Alþýðublaðið - 27.03.1973, Page 4
FLOKKSSTARFIÐ
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur
verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu n.k.
miðvikudag, 28. marz, kl. 20.30.
Á DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf, þ.á.m. stjórnarkjör.
2. Tillaga til lagabreytingar.
3. Gylfi Þ. Gíslason hefur framsögu um efnið: Hvað
er að gerast í stjórnmálunum?
Alþýðuflokksfólk í Reykjavík. Fjölmennið og
mætið stundvíslega.
Stjórnin.
FERMINGARGJAFIR
NÝJA TESTAMENTIÐ
vasaútgáfa/skinn
°g
nýja
SALMABOKIN
2. prentun
fást I bókaverzlunum og hjá
kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
ilallgrimskirkju Reykjavík
simi 17805 opiö 3-5 e.h.
Hamborg
laugawegi 22 — Að.a'stræ'ti 6
Bawkastraeti 11
Eldhúsrúllur
Skipasmiðir
✓
Óskum eftir að ráða nokkra skipasmiði.
Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri.
SLIPPFELAGIÐ I REYKJAVÍK H.F.
Mýrargötu, simi 10123.
Féiag Járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn fimmtdudaginn 29. marz
1973 kl. 8.30 i Félagsheimili Kópavogs,
niðri.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. önnur mál
3. Erindi: „Valdakerfið á íslandi”
Ólafur Ragnar Grimsson lektor
flytur.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórn
Félags járniðnaðarmanna
Landlæknir: ,,Ég mun hlíta
dómsúrskurði um nafnabirtingu”
Læknar hafa verið svipt-
ir lækningaleyfi vegna
óvarlegra lyfjaávísana
Undanfarið hafa verið til um-
ræðu i blöðum viðbrögð land-
læknisembættisins við beiðni
sakadóms Reykjavikur um birt-
ingu á nöfnum einstaklinga,
sem á árunum 1968—1971 hafa
fengið ávisað eftirritunarskyld-
um lyfjum oftar en 50 sinnum,
svo og um birtingu á nöfnum
lækna þeirra, er látið hafa
einstaklingum þau í té. Eftirrit-
unarskyld eru t.d. morfin og
önnur skyld lyf, pethedin og
amfetamin.
Það er rétt, að landlæknis-
embættiö hefur undir höndum
upplýsingar um nöfn þessara
lækna og sjúklinga.
Það skal tekið fram, aö fyrrv.
landlæknir, Sigurður Sigurðs-
son, sendi sakadómara hinn 28.
aprll s.l. upplýsingar um þá ein-
staklinga, sem fengiö hafa ofan-
greint magn af eftirritunar-
skyldum lyfjum á árunum
1968—1971, en hvorki nöfn né
sjúkraskrár viðkomandi. Til
þess að almenningi sé kunnugt
um ástæðuna fyrir þvi, að land-
læknir hefur óskað eftir dóms-
úrskurði, og þá væntanlega frá
Hæstarétti, um hvort honum
beri að gefa upp nöfn lækna og
einstaklinga, vil ég benda á
eftirfarandi: Samkvæmt 10.
grein læknalaganna ber lækni
að gæta fyllstu þagmælsku um
öll einkamál, er hann kann að
komast að sem læknir, nema lög
bjóði annað. Þess vegna er
beiðni ekki nægjanleg, heldur er
krafizt dómsúrskurðar.
aðra illkynja sjúkdóma og þar
af leiðandi mjög þjáð.
3) Fólk með aðra sjúkdóma,
t.d. taugasjúkdóma, sem þarfn-
ast þessara lyfja, en væri að
mestu óstarfhæft að öðrum
kosti.
4) Fólk með persónuleika-
galla, en sumt af þessu fólki
leitar á náðir heimilis- og geð-
lækna. Verkefni læknanna er að
veita þessu fólki hjálp, uppörv-
un, styrk og traust. Þessi hópur
er mjög vandmeðfarinn og erfitt
að fylgja ákveðinni reglu um
meðferö, en oft er reynd lyfja-
meðferö.
