Alþýðublaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 10
Ingólf s-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
4
iðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826
Ingólfs-Cofé
BINGO á
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar.
Auglýsing á
keppnisbúning
íþróttabandalag Vestmannaeyja óskar
hér með eftir tilboðum i auglýsingu á
keppnisbúning 1. deildar liðs Í.B.V.
Tilboðum sé skilað fyrir 24. þ.m. til Knatt-
spyrnuráðs Vestmannaeyja c/o Hermann
Jónsson Bæjarfógetaembættinu, Vest-
mannaeyjum, Hafnarbúðum, Reykjavik.
Í.B.V.
Fatahreinsun
Hafnarfjarðar
ER
að Reykjavíkurvegi 16
Rúskinnshreinsun
Kemiskhreinsun
Kílóhreinsun
Hraðhreinsun
Þurrhreinsun
Dry Clean
Gufupressun.
Móttaka fyrir allan þvott fyrir
þvottahúsið FÖNN_
Opnað kl. 9 á morgnana.
Opið í hádeginu.
Opið til kl. 19 á föstudögum.
Opið til kl. 12 á laugardögum.
— Næg bílastæði. —
KAROLINA
pop
Hljómsveitin Man,
sem lék hér á hljóm-
leikum fyrir einu og
hálfu ári, ásamt
Badfinger og
Wrighting on the Wall,
hefur ekki verið að-
geröarlaus siðan.
Þegar hljómsveitin
kom hingað til hljóm-
leikahalds, hafði hún
nýlokið hljómleika-
ferð um býzkaland.
Hljómsveitin hafði
leikið á fjölmörgum
skemmtistöðum þar
og gert mikla lukku.
Nú ris stjarna þeirra
æ hærra i Englandi og
skin skærar með
hverjum degi sem
liður.
Man kemur upphaf-
lega frá Wales, en
Wales hefur framleitt
nokkuð góðan hluta
heimskunnra
skemmtikrafta og
söngvara, þeirra á
meðal Tom Jones og
Harry Secombe.
Megintakmark hljóm-
sveitarinnar Man er
að spila góða tónlist á
hljómleikum og fram-
leiða góðar plötur og
tæplega er hægt að
öfunda þá á þvi
verkefninu. Siðan 1968
hafa orðið nokkrar
mannabreytingar, sú
siðasta eftir að hljóm-
sveitin lék hérlendis.
Man skipa i dag þeir
Mick Jones og Clive
John, sem leika báðir
á gitar, Martin Ace,
sem leikur á bassa og
Phil Ryan, sem leikur
á orgel, að ógleymd-
um Terry Williams,
sem leikur á
trommur. Hljóm-
plötuferill hljóm-
sveitarinnar byrjaði
1969. Vakti hljóm-
sveitin strax athygli,
en ekki fyrir hljóm-
listina, heldur fyrir
það að láta taka mynd
af sér hálfnöktum
utan á plötuumslagið.
Eftir að hljómsveitin
kom úr Þýzkalands-
reisu sinni, sem varði i
meira en eitt ár, hefur
hún vakið vaxandi
eftirtekt og verð-
skuldaða.
•X*
Terr y W i llia m s
trommuleikari hljóm-
sveitarinnar eignaðist
sitt fyrsta trommu-
sett, þegar faðir hans
keypti handa honum 1,
þegar hann var 15 ára
gamall. Setti karl
faðir honum þau skil
yrði, að ef hann væri
ekki búinn að fá vinnu
sem trommuleikari
innan sex mánaða.
MAN
myndi trommusettið
fara aftur i búðina.
Það tókst, og hann
hét Smokestack. Siðar
var hann i hljómsveit,
sem hét Piblokto. 1
þeirri hljómsveit var
einnig núverandi
trommuleikari Man,
Terry Williams.
*
Martin Ace, bassa-
leikari hljóm-
sveitarinnar, varð i
fyrstu fyrir áhrifum
frá bassaleikara
Rolling Stones Bill
Wymann. Það gekk
meira að segja svo
langt, að fyrsti bassa-
gitarinn, sem hann
eignaðist var áður i
eigu Bill Wymann.
