirra á kostnað rikisvaldsins,
en Alafoss mun nú vera skuld-
ugasta iðnfyrirtæki á Islandi.
Mest áberandi i afskiptum
Péturs af iðnaði landsmanna
finnst mörgum vera tilhneiging
hans til þess að fela rikinu eða
þvi opinbera alla forsjá mála
iðnaðarins eins og bezt sést á
þvi að undir stjórn hans á Ala-
foss er verksmiðjan nú orðin
hrein rikiseign, og hefur sem
slik ótakmarkaðan aðgang að
rekstrarfé. Þannig virðist það
og vera með önnur iðnfyrirtæki,
sem rikiö hefur lagt undir sig
eða tekið á sina náðararma.
Ekki skal þó nánar farið út i þá
sálma að sinni, ef til vill gefst
tækifæri til þess siðar.
Nýlega ritaði Pétur hugleið-
ingu i Alþýðublaðið um smáiðn-
aðinn i Iandinu og er þar margt
athyglisvert að finna. T.d. hug-
myndina um sameiningu minni
iðnfyrirtækja sem hann telur að
vinna eigi að i rólegheitum und-
ir stjórn opinberra aðila. Þetta
er athyglisvert — og þvi ekki að
stemma á að ósi? Með þvi t.d.
að beita rikisvaldinu til þess að
hamla þeirri þróun að fjöldi
smáfyrirtækja i sömu grein fái
að kaupa vélar og tæki og reisa
eða kaupa hús, öll fyrir lán úr
sömu bönkum eða sjóðum, þótt
afkastageta þeirra sem fyrir
eru sé jafnvel margföld miðað
við þarfir innanlandsmarkaðar.
Að sjálfsögðu er ekkert við þvi
að segja þótt menn eða fyrirtæki
sem bolmagn hafa til, hefji
framleiðslu i grein sem næg af-
kastageta er fyrir —. en það eiga
þeir þá að gera með eigin fé og
taka áhættu sjálfir, en ekki
sækja bæöi stofnkostnað og
rekstrarfé i sömu lánastofnan-
irnar, sem ekki geta veitt þeim
fyrirtækjum, sem fyrir eru
nauðsynlegt rekstrarfé, þótt
þau hafi þegar greitt allan
stofnkostnað og séu vel
samkeppnisfær, en skorti
rekstrarfé.
Valdhafar á Islandi hafa
aldrei.nema þegar atvinnuleysi
hefur steðjað að, haft áhuga á
iðnaði, — að minnsta kosti ekki
smáiðnaði. Sofandahætti Félags
islenzkra iðnrekenda á seinni
arum má hér án efa kenna um
að verulegu leyti. Það er óskilj-
anlegt þar sem sá félagsskapur
samanstendur af ca. 150 smá-
fyrirtækjum og er dæmigeröur
hagsmunafélagsskapur. Furðu-
legt er það langlundargeð, sem
þessir iðnrekendur sýna.
Þróun verksmiðjuiðnaðar á
Islandi er aðeins 40—50 ára.
Langflest starfandi iðnfyrirtæki
i landinu eru stofnuð á árunum
1925—1940, og þó sennilega fiest
á kreppuárunum 1930—1940,
þegar atvinnuleysi herjaði þjóð-
ina hvað mest. Framsýnir og
hugsandi menn töldu þá kjark i
þjóðina og lögðu grundvöllinn
að þeim iðnaði, sem við enn bú-
um við og varð okkur til ómet-
anlegs gagns i siðari heims-
styrjöldinni á árunum þar á eft-
ir.
Það væri hörmuleg þróun ef
sofandaháttur og afskiptaleysi
valdhafa yrði til þess að 40—50
ára þróun smáiðnaðar og þjálf-
un iðnverkafólks færi forgörð-
um nú þegar allar menningar-
þjóðir leggja aðaláherzlu á að
byggja upp iðnað og engin þjóð
er talin gjaldgeng sem ekki
leggur rækt við þjálfun huga og
handar.
Ég skora á Pétur Pétursson
að leggja fram krafta sina innan
Alþýðuflokksins og á Alþingi til
þeirrar þróunar — ekki bara til
aukinná afskipta rikisvaldsins,
heldur kannske fyrst og fremst
til eflingar einkaframtaksins á
skipulegan hátt. Það hefur til
þessa boriö hita og þunga iðn-
þróunarinnar hér á landi.
