Alþýðublaðið - 07.03.1973, Side 4

Alþýðublaðið - 07.03.1973, Side 4
TÆKNIMENN! HÚSBYGGJENDUR! Höfum fyrirliggjandi eitt mesta úrval af rafmagnshita- tækjum hérlendis Blástursofnar af 16 mismunandi stærðum og gerðum Þilofnar af 30 mismunandi stærðum og gerðum \arm Nánari upplýsingar veitir: JOHAN Jf RONNING HF. Skipholti 15. Sími 84000. tilboð óskast l gröft á skurði, iagningu 132kV háspcnnustrengs og frágangi skurðarins, milli aðveitustöðvar III viö Lækjar- teig að aðveitustöð hjá Korpúlfsstööum viö Vesturlands- veg aö Kleppsvik undanskilinni. tltboðsgögn eru afhent I skrifstofu vorri gegn 2000.00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 21. marz n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Kynningarfundur um grunnskólafrumvarp og skólakerfis- frumvarp verður haldinn að Leikskálum, Vik i Mýrdal, sunnudaginn 11. marz, kl. 15. Framsögumaður verður Birgir Thorlacius. Menntamálaráðuneytið. HAFNARFJÖRDUR; VIÐTALSTÍMAR Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar hefur á- kveðið að beita sér fyrir þvi, að aðal- og vara- bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins i Hafnarfirði hafi reglulega viðtalstima, þar sem Hafnfirð- ingum gefst kostur á að hitta þá að máli. Fyrsti viðtalstiminn verður N.K. FIMMTU- DAG, 8. MARZ, KL. 17—19 í ALÞÝÐUHÚSINU í HAFNARFIRÐI. Hafnfirðingar! Notið þetta tækifæri til þess að ræða bæjarmálin við kjörna fulltrúa ykkar úr Alþýðuflokknum. AÐSTOÐARLÆKNAR Þrjár stöður aðstoðarlækna við Barna- spitala Hringsins, Landspitalanum, eru lausar til umsóknar. Tvær stöðurnar veitast frá 1. april n.k. en ein frá 1. j.úli n.k. Umsóknum, er greini aldur, námsfe.ril og fyrri störf sé skilað til stjórnarnefndai' rikisspitalanna Eiriks- götu 5 hið fyrsta en umsóknarfrestur um stöðuna, sem veitist 1. júli er þó til 6. april n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 5. marz 1973 srifstofa rikisspitalanna. Félag starfsfólks í veitingahúsum AOALFUNDUR félagsins verður haldinn miðvikudaginn 14. marz 1973 að Óðinsgötu 7 kl. 21.00 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin FELAGSFUNDUR verður haldinn fimmtudaginn 8. marz 1973, kl. 9e.h. i Lindarbæ — niðri. FUNDAREFNI: 1. Umræður um kjör stjórnar og annarra trúnaðarmanna. 2. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. STARF SSTÚLKNAFÉLAGID SÓKN RITARI Ráðuneytið óskar eftir að ráða ritara. Stúdentspróf æskilegt og nokkur kunnátta i vélritun nauðsynleg. Umsóknir sendist fyrir 12. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. marz 1973. OKKUR VANTAR BLAOBUROAR- FÚLK í EFTIR- TALIN HVERFI Laugarteigur Laugarnesvegur Rauðilækur Sogavegur Langagerði HAFIÐ SAM- I IBAND VIÐ AF- GREIÐSLUNA Hallgrímslcirkju (GuSbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h.,sími 17805,Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Áskriftarsíminn er 86666 Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 ^ O Miðvikudagur 7. marz T973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.