Alþýðublaðið - 07.03.1973, Side 3
TONSKALDIN
ÁTTU EKKERTI
POKAHORNINU
HEÐAN OG
„ÞVt er ekki aö neita. Heimtur
voru rýrar, þvi við fengum ekkert
hljómsveitarverk. Og nú viljum
viö enn biðla til manna”, sagöi
Indriði G. Þorsteinsson, frkv.stj.
Þjóöhátiöarnefndar 1974, þegar
Alþýöublaðiö ræddi viö hann i
gær, en nefndin hefur lengt skila-
frestinn til 1. mai n.k.
Indriði sagði, að „dálitiö heföi
borizt i samkeppnina um hátiðar-
ljóö” og til aö auðvelda tónskáld-
unum okkar samning hljóm-
sveitarverksins hefur flutnings-
timinn verið styttur i stundar-
fjóröung.
Indriöi sagöi, að nú væri unnið
af fullum krafti við tekjuhliö
þjóðhátiöarhaldsins, útgáfu
veggskjalda og minjagripa. Ind-
riöi sagöi, aö nú væri það þing-
FRÉTT-
NÆMT
mannanna að gera upp hug sinn
til þjóöhátiðarhalds. „Við höldum
áfram af fullum krafti á meöan”.
VIDLAGASJÚDUR
KtliPIR 200 HÚS
Nú er ákveðiö, að Viðlaga-
sjóður veiti þeim Vestmannaey-
ingum, sem ekki eru komnir i
varanlegt húsnæöi, skjóta úr-
lausn. 1 þvi skyni verða reistar
„allmargar ibúöir á ýmsum
stöðum á landinu”, eins og segir
i fréttatilkynningu frá sjóönum.
Fyrsta skref i þessu máli er
að festa kaup á 200 tilbúnum
húsum, og verður gengiö frá
samningum um þau á næstu
dögum, svo og, hvar þau verða
sett niður, en unnið er nú að
samningum við sveitafélög um
lóðir.
KVIKMYNDA-
DREIFING
MEÐ NÝJU
SNIÐI
Ungt kvikmyndafólk á
Noröurlöndum boðar nú þá
stefnu varðandi dreifingu kvik-
mynda, að höfundar myndanna
taki hana sjálfir i sinar hendur,
FELLIÐ
SEGIR
Miöstjórn Alþýðusambands
islands hefur samþykkt með at-
kvæðum allra miðstjórnar-
manna að mótmæla eindregið
stjórnarfrumvarpinu um vlsi-
töluskerðinguna, sem fram var
lagt á Alþingi fyrir skömmu.
Skorar miðstjórnin á þingmenn
að fella frumvarpið.
Varðandi þann þátt frum-
varpsins, sem fjallar um aukna
fari með þær út á meðal fólks,
sýni þær og ræði um þær við á-
horfendur. Liður i þessu dreif-
ingakerfi eru kvikmyndasýn-
ingarhjá félögum, i skólum, hjá
áhugahópum og á vinnustöðum,
og jafnvel er möguleiki á að fá
myndasýningar i matar- og
kaffitimum.
Þetta fólk hefur stofnað með
sér kvikmyndamiöstöðvar i Svi-
þjóð, Noregi og Finnlandi, og nú
er staddur hér á landi fimm
manna hópur frá þessum lönd-
um til að kynna stefnuna hér og
jafnvel fá islenzka kvikmynda-
tökumenn til að stofna sam-
svarandi kvikmyndamiðstöö i
samvinnu við löndin þrjú.
tannlæknaþjónustu, visar mið-
stjórnin tii áiyktunar kjararáð-
stefnu ASt, sem haldin var 12.
jan s.l., en þar segir svo um
málið:
„Ráöstefnan lýsir fylgi sinu
viö þær hugmyndir að tann-
læknaþjónusta veröi aö meira
eöa minna Ieyti greidd af
sjúkrasamlögum og telur aö i
Kveikjan að þessari stefnu i
kvikmyndadreifingu er óánægja
með það fyrirkomulag kvik-
mynda, sem nú tiðkast helzt, og
vilja forsvarsmenn hennar með
fyrrnefndum aðferðum ná
persónulegra sambandi við fólk
og þau vandamál, sem það á við
að striða til þess að kvikmynd-
irnar verði raunhæfari og betri.
