Alþýðublaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 4
Skrúíudagurinn Kynningardagur Vélskóla íslands er í dag laugardaginn 17. marz og hefst kl. 13.30. Allir velkomnir Efnalaug Vesturbæjar Vesturgötu 53, s. 18353. tJtibú Arnarbakka 2 (gegnt lyfjabúð) s. 86070. Rúskinns hreinsun Kemisk hreinsun Kíló hreinsun Hnað hreinsun Þurr hreinsun Dry Clean Gufu pressun Móttaka fyrir allan þvott fyrir FÖNN. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND. Aðrar móttökur fyrir: Rúskirms hreinsun Kemiska hreinsun Gufu pressun eru í Verzluninni HORN, s. 41790, Kárnsnesbraut 84, Kópavogi, Verzluninni HLÍÐ, s. 40583, Hlíðavegi 29, Kópavogi, Bókabúð Vesturbæjar, s. 11992, Dunhaga 23, Reykjavík. Báskorun um GREIÐSLU FAST- SF' EIGNAGJALDA í Seltjarnarneshreppi Samkvæmt samþykkt hreppsnefndar 3. janúar 1973 og heimild i lögum um tekju- stofna sveitarfélaga no. 8/1972 voru gjald- dagar fasteignagjalda ákveðnir 15. janúar og 15. mai. Hjá þeim fasteignagjaldendum er ekki sinntu gjalddaganum 15. janúar er allt fasteignagjaldið nú gjaldfallið og á það fallnir 3% dráttarvextir. Hér með er skorað á alla þá er ekki greiddu hluta fasteignagjalda 1973 fyrir 15. febrúar s.l. að greiða þau ásamt áfölln- um dráttarvöxtum nú þegar,en gjöld þessi með kostnaði og vöxtum verða innheimt samkvæmt lögum no. 49/1951 um sölu lög- veða án undangengins lögtaks eigi siðar en 1. mai 1973. Innheimta Seltjarnarneshrepps Prestkosning fer fram i Dómkirkjuprestakalli sunnu- daginn 18. marz n.k. í kjöri eru þessir prestar: Séra Halldór S. Gröndal Séra Þórir Stephensen Kosið verður i 5 kjördeildum i Mennta- skólanum við Tjörnina (Gamla Miðbæjar- skólanum) og einni kjördeild i Elliheimil- inu Grund (Hringbraut 50). Kjörfundur hefst á báðum stöðum kl. 10 og lýkur i Menntaskólanum kl. 22, en kl. 14 i Elliheimilinu Grund. Kjördeildir eru þessar: I. : Aðalstræti-Brattagata og óstaðsettir i hús II. : Brávallagata — Hellusund III. : Hofsvallagata — Nýlendugata IV. : Njarðargata — Spitalastigur V. : Stýrimannastigur — öldugata VI. : Elliheimilið Grund (Hringbraut 50) Reykjavik, 14. marz 1973 Sóknarnefnd Dómkirkjusafnaðar. Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 18. marz n.k. kl. 14.00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillága um breytingu á 1. gr. sam- þykkta sparisjóðsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra við innganginn. Stjórnin Utboð Tilboð óskast i að byggja Þinghólsskóla Kópavogi, annan áfanga A og B. Tilboðsgagna má vitna á skrifstofu bæjar- verkfræðings Álfhólsvegi -, Kópavogi, frá og með fimmtudeginum 22. marz, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 12. marz kl. 11.00. f.h. Bæjarverkfræðingur. Tilkynning frá Steypustöðinni Verk h.f. Viðskiptamenn vinsamlega athugið breytt simanúmer i steypustöð okkar 43500 Verk h.f. Laugaveg 120. Simi 25600. FERMINGARGJAFIR NÝJA TESTAMENTIÐ vasaútgáfa/skinn og nýja SALMABOKIN 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ISL. BIBLIUFELAG Hallgrimskirkju Heykjavik simi 17805 opiö 3-5 e.h. i OKKUR VANTAR 1 BLAÐBURÐAR- FÓLK í EFTIR- TAUN HVERFI Laugarteigur Laugarnesvegur Rauðilækur Kópavogur — Austurbær. Skúlagata Borgartún ásamt — Höfðahverfi. HAFIÐ SAM- I 'BAND VIÐ AF- GREIÐSLUNA MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímslcirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. íþróttir______________________1_ Islandsmótsins. Eyjamenn eru i mikilli og góöri æfingu um þessar myndir, utan þeir sem eru störfum bundnir i Eyjum. Þeir reyna þó aö halda sér i formi eins og þeim er frekast unnt. t fyrrakvöld léku Vest- mannaeyingar bæjarkeppni viö Kópavog á velli Kópvæginga. Unnu Eyjamenn veröskuldaöan sigur 2:0, og skoraði Haraldur Júliusson bæði mörkin. Siöara markið mun lengi i minnum haft, glæsilegur skallabolti sem aöeins : Haraldi er lagiö að sýna. Við I þetta tilefni voru tekin i notkun ný | fljóðljós i Kópavogi. —SS. 0 Laugardagur 17. marz 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.