Alþýðublaðið - 08.04.1973, Síða 7

Alþýðublaðið - 08.04.1973, Síða 7
BÍLAR OG UMFERÐ ÍTALSK-AMERISKUR BASTARÐUR ! Nú hefur Fordhringurinn yfir- ! tekið yfirbyggingaverksmiðjuna ! Giha i Totino á ltaliu, og hér á ! myndinni sést fyrsta afsprengið, i Ekki er beinlinis hægt að segja, i að þessi bill sé itölsku hönnunar- i snillingunum til hróss, — en i skyldleikinn við Lincoln i Continental leynir sér ekki, og | reyndar má sjá skyldleika við i fleiri bfla i sama veröflokki. Grill- ! ið minnir t.d. óneitanlega á Benz, og framhlutinn i heild er ekki ósvipaður framhluta á Rover, — og sé hliðarlinan könnuð ná- kvæmlega má sjá Benzlinuna. Billinn er um þessar mundir á bilasýningunni i Genf, sem sagt var frá hér i þættinum fyrir viku, en ekki mun ákveðið endanlega hvort hann verður settur i fjölda- framleiðslu i þessari mynd — eða ennþá likari Lincold Coldinental, Benz og Rover. rv-rwarTT”-'*n-m%*m**»'i—lif't,1 V' •■■"JvywiTT- f' | W) tDÆDIR 1-4 LIF • • A Q RY Gl Gl ISI B El LTUN IUM l'OG VERÐUR FYRIRMYND ANNARRA '.L j* ' SEM NOTAIl OG IIUGMYNDA- ÖRYGGISBELT! FLUG — ÖRYGGIS- SÝNIR VOTT UM BELTIN ERU NÝTT GAFUR, MENNTUN STÖDUTAKN. MORRIS MARINA: NYR BILL AN, BARNASIÚKDOMA? Þegar leyndarmálið um nýjan Morris frá British Leyland fór að leka út tóku menn að geta sér til um, hvernig bill það yrði. Helzt var hallazt að þeirri skoðun, að þetta yrði annað- hvort stór bill með „rassvél” eða pinulitill „Mini” með tveggja strokka íoftkælda vél. Þegar hulunni var siðan svipt af Morris Marina lá við, að menn yrðu fyrir vonbrigðum. Hann reyndistvera afskaplega venju- legur fjölskyldubill, og að þvi er virtist ekki búinn neinum nýjungum. En þegar menn fóru að hugsa málið betur komust þeir að raun úm, að liklega hafi fram- leiðendurnir tekið skynsamlega ákvörðun með þvi að setja þennan „venjulega” bil á markaðinn. Bæði eru slikir bilar ódýrari i framleiðslu, og einnig verður þá komizt að mestu hjá „barnasjúkdómum”, sem iðu- lega fylgja nýjungum. Fyrstu bilarnir eru komnir hingað til lands, og það er P. Stefánsson sem hefur umboðið. Marinan skiptist i tvær grunn gerðir þ.e. 1300 og 1800. Af þess- um gerðum eru svo til tvö af- brigði. Estate (station) og Copé. Við fengum tækifæri til að prufukeyra 1800 gerðina fyrir stuttu, og það er ekki um að villast, þetta er að flestu leyti venjulegur bill: Vélin að framan, drifið að aftan, stifur afturöxull. Krafturinn nógur (82.5 hö) og vélin háþrýst (hámarksafl við 5000 snúninga á min. og þjöppuhlutfall 1:9). Marinan er afskaplega lipur bill i innanbæjarakstri og auk þess eru þeir bilar, sem hingað koma á styrktum fjöðrum, með yfir- stærö af startara, 55 amperstunda geymi og hlifðar- pönnu undir vél. Auk þess ættu þeir sem hyggja mikið á utan- bæjarakstur að setja plötu undir benzingeyminn, en hann er Það virðist vera sama, hvað mikill áróöur er rekinn fyrir notkun öryggisbelta, meirihluti ökumanna hiröir ekki um að nota þau þótt þeir viti undir niðri, að þau eru einfaldasta og öruggasta ráðið til að koma i veg fyrir meiriháttar meiðsli við árekstur — um það er vist ekki hægt að deila. Alltaf koma nýjar og nýjar sannanir fyrir þessari stað- reynd, og það nýjasta, sem þættinum hefur borizt i þeim efnum er sænsk rannsókn, sem náði yfir 28 þúsund umferðar- slys. Þar kom i ljós, að i þeim tilfellum þar sem ökumaður og farþegi höfðu öryggisbelti varð ekki eitt einasta dauðaslys þegar hraðinn var undir 100 km. á klst., en þar sem öryggisbelti voru ekki notuð urðu dauðaslys á hraða allt niður i 20 km. á klst. öryggisbeltin reyndust fækka slösuðum um 40-50% og dauðs- föllum um 80%, og jafnvel var- færnustu sérfræðingar nefna tölu eins og helmings minnkun. Þetta þýðir, að ökumenn, sem nota öryggisbelti hafa 2-5 lif — að visu ekki niu lif eins og kötturinn. Með þessar