Alþýðublaðið - 14.03.1973, Page 10
Sjálfsagt 5
Ég hefi áður i þessum orðum
minum hér leitazt við að sýna
fram á, að ekki sé þörf á þvi að
rikið yfirtaki hitaréttindi sveitar-
félaga i sinar hendur til að
tryggja hagnýtingu hans i þágu
almannaheilla, og skal ekki
endurtaka það.
En ég vil leggja áherzlu á, að
megininntak þessa frumvarps,
Kvöldvaka
Verður i Sigtúni fimmtudaginn 15/3 kl. 2-1,-
(húsið opnað kl. 20.30)
Skemmtiefni
1. Þórsmerkurmyndir og fl. Gisli l&'sr'
Pétursson kennari
■ 2. Myndagetraun
3. Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar á kr. 150,00 við
innganginn. Ferðafélag íslands.
Ritarastarf
viljum ráða stúlku til ritarastarfa, einkum
i enskum bréfaskriftum.
Aðeins vön stúlka kemur til greina.
Starfsmannastjóri gefur upplýsingar.
Lektorsstaða
við Uppsaiahásköla
Staða lektors i islenzku máli og bókmennt-
um við háskólann i Uppsölum er laus til
umsóknar.
Staðan verður veitt frá 1. júli n.k., en
kennsla hefst 1. sept. n.k. Laun eru nú
s.kr. 5.400.- á mánuði. Kennsluskylda er
396 stundir á ári, og á Stokkhólmsháskóli
rétt á, að helmingur hennar sé inntur þar
af hendi.
Umsóknum, er greini frá menntun og fyrri
störfum, ásamt fræðilegum ritum um-
sækjenda skal skilað til Heimspekideildar
Háskóla íslands fyrir 15. april n.k., en þær
stilaðar á Institutionen för Nordiska sprák
vid Uppsala Universitet.
þ.e sú hugsun, að tryggt sé að
jarðhiti i landinu komizt i al-
menningseign, með það fyrir
augum að nýting hans verði
skipuleg, og með hagsmuni
þjóðarinnar i heild og einstakra
byggðarlaga að markmiöi, er i
alla staði réttmæt, að dómi okk-
ar Alþýðuflokksmanna. En þvi
markmiöi er auðvelt að ná án
þess að rikið yfirtaki eignir
sveitarfélaga, sem þau hyggjast
hagnýta i þágu almennings.
1 T
Þökkum innilcga öllum þeim, sein auðsýndu okkur samúð
og vinarhug \ ið andlát og útför móður okkar, tengdamóð-
ur. systur og ömmu
Sigriðar Þorleifsdóttur
frá Siglufirði, Sólheiinum 34
Valgerður Jóhannesdóttir llelgi Villijá|mssdn
llalldóra Hermannsdóttir Pétur llaraldssön
Giiðfinna Þorleilsdóttir Halldór Þorleifsson
Páll Þorleifsson Sigriður Pétursdóttir
Margeir Pétursson Vigdls Pétursdóttir
Þessi mynd er tekin á
markaöi i Marakesh,
sem samkvæmt áreið-
anlegum heimildum á
að vera einhvers staö-
ar i Afriku. Þar þurfa
menn sjaldnast aö
hafa uppi hiif fyrir
regni, en skrfða I aliar
holur undan sólinni.
Þó þessi hlff hér á
myndinni sé nokkuö
regnhlifarleg, þá fer
þó lftiö fyrir regninu.
Maöurinn gluggar I
pappírum sínum og
skjölum i skugga hlff-
arinnar, papplrar og
skjöl sem vekja áhuga
ferðamanna, skapa
gjaideyri, en eru I
sjálfu sér oftast af-
skaplega litils viröi.
SUSAN O’DEA heit-
ir 21 árs gömul dans-
mær i Sidney i
Ástraliu. Hún komst i
fréttir fyrir stuttu
fyrir það að hafa
tryggt sitjandann á
sér fyrir 100.000
ástralska dollara eöa
sem nemur tæplega
fjórtán hundruö isl kr.
Dýr sitjandi það.
*
BJARNE BERG
heitir norskur stúdent,
búsettur i Osló. Hann
mun verða fulltrúi
Norömanna i Evrópu-
meistarakeppni i
hraðdrykkju. Til þess
að ávinna sér rétt til
s
--1
&
%
I
þátttöku fyrir hönd
Noregs, varö hann að
drekka hálfan litra af
pilsner á skikkanleg-
um tima. Sá timi
reyndist vera 2.1
sekúnda og geri aðrir
betur.
