Alþýðublaðið - 14.03.1973, Side 1
Verður sögualdarbærinn aldrei að veruleika?
3
$
•yr
n
3
I
1
ÆTLAR ALÞINGI AD FELLA
MNGVALLAHÁTÍD 1974?
I
3
3
9 Er Þingvallahátiðin sumarið
T974 að „detta upp fyrir"? Og
& hinn margumræddi Sögualdar-
»; bær líka? Ýmislegt bendir nú til
þess, en úrslitavaldið er i hönd-
£1 um Alþingis.
i
1
Sögualdarbæ. þótt meðferð
málsins sé enn ekki fyllilega
lokið hjá 4 af 5 þingflokkum.
Eins og kunnugt er af fréttum
bað forsætisráðherra, ólafur Alþýðublaðið leitaði í gær til
S Jóhannesson, fyrir skemmstu nokkurra alþingismanna og
Pf, þingflokkana um að láta í Ijós innti þá eftir því, hvort þing- g?
$ álit sitt á tveim atriðum málsins flokkar þeirra hefðu tekið af- s|
— hvort framkvæma bæri stöðu til málsins og þá hvernig. $
áætlunina um mikla landshátíð Svör þeirra er að finna á bls. 2.
f, á Þingvöllum sumarið 1974 og
U hvort ríkissjóður ætti að leggja
* fram fé til byggingar á Sögu-
aldarbænum margumrædda.
v Mun forsætisráðherra nú vera
fjj farinn að ganga eftir svörum frá
SIA
^2
fiíkisstjórnin
hefur áhyggjur
at Spáwarflugi
Flugmáladeilan milli
Islendinga og Spánverja er
enn óleyst og aö þvi er Al-
þýðublaöiö hefur fregnaö
er hún nú oröin alvarlegt
áhyggjuefni rikisstjórnar-
innar og mun máliö hafa
verið tekiö oftar en einu
sinni til umræöu á fundum
ríkisst jórnarinnar aö
undanförnu.
Til stóö, aö varaflug-
málastjóri Spánar kæmi til
tslands i gær til samninga-
viöræöna viö flugmálayfir-
Verða að
gefa tóninn
Negramir tveir,
sem voru farnir að
syngja með hljóm-
sveitinni Eik, verða
framvegis að gefa
söng sinn, ef þeir
ætla að syngja
áfram með hljóm-
sveitinni, því félags-
málaráðuneytið
synjaði þeim i gær
um atvinnuleyfi.
Negramir, sem eru
Ðandaríkjamenn,
voru upphaflega á
leið til London, en í
flugvélinni hittu þeir
trommuleikarann úr
hljómsveitinni Eik,
sem taldi þá á að
fara af í Kefiavik og
fara að syngja hér.
völd hér á landi, en hann
frestaöi för sinni hingaö á
siöustu stundu aö minnsta
kosti um eina viku.
Þrátt fyrir deiluna um
lendingarréttindi islenzkra
flugvéla á spánskri grund,
munu feröir Flugfélags
íslands til Kanarieyja hafa
gengiö nokkurn veginn
snuröulaust i vetur og
liggja þegar fyrir aö sögn
Hauks Claessen lögfræö-
ings hjá flugmálastjóra
lendíngaleyfi vegna næstu
Renna fyrir
Kópanesið
Menn frá Björgun
hf. hafa nú loklð við
að gera rennu frá sjó
og upp að Kópanes-
inu RE, þar sem það
liggur á strandstað
vestan við innsigl-
inguna í Grinda-
vfkurhöfn.
Gunnar Felixson
hjá Tryggingamið-
stöðinni tjáði Alþ.bl.
i gær, að þessi renna
næði alveg að stefni
bátsins. En vegna
þess að báturinn
stendur á klöpp,
verður ekki hægt að
ná honum út nema á
stórstraumsflæði, en
það verður ekki fyrr
næstu helgi.
Kanarieyjaferöar siöar i
þessum mánuöi.
Aöspuröur, hvort liklegt
væri.aö samningar tækjust
og endir yröi bundinn á
deiluna viö Spánverja,
þegar varaflugmálastjóri
Spánar kemur hingaö til
lands í næstu viku, sagöi
Haukur Claessen: „Þaö er
engin leiö aö vita fyrir-
fram, hvort semst. En viö
reynum, hvað viö getum”.