staðreyndir i huga er furðulegt, að öryggisbeltin eru ekki notuð meira en raun ber vitni, sérstaklega þegar þess er gætt, að siðan 1969 hefur verið skylt samkvæmt um- ferðarlögunum að hafa öryggis- belti i öllum nýjum bilum, þannig að þau eru nú orðin i mjög miklum hluta bilaflotans. undir skottinu, og þótt billinn sé nokkuð hár (19.10 sm. undir lægsta punkt) er tankurinn i hættu á þeim stað á islenzkum vegum. Innréttingin er ákaflega smekkleg og ber keim af „brezkum klassa”, en þó er sá „klassi” orðinn hálf plast- kenndur. Það má telja til kosta, að i 1800 gerðinni er snúnings- hraðamælir. Hemlakerfið lofar góðu: diskar að framan og hjálpar- átak (aflhemlar), enda er ástigið mjög létt. Auk þess er i Super De Luxe gerðunum upphituð afturrúða og framsæti með stillanlegu baki. Þá komum við að hinu for- vitnilegasta i sambandi við bila yfirleitt, en það er verðið. Morris Marina má fá fyrir allt niður i 407.500 krónur og er það ekki hátt verö miðað við verölag Samkvæmt athugun, sem ný- lega var gerð i Danmörku nota þeir ökumenn, sem hafa öryggisbelti i bilum sinum, þau að meöaltali ekki nema fjórðung þeirrar vegalengdar sem þeir aka. Þetta þýðir að sumir nota beltin aldrei, en aðrir alltaf, og enn aðrir öðru hvoru. Skiptingin á milli þessara hópa er, samkvæmt at- huguninni, 30, 45 og 25%. Mjög mikill hluti yngri ökumannanna tilheyrir miðhópnum, þ.e. nota öryggisbeltin stundum og stundum ekki, og viðhorf þeirra er, að þau séu eingöngu nauð- synleg úti á þjóðvegum. Þetta viðhorf er i fyrsta lagi andstætt kenningunni um öryggisbelti, og i öðru lagi er mikil hætta á, aö slik notkun leiöi til þess, að öku- maðurinn gleymir að spenna beltið fyrir langferðirnar, ef hann venur sig ekki á það i innanbæjarakstri. Þegar aldurinn færist yfir ökumenn eykst ábyrgðartil- finning þeirra, en um leið er hætt við, að ýmsar venjur verði rótgrónar — góðar eða slæmar. Þegar menn eru komnir yfir 45 ára aldurinn er reyndin sú, að annaðhvort nota þeir öryggis- beltin aldrei eða þá þeir hreyfa ekki bilinn án þess að spenna þau á sig. Allt bendir til þess, að hefðu þeir vanið sig á að nota þau i byrjun hefði það mjög mikla þýðingu fyrir notkunina seinna. Þá komum við að nýjum punkti i áróðrinum fyrir notkun á þeim apparötum nú til dags. Siðan fer verðiðallt upp i 529.100 krónur, og er þá um að ræða Estate Super De Luxe. Fjögurra öryggisbelta. Hugvitssömum Dana hefur dottið i hug að gera þau að einskonar stöðutákni. Hann segir: „Það er engin ástæöa til að örvænta þótt þú hafir ekki efni á að kaupa lita- sjónvarp, eða billinn þinn sé ódýrari en bill nágrannans. Notaðu öryggisbeltin i staðinn”. Hann bendir einnig á, að notkun öryggisbelta standi i beinu sam- bandi við menntun: „Þvi meiri menntun, þvi meiri notkun á öryggisbeltunum. Og sé málið krufið til mergjar er það á hreinu, að notkun á öryggisbelt- um er spurning um gáfur og hugmyndaflug — nægilega mikið hugmyndaflug til að sjá, að „það getur hent mig lika”. Og hann bendir ennfremur á, að þeir sem áttu skellinöðru áður en þeir keyptu bil, og notuðu þá öryggishjálm, séu liklegri en aðrir að nota öryggisbelti. Og að lokum áróðurinn aftur: Vandamálið með ökumennina er það, að þeir snúast oft önd- veröir gegn áróöri um notkun öryggisbelta, og mótrökin eru iðulega þau sömu gömlu rök: Hvað ef kviknar i bilnum og ég er fastur i öryggisbelti? Það ræður lika miklu, að þegar menn sitja i bilum sinum, öruggir meö sig og ánægðir, hafa þeirengan áhuga á að láta minna sig á slys og árekstra, og þvi ýta þeir til hliðar þessum ógnvekjandi hugsunum, sem öryggisbeltin kunna að vekja hjá þeim. dyra fólksbillinn með 1800 vélinni kostar 472.500, en fjögurra dyra 1300 bilinn kostar 451.800. Sunnudagur 8. apríl 1973. o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.