SADAT
Egyptalandsforseti
komst i fréttirnar ekki
alls fyrir löngu, sem
er að visu ekkert nýtt,
nema fyrir það að
stjórnmál komu þar
hvergi nærri. Sadat
skrifaði einu sinni bók
um Egyptaland á ár-
unum 1940—50 og nú
hefur verið ákveðið að
gera kvikmynd um
bókina, segir i
egypzka blaðinu A1
Ahram.
GEORGE C. VALL-
ACE rikisstjóri Ala-
bama, sem varð fyrir
skotárás i baráttu
fyrir forsetaembætti
Bandarikjanna i siö-
ustu forsetakosning-
um, heldur enn kyrru
fyrir i hjólastól. Nú
herma fregnir, að
hann sé stöðugt undir
áhrifum deyfandi
lyfja, vegna þess hve
órólegur hann sé. Blöö
vestan hafs staöfesta,
að Wallace sé áreiöan-
lega undir áhrifum
einhverra lyfja, en
læknir Wallace hefur
borið allt þetta til
baka, og segir að allar
þær töflur, sem Wall-
ace taki, séu aðeins
verkjatöflur, sem fáist
án resefts i hverri ein-
ustu lyfjabúð.
PERSÓNULEGIR
MUNIR OSWALDS
METNIR Á180 ÞÚS.
I
I
I
s
1
LEE HARVEY OS-
WAL8er ennþá i frétt-
um, en nú vegna
nafnsins eins. Eftirlif-
andi kona hans,
Marina Oswald Port-
er, fór á sinum tima
fram á 500.000$ skaða-
bætur fyrir eigur
manns sins, sem rikið
tók i sinar hendur,
þegar Oswald hafði
myrt Kennedy forseta
á sinum tima.
Kröfur sinar byggði
hún á þvi, að bréf Os-
walds og aðrar eigur
hefðu gildi fyrir safn-
ara. A árinu 1971 neit-
aði dómari i Dallas
þessum kröfum frúar-
innar, en lagði til, að
hún fengi 3000$ i
skaðabætur. Voru
kröfur hennar lækkað-
ar á þeim forsendum,
að svo gifurleg upp-
hæð myndi hvetja til-
vonandimorðingja, til
að fremja ferknað
svipaðan forseta-
morði, ef allt það sem
þeir ættu, myndi auk-
ast að verðmæti, og
verða mikils metnir
söfnunarhlutir. En
Marina Oswald áfrýj-
aði dómnum i New
Orleans og fékk aðeins
hækkun á kröfum sin-
um. Henni voru lagðar
til 17.729$ eftir gildis-
mati rikisins. Ei'gnir
Oswalds voru opinber-
lega sölsaðar undir
rikið 1966. Aðspurð um
hvort henni fyndist
þetta nóg, sagði
Marina. „Hvaða máli
skiptir það þig þetta er
mitt mál”. Hún býr
núna i Dallas, ásamt
öðrum eiginmanni
sinum, og þremur
börnum, þar af tveim-
ur dætrum Oswalds.
82
&
««
£■
%
g
íi
I
jí
t
I
ITK
18.00 Jakuxinn Mynda- Jóhannsdóttir. Þulur Teiknimyndir var fyrir um það bil
saga fyrir börn. Andrés Indriðason. Þýðandi Garðar 3300 árum. Þýðandi
Þýðandi Jóhanna 18.10 Maggi nærsýni Cortes. Gisli Sigurkarlsson.
KAROLINA
ÞAB ERU ENúiftJ? S ,
UMMEEKI HÉR ^ UK ’
.... Vlft SKULUM ^
. HALDA HEIM
STUMOUM SIÐAR
f 53'AOU
HEFURÐU HUE-\ bARWÁ t
MVND I.IM HUAB.MH?, vHMC'Hfn •
ERUM. 5TLCiB|5
18.25 Einu sinni var...
Gömul og fræg
ævintýri færð i leik-
búning. Brúðkaup
fiugunnar Báta-
smiðurinn Gröf rfka
mannsins. Þulur
Borgar Garðarsson.
18.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og
auglýsingar
20.30 Þotufólk Banda-
riskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
20.55 Nefertiti Stutt,
egypzk kvikmynd um
drottninguna
Nefertiti, sem uppi
21.05 Jasssöngvarinn
Bandarisk biómynd
frá árinu 1927 Myndin
fjallar um ævi
söngvarans A1
Jolsons, og fer hann
sjálfur með aðalhlut-
verkið. Leikstjóri
Alan Crosland. Þessi
mynd er ein fyrsta
„tónmyndin” sem
gerð var i heiminum,
en i henni eru einnig
prentaðir textar, sem
skýra söguþráðinn.
Þýðandi er Björn
Matthiasson, en for-
málsorð flytur
Erlendur Sveinsson.
22.35 Dagskrárlok
0
Miðvikudagur 14. marz 1973