Alþýðublaðið - 28.02.1973, Side 1

Alþýðublaðið - 28.02.1973, Side 1
FLUGMAÐURINN BRAUT SER LEIB ÚT UM GLUGGA OG SLÖKKTIELD f HREYFLI alþýou VIÐ VERÐUM LÉTTARI Á BÁRUNNI Samræming hjú- skaparlöggjafar ailra Noröurlandanna hefur stefnt i þá átt aö auövelda skilnaði ,,á stundinni” — og i Danmörku lfta menn svo á, aö hjúskaparlög- gjöf gangi ekki af hjóna- bandinu dauöu. Hins vegar verði fóik Iéttara á bárunni — og hjúskapar- heitiö verður þá ekki sú hiekkjun, sem sumir haida fram i dag aö þaö sé. - SJÁ OPNU Flugmennirnir Þórólfur Magnússon og Einar P. Stcfánsson sýndu mikið snarræöi og komu i veg fyrir stórslys, er flugtak misheppnaöist á Reykjavíkurflug- velli i gær meö þeim afleiöingum aö flugvél þeirra brotlenti i Vatnsmýrinni án þess aö þá eöa sjö farþega sakaði. Þaö var undir kiukkan eitt i gær, aö 10 manna flugvél frá Vængjum ætl- aöi aö leggja upp i flug til Blönduóss og Siglu- fjarðar. Auk fíugmanna voru sjö fullorðnir far- þegar og eitt barn. Vélin ætlaði að taka sig upp af braut 02, sem liggur þvi sem næst til norðurs, yfir miöbæinn. Úrkoma var mikil og settist hún á flugvélina, en flugmennirnir töldu að þaö hrcinsaðist af eins og vanalega, þegar vélin væri komin á mikla ferö. Var þvi lagt upp, og þegar vélin var komin á nægilega ferð, lyftu þeir henni af vellinum og tóku upp hjólin. Fundu flugménnirnir þá skyndilega, aö vclin lét ekki eðlilega að stjórn, tóku þeir enga áhættu að fljúga henni yfir bæinn, heldur hættu við flugtak, sveigðu tii vinstri út yfir mýrina, þar sem vélin magalenti þrátt fyrir fullt afl á hreyflum hennar. Lenti hún harkalega og brotnaöi nokkuð. svo benzfnleiðslur opnuöust, Jafnskjótt og vélin nam staðar braut Einar sér leið út um glugga með slökkvitæki, og slökkti á augabragði eld, sem var að koma upp i öðrum hreyflinum, á meðan far- þegar komu sér út um neyöar- og aðaldyr, en Þórólfur sat á meöan i sæti sinu og skrúfaöi fyrir allar benzinleiöslur og tók af allt rafmagn til aö koma i veg fyrir spreng- ingu. Fólkið var allt flutt i iæknisskoðun, en enginn mun vera teljandi meiddur. Vélin, scm er af einkenni Beechkraft gerð og ber KEE, er sstafina TF- og sumir vilja telja hana mikið skemind, ónýta viö fyrstu athugun. STÁLll GUUIAISLANM OG SMVGLUMI1IL SKUILANDS Tveir Skotar hafa nú verið kærðir hér fyrir afbrot sem þeir hafa framið upp á siðkastið, og reyndar koma fleiri landar þeirra við sögu afbrota hér og má nefna að einn þeirra brauzt inn i skartgripa- verzlun hér um jólin, og hafði með sér gull fyrir tugi þúsunda, þegar hann fór út aftur. Tveir Islendingar hafa einnig verið ákærðir um leið, enda viðriðnir afbrot Skotanna. Annar þeirra er viðriðin þau öll, og hefur m.a. lagt fram bíl sinn til starfseminnar. Meðal afbrota sem flokkur þessi hefur framið Um 2000 rikisstarfs- menn njóta þeirra hlunn- inda að fá hádegismat i 25 mötuneytum fyrir ein- ungis heildsöluverð hrá- efnisins — og er ætlunin að sá matur verði fram- vegis tilreiddur i hinu st- óra eldhúsi Landspital- ans, en síðan dreift i svo- nefnd dreifieldhús. Þetta er meðal margra skipulagsbreytinga, sem unnið er að innan fjár- málaráðuneytisins, og skýrt verður nánar frá i blaðinu næstu daga. Ýmsar skipulagsbreyt- ingar hafa farið fram innan ráðuneytisins, sem fyrst og fremst beinast að þvi aö afmarka skýrar verksvið hinna einstöku deilda ráðuneytisins. 