Alþýðublaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 9
Iþróttir 2 FRAM ÁTTIENN í VANDRÆÐUM Eftir hiö óvænta tap gegn Ar- manni I fyrri umferöinni, voru Framarar greinilega viöbúnir hinu versta i seinni leiknum. t þetta sinn tókst tsiendsmeistur- unum aö sigra, en þaö ekki án baráttu viö hiö harösnúna liö Armanns. t lokin stóö allt I járn- um, en Fram kom út úr barátt- unni sem sigurvegari, haföi einu marki betur, 17:16, og haföi þá boltinn skoiliö i stöng Fram marksins rétt áöur en leikurinn var fiautaöur af. Naumara gat þaö tæpast oröiö. Armenningar voru mjög friskir i fyrri hálfleik, og þeir höföu þá lengst af frumkvæðiö. Undir lokin sigu Framarar aö- eins framúr, en þrjú siöustu mörk hálfleiksins geröi Ar- mann, og forystan var þá þeirra 12:10. 1 byrjun siöari hálfleiks gekk á ýmsu, og á 12 minútu hálf- leiksins kom loks aö þvi aö Fram næöi forystunni aö nýju, 14:13. Var Sigurbergur þar aö verki. Voru Armenningar slakir i hálfleiknum. Lokasekúndurnar voru mjög spennandi. Fram glataöi bolt- anum þegar nokkrar sekúndur voru eftir, og staöan var 17:16 Fram i vil. Armann hóf hraöa sókn, sem endaöi meö skoti Björns Jóhannessonar i stöng, og þar meö var sigurinn Fram- ara. Greinilegt var aö Framarar voru kviönir viö þetta uppgjör, og þaö sást á leik þeirra. Enda skal ekkert liö vanmeta Ár- menninga. Beztir i liöi Fram voru þeir Björgvin og Ingólfur, en hjá Armanni þeir Vilberg, Björn og Hörður. Mörk Fram: Ingólfur 6(lv), Björgvin 4, Axel 2, Pétur 2, Andrés Guömundur og Sigur- bergur eitt mark. Mörk Armanns: Vilberg 6 (2v), Björn 3, Guömundur 3, Ragnar 2, Hörður og Jón Astv. eitt mark hvor — SS. ► ► ► Þessir kappar háöu haröa bar- áttu leikinn út, þeir Björgvin Björgvinsson til vinstri og Hörö- ur Kristinsson. STADION MEISTARI! Stadion hefur tryggt sér sigur I 1. deild handknattleiksins i Danmörku, annaö árið i röö. Er sigur Stadion i höfn, jafnvel þótt enn séu tvær umferöir eftir f keppninni. Þaö var 20:14 sigur yfir Helsingör sem tryggöi félaginu sigurinn, og ágóöinn af leiknum. 200 þúsund krónur Islenzkar rennur óskiptur til Vestmannaeyjasöfn- unarinnar. Eins og menn muna eflaust koma Stadion hér [ haust og virtist ekki hafa sterku liöi á aö skipa. Samt hefur þetta liö haft aigjöra yfirburöi i vetur f Danmörku, og aöeins tapað einum einasta leik, Framstúikunum tókst á sunnu- daginn aö bera sigurorö af liöi Vfkings, sem helgina á undan haföi sigrað Val. Þar meö hafa öll toppliðin i 1. deild tapaö leik, og allt getur þvi gerzt á þeim vig- stöövunum. Lokatölurnar i leik Fram og Vikings voru 8:6, og var staðan i hálfleik 3:3.Leikurinn var nokkuö jafn, en lélegur sóknarleikur Vikings geröi útslagiö. Þá fóru fram tveir aörir leikir i 1. deild kvenna um helgina, Valur vann KR örugglega 16:10, og Armann vann Breiðablik 15:8. Sá leikur fór fram i Hafnarfiröi. Eftir þessum úrslitum að dæma, virðist svo sem fallbar- áttan komi til með aö standa á milli liöa Breiöabliks og KR, þótt heldur snemmt sé að segja nokkuð ákveöiö um það. STADAN Staöan er nú þessi. FH 10 8 1 1 204-180 17 Fram 9 6 1 2 171-156 13 Valur 8 6 0 2 170-130 12 1R 10 6 0 4 198-175 12 Vlkingur 12 5 2 5 258-251 12 Haukar 10 2 2 6 166-184 6 Armann 9 2 1 6 156-188 5 KR 10 0 1 9 171-230 1 - og þeir markahæstu Svo viröist sem Vikingur hafi álitiö aö tslandsmótinu I hand- knattleik hafi lokið er möguleiki þeirra til sigurs var úti. Ekki hef- ur veriö annaö aö merkja á leik liösins aö undanförnu, og aldrei eins áberandi og I seinni hálfleik gegn ÍR í fyrrakvöld. Þar flutu Víkingar sofandi aö feigöarósi, og er ekki annað fyrirsjáanlegt en aö liðiö hreppi fimmta sætiö I