Alþýðublaðið - 17.03.1973, Blaðsíða 6
Hættan er raunverulega minni fvrir bann
sem leggur tnbakið á hilluna en
jiann sem aldrei hefur revkt
VEL SETTUR
EF MAÐUR
GETUR HÆTT
AÐ REYKJA
Þeir sem
hætta að
reykja eru í
minni hættu
en hinir, sem
aldrei hafa
reykt
Ein af orsökum kölk-
unarbölsins er sú aö lifn-
aöarhættir okkar eru al-
rangir.
Viö — og þó sér i lagi
karlmennirnir — erum
fædd til likamsáreynslu.
baö er ekki svo ýkjalangt
siöan aö likamshreystin
réði mestu um hvaöa karl-
menn liföu af átökin — um
jarönæöiö, matinn og kven-
fólkiö.
Erföir eiginleika okkar
hafa aö minnsta kosti varla
breyzt svo ýkja mikiö siö-
an. Enn I dag eru menn
fæddir með vöðvakerfi,
sem er skapað til hreyfinga
og átaka — og hjarta, sem
getur annað álagi þeirrar
áreynslu. Þaö er aö segja,
þegar vöövunum er haldiö
viö meö þjálfun, og hjart-
anu lfka.
En þaö gerum viö ekki.
Og þaö er varla fyrir niena
tilviljun að nú deyja fiestúr
vegna hjartabilunar.
Kölkunin segir til sin.
Þaö endar allt of oft meö
blóötappa, sem gerir hluta
af h jarta vöövunum
óvirkan.
W
Areynslumeð-
höndlun
Vöðvarnir deyja fyrir
skort á næringu ogsúrefni.
Og þeir hjartavöövar sem
0
eftir eru virkir, geta ekki
bætt á sig þvi aukna álagi,
fyrst og fremst vegna
þjálfunarskorts.
Þaö er þvi sizt aö ófyrir-
synju, þó aö sjúklingar sem
þjást af slikri hjartabilun,
séu meöhöndlaðir meö
áreynslu.
Áöur fyrr var allt gert til
aö hllfa þeim viö áreynslu,
sem þjáöust af blóötappa, i
þvi skyni aö þeir ofreyndu
ekki þaö sem enn var eftir
af þeirra veiia hjarta. Nú
eru þeir hinsvegar látnir
hefja hægfara endurþjálf-
un. Meö allri gát aö sjálf-
sögöu. Hjartaö er veílt, en
þaö hefur eigi ab siöur
sannazt aö þaö má styrkja
þaö til muna aftur meö
áreynslu.
En þaö þýöir lika — og á
viö okkur alla, sem höfum
ekki enn fengib aökenningu
af blóðtappa, aö viö getum
dregið til muna úr hættunni
á aö fá hann, ef viö byrjum
þessa skynsamlegu meö-
höndlun áöur en viö höfum
tekið meiniö.
Þvi meiri likur eru og
fyrir þvi að þjálfunin verði
til þess að við fáum það
aldrei.
Nýjar æðar
opnast
Likamleg áreynsla kem-
ur hjartanu til góöa á
tvennan hátt.
t fyrsta lagi vinnur hún
gegn kölkuninni meö þvi aö
lækka kolesterol-magniö i
blóöinu.
Þeim árangri sem við ná-
um meö þvi aö spara viö
okkur feitmeti, getum viö
sem sagt einnig náö meö
áreynslu. Bezt er þaö þó
hvaö meö öðru.
En svo hefur áreynslan
einnig önnur heillavænleg
áhrif, beinlinis á hjartaö
sjálft. Viö þjálfun — og alla
skynsamlega áreynslu,
færist vöövakerfi hjartans I
aukana, og um leiö opnast
þar nýjar smáæöar.
Þetta þýöir meðal ann-
ars, aö ef maöur skyldi svo
fá blóötappa einhvern dag-
inn, þrátt fyrir allt, þar
sem svo margar orsakir
geta valdiö þvi meini, þá
hefur hinn óskaddaöi hluti
hjartans mun meiri hæfni
til aö taka hiö aukna álag á
sig.
Meiri hætta
en á
lungnakrabba
Þjálfun hjartavöövans er
og ef til vill skýringin á
fyrirbæri, sem annars er
öröugt aö henda reiður á.
Þaö gefur auga leiö að
sigarettureykingar auka til
muna hættuna á blóðtappa.
Tala ótimabærra dauöatil-
fella er mun hærri hjá þeim
sem reykja sigarettur, og
þá ekki einungis af völdum
lungnakrabba, heldur
koma ýmsir aörir sjúk-
dómar til greina.
Þeir eru til dæmis mun
fleiri, sem fá blóötappa af
sigarettureykingum en
þeir sem fá lungnakrabba.
Og ólikt fleiri, sem hann
verður að bana.
En sá sem hættir að
reykja sigarettur, á ekki
fremur á hættu að deyja af
völdum blóðtappa en hinn,
sem aldrei hefur reykt.
Þetta hefur sannazt fyrir
vibtæka rannsókn og til-
raunir. Og þær tilraunir
hafa leitt I ljós hið ótrúlega
fyrirbæri, aö sá sem fleygöi
sigarettunni frá sér fyrir
fullt og alit var slður I
þeirri hættu aö deyja af
völdum hjartablóötappa en
hinn, sem aldrei hafði
reykt.
Undarleg
þjálfun
Þetta viröist ótrúlegt.
