Alþýðublaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 12
KOPAVOGS APÓTEK
Opiö öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 2
Sunnudaga milli kl. 1 og 3
LITIÐ UM
BEINBROT
ÞRÁTT FYR-
IR MIKLA
HALKU
MISSTU EKKI MÖWNN
Farþegarnir sem voru i Beechkraftvélinni sem brot-
lenti i Vatnsmýrinni i fyrradag, eru ekki af baki dottnir
með norðurferðina, þrátt fyrir þessa óvæntu töf, þvi þeir
ætluðu allir sem einn norður i gær, með samskonar vél
og stóð til að sömu flugmennirnir flygju þeim.
Það er að frétta af vélinni, sem brotlenti, að hún mun
sennilega vera ónýt, þótt það sé ekki fullkannað enn.
Samkvæmt upplýsingum Hreins Haukssonar, eins
aðaleiganda vélarinnar, var vélin i mjög góðu lagi og
voru m.a. báðir mótorar hennar nýir. Þeir eru fyrirsjá-
anlega ónýtir auk annarra skemmda, og taldi Hreinn
ekki ólfklegt að það sem heilt væri, yrði notað i vara-
hluti.
Vél sem þessi er metin á um fimm milljónir króna, og
var hún tryggð á venjulegan hátt.
SKÖFURNAR
FLESTAR ( [
EYJUM
Gosið i Vestmannaeyj-
um hefur viöa áhrif. Þaö
hefur m.a. valdið þvi að
litið sem ekkert er farið
að hreinsa ishröngl og
snjó af gangstétt. borg-
a.rinnar. Ingi Ú. Magnúss.
gatnamálastjóri sagöi viö
Alþýðublaöið i gær, að
allar þær ýtuskóflur, sem
vanalega hafi verið
notaðar viö að hreinsa
gagnstéttir, hafi verið
lánaðar til Vestmanna-
eyja i vikurmokstur þar,
og þvi hafi orðið að byrja
á þvi aö útvega tæki til
hreinsunar, þegar tók aö
snjóa siðast.
Ingi sagöi, að tveir
bilar með snjótönnum
hafi verið að störfum i
alla fyrrinótt, og i gær-
morgun hafi færð um göt-
ur verið orðin sæmileg.
Þá var rööin komin aö
gangstéttunum, og er
hreinsun þeirra væntan-
lega i fullum gangi nú.
Að þvi er Haukur
Kristjánsson, yfirlæknir á
Slysadeild Borgar-
sjúkrahússins, sagði við
Alþýöublaðið I gær er
vanalega geysilega mikið
um beinbrot á hálkudög-
um sem þessum. En nú
bregður svo við, að þrátt
fyrir mjög erfitt gagnfæri
viða i bænum er ekkert
sérstaklega mikið um
beinbrot, og taldi Haukur
ástæðuna þá, að sökum
þess hvað hálkan er
greinileg fari fólk var-
lega, og gamalt fólk virð-
ist ekki hætta sér á göt-
urnar.
Kópanesið strandaði
við Grindavík í gær-
kvöldi - mannbjörg varð
Enn cinn skipstapinn varð
hér við land i gærkvöldi, er
EKKERT LÁT
Á LOÐNU □
Ekkcrt lát var á
loðnuveiðuinim i gær og
g æ r k v ö I d i. ú m
kvöldmaturlcytiö i gær
höfðu :i(l skip tilkynnt
afla, milli S og 10 þús-
und leslir. Héldu
báturnir bæði austur og
vestur, og kom til dæm-
is fyrsta loðnan til
Kolungavikur i gær. fi()
aura flutningsstyrkur á
hvcrt loönukiló er veitt-
ur þcim bátum sem
lengst fara, og freistar
það sumra.
Hcildaraflinn er nú
kominn um cða i 200
þúsund lestirfrá byrjun
vcrtiðar.