mótinu, I staö fyrsta sætis sem margir héldu. ÍR lendir Ilklega I fjóröa sæti, en möguleikinn á þriöja sæti er fyrir hendi. Lokatölurnar uröu 26:18, og er þetta sæthefnd fyrir 1R eftir tvo tapleiki i röð, en áður höfðu liðin leikiö ótölulegan fjölda leikja sem allir enduðu með jafntefli. Framan af var leikurinn mjög jafn, og menn voru farnir að sjá fyrir sér enn einn baráttuleikinn milli félaganna. Víkingur haföi þó heldur frumkvæðið, og var þaö aðallega að þakka einum manni, Einari Magnússyni. Hann skoraði flest markanna sjálfur, og átti auk þess margar linusendingar sem gáfu af sér mörk. Það gefur kannski vis- bendingu um mikilvægi Einars fyrir liöiö, aö þegar hann fór al- veg útaf laginu i siðari hálfleik, hrundi staðan gjörsamlega hjá Viking. IR-ingar mættu mun ákveön- ari til leiks en gegn Haukum á dögunum, og sóknarleikurinn var mun árangursrikari, kannski fjórfalt árangursrikari. IR-ingarnir höfðu nefnilega skorað sex mörk hjá Vlkingi eft- ir lOminútna leik, en þaö tók þá 40 minútur að skora sama fjölda gegn Haukunum. Enda er ekki saman að likja vörn Haukanna og markvörzlu annars vegar, og gatasigti og markamnnsleysi Vikings hins vegar. Stuttu fyrir hlé náöi 1R góðum spretti sem tryggöi liöinu eins marks forystu i hálfleik, 12:11. Brynjólfur Markússon jók for- skotiö um eitt mark I byrjun siö ari hálfleiks, og Brynjólfur átti eftir að koma meira við sögu i hálfleiknum. Hann fékk nefni- lega að leika lausum hala á meðan Agúst Svavarsson var undir strangri gæzlu, og þar með féllu Vikingar á bragði sem hafði rétt oröið FH að falli i leiknum gegn Vlkingi á dögun- um. Þá var þaö Guðjón Magnússon sem naut sin, nú var það Brynjólfur. Hann gerði sjö af 14 mörkum 1R' i siöari hálf- leik, og lagöi þar með grunninn að stórsigri liös sins. Þaö hjálp- aöi mikið til aö gera sigurinn svo stóran, aö lið 1R lék upp á öruggt marktækifæri, og það ásamt örlitlum skammti af heppni gerði mikinn mun. En það sem gerði útslagiö var stjórnleysi Vikinganna á siðari ► ► ► Agúst Svavarsson hefur rétt einu sinni fundiö smugu I vörn Víkings, og knötturinn lá i net- inu. AB-myndir: Friðþjófur. hluta leiksins. Einhver örvænt- ing og vitleysa greip liðiö. Skot- ið var úr öllum mögulegum og ómögulegum færum. Hápunkt- urinn var þegar Einar Magnús- son skaut beint á markvörð IR úr vitakasti. Þá var staðan 17:15, og eftir það geröu IR-ing- ar niu mörk gegn þremur mörk- um Vikinganna, og lokatölurnar urðu 26:18. Mörk IR: Brynjólfur 8, Agúst 6, Vilhjálmur 4 (2v), Jóhannes 3, Gunnlaugur 3, Bjarni 2 mörk. Mörk Vfkings: Einar 6 (lv), Sigfús 4, Ölafur, Viggó og Guð- jón 2 mörk hver. Skarphéðinn og Jón eitt mark hvor. Með þessum sigri sinum hefur IR tryggt sér mun hagstæðari stöðu en Vikingur, hvort sem sú staða gefur eitthvað betra en fjórða sætið. 1 þessum leik var vörnin mjög þétt og góð, og markvarzla Geirs Thorsteins- Framhald á bls. 10 Einar Magnússon, Viking, Geir Hallsteinsson, FH, Brynjólfur Markússon, IR, Ingólfur Óskarsson, Fram, Haukur Ottesen, KR, Ólafur Ólafsson, Haukum, Bergur Guðnason, Val, Guðjón Magnússon, Viking, Vilhj. Sigurgeirsson, IR, Vilberg Sigtryggsson, Arm. Björn Pétursson, KR, Viöar Simonarson, FH, Höröur Kristinsson, Arm. ÁgústSvavarsson, 1R, Gunnar Einarsson, FH, Ólafur H. Jónsson, Val, Björgvin Björgvinss. Fram, Björn Jóhannesson, Armann, Agúst ögmundsson, Val, Axel Axelsson, Fram, Stefán Jónsson, Haukum, Jón Sigurðsson, Viking, Ólafur Friðriksson, Vik. Sigurb. Sigsteinsson, Fram, ViggóSigurðsson, Viking, ÍR-INGAR HEFRDU SIN GRIMMT - IINNU VfKING STÖRT - 26:1« o Þriðjudagur 6. marz, 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.