Axel Kristjánsson
Meira en
helmingur
dregur spár
veður-
fræö-
inganna
í efa
— Samkvæmt ný-
legri skoðanakönnmi taka vest-
iir-þjóðverjar veðurspám mcð
nokkurri tortrvggni. Samkvajmt
kiinnun þessari tclja 5(>% þeirra,
að veðiirspárnar séu ekki áreið-
anlegar að jafnaði eða jafnvel
mjiig óáreiðanlegar. Griindviill-
iir nákva'inra veðurspáa er iir
þroun i greiningu og mati á veð-
urfarsiipplýsingum livaðanæva
að i'ii’ lieimimim. Miðstiið þý/.kr-
ar veðurþjónustu i Offenbaeh
iDWDi liel'ur midanlarið verið
að þreila sig ál'ram með notkun
tveggja rafcindaheila i þessu
skyni. Ilala þeir starfað við iir
skipti á veðurfarsskýrslum ná-
grannalandanna. Þý/.ka veður-
þjónusfumiðstiiðin i Ol'fcnbach
iiiiin liér eftir starfa — innan
þeirra áætlunar Alþjóða-veður-
fra'ðistofniinarinnar sem nefn-
ist Veðurklukka lieimsins —
sem sva'ðismiðstiið fyrir stiiðug
og samlelld upplýsingaskipti
milli þeirra heimsveðurpóla,
sem Melbourne, Moskva og
Washington eru sem og 110
i ikisveðurstofa og 25 svæðaveð-
iirstola. Myndin sýnir rafeinda-
heilastofu þá.sem er Ivrir hendi
i Miöstiiö þv/.krar veðurþjón-
tistu i Offenbach (el'ri myndin)
og veöurkortiö i 2. dagskrá
Þv/.ka sjónvarpsins, en það er
gert á livcrju kviildi með aðstoð
veðurfarsupplýsinga frá Offen-
bacli.
UMHVERFISMQRÐIÐ í VÍETNAM
ÞAR HEFUR
ÞRIÐJUNGI
SVEITANNA
VERIÐ BREYTT
f GRÚÐURLEYSI
Sltkt er umhverfisstrlö
Bandarikjanna i tndokíoa,
som ekki var rætt A ráé-
stetnu Sameinuöu þjóð-
anria utn omhvertisvérnd,
Nokkrar atteiöingar a<
omhverftsmorói Banda>
Hktanna t Vfotnam erv
þevsar:
• J0 mtlfjóR s<)rengiug»gfr l
Sudur-Vfotnam,
• Rii. sem najgir TOC þúv
undum manna til matar i
tneira en ár, hoíur verfft
eýftttagðor með öitu.
•30 prósontum sveitSmna t
'tiiAm-.Vfíitnam hftfiir waHA
ai' íSftftu þar iram nýjítr »k)'r»tur
um hcroaðarrekstttr fsaDdsrík)
t>ar vár se.ndincfnd Írí ííðrftor-
Vtetaaw. n« h<H oddvidoti Kní
t*a\ heraír. Ko icesía cftirtr.kí
váfetí ekýrsla Iwedarfafat arófess-
oreimr, Bwls Pfeíffer* tuf Arösurt
Wvsttngi t»eir sjodu tr.eð kvik-
myodiim hverr.íji heronftut ln,-.
umhverfíwí frr fram f
■Vit-ur • V!eir.:im
Þrtwtr pttítsswtt ftofá hv»ft
eftix jnn.ið komift til Inddklna -
bmfti til ‘mður- og Norðar-Vf*!.
Slft.isi vom þéir þ*t hauvUft
Vfí!
Þ"ir sJuptu ikýríiuont om fur.>
hvtríiemorð tJí»da«k)'an»*.
*t*sum þeirr* » Uml ogtfbt
ImSftVín*. I þrja þarttí mturcfa*
þremur þáiiuro *!yrj»)ila«nnar «
þenean ve«.
- Eíiui'efDastrvítft h'dot verift
rtöftvaft t biit »S ucdwiAgí Niituo*.
. ef£)r að þaft )«>fur genaS tilitU'
iaast t**oí tóa sjd ár, ötfifdrcif-
it.-KUfint hei.a verift beíni gega
etnhverjó etno, *em m»li
sklpt. Mcira cn 50 prtovni af
iveítuntHK J Vteöwrn Isefur bcðift
tdvartegl tjóu. SfcdSatvíftor, setr.
at!i aft 0*'SJ» ftanda -Suftur.