Hópurinn nýtur fjárhags-
stuðnings frá, Norræna menn-
ingarsjóðnum, en Kvikmynda-
klúbburinn i Reykjavik sér um
skipulagninguna hér. Þeir, sem
hafa áhuga á að kynnast þessu
fólki og kvikmyndum þeirra
skulu snúa sér til Þorgeirs
Þorgeirssonar, Vonarstræti 12,
eða I sima 16698.
siikri ráðstöfun feiist veruleg
hagsbót, sérstaklega fyrir lág-
launafóik og barnmargar fjöl-
skyldur. Sú breyting, sem á er
minnzt varöandi fjölskyldu-
bótakerfið sýnist og allrar at-
hygli og athugunar verð og gæti
oröiö til hagsbóta lágtekjufólki,
sérstaklega þess sem nýtur
engra eða litilla fjölskyldu-
bóta”.
ÞETTA FRUMVARP!
MIÐSTJÓRN ASÍ
Dönsk kvikmyndavika verð-
ur á vegum dansk- islenzka fé-
lagsins i Háskólabiói i næstu
viku. Þarna verða sýndar sex
úrvalskvikmyndir danskar:
m.a. kvikmynd eftir sögunni
„Lygarinn”.
BÓK Guðmundar Daniels-
sonar um heimsmeistaraein-
vigið i skák er nú komin út i
annarri útgáfu. Höfundur
skrifar efitrmála, þar sem
hann gerir grein fyrir samn-
ingu bókarinnar og mynd eftir
Halldór Pétursson af stjórn
Skáksambands tslands er og
viðbót frá fyrri útgáfunni.
STÖÐIN
GRAFIN
UPP
Nú er flutningi frá Eyjum aö
mestu lokið og gjallmokstur
að hefjast af fullum krafti,
samkvæmt áætlun.
Myndina tók Guðmundur
Sigfússon af gömlu lögreglu-
stöðinni, þar sem verið er að
grafa hana upp, en eins og
kunnugt er varð lögreglan að
flýja þaðan fyrir skömmu
vegna þess, að eldgosagas
komst þangað inn.
Stofnuð hefur verið sérstök
deild ungs fólks innan Hesta-
mannafélagsins Fáks. Er
starf deildarinnar þegar hafið,
og fyrsta verkefnið eru 4
fræðslufundir sem Gunnar
Bjarnason mun stjórna. Verða
þeir haldnir i félagsheimili
Táks á miðvikudögum sá fyrsti
þeirra i kvöld klukkan 20.30.
Allt ungt áhugafólk um hesta-
mennsku er velkomið á fund-
inn.
Deildin hefur sérstaka
stjórn, og er Jóhannes Gisla-
son formaður hennar.
Haraldur Kröyer afhenti hinn
2. marz s.l. Richard Nixon,
forseta, trúnaðarbréf sitt sem
sendiherra Islands i Banda-
rikjunum.
21 SKIP MED
Veður fór versnandi á loðnu-
veiðisvæðinu i Faxaflóanum und-
ir kvöld i gær. A eystri miðunum
var veður betra, og þar voru bát-
ar að fá fullfermi fram á kvöld.
Um kvöldmatarleytiö höfðu 21
skip meldað sig með afla, samtals
4,500 lestir.
Þetta er nokkru minni veiði en
sólarhringinn á undan, enda var
það næstbezti sólarhringur ver-
OÞOLANDI
UM — OF
ÁSTAND i MIDBÆN-
FÁIR LðGREGLUMENN
„Astandið i miðbænum er orðið
alveg óþolandi, eftir að lögreglu-
stöðin var flutt inn á Hverfisgötu
sést þar varla lögregluþjónn, og
bilstjórar virðast geta komizt upp
með hvað sem er”, sagði strætis-
vagnabilstjóri, sem kom að máli
við Alþýöublaöiö fyrir skömmu.