Þvi aö kolildið, sem taliö er
aö eigi mikla sökun á kölk-
uninni, getur hafa haft sllk
áhrif um ára bil, þegar við-
komandi hætti aö reykja.
Og sú kölkun, sem þaö
hefur valiö, eyöist naumast
aftur.
En sá sem reykir siga-
rettur, þjálfar reyndar
hjarta sitt, þótt meö undar-
legum hætti sé.
Kolildið tekur nefnilega
til sin nokkurn hluta af þvi
efni I blóöinu, sem ber súr-
efnið með sér út i likams-
vefina, en þegar kolsýring-
urinn hefur gengiö i sam-
band viö þaö efni, hefur það
þær afleiöingar aö minna
súrefni berst út i likamann,
minna heldur en likams-
frumurnar þarfnast.
Meira starf -
meiri þjálfun
Til þess aö vega þar upp
á móti, verður hjartaö aö
senda aukiö blóðmagn út i
likamsvefina.
Þannig fá vefirnir nægju
sina af súrefninu þrátt fyrir
allt, en hjartaö erfiöar lika
meira en ella.
Nú er- þaö ein bölvunin,
sem viö höfum af vel-
ferðarrikinu, að
hiartaö erfiöar yfirleitt of
litiö. En þarna kemur kol-
sýringurinn af völdum
sigarettureykinganna aö
nokkru gagni, þótt undar-
legt sé.
En um leiö orsakasr kol-
sýringurinn og ef til vill enn
önnur eiturefni I sigarett-
unni aukna kölkun. Þab er
þvi ekki að undra þótt þeim
sem reykja slgarettur sé
hættara viö blóötappa I
hjarta — og ýmsum öörum
meinum — heldur en hin-
um, þangab til hann hættir
aö reykja.
Hætti hann hinsvegar aö
reykja, þá er hjartað ef til
vill ekki eins þrekmikiö og
annars mundi, vegna kölk-
unar, en aftur á móti betur
þjálfaö, vegna hinnar stöö-
ugu baráttu viö kolsýruna.
Örvandi
Kolsýran hverfur nefni-
lega úr blóöinu á tæpum
sólarhring.
Tjónið sem hún hefur
valdið, veröur ef til vill
aldrei bætt, en kalkaöa
hjartað er ef til vill I betri
þjálfun, heldur en ef viö-
komandi heföi aldrei reykt.
Þar sem allt telur, þegar
fólk vill hætta aö reykja —
þaö fyrirfinnst vist enginn
lengur, sem ekki hefur gert
sér nokkra grein fyrir þvi
hve sigarettan spillir heils-
unni — þá állt ég mikilvægt
aö lögö sé áherzla á einmitt
þetta, aö ef maður hættir
aö reykja, stendur maður
ekki slöur vel aö vigi en sá
sem aldrei hefur reykt,
jafnvel betur — þaö er aö
segja, þegar maður hættir
að reykja.
Og þaö skal undirstrikað,
aö þetta á einungis viö
hvernig viökomandi stend-
ur aö vigi gagnvart hjarta-
blóötappanum. En hann er
lika algengasta dánar-
orsökin I dag.
Borðið fleiri
máltíðir
En snúum okkur aftur aö
fæöunni. Viðtækar tilraun-
ir, sem geröar hafa verið i
Prag, hafa leitt þaö i ljós
öllum á óvart, að þeir sem
á langri ævi hafa sporö-
rennt mörgum máltiöum á
dag, vega minna heldur en
hinir sem snætt hafa fáar
máltiðir. Þaö sýndi sig
einnig að blóðtappinn var
mun algengari sjúkdómur
meðal þeirra, sem einungis
boröuöu þrisvar sinnum á
dag eöa sjaldnar, en hjá
þeim hinum sem snæddu
fjórar eða fimm — eöa
fleiri.
Tilraunir meö rottur hafa
og sýnt, aö sé þeim gefið
sjaldan, og ef þær fá þá
einnig sykurríka fæöu, þá
getur þaö i sameiningu val-
diö auknu kolesteroli og
öðrum fituefnum i lifrinni.
Þaö viröist nokkurnveg-
inn sannað að fáar — og að
sama skapi stærri máltiðir
— og fljótmelt efni eins og
sykur, eykur hættuna á
sykursýki, offitu og kölkun.
Það slðasta er þó ef til
vill ekki eingöngu fyrir
áhrif frá lifrinni. Þvl
sjaldnar sem maður etur
og þá um leib meira I senn,
þvl meira er lagt fyrir I
birgðasjóö fitunnar, og þvi
meira veröum viö aö lifa á
okkar eigin fitu, sem aö
miklu leyti er framleidd af
sykurefnum.
Og þetta er sú ranga feiti.
Dýrafeitin, sem eykur stór-
um hættuna á kölkun,
hjartablóötappa og heila-
blæöingu.
Viö verðum að temja
okkur aö borða oftar, en
minna i hvert skipti. Þessi
aukageta, sem einkum þeir
hafa veriö varaðir við, sem
þjást af offitu, virðast
þvert á móti gagnleg hug-
mynd.
En viö eigum alE ekki aö
borða meira. En viö eigum
að dreifa mótteknum hita-
einingum á fleiri skipti.
Það viröist meira aö segja
ekki úr vegi aö fá sér dá-
litinn bita á milli næturdúr-
anna.
■■■■mBDSaBBHHBHBBl
Laugardagur 17. marz 1973