Alþýðublaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 4
ÞRJÚ AF
Verðlaunakrossgátan
Fyrir nokkru var dregiö úr réttum lausnum á
verölaunakrossgátunni I jólablaöinu.
1. verölaun hlaut Guöbjörg Gústafsdóttir,
Hraunbæ 176, R.
2. verölaun hlaut Þráinn Sverrisson, Þinghóls-
braut 37, Kóp.
3. Verölaun hiaut Marta Björnsdóttir, Túngötu
3, Vestmannaeyjum.
Veröiaunin hafa veriö póstiögö til viökomandi.
HVERJUM
FJÓRUAA
HAFA
STAÐIZT
Viö sögöum frá þvl í blaðinu hér
um daginn, að um 180 manns
heföu tekiö þátt I námskeiöi til að
hætta reykingum. Aöventistar
áttu forgöngu I þessu námskeiöi
og skipulögöu þaö, en Krabba-
meinssamtökin veittu þvi
brautargengi, meðal annars með
þvi aö styrkja þetta merka fram-
tak fjárhagslega.
1 fyrri viku var haldinn fundur
meö þátttakendum, til að þeir
gætu boriö saman bækur sinar
um árangur þessarar viðleitni, að
liönum hálfum mánuöi frá nám-
skeiöinu.
Viö áttum tal viö Svein Johan-
sen hjá Aöventistasöfnuöinum, og
spuröum frétta. Var hann þá
nýkominn frá Vestmannaeyjum
BYGGINGAVERK-
TAKAR Á STJÓRN-
UNARNAMSKEIÐI
Húsnæöismálastofnun rikisins
hefur I samvinnu við Stjórnunar-
félag Islands og Byggingameist-
arafélag Akureyrar ákveöiö aö
gangast fyrir námskeiöi á Akur-
eyri 1 stjórnun og áætlanagerð
fyrir verktaka og framkvæmda-
aðila I byggingariönaöi.
Fyrirhugaö er aö halda nám
skeiöiö á Akureyri dagana 22. til
25. marz, aö báöum dögum meö
töldum.
þar sem hann var aö huga að eig-
um aöventista I Eyjum, en þar er
bæöi kirkja og skóli á þeirra veg-
um.
Sveinn sagði frá þvi, aö af þeim
186 konum og körlum, sem þátt
tóku i námskeiðinu, heföu 82%
hætt. Er þaö svipað hlutfall og á
sams konar námskeiðum erlend-
is. A mánudaginn mættu um 100
manns á fundinum. Má ætla að
75% allra þátttakenda hafi ennþá
staöizt freistinguna til aö reykja.
Af erlendri reynslu er vitað aö
eftir 6 mánuöi eru um 60% ennþá I
reykingabindindi. Er þvi árang-
urinn hér, enn sem komið er I
samræmi viö áöur fengna
reynslu.
Fjöldi fólks hefur spurzt fyrir
um fleiri námskeið, og kvað
Sveinn unniö aö athugun þess
máls.
Hátt uppi
og hress
Kisi er hólpinn þarna hátt
uppi á ljósastaurnum, —
a.m.k. má gera ráö fyrir þvl
aö Irski úlfhundurinn nenni
ekki aö biöa daglangt eftir
þvi aö kötturinn stökkvi niö-
ur svo hægt sé aö hefja elt-
ingaleikinn aö nýju.
■
LÖGREGLU-
MENN FENGU
SLÆMA UT-
REIÐ HJÁ
GLEDIKUNUM
Þrir lögreglumenn i borginni
Genúa á ítaliu urðu heldur en
ekki fyrir barðinu á vændiskonum
i vigahug nú fyrir skemmstu. I
„rauðu-ljósa” hverfinu ætlaði
lögreglan að handsama „gleði-
konu”, sem sást til, er hún tók viö
skammbyssu af bilþjóf, sem verið
var aö elta. En heldur „tók aö
kárna reiöargaman”, er 15 stall-
systur hennar réðust á þrjá lög-
reglumenn meö klóm og kjafti og
greiddu þeim þung högg og mörg
með handtöskum sinum. Tókst
við illan leik að bjarga laganna
vöröum, er varaliö kom á vett-
vang. Voru þær Illvigustu hand-
teknar ásamt bilþjófnum, og bíö-
ur nú „hörkuliöiö” dóms.
PELSARNIR
SPARAÐIR
Yfirvöld i Bandarikjunum hafa
sent frá sér beiðni þess efnis, að
reynt veröi að takmarka sölu
skinnavöru (pelsa) I heiminum.
Innanrikisráðherra Bandarikj-
anna Rogers Morton, sagði ný-
lega á fundi i Washington, en á
honum voru fulltrúar 72 ja landa,
að ef núverandi framboð á
skinnavöru, þá sérstaklega af
tigrisdýrum, leópördum og öðr-
um sjaldgæfum dýrategundum,
færi ekki minnkandi, mundi illa
fara. Helmingur þess dýrafjölda,
sem útrýmt hefur veriö s.l. 2000
ár, hefur verið drepinn s.l. 60 ár.