Vieioam I þrja ar*tugir hefitr ver-
ift cyftilagftar mrt oiiu Helming
ur alira ititmtiovr-ekoga f Uod-
iuu hehir tsrift *dmu leift Timbur
ct ir.ikibs'paí.la byB{ir<*areír.i i
Indftkisa. Eldaneytí t*»t einkum
úr nouiísmve íkdípmöm, þvi aft
w þeim eru trjakoi unmt*.
Hriagrjoo sem wrgt heföu «00
NATO-hersins. Þennan sama her hýsum f
pingí í'f.r eru iröiiíiegtr aft
atærft. bitiftii; a þt'im eía vrr.a
þáit! þríftja tottu o« <-rtl C ti) 7
meltai a ic-Bgd. tH'ir pla-gja uú
upp ai!a jtirft á jtbíiri ttviefttim.sem
B*oáarfkjdWeno bafa gvuti um,
aft heroieon þjoMrvIai'.íyb.irfgíi-
innar *éo 0 Þetiu er raanar
Jdw-íjaiawi SrAs a tfttksft sem ckk-i
er oodír v.ipoam
Þc-gar knm ttl Sufttu'-Vfíri-
uaw t oauttl "<• !«ft, vv'ru iSb aUkir
piftgar í ga«jii Þofr.haf* Jaklft "ift
aft plargja íoUkorolegu f aundar
la»,i\v»>ftt, sem rr »t*«‘» eo
UvnTtcs «ft ft.vurroat; V.ncirv
i)í«tMtr vera .«#: Hanti »teg. þarwon
jaagixrair íaitaíartft uift, Pí*ííí««'
e hefíii t-.ir, h eftiriftsl
mi f>itövdvvilff»tft».' eniriun veit.
(tpi'eníSuruur tiaadarfkin hafs
*ero sicndor þitoubd fK'nwftftr
f'áigvéiitr I ibttffw* slmim, og. er
. þaft mef í styrþiídwoí l Indftlrtúo.
t!Jgar»ir fyiiast af vatai eru
titvailn f.róhoratiga «ynt srolf-
berandi sVcf>tdýr t d m.viftrlu-
rtagatja. GKiSuv ee eD«:o;; i gíg-
oauta. ug Þ<ax gera öa efta ckki
f*«»ftt*kiar{»ft iandinn. svo aft :
cilrhvaö se netoi.
--Hver «• þö t>igahgurin» meft
iKfihveriwoitift'in;/ *pvr Frtbcl
Þíeiffer professnr
TMgaágunr.n er tvcorv* kanar.
•Snmparl "r r'.!«mo .vft «"rn ronð
ÖliU ahlt S fv"fií sVjrftuui. st-m
leyst hafa vertft ur éeauft, og i
N.nður Vletnamer omrkmlftlft uft
kuma i veg íyrir. aft par ««i
ooUíart menoingarítt efta mwfc.
urt Bt SU sér alaft, Þaft a «6 út-
rýiaa h*fti idfkiau og ilfsbj&rg
tÆSS, En sumpart ef- þerta gért U1
þe»v aft eir.sngra Thúaoa trA
frelsjsþteýíingaom l SuftWtVsel'
eam. i.-aos ".t Kewbodio Þat cx
srssumsm bciot gegn sv*<Sí;m,
w enu Iwf* tkki verttS frebmft
Méft urokvcrrunlrtftiflfl rryn*
Baedariklr. «ft neyfta UtKWofkíft •
UI {a'vv íiD yfirgela sveit si»j <■■>!
brtlft rii n*a*a*uw» Jkíltftmaorm-
iætur hraktó »í!*'e! >.iu milijírnr
.-,i þoftoaa m8‘.}otiuío niano«.*cm
t-vggia Suftur-V>et oa m. Laov og
Kambodiu, s Ilftua ur.dao
sprengjurrgatnu Fjorfti bvor
tnaftur i iwí.*ína « þflflflig
fiotumaftur í «j4lf» sios iai«5>.
Obugandí fófk.
- ilvaft virftist yftur um
iretrósbrvyfuiguna ag Norftar
Visinsm?