5) Fólk, virðist reyna meö öll-
um tiltækum ráðum að fá ávisað
ofangreindum lyfjum, til sölu,
þótt erfitt sé að sanna slikt at-
hæfi. Þessi hópur er fámennur.
Siðan eftirritunarskyldan hófst,
en sá siður var upp tekinn fyrir
tugum ára, hefur það verið hlut-
verk landlæknis, að benda lækn-
um á aðila, sem sannað er að
stundi þá iðju, og svo hefur
einnig verið gert nú. Gæta
verður ýtrustu varkárni, er
þetta er gert, og farið er eftir
þeirri reglu, að sá, er sakar,
skal sanna sök. Þetta hefur tek-
izt m.a. vegna góðrar samvinnu
lyfjafræðinga og lækna við land-
læknisembættiö. Fyrrv. land-
læknar og núverandi hafa gefiö
nokkrum læknum aðvaranir
vegna óvarlegra lyfjaávisana,
og i vissum tilfellum hafa lækn-
ar að tillögu landlæknisembætt-
isins veriö sviptir lækningaleyfi
um tima eða varanlega. Saka
dómari hefur fengið nöfn þess-
ara lækna og má finna þessar
upplýsingar i Heilbrigðisskýrsl-
um. Ef dómsúrskurður verður
uppkveðinn um birtingu nafna
lækna og jafnframt ofan-
greindra sjúklinga, mun ég
vitaskuld hlita þeim úrskurði,
en ennfremur mun fylgja sjúk-
dómsgreining hvers sjúklings
og jafnframt ástæða fyrir lyfja-
ávísun læknis.
Fyrir tilstuðlan fyrrv. land-
læknis var gerður samanburður
á heildarinnflutningi lyfja, sem
eru eftirritunarskyld á Islandi á
árunum 1967—68 og borið saman
við innflutning á Norðurlöndum
og í Englandi.
Tafla
Úr þessari töflu má lesa, að heildarinnflutningur til íslands er
hlutfallslega minnien margra þessara landa. Ég hefi orðið var við, að
fólk blandar oft s.k. „geðlyfjum” og róandi lyfjum saman við
eftirritunarskyld lyf og gjarnan er rætt um, að læknar ávisi fyrr-
nefndum lyfjum um of. 1 nóvembermánuði 1972 var fyrir tilstuðlan
landlæknisembættisins og heilbrigðisráðuneytisins gerð tæmandi
konnun á lyfjaávisunum á Reykjavikursvæðinu varðandi geðlyf, svefn-
lyf, „róandi lyf ” og verkjalyf, þótt þessi lyf séu ekki eftirritunarskyld.
Þrátt fyrir ýtarlega könnun meðal nágrannalanda, er ekki kunnugt
um, að svo nákvæm könnun hafi verið gerð þar. Ætlunin er að slik
könnun verði gerð af og til.
Eftir að ég tók við embætti hefi ég unnið að áframhaldandi könnun gagna um eftirritunar- skyld lyf ásamt lyfjafræðingi við heilbrigðismáiaráðuneytið, þó að henni sé ekki að fullu lok- ið. Komið hefur i ljós, að fólk það, er hér um ræðir, má að mestu flokka i eftirfarandi hópa: Morphin (lOmg) Pethidin (lOOmg) Methadon (lOmg) Total svnthetic analgetics öll eftirritunarskyld . verkjalyf Hydrocon (5mg) Thebacon (7,5mg) Codein (20mg) Ethylmorphin (20mg) öll eftirritunarskyld hóstastillandi lyf öll eftirritunarskyld ávana- og fiknilyf
liðan, m.a. geðveilu, drykkju- fsLAND 1967 312 312 75 387 699 58 15 3384 30 3487 4186
sýki (dipsomani) o.fl. 1 þessum 1968 216 306 148 454 670 96 1 6846 48 6991 7661
hópi eru allmargir, sem með Danmörk 1966 841 589 205 794 2791 205 82 22379 513 23200 25991
hiálp lyfja starfa sem nýtir Nnrpgur 1966 613 163 107 270 1096 266 5023 107 5889 6985
þjóðfélagsþegnar. Fullyrða má, Svibióð 1966 141 72 38 110 360 26 11482 1351 12987 13347
að ef betta fólk fengi ekki lyfja- irinnipnH 1966 129 103 194 297 534 43 18506 1056 19806 20340
meöferð, lægi margt af þvi á England 1966 760 184 83 266 1384 7 10567 179 12763 14147
leyti óstarfhæft.