Martin Ace var þegar
i skóla, farinn að spila
sex kvöld á viku með
gerði geisivinsælt og
hlaut að sjálfsögðu allt
kredit fyrir. Micky
viðurkennir, að sá
gitarleikari, sem mest
áhrif hafi haft á sig, sé
Hank Marvin.
fékk vinnu með hljóm-
sveit, sem hét
Commensheros. Sú
hljómsveit lék
Shadows lög fullum
fetum, en breytti siðar
yfir í blues og rokk.
Næsta hljómsveit
hans var The Jets,
siðan Bobcats, þá
Dream, þá Love
Sculpture og að lokum
Man. Hann æfði fimm
daga með hljóm-
sveitinni sem siðan
hoppaði upp i flug-
vélina til Þýzkalands,
þar sem þeir siðan
voru eitt ár rúmt, eins
og áður sagði.
hljómsveit, svo hver
gat aftrað þvi að hann
héldi áfram að spila,
eftir að hann kom úr
skóla, — ekki ég-, eins
og hann sagði sjálfur.
*
Phil Ryan orgel
leikari Man byrjaði
fyrst i hljómsveit sem
Micky Jones, gitar-
leikari Man, er liklega
sá, sem mestan heiður
á af stofnun Man.
Hann var i fyrstu
Man, ásamt Clive
John. Aður en þeir
stofnuðu Man, voru
þeir saman i hljóm-
sveit, sem hét
Bystanders. Þeir
sendu frá sér lag á 45
snúninga plötu, sem
hét Jesamine. Þeir
fengu hins vegar ekki
að vera i friði með það
lagið, þvi hljómsveitin
Casuals tók það upp og
Clive John er annar
aðalgitarleikari
hljómsveitarinnar.
Hann hefur nokkuð
sama bakgrunn og
aðrir meðlimir Man.
Þeir koma allir frá
Wales og spiluðu allir
með lókal hljómsveit-
um þar. Oft voru þeir i
sitt hvorri hljóm-
sveitinni, sem háðu
innbyrðis samkeppni
og þar eftir götunum.
Nú starfa þeir saman
og eru staðráðnir i að
gera stóra hluti. Þeir
eru þegar byrjaðir og
þeir sem hlustuðu á
Man spila hér i
Laugardalshöllinni
vita, að þeir eiga
framtið fyrir sér.
17.00 Þýzka i sjónvarpi.
Kennslumyndaflokk-
urinn Guten Tag. 16.
og 17. þáttur.
17.30 Af alþjóðavett-
vangi. Fööurbetrun-
ar? Mynd frá Sam-
einuðu þjóöunum um
Heimsþing æskunnar
árið 1970. Þýöandi
Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.00 Þingvikan. Þáttur
um störf Alþingis.
Umsjónarmenn
Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
18.30 tþróttir. M.a.
mynd frá skautamóti
i Bratislava. (Evró-
vision — Júgóslav-
neska sjónvarpið)
Umsjónarmaöur
Ómar Ragnarsson.
20.25 Hve glöð er vor
æska. Brezkur gam-
anmyndaflokkur.
Heiðurinn i veöi.
20.50 Vaka.Dagskrá um
bókmenntir og listir.
Umsjónarmenn
Björn Th. Björnsson,
Sigurður Sverrir
Pálsson, Stefán
Baldursson, Vésteinn
Ólason og Þorkell
Sigurbjörnsson.
21.30 Girðingin. Brezk
dýralifsmynd frá
Kenya. Filahjörö hef-
ur rásað út úr þjóö-
garði og farið inn á
land bónda I grennd-
inni. 1 myndinni er
lýst rekstri dýranna
til baka. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
22.00 Stund rósarinnar.
Pólsk biómynd. Leik-
stjóri Halina
Bielinska. Aöalhlut-
verk Elzbieta
Czyzewska.
23.20 Dagskrárlok
o
Laugardagur 17. marz 1973