Alþýðublaðið - 06.03.1973, Blaðsíða 10
'fiftinl’f-tS
Einhverjum snifiug-
um manni datt i hug,
afi þafi gæti orfiiö ákaf-
lega þægilegt, væri
hægt aö hafa leigu-
bflaþernur eöa eitt-
hvaö svoleiöis. Stúlka,
sem opnafii fyrir
mann dyrnar, sæi um
lesefni handa þeim
sem feröaöist i leigu-
bflnum, væri tilbúinn
mefi kaffiboila og
snittubraufi, bjórglas
og ef fóik væri aö aust-
an, þá segja þvf svona
fram hjá hverju væri
ekifi, á hvafia götu, afi
þarna sé nú Þjóöleik-
húsiö o.s.frv. Slfk
þjónusta er talin alveg
nauösynieg allavega
fyrir karimenn, sem
aka mikifi I leigubil-
um. Leigubílstjórinn
sjálfur hefur nóg mefi
afi aka bilnum þvi
hættur hafa aukist i
umferöinni meö til-
komu fleiri utan-
bæjarökumanna. Sem
sagt, sjáifsögfi þjón-
usta og viö stingum
upp á stúlkunni hér til
hlifiar sem þeirri
fyrstu.
£; >í;
ÞAÐ er ekki tekiö út
meö sitjandi sældinni,
aö búa I henni New
York. Nýlega fékk
stúlka ein sendan
reikning frá Edison
fyrirtækinu, en út-
skrift reikninga frá
þvi góöa fyrirtæki er
stjórnað af tölvu. A
reikningnum stóð, að
ef hún borgaði ekki
0.00$ þá yrði lokað fyr-
ir rafmagn. Það þýddi
ekki að mótmæla, hún
fékk aðeins endur-
rukkun. En þar kom
að þvi, að hún skrifaði
ávisun á 0.00$ og sendi
fyrirtækinu. Siðan
hefur hún ekki heyrt
frá tölvunni.
CARLY L. SEXY frá
Beverley Hills i Kali-
forniu er vixlari að at-
vinnu. Nú hefur hann
sent tilkynningu til
allra viðskiptavina
sinna, þess efnis að
hann hafi breytt nafni
sinu i Scott. Hann hef-
ur verið giftur i þrjú
ár og segir: ,,Við höf-
um hugsað okkur að
eignast börn og ég vil
ekki leggja það á þau,
að heita þessu nafni,
Sexy.
Mikis Theodor-
aklSr griska tón-
skáldið er reiður þessa
dagana. Hann hélt
blaöamannafund fyrir
stuttu i London, þar sem
hann lýsti reiði sinni og
vonbrigðum yfir þvi, að
ekkert sósialistiskt land
hafði veitt beina aðstoð
til herstjórnarinnar i
Grikklandi. Hann sak-
aði einnig vinstri sinna
um að veita stjórninni
ónóga andstöðu.
FRANCO heitir
hann, Francisco, ein-
ræðisherra Spánar,
eins og all flestir vita.
Hitt vita fáir, að hann
er nýlega orðinn God-
father eða guðfaðir.
Guðfeður hafa all
mjög verið i tizku að
undanförnu og liklega
hefur Franco ekki séð
sér annað fært, en að
gerast einn slikur.
Sonardóttir hans héit
nýlega syni sinum
undir skirn og Franco
varð guðfaðir barns-
ins. Hann hefur þvi
ekki gerst kvik-
myndaleikari, eins og
margir kynnu eflaust
að halda.
Flýtiö ykkur aö innbyröa melra', svo
risnukvótinn fyrir 1972 fyllist.
FRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÚLD
KAROLÍNA
Vl-Ð STEFAN CTLUM>
AÐ REVWA AÐ KDMAST)
Ú5gÐ UT 'A ME-DAN
m RÆÐ/ð V/D
..BESTBiTAFA'nKk
Vl-Ð
R.EIÐUM
DKKL/R'A
HE
VELlAOiVUN
TAKIÐ LTFIWU
MEÐ RO 05
EUGINNl
S/ERIST
ekki liðVIkings i heild. Sigfús
var og góður, en aðrir voru vart
umtalsverðir I liði Vikings I
þessum leik — SS.
