Alþýðublaðið - 07.03.1973, Page 12

Alþýðublaðið - 07.03.1973, Page 12
KÓPAVOGS APÓe Opiö öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga milli kl. 1 og 3 SEVDfB/L ASTOÐiN HT SAAAKEPPNIN I MÁLNINGUNNI HARÐNAR SENN Nti mun, innan tiðar, aftur hafin framleiðsla á Spred- Satin málningu, og hefur i þvi skyni verið keyptur hluti húseignar innar að Sigttini 3, við hliðina á Bílaþvottastöðinni Blika. Kol- beinn Pétursson veitir fyrir- tækinu forstöðu, en hann lét af forstjórastörfum hjá Málningu hf., eftir að mikill ágreiningur haföi komið upp, vegna m.a. röskunar á valdahlutföllum i félaginu. Hafði hann sjálfur framleysðluleyfi fyrir þessa málningartegund, og tók þaö meö Undanfarna tvo sólarhringa var klippt á togvira átta brezkra togara, og auk þess skaut Ægir tveimur púðurskotum að einum. Fram til klukkan rtimlega fjögur i gær var klippt á togvira þriggja togara og á þeim tima urðu varð- skipsmenn hvorki varir við dráttarbátinn Statesman né eftir- litsskipið Miranda. 1 gær var þýzka eftirlitsskipiö Frithjof i Reykjavikurhöfn. Siðasta klippingin átti sér stað klukkan 16.15 i gær þegar Ægir klippti á vörpuna aftan tir „DRAUMA- BÆRINN” VEKUR DEILUR ,,Ég er persónulega á móti þvi, að milljónum sé eytt i draumabæ eftir sjálfan mig, á meðan ekki fást peningar til þess að endurreisa menningarsöguleg hús i land- inu”, sagöi Hörður Agústsson skólastjóri Myndlista- og handiðaskólans, þegar Alþýðublaðið ræddi við hann i gær, — en Hörður fékk það verkefni að búa til likan af fyrirhuguðum söguaidarbæ og safna saman þeim fróöleik sem til er um slik hús. Hörður Agústsson sagði, að i sjálfu sér hefði hann ekkert á móti byggingu sögualdar- bæjarins, en endurreisn gamalla htisa yrði þó að vera númer eitt. Þar á eftir mætti sögualdarbærinn koma, og hann benti á, að sllkur bær geti haft uppeldislegt gildi, þ.e. veitti almenningi, sem ekki les fræðibækur um htisagerðarlist, innsýn inn i hi- býlahætti sögualdarinnar. Ekki vildi Hörður fallast á þau orð sttidenta I islenzkum fræðum að vitneskju um hi- býlahætti sögualdar skorti heldur sagöi hann hana tals- verða, og næga til að byggja sögualdarbæ. sér, er hann lét af störfum hjá Málningu hf., eins og Alþýðu- blaðið skýrði frá á sinum tima. ,,Nú hefur Málning hf. i Kópa- vogi fengið framleiðsluleyfi fyrir plastmálningu frá dönsku fyrir- tæki, Dyrup & Co., en þaö eitt stærstfyrirtækisinnar tegundar i Danmörku”, sagði Ragnar Þór Magnús, Framkvæmdastjóri Málningar hf., er blaöið átti tal við hann i gær, og kvað hann undirbtining undir framleiðsluna hér I fullum gangi. Brucella H 291 41.5 milur norður af Rauðanúp. Varðskipsmenn tóku eftir þvi, að togari hafði lent i árekstri og var hann talsvert laskaður á bátapalli bakborðs- megin. Sömuleiðis var björgunarbátur brotinn. Hvort- tveggja hvafði verið heilt um morguninn. Er talið sennilegt, að togarinn hafi lent i árekstri við togara, sem hefur verið honum til aðstoðar við veiðarnar. Varðskipið Öðinn skar á báða togvira togarans Real Madrid i fyrrakvöld á svipuðum slóðum og klippt var í fyrradag. Margir togarar voru staddir á þessum slóðum, og um klukkan tvö um nóttina gerðu þeir aðsúg að Ægi. Klukkan 9.25 I gærmorgun dró til tiðinda að nýju með þvi, að Ægir skaut tveimur púðurskotum að togaranum Brucella, en sá sami togari sigldi á Óðin 28. des. sl. og skemmdist varðskipið þá talsvert. Klukkan 10.25 skar óðinn á tog- vira St. Chad H 20 38 milur norður af Rauðanúp og klukkan 10.30 klippti Ægir vörpuna aftan úr Ross Kelvin GY 60 á svipuðum slóðum. Leigubilstjórar mótmæla