Alþýðublaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 12
KÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kL 1 09 3 Simi 40102. SENVIBILASTÖOIN Hf EG Ég auglýsi eftir úrrædum frá andstööuflokkunum. Þaö nægja ekki tekjurnar af tóbakinu og bokkunum. Þaö þarf miklu meira til. Mörg eru okkar reikningsskil. Ég vildi ég væri kominn AUG- r ofan í Kiðagil. LYSI Ég auglýsi eftir úrræöum frá ihaldinu og krötunum. Ég auglýsi eftir úrræðum á strætunum og götunum. Mega vera hvort heldur notuö eöa ný. Allt er hey harðindum í. Mínar eru áhyggjurnar þungar sem blý. SKÆRIN Á LOFTI Auðskilið... „1 Ohiolögunum, sem eru dæmigerð fyrir hin þrjú rikin lika, var skilgreint hvaða morð skyldu varða dauðarefsingu. Það voru morð að yfirlögðu ráði og fyrirfram skipulögö morð með földu vopni eða ódæðisverk, þar sem ákveðin skilyrði þyrftu að eiga við, sem eitthvert eitt af sjo tilteknum áfellandi atriðum og ekki nein af þeim þrenns konar kringumstæðum sem þykja geta komið til greina. 1 slikum til- vikum átti sem sé dauðarefsing að verða sjálfsögð krafa sak- sóknarans.” ... . Visir Orugglega ekki Þorsteinn...? Vísir Tilboð Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar í núverandi ástandi eftir hjón: SAAB 96, árgerð 1972 MOSKVITCH, árgerð 1971 -S-^QPA,^---- ároerð 1965.- Moggi ) Hafnarfjörður fil sö/u| Moggi VEÐRIÐ ÞÍÐVIÐRI-EN SÚLD Þegar Alþýðublaðið hafði samband við Veðurstofuna i gærkvöld var helgarspáin að skriða saman hjá þeim. Við fengum þær upplýs- ingar hjá þeim, aö gert væri ráð fyrir suðlægri átt um allt land i dag og á morgun og þiðviðri a.m. k. sunnan og austanlands. Skýjað verður um mest allt land og súld eða rigning öðru hverju sunnanlands. Fyrir norðan mun hann að öllum likindum haldast þurr, a.m.k. utan dyra. ' 5 I „Hugsa sér. Orðinn sextugur og ekki eitt einasta grátt hár...” SKALLI - MERKI KARL- MENNSKU Alltaf fjölgar þeim karl- mönnum, sem hafa skalla og ýmislegt bendir til þess, að þeir fái nú skalla yngri að árum, en áður var. Þetta segir Hans-Otto Zaun, prófessor við h á s k ó 1 a s j ú k r a h ú s i ð i Hamborg. Prófessorinn telur, að áður en langt um liður muni allir karlmenn vera nauðasköllótt- ir. Hann bætir þvi við, að skalli sé merki karlmennsku. Fram til þessa hefur engin árangursrik meðhöndlun veriðtil við skalla. Meðöl, sem fullyrt er um að geti endur- iifgað rætur höfuðhára eða geti komið I veg fyrir hárlos, hafa að mestu leyti verið gagnslaus. Það nær ekki nokkurri átt, að samfélagið liti á 1200 banaslys á ári i umferðinni, sem óhjákvæmileg „útgjöld” vegna umferðarinnar. Það verður að gera alvarlega tilraun til þess að fá þessa tölu lækkaða, segir Niels Klerk, hæstaréttarlög- maður scm er formaður klúbbanna öruggur akstur I Danmörku, I viðtali við danska blaðið Aktuelt. — Staðreyndin er sú, scgir Klerk, að úti um alla Danmörk eru akandi likkistur. Við hvetjum rikisvaldið til þess að leggjasérstaka skatta á hættuleg ökutæki, svo sem eins og sport- bfla. Rikið á að leggja bann við skráningu ökutækja, sem hafa lélegan stýris- eða hemlunarút- búnað. Vörubifreiðar og aftani- vagnar eru dauðagildrur á þjóð- vegunum. Krefjast ber, að afturendar þessara farartækja og höggvarar að framan séu málaðir hvitir. Þar að auki á rikisvaldið að afnema alla skatta og gjöld á öryggisút- búnaði, svo sem öryggisbeltum, slökkvitækjum, hlifðarhjálmum o.þ.h. segir Niels Klerk, hæsta- réttarlögmaður. LÍK- KISTUR í UM- FERDINNI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.