2000 SNÆÐA í RÍKIS- NIÖTU- NEYTUNUM má nefna að i desember sl. brauzt hann inn i verzlun, og stal þaðan tóbaki fyrir 60 til 70 þúsund krónur. Þá hafa þeir félagar einnig á samvizkunni innbrot I skartgripaverzlun þar sem þeir stálu skartgripum fyr- ir um 150 þúsund krónur. Það innbrot var framið á Þorláksmessu, og hurfu þá tveir Skotanna til sins heima með helminginn af gullinu og talsvert af tó- bakinu. Annar þeirra kom þó aftur hingað í janúar og skömmu siðar skozkur vinur hans .Þeir hafa nú verið ákærðir. Þeir voru Siglingamálastjóri hofur veitt eiiiknrtíft á skipsheitinu Arni Frið- riksson, en það nafit ber nt.a. rannsóknarskipiö setn þekkt er af Það var samt ekki llafraniisóknar- stofnuiiiitn sent ftíkk einkarétt á skips- heitinu, helður Kristintl Péturssoit, Befgliulti, Bakkafirði. m.a. viðstaddir þegar hinn hjálpfúsi islenzki vinur þeirra ógnaði vini sinum með hlaðinni stolinni haglabyssu, til að geyma fyrir sig þýfi. Sá skelfdist svo mjög, að hann visaði á kunningja sinn og Skotana, sem varð til þess að upp komst um þá. Reyndar hafði hann sjálfur stolið byssunni, sem honum var ógnað með, i félagi við þann sem ógnaði. FRÉTTNÆMT Umferðin hefur aldrei verið verri en í gær „Þetta er einhver versti dagur sem komiö hefur i umferðinni i Reykjavik til þessa”, sagði Hörður Jóhannesson á slysarann- sóknadeild lögreglunnar i viðtali viö blaöiö i gær, en um kvöldmatarleytiö voru árekstrarnir orðnir hátt i 40 i Reykjavik einni. Verst var ástandið upp úr hádeginu, þvi þá urðu 21 árekstur á rúmri klukkustund. Er það einhver mesta lota sem yfir hefur dunið. 1 mörgum tilvikum urðu miklar skemmdir á bilum og eignatjón mikið, en þrátt fyrir öll ósköpin, var lögreglunni ekki kunnugt um slys á fólki, nema hvað kona slasaöist litillega er hún varð fyrir bíl i Lækjargötu i gær- morgun. ökufæri i gær var með allversta móti. Snjórinn var blautur og háll, stöð- ugt bætti i troðin hjólför svo líkast var og þegar snjóar á isingu. Auk þess var skyggni óvenju slæmt. Umferð var einnig talsverö allan daginn, en hún gekk hægt. Sjálfsafgreiðsla í tollinum á brezkum flugvöllum Vegna verkfalls opinberra starfsmanna i Bretlandi fengu þeir, sem til landsins komu i gær erlendis frá, að tollafgreiða sig sjálfir. A flugvöllum og höfnum i Bretlandi létu tollverðir ekki sjá sig i gær, og er þetta liður i fyrsta verkfalli sem opinberir starfsmenn efna til i Bretlandi. Með verkfallinu mótmæla opinberir starfsmenn stefnu ihaldsstjórnarinnar í launamálum, en i henni felst m.a., að bannaðar eru launahækkanir yfir 7%.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.