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
I-karsur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 srn
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir. smitíaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúlo 12 - Sími 38220
ÍR-INGAR 9
sonar eins og hún gerist bezt.
Einkum var Geir góður i seinni
hálfleik. IR-ingar höfðu sér
stakar gætur á Einari Magnús-
syni, og var ungur piltur i þvi
hlutverki, Hörður Hafsteinsson.
Tókst honum vel að hemja Ein-
ar, enda voru Einari mislagðar
hendur i siðari hálfleik. Bryn-
jólfur fékkaðleika lausum hala,
og nýtti hann það sér vel, skor-
aði alls 8 mörk. Ágúst var og
skotviss, sendi knöttinn sex
sinnum I netið.
Með vörn I lamasessi, slaka
markvörzlu og stiórnlausan
sóknarleik I lokin, var ekki að
búast við stórræðum af liði Vik-
ings. Ahuginn fyrir mótinu virð-
ist litill orðinn hjá liðinu, enda
hefur það orðið fórnarlamb 1-
élegrar niðurröðunar, hefur
leikið 12 leiki á sama tima og
önnur lið hafa leikið 8 leiki. Ein-
ar Magnússon var framan af
mjög góður, skoraði fimm mörk
úr fyrstu sex skotunum og átti
hverja linusendinguna annarri
fallegri. 1 síðari hálfleik náði
Einar sér aldrei á strik, og þá
Iðja, félag verksmiðjufólks heldur
aðalfund sinn laugardaginn 10. þ.m., i
Lindarbæ, kl. 2 e.h.
Dagskrá fundarins:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á stofnþing Lands-
sambands iðnverkafólks.
Félagar fjölmennið og mætið stundvis-
lega.
Reikningar félagsins liggja frammi á
skrifstofu félagsins, til athugunar fyrir
félagsmenn.
Félagsstjórn.
43. þáttur. Þýðandi
Heba Júliusdóttir.
Efni 42. þáttar:
Kvöldið fyrir brúð-
kaúp sitt fer Freda
Ashton með Doris og
Sheilu út að skemmta
sér. Þær fá Tony
Briggs með sér til
halds og trausts.
Þegar liður að lokun
krárinnar gerast þau
nokkuð ölvuð. Freda
og Tony taka að rifja
upp ævintýri
unglingsáranna, og á
leiðinni heim gengur
sú upprifjun skrefi
lengra en þau höfðu
ætlaö. Um morguninn
er Tony i þungum
þönkum og hálf-
öfundar Jan af
væntanlegri eigin-
konu. Svaramaður
Jans boðar forföll á
siðustu stundu, og
Tony er beðinn að
hlaupa i skarðið.
Þrátt fyrir þetta allt
tekst giftingin ágæt-
lega og að henni lok-
inni er haldin vegleg
veizla I stórhýsi
brúðgumans og
móður hans.
21.20 Afi falla bóta-
laust? Umræðuþáttur
um tryggingu manns-
lifa og lima og bóta-
rétt þeirra, sem hætta
lifi sinu I þágu sam-
borgaranna eða
missa sina nánustu af
slysförum. Umræð-
um stýrir dr. Kjartan
Jóhannsson.
22.00 Frá Listahátlö ’72
22.30 Dagskrárlok.
20.00 Fréttir
20.25 Veöur og
auglýsingar.
20.30 Ashton-fjölskyld-
an Brezkur fram-
haldsmyndaflokkur
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar
i Háskólabiói fimmtudaginn 8. marz kl.
20.30. Stjórnandi Karsten Andersen, ein-
leikari Pina Carmirelli, fiðluleikari.
Flutt verður Karnival i Paris eftir Johan
Svendsen fiðlukonsert eftir Alban Berg (i
fyrsta sinn hérlendis) og Sinfónia nr. 4. i
e-moll eftir Brahms.
Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar
Blöndal og Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar.
Þriðjudagur 6. marz, 1973.