- Kocftui'er samf"
i*g. moo .s’.arfar S *Ki antwn ba«
Þjóftm l"
söviiiisku \
N'orftfir Vi«
attuooar.
it.aréf mrft
fiein xprctfi
vpnro ot it-f
☆ VÍETNAM-F
☆ Víetnamnefndir
Vy miðvikudaginn 2(
ára afmælis Þjói
Vietnam. Fundur
Nú getur
Kim brosað
LITLA stúlkan á myndinni hér að ofan
heitir Kim Phuc, og myndin var tekin í
júnímánuði í fyrra á þjóðvegi í Suður-
Víetnam. Kim var að flýja, nakin og
æpandi af skelfingu ásamt öðrum
börnum, sem orðið höfðu fyrir napalm
sprengju er varpað var fyrir misgáning
á þorp þeirra í Trang Bang.
Kim litla reif af sér fötin og það er
talið hafa bjargað lífi hennar. Napalm
veldur bruna, og á baki litlu stúlkunnar
voru mörg brunasár.
Þegar sárin voru að mestu gróin var
stúlkan lögð inn á sjúkrahús í Saigon
þar sem f ramkvæmdar voru á henni 15
aðgerðir. Að því búnu fékk hún að fara
heim í þorpið sitt.
En sjaldan er ein báran stök — og í
nóvembergerði flugvél stjórnarhersins
loftárás á þorpið hennar Kim litlu.
Sagt var að þeir hafi verið að hrekja
þaðan skæruliða.
Nú hefur húsið hennar verið reist að
nýju að hluta til — Kim er farin að
ganga í skóla á nýjan leik.
Á andliti hennar sjást engin ör, —
engar minjar þeirra hörmunga, sem
hún hefur upp lifað. A baki hennar má
þó greina merki brunasáranna — en
brosið hennar er þó bjart.
ÍISII
ÉÍBíli
■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Þetta verður svo SANNARLEGA ár konunnar!
Það cr harla áborandi hvc
mörgum ai' scrmálum konunnar
miðar i jákvæða átt á komandi
ári. og er þar þá einkum átt við
þau mál scm fela i scr aukið
iafnrétli hins „vcikara kyns''
SEGJA ”
STJÖRN
URNAR
við karlkynið. Það mun meðal
annars koma i ljós á þann hátt
að rikisstjórnir og aðrir l'ramá-
mcnn i ýmsum helztu mcnn-
ingarrikjum rcvnast tusari en
áður að taka til greina kröfur
kvcnna um jöfn laun við karla
fyrir sömu vinnu.
Þá virðist og gæta grcini-
lcgrar hrcyfingar i þá átt að
trúa konum fyrir ábvrgðar-
miklum störlum. Mun konum
jafnvcl falið að gcgna opin-
berum cmbættum. sem hingað
til hcl'ur cingöngu verið talið á
færi karlmanna. og munu sum
þessara cmbætta alltcngd
i'ram vindu hcimsmálanna.
Virðist þarna um mjög jákvæða
þróun að ræða á hinu nýbyrjaða
ári. Hcr á eftir verða svo talin 10
mcrkilcgustu atriðin i sambandi
við árið 1973.
1. Ekki verða séð nein merki
þcss að til alvarlegra styr-
jaldarátaka komi neins staðar.
þar sem ckki er barizt nú. Það
Iitur mcira að segja út fyrir að
til muna dragi úr þeim átökum,
scm áður var til stolnað.
2. Þvi miður litur ckki út fyrir
að vcðurfar l'ari batnandi. frá
þvi cr var árið 1972. Mun tið
rcynast umhlcypingasöm og
óstöðug viðast hvar. Á N-Atl-
antshafssvæðinu mun viðra bezt
i annari viku júnimánaðar og
cinnig i annari viku júli. siðustu
viku ágúst og 15-25. september.
Úrkoma mun verða mun meiri á
þessu svæði á nýbvrjuðu ári en
var árið sem leið.
3. Ekki er óliklegt. að til ein-
hverra átaka dragi innbyrðis á
Spáni, Portúgal. Júgóslaviu og
Grikklandi, og má mikið vera ef
þrjár af viðkomandi fjórum ein-
ræðisstjórnum gerast ekki
valtar i sessi.
4. Á Bretlandi og sumstaðar á
meginlandi álfunnar er að þvi er
virðist hætt við verkföllum i iðn-
aði og flutningum um það leyti
sem orlof hefjast almennt. Ekki
er óliklegt að nokkurt öngþveiti
skapist i sambandi við flutninga
með járnbrautum. af þessum
sökum.