URUli SKAHIGKIPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
skOlavOroustig 8
BANKASTRÆTI6
*o»1HS88-18600
ÆTLUHIN ED EKKI «fi UTRVMA
DIÍFUM MED OLLU l)R BORGINNI
Palme
hjarta-
laus?
Stjórn sænska sjónvarpsins
hefur séö sig tilneydda aö biöj-
ast formlega afsökunar vegna
alvarlegra persónulegra árása,
sem Olof Palme, forsætisráö-
herra Svlþjóöar, varö fyrir I
sjónvarpsþætti fyrir skömmu.
Árásir þessar á forsætisráð-
herrann vöktu strax mikla
gremju margra, sem þáttinn
sáu, og mikiö hefur verið um
þær skrifaö I sænskum blöðum.
Mcðal þeirra, sem gagnrýnt
hafa sænska sjónvarpið vegna
þessa þáttar, er Hjálmar Mehr
landshöfðingi I Stokkhólmi, og
er það einhver harðasta gagn-
rýni, sem fram hefur komið I
garð sjónvarpsins til þessa.
Mehr likti m.a. sænska sjón-
varpinu við amerlska varnar-
málaráðuneytið Pentagon.
Hann hélt þvi fram, aö f hverj-
um einasta þætti sjónvarpsins
væri setið um það að baknaga
Olof Palme.
t þættinum á laugardag, sem
stjórn sænska sjónvarpsins hef-
ur nú beðizt afsökunar á, tóku
þátt nokkrir læknar. Sátu þeir
umhverfis brúðu, sem átti að
vera eftirlíking forsætisráð-
herrans, og ræddu, hvaö gera
skyldi til að bjarga lifi Palmes.
1 umræðum læknanna voru —
að sögn norska Arbejderblaðs-
ins — furöulegustu athugasem-
dir látnar falla. Atti Palme m.a.
að vera hjartalaus og læknarnir
hugleiddu að skipta um heila 1
höfði forsætisráðherrnas.
Eins og fyrr segir vakti sjón-
varpsþátturinn reiði margra í
Sviþjóð, sem telja, að þátturinn
hafi verið ærumeiðandi fyrir
forsætisráðherrann. —
„Til okkar berst alltaf nokkuð
af kvörtunum frá fólki vlðs vegar
I borginni uudan dúfunum og
Hreinsunardeild Reykjavfkur-
borgar reynir þá aö losa fólkið við
vandann”, sagöi Guðjón Þor-
steinsson hjá hreinsunardeildinni
við Alþýðublaðið I gær.
„Hins vegar er það alls ekki
meiningin að útrýma öllum dúf-
unum I borginni, þó að kvörtunum
sé sinnt og fólk losaö við veruleg-
an óþrifnað”, sagði Guðjón.
Að sögn Guöjóns hefur virzt
heldur lítiö um dúfur i borginni að
undanförnu, alla vega hafi kvart-
anir undan þeim verið meö minna
móti. „Þaö er eins og dúfunum
fækki öðru hverju, en þeim fjölgi
svo aftur”, sagöi hann.
Við á ritstjórn blaðsins spurð-
umst fyrir um „dúfnavandamál-
ið”, eftir að hafa rekizt á það i
einni af fundargerðum heil-
brigðismálaráðs, aö sérstakar
ráðstafanir hafi verið gerðar til
að koma i veg fyrir dúfnahald við
ákveðiö hús á Grettisgötunni, en
Ibúar i grenndinni höfðu lengi
kvartað sáran undan óþrifnaði af
völdum dúfnanna. En sem sagt:
það er ckki svo fátt, sem borgar-
yfirvöld verða að hafa afskipti af.
Kreddukenningar
í barnatímunum
Fundur Félags Islenzkra rithöf-
unda, sem haldinn var að Hótel
Esju hinn 15. febrúar s.l. sam-
þykkti ályktun, þar sem bent er
m.a. á, að sjónvarpi og útvarpi,
sem rlkisreknum stofnunum, er
nauðsynlegt aö ástunda hlutleysi i
málflutningi sinum, öörum fjöl-
miölum fremur. Er þessi ályktun
gerð að gefnu tilefni og i þvi sam-
bandi harmaði fundurinn, aö bor-
ið hefði á þvi undanfarið, að i
menningarþáttum, svo sem bók-
menn'a- og barnati-num, hafi
gætt isæmilegra kriddukenn-
inga, stjórnmálalegs eöiis. Vildi
fundurinn i fullri vinsemd beina
þvi til stjórnenda fyrrgreindra
stofnana, að það er ábyrgðarhluti
aö afhenda fulltrúum ofstækis
fullra minnihlutahópa óeðlilega
mikið vald við stjórnun einstakra
menningarþátta.
o