2) Fólk með krabbamein og
1 töflunni kemur fram fjöldi skammta á 100 íbúa hvers lands.
Ólafur ólafsson.
Atvinnulýðræði 5
sætta ótrúlegustu sjónarmið, svo
framarlega sem það á eftir að
festa rætur hér. Stjórnmála-
næðingurinn á eftir að hlýna, og
e.t.v. að tilheyra fortiðinni. Það
er svo, að þegar maðurinn fer að
hugsa, þá finnur hann svar við
öllu, einnig þvi ótrúlegasta.
En geta Islendingar fært sér
þetta i nyt? Eru þeir ekki það
sundurlyndir? A t.d. að greiða
fyrir háskólamenntun, sem er
nauðsynleg öllum meiriháttar at-
vinnurekstri? A menntaði
maðurinn að bera meira úr
býtum en sá ómenntaði? Hvað
fjármagnið, verður mikið eða
litið tillit tekið til þess hver
leggur það fram, ef það er tryggt
að það kemur til skila. Þessar
o.m.fl. spurningar verða áleitnar.
Það væri æskilegt að tslendingum
tækist að notfæra sér þetta skipu-
lag, ef ekki aö öllu leyti, þá að
mestu leyti vonandi.
Axel Kristjánsson talaði um
húsbónda valið, það er rétt, hér er
um vandasamt verk að ræða. Það
er ekki nægilegt að trúa á hug-
sjón, hve háleit sem hún er, ef
enginn maður er til, sem fær er
um að framkvæma hana. Trúar-
eiginleikinn og hugsjónin mega
sin litið, ef brautryðjandinn,
foringinn eöa húsbóndinn kunna
ekki til verka. Þaö er maðurinn
og geta hans, sem skiptir öllu
máli.
Ég leit inn hjá iðnfyrirtæki fyrir
fáum dögum. Fyrirtækið er með
þeim stærri sinnar tegundar.
Maðurinn, sem ég vildi tala við
stóð þar við vinnu, og hreinsaði
vélar eftir notkun ásamt fleira
fólki. Þessi maður var allt i senn
forstjórinn, meistarinn og verka-
maðurinn. öllum þessum
störfum er hann búinn að gegna
hjá fyrirtækinu á fimmta áratug,
eða nánar tiltekið i 43 ár, og i 53
ár hefur hann starfað hjá fyrir-
tækinu. Hefði þessi maður verið
háskólamenntaður hefði ég tæp-
lega átt miklar samræður við
hann á þessum stað. Þessi maður
er góð fyrirmynd þeirra sem eiga
að stjórna þegar íslendingar fara
að hagnýta sér atvinnulýðræðið,
ef það má gefa þvi það nafn.
Mættum við eignast marga hans
lika?
Það sem bent hefur verið á hér
að framan, eru megin sjónarmið
atvinnulýðræðisins. Það má
ganga út frá þvi vafalaust, að
mörg ljón eiga eftir að verða á
veginum, þangað til að almennur
skilningur er fyrir hendi á at-
vinnulýöræðinu. En eftir þvi sem
það nær betur hylli fjöldans og
verður almennara, þeim mun
betur koma áhrif þess i ljós.
Bjarrii G. Tómasson
málaram.
0
Þriðjudagur 27. marz. 1973