Um þetta ferðamanna-
flug giltu sovnefnd „þriöju
réttindi” Alþjóöaflugmála-
stofnunarinnar um flug-
frelsi og þau væru gagn-
kvæm milli þjóöa.
„Okkur finnst á hinn
bóginn”, sagöi Haukur,
„aö islenzkar flugvélar eigi
aö flytja Islendinga til
Spánar, en spánskar vélar
hins vegar Spánverja til
tslands. En Spánverjar
vilja fá hlutdeild i flutn-
ingum á íslendingum til
eigin lands.
BANASLYS Á
HRINGBRAUT
Banaslys varð i
umferðinni í
Reykjavik i fyrra-
kvöld, er 65 ára
gamall maður varð
fyrir bíl, og slasaðist
svo alvarlega að
hann lézt síðdegis i
gær, án þess að hafa
komizt til meðvit-
$ v< undar.
'á Slysið varð á
1 Hringbraut, á móts
1 við Umferðarmið-
1 stöðina. Maðurinn var að ganga norður
yfir götuna, en þá
1 § bar að bíl sem var á
austurleið.
ú ökumaðurinn sá manninn ekki nægi-
lega snemma til að
koma i veg fyrir
slysið. Skyggní var
slæmt. Maðuránn var
þegar fluttur á
spitala, wi lézt í gær,
sem fyrr segir.
Hann var kvæntur
og lætur eftir sig
uppkomin börn. I
fyrrakvöld varð
einnig alvarlegt
umferðarslys á
mótum Hverfisgötu
og Rauðarárstígs, er
kona ók bil sinum út
á Hverfisgötuna,
Ræðum
við þýzka
3. apríl
Akveöið hefur veriö, aö
viöræöur fari fram milli is-
lenzkra og þýzkra
embættismanna um land-
helgismáliö og hefjast þær I
Reykjavik þriöjudaginn 3.
april n.k.
Alþ.bl. spuröi i gær Pétur
Thorsteinsson, ráöuneytis-
stjóra í utanrikisráöu-
neytinu hvort nýrra land-
helgisviöræöna viö Breta
væri aö vænta. „Þaö er
ekkert aö frétta af þeim i
bili”, svaraöi ráöuneytis-
stjórinn.
Upp með
Buxurnar!
Upp með buxurnar,
segja islenzkir fata-
framleiöendur þessa
dagana, enda spá þeir
vaxandi vinsældum
þeirra meðal kvenþjóð-
arinnar á sumri kom-
anda.
Á fimmtudaginn ætla
þeir aö kynna vortizk-
una á kaupstefnunni Is-
lenzkur fatnaöur, i
iþróttahúsinu á
Seltjarnarnesi, og var
myndin tekin á æfingu
fyrir þaö. —
ÞRJÚ NÝ HÓTEL NÆSTA SUMAR OG
80 ÞÚSUND FERÐAMENN llllllllllllllllllllllll
TVö ný og glæsileg gisti-
hús veröa tekin I notkun i
sumar á Húsavik og i
Stykkishólmi og nýtt hótel I
Vatnsfiröi kemst i fulla
starfrækslu. Þessar
upplýsingar fékk Alþ.b. I
gær hjá Lúövig Hjálmtýs-
syni, framkvæmdastjóra
Feröamálaráös.
Feröamannastraum-
urinn til tslands eykst
hraöbyri ár frá ári. Gert er
ráö fyrir, aö á þessu ári
muni allt aö 80 þúsund
erlendir feröamenn sækja
Island heim.
Lúövig Hjálmtýsson,
framkvæmdastjóri Feröa-
málaráös, tjáöi blaöinu i
gær, aö reiknaö væri meö
aö minnsta kosti 10-15%
fjölgun erlendra feröa-
manna á þessu ári.
Á siöastliönu ári komu til
Islands um 60 þúsund
erlendir feröamenn og áttu
hér lengri eöa skemmri
dvöl, en viö þessa töiu
bætast rösklega 10 þúsund
feröamenn, sem hingaö
komu meö skemmtiferöa-
skipum.
Nú er unniö aö stækkun
Hótel Holts i Reykjavik og
á hótelrými þess aö aukast
um 18 tveggja manna her-
bergi um svipaö leyti og
feröamannastraumurinn
hefst meö nýju sumri. —