þvi, að verðiagsnefnd hafi nokkurt vald til að ákveða, að dagvinnu- timi þeirra skuli vera mun lengri en hjá öðrum starfsstéttum. Þetta kemur fram i bréfi Banda- lags islenzkra leigubifreiðastjóra til verðlagsstjóra. Vegna fréttatilkynningar verð- lagsstjóra, sem birtist i blöðum hinn 3. marz, og var um taxta leigubila, hélt framkvæmda- stjórn og gjaldskrárnefnd Banda- lagsins fund i gær. Mótmælir HIRRA Bætur til unga mannsins, sem slasaðist i grjótnámi Reykjavikurborgar fyrir um þrem vikum, munu aö öllum likindum hljóöa upp á sjö þúsund krónur á mánuði, að þvi er blaöið fregnaði I gær. Maðurinn, sem heitir Hilmar Sigurbjartsson, missti m.a. hægri höndina, mitt á milli úlniðs og olnboga, og neðan af vinstri fæti, á milli hnés og ökla, auk þess sem hægri fóturinn brotnaöi illa, og vinstra viöbein. Hilmar hefur fyrir unnustu og eins árs barni að sjá, ljóst er að hann getur ekki hafið vinnu nærri strax, svo llklega munu sjö þúsund krónurnar frá Tryggingastofnun rikisins hrökkva skammt. Blaðið heimsótti Hilmar á Borgarspitalann í gær, og var hann þá hress I bragöi þrátt fyrir allt, og sagðist á góðum batavegi. Sagði hann að unnusta sin væri I skóla, en ekki væri nú útséö hvort — hún gæti haldið þvi áfram. Sjálfur sagðist hann hafa unnið eins mikið og unnt hefði verið, til að sjá þeim fyrir nauðsynjum og afla peninga til að geta sjálfur tekið tvo bekki í Iðnskólanum næsta vetur, en hann er að læra pípulagnir. Mér er nú ljóst aö ég get ekki haldið þvi áfram, sagði Hilmar, en ég ætla nú fyrst að hugsa um að ná fullum bata áður en ég fer að velta fyrir mér hvað ég get tekið mér fyrir hendur. Þegar slysið varð, var Hilmar hvorki að vinna hjá grjótnámi borgarinnar né viðskiptavini þess, heldur hjá einkaaðila, sem þar hafði atvinnu. Sá aðili fundurinn harðlega ýmsum atrið- um tilkynningarinnar. I tilkynningu verölagsstjóra segir meðal annars, að gjald- mælir skuli ekki settur i gang fyrr en farþegi kemur I bilinn, enda skuli mælirinn þá sýna 0, en þegar ekið sé af stað skuli hann sýna kr. 6.00. Þetta telja bilstjórar fráleitt, þar sem oft þurfi að biöa veruleg- an tima eftir fólki, enda þótt bifreiðin sé komin á umbeðinn stað og þvi tilbúin til afnota. Geti bflstjórar ekki beðið án gjalds, enda sé bifreiðin upptekin fyrir mun ekki hafa fjárhagslegt bolmagn til að bæta honum tjónið á nokkurn hátt. Af þessu tilefni hyggst Kiwanisklúbburinn Esja að halda Bingó i Glæsibæ, annað leigutáka frá þvi að hún kemur á staðinn. Eigi þetta atriði tilkynn- ingarinnar hins vegar við, ef bifreið er stöðvuð á götu. Segir i bréfinu: Þar sem framangreint atriði i fréttatilkynningu verðlagsstjóra hefur orsakað mjög mikla erfið- leika hjá leigubifreiðastjórum, þá gerir fundurinn eindregna kröfu til verðlagsstjóra, að hann leið- rétti þetta i fjölmiðlum nú þegar. Þá er vikið að gildistima dag- taxta, sem itilkynningu verðlags- kvöld kl. 9, og á aö verja ágóöanum af þvi til styrktar Hilmari. Þar verða margir stórir vinningar að upphæð samtals um 120 þúsund krónur. stjóra segir, að skuli gilda frá kl. 8 að morgni til kl. 5 eftir hádegi alla virka daga, og á laugardög- um frá kl. 8 að morgni til kl. 12 á hádegi. Með þessu telja bllstjórar að brotið sé á þeim, og vitna til laga um 40 stunda vinnuviku. Halda þeir fast við, að lögboðin dag- vinnuvika þeirra hafi náð 40 stundum frá kl. 8 á mánudags- morgni til kl. 5 eftir hádegi á föstudögum. Utan þess tima gildi hærri taxtar. Klippt og skotið líko BÍLSTJÓRAR „í STRlÐI” VID VERDLAGSSTJÖRANN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.