Helzta vciðin var á
svæðum I og 5 scm
loðnulöndunin nefnir
svo. Eru þau svæði við
Dyrhólaey og vestur á
Eyrabakkabugt.
Aflahæsta skipið var
Guðmundur ItE með 050
lestir.
vélbáturinn Kópancs KE-8
strandaði skainmt frá inn-
LÍFLITIL
NEFND □
Aðalfundur Einingar
á Akurcyri.scm haldinn
var á sunuudaginn, sá
ástæðu til að hotta á At-
vinnuniálancfnd
Norðurlands, cn sú
nefnd hcfur ckki cnn
tckið til starfa, þrátt
fyrir að liálft ár sé liðið
frá skipun hennar.
A fundinum kom
frani. að margsinnis
liafði verið óskað cftir
þvi að ncfndin hæfi
störf, og taidi fundurinn
að úr þcssu væri bezt að
rikissljórnin skærist i
lcikinn. og rcyndi að fá
ucfndina til að koma sér
að cfninu.
i Verkalýðsfélaginu
Einingu er nú 1070
félagsmenn. Bókfærðar
eignir félagsins um
áramót reyndust 12,5
milljónir. Formaður cr
Jón Asgeirsson.
siglingunni við Grindavík,
cftir að vélbáturinn Sæunn
frá Sandgerði gafst upp við
að bjarga Kópanesinu.
Það var í gærdag að
Kópanesið fékk eitthvað i
skrúfuna. svo hún stöðvað-
ist. Mb. Sæunn kom þá til
hjálpar og tók Kópanesið i
tog, og hugðist koma þvi til
Grinda víkur.
Töluvcró kvika var er
bátarnir nálguðust inn-
siglinguna, og skyndilcga
tóku þeir að rcka vestur
mcð landi, úr leið og upp á
grynningar.
Skipvcrjar á Sæunni sáu
sitt óvænna og skáru á tóið
milli bátanna, cftir að þcir,
ásamt áhöfn af öðrum nær-
stöddum bát, höfðu bjargað
áhöfninni af Kópanesinu.
Að sögn fréttaritara
blaðsins í Grindavik,
Hjalta Magnússonar, voru
fréttir af strandinu enn
óljósar, cr hann liafði sam-
band við blaðið i gærkvöhli.
Hinsvcgar hafði liann heyrt
að vcik von væri um björg-
un bátsins. cnda nokkur
sjór á strandstað.
FRETTNÆMT
Vín og matur
ekki bannorð
Vín og matur eru ekki bannorð, samkvæmt dómi
sem Þórður Björnsson yfirsakadómari kvaö upp fyrir
skömmu, en málarekstur hefur staðiö yfir að undan-
förnu vegna þcssara ágætu orða.
Málavcxtir cru þeir, að framkvæmdastjóri
veitingastaðarins óðals, lét prenta auglýsingakort á
ensku með oröunum WINE & DINE og hafa kortin
legið frammi á veitingastaönum og á ferðaskrifstof-
um.
Ilinsvegar taldi ákæruvaidið þetta brot, gegn
ákvæðum áfengislaga um bann við áfengisauglýsing-
um, og var þvi höfðaö mál gegn fram-
kvæmdastjóranum, sem taldi hinsvegar að þetta
væru aðeins kynningarkort og ætluð erlendum gest-
um veitingastaöarins, en ekki áfengisauglýsing.
i dómi sakadóms segir að við skýringu á orðinu
áfengisauglýsing, megi greina á milli auglýsingar og
upplýsinga.
Telja verði að umrætt kort hafi verið fyrst og
fremst ætlað framandi fólki til kynningar upplýsinga
og minnis, en eigi til auglýsingar áfengis, sem
áfengislög lcggi bann við.
Niöurstaða sakadóms var þvl sú, aö framkvæmda-
stjóri Óðals var sýknaður. Einnig var kostnaður
sakarinnarog málsvarnarlaun verjanda ákærða Iögð
á rikissjóð.