Við bárum þessi ummæli bilstjór-
ans undir Guðmund Hermanns-
son, aðstoðaryfirlögregluþjón,
og sagði hann, að vissulega sé á-
standið slæmt, en orsökin sé fyrst
og fremst mannaskortur i lög-
reglunni.
tiðarinnar. Alls fengu þá 52 skip
samtals 13,900 lestir. Voru þessi
skip að landa i gær.
Skipin reyna að dreifa sér á
hafnirnar, og héldu til dæmis
nokkur af Ingólfshöföamiðunum
alla leið til Raufarhafnar. Enn
aðrir héldu til Vopnafjarðar. Af
Faxaflóamiðunum héldu bátar til
Bolungarvikur og alla leið til
Siglufjaröar.
Strætisvagnabilstjórinn bætti
þvi við, að hvað slæmir sem um-
ferðarhnútarnir veröi á
Laugavegi, Hverfisgötu og I miö-
bænum sjálfum, sjáist þar ekki
lögregluþjónar, og enginn viröist
skipta sér af þvi þótt menn leggi
bilum sinum þannig, að þeir
hindri umferð. Sem dæmi nefndi
hann, að i þvi timakapphlaupi,
sem strætisvagnabilstjórar eru I
daginn út og daginn inn, sé orðið
algengt, að aksturinn niður
Laugaveg, frá Hlemmi, taki allt
að 15 minútum.
Af þeim bátum sem tilkynntu
sig siöasta sólarhring hafði Guð-
mundur RE fengið mest, 700 lest-
ir. Súlan var með 400 lestir, Óskar
Magnússon 430 og Loftur Bald-
vinsson 400 lestir.
1 dag átti að losa þróarrými á
fjórum stöðum, Keflavik,
Hafnarfirði, Sandgeröi ogBol-
ungarvik. Annarsstaðar er fullt.
Guðmundur Hermannsson,
sagðist, þegar Alþýðublaöiö
ræddi viö hann, verða að viður-
kenna, að ástandið i miðbænum
hafi versnað siðan lögreglustöðin
var flutt.
„En ástæðan fyrir þvi”, sagði
Guðmundur, ,,er sú, aö okk-
ur vantar menn, og aðal höfuð
verkur okkar er, að sifellt togast
á sparnaður og þörf. Til þess að
anna þörfinni þarf, með óbreytt-
um mannskap, að leggja auka-
vinnu á þá sem fyrir eru, en auka-
vinna er dýr, og viö verðum jafn-
framt að spara”.
Guðmundur benti á, að eðlilega
hafi lögregluþjónum fækkað i
miöbænum við flutninginn, en
fram að honum hafi langflestir
lögregluþjónanna að sjálfsögöu
átt leið þar um.
Nú eru að staðaldri fimm lög-
regluþjónar á vakt i miðbæjar-
kvosinni, en auk þess er bætt viö
tveimur til þremur á mesta ann-
atlmanum, og þvi til viðbótar
koma allt aö sex menn, þegar sér-
staklega mikið er að gera. Þessir
menn sjá um miðbæjarkvosina,
en lögregluþjónar frá aðalstöö-
inni við Hverfisgötu fara niöur
Laugaveg og Hverfisgötu.
„En útköil eru alltaf númer
eitt, og vegna mannaskortsins
þarf iöulega aö gripa menn af
varðsvæðum til að sinna þeim”.
sagði Guðmundur að lokum.
BILANIRNAR
KOMU Á
ÓVART!
„Jú, óneitanlega hafa þessar
þráfelldu bilanir á Búrfellslinun-
um komið okkur á óvart”, sagði
Halldór Jónatansson, verk-
fræðingur hjá Landsvirkjun, i
samtali við Alþýöublaðiö i gær.
„Það er augljóst, að alvarlegir
annmarkar eru á geiaundirstaöa
undir linu II, og ber enskur verk-
taki, sem verkið hafði með
höndum fulla ábyrgð á þessum
annmörkum. Veröur verktakinn
vafalaust fyrir verulegum auka-
útgjöldum af þessum sökum.
4.500 LESTIR í GÆR
«
Miövikudagur 7. marz 1973.