5. Aögerðir nokkurra oliufram-
leiðslurikja munu leiða til nýrra
verðhækkana á oliumarkað-
inum. getur farið svo aö skortur
verði á oliu á um það bil miðju
ári vegna þessara aðgerða.
Bætir ekki úr skák ef almennar
vinnudeilur eiga sér stað um
svipað leyti.
6. Viða á Vesturlöndum verður
að þvi stefnt að bæta hlut lág-
launafólks og kjör aldraðra,
einkum með skattalækkunum,
en einnig beinum launahækk-
unum og hækkuðum ellilaunum.
7. Þvi miður bendir margt til
þess að ýmsar truflanir og
árekstrar eigi sér stað i Efna-
hagsbandaiagi Evrópu, til
óþurftar fyrir aðildarrikin, bæði
einstök og i heild. Þessi vand-
kvæði munu aö miklu leyti
spretta af árekstrum við banda-
riska hagsmuni. Þetta mun
leiða af sér stóraukið atvinnu-
leysi á Vestur-Þýzkalandi.
Frakklandi og ítaliu þegar
sumri tekur að halla. Ekki er
óliklegt að mjög dragi úr
völdum og áhrifum Willy
Brandts á Vestur-Þýzkalandi af
þeim sökum. jafnvel að hann og
fleiri af leiðtogum Efnahags-
bandalagsins verði til neyddir
að draga sig i hlé.
8. Það mun þykja með merki-
legri atburðum á árinu, er
Bandarikjamenn hafa forgöngu
um stofnun annars markaðs-
bandalags, og er ekki óliklegt að
sum af rikjum Brezka heims-
veldisins gerist aðilar að þeim
samtökum. Það mun koma
mjög á óvart hve stórt og stór-
brotið þetta bandalag er áform-
að og hlutverk þess viðtækt.
9. Þó að ekki liti út fyrir að
neins staðar dragi til nýrra og
alvarlegra styrjaldarátaka i
heiminum, er margt sem bendir
til þess að viðsjár aukist að mun
með Rússum og Kinverjum.
Það er meira að segja liklegt að
það verði alvarlegustu átökin,
sem nokkurs staðar kemur til
á þvi Herrans ári, 1973, að
minnsta kosti stórum alvarlegri
en þeir árekstrar, sem öðru
hverju hafa átt sér stað að
undanförnu á landamærum
nefndra stórvelda. Eigi að siður
bendir allt til þess að þau bæði
muni rikiri forðast að til beinnar
styrjaldar dragi i sambandi við
þessa árekstra.
10. Margt bendir til þess að
alvarlega horfi varðandi deilu
Araba og tsraelsmanna á miðju
ári. Þetta mun auka tsraels-
mönnum l'ylgi, sem hallast að
friðarsamningum og samkomu-
lagi við Arabarikin. Er og lik-
legt að Israelsmenn og Arabar
geri einhvers konar samkomu-
lag með sér siðar á árinu, að
minnsta kosti til bráðabirgða,
cn þó sennilegt að það verði
Iremur efnahagslegar ástæður,
sem knýi þá til þess, heldur en
einlægur friðarvilji.
Möguleikar þínir á þessu ári
V -V- V V Q
Ef viðkomandi hagnýtir sér
eftirfarandi spá á þann hátt að
leggja sérstaka áherzlu á þá
möguleika, sem stjörnumerki
hans fylgja á byrjuðu ári, mun
hann ná mun meiri árangri en ef
hann fæst við aðra möguleika.
Merking talnanna er sem hér
segir. 1. Peningar og eigna-
aukning. 2. Aætlanir i sambandi
við heimili og fjölskyldu. 3. Oll
náin, persónuleg tengsl. 4. Að
persónulegar óskir rætist. 5.
Metnaðarmál og ný viðfangs-
efni. 6. Breytingar og fjöl-
skyldumál. 7. Laun og sparifé.
8. Starf þitt og framtið þess.
Hrúturinn 2 3 4 Vogin 5 6 8
Nautið 1 7 8 Drekinn i 2 7
Tvíburarnir i 3 5 Bogamaðurinn 3 4 7
Krabbinn 2 5 7 Steingeitin 1 3 8
Ljónið 3 4 6 Vatnsberinn 5 7 8
Meyjan 1 4 8 Fiskarnir 2 3 8
rrwfiXiTTTrr'wi n'~rmn
Bwasnisl
O
Fimmtudagur 1. febrúar 1973