ALLT HÆKKAR
Ilækkun söluskatts um 2 af hundr-
aði, úr 11% i 13%, tók gildi á miðnætti i
nótt. Neytendum þarf þvi ekki að
bregöa i brún, þó að allar vörur séu i
dag dýrari en þær voru i gær. —
Rauðskinnar
hefna sín
Tvö hundruö ameriskir
indiánar hertóku i gær
smábæinn Wounded Knee
i Suður-Dakóta I Banda-
rikjunum og tóku 10 Ibúa
bæjarins sem gisla.
90 lögreglumenn, m.a.
úr alrlkislögreglunni,
FBI, umkringdu bæinn I
gærkvöldi.
Indiánarnir, sem voru
vopnaðir byssum, héldu
gislunum föngnum I
kaþólskri kirkju og hót-
uðu að láta þá ekki lausa,
nema bandarisk stjórn-
völd yrðu við ákveðnum
kröfum þeirra.
Tvö hundruö forfeður
indiánanna, sem hér eiga
hlut að máli, voru strá-
drepnir i þessum sama
bæ fyrir 83 árum. —
Húsnæðiseklan í
Reykjavík er eitt af
þeim málum, sem á
dagskrá verða á
fundi borgarstjómar
Minnihlutaflokk-
amir í borgarstjórn/
Alþýðubandalagið/
Alþýðuflokkurinn,
Framsóknarflokkur-
inn og Samtök
frjálslyndra og
vinstri manna, hafa
sent frá sér tiltögu
um úrbætur í hús-
næðismálum i borg-
inni. Þar segir:
„Við úthlutun á 60
teiguíbúöum á veg-
um borgarinnar og
90 ibúðum á vegum
Framkvæmda-
nefndar bygginga-
áætiunar kom skýrt
i Ijós að húsnæðis-
vandræði Reykvík-
inga eru geigvæn-
legri en talíð hefur
verið. Sé ennfremur
tekiö tillit tilþess,að
óvænt fólksfjöigun
hefur orðið í borg-
inni, er Ijóst, að
borgarst jórn þarf að
endurskoða áætlanir
sínar um byggingu
ibúðarhúsnæðis.
Borgarstjórn felur
því borgarráði að
kanna alla mögú-
leika á auknum
byggingafram-
kvæmdum á vegum
borgarinnar og allar
leiðir til fjármögn-
unar.
TOGARASJÓMENN AÐ KOMA
SÉR FYRIR ANNARS STAÐAR
Verkfall undirmanna á
togurunum hefur nú staðið
i 37 daga og örlar enn ekki á
lausn deilunnar. Sátta-
nefnd, sem skipuð var á
mánudaginn, átti fund með
deiluaðilum i fyrradag, en
á þeim fundi gerðist ekkert
að sögn Jóns Sigurðssonar,
formanns Sjómannasam-
bands Islands. Annar fund-
ur hefur ekki verið boðað-
ur.
Eins og kunnugt er hafa
yfirmenn á togurunum
einnig boðað verkfall á
miðnætti 5. marz n.k. hafi
samningar ekki náðst fyrir
þann tima.
Alþýðublaðið spurði Jón
Sigurðsson, hvort togara-
menn hefðu ekki dreifzt á
bátaflotann og i vinnu i
landi, þar sem lausn verk-
fallsins hefur dregizt á
landinn: ,,Jú”, sagði Jón,
,,það má búast við, að ein-
hverjir hafi farið í vinnu
annars staðar, en allfetstir
held ég að biði eftir lausn
deilunnar. Annars er að
sjálfsögðu óvist, hvernig
tekst til við að manna
togarana aftur. Það verður
timinn að leiða i ljós”.
Jón Sigurðsson lagði i
samtalinu við blaðið
áherzlu á mikilvægi þess-
ara samninga fyrir togara-
menn, sem lengi hefðu búið
við mun lakari kjör en aðr-
ar stéttir i landi. —