Alþýðublaðið - 17.04.1973, Síða 7

Alþýðublaðið - 17.04.1973, Síða 7
Það er margt flagð í þessu fagra skinni - þvi aö meðaltali búa um tveir milljarðar lífvera í hörundi hvers manns. Við athugun með nákvæmum smá- sjám má sjá þar landslag, hrikalegt og á allan hátt fjarri því sem við gerum okkur í hugarlund hörund fagurrar konu VANTAR BdllN vi, sem timar liðu fram. tr franskur biskup, sem ■ fann upp á þvi að taka með heitu vatni með sér i Sá merkisatburður árið 1681. flaska þessi var gerð úr egar siðvenjan breiddist 1 það gerði hún með met- þá komst fólk fljótt að m, að betra var að hafa ía úr leir. stu 200 ár tók hitaflaskan framförum. Hámarki skutækninnar var náð á iutimunum, en þá var :ð gera hitaflöskur, sem u við maga eigandans. i varð ekki komizt. a.m.k. ekki fyrr en iið hafði verið fundið upp. næsta stóra áfanga náð i rsögu hitaflöskunnar — i var farið að kalla hita- 'Jú voru hitapokar gerðir, llu þétt að öxlum og hálsi, íuleiöis smærri pokar til 5 halda hita á eyrunum. arapönnur >ria Englandsdrottning amtiðarmenn hennar einnig aðrar aðferðir til þess að halda á sér hita i bælunum. Nefnilega hita- pönnur, sem gerðar voru úr silfri, kopar eða messing — eftir þjóðfélagsstöðu eigandans. Pönnur þessar voru með loki, en annars áþekkar venjulegum steikarapönnum og með hand- fangi, sem var ca. 3ja feta langt. Kolaglæðum var skarað ofan i pönnuna, lokið siðan lagt yfir hana og pannan traustlega skorðuð niður i hinar mörgu undirsængur i rúmum manna á Viktoriutimabilinu. Nú um þessar mundir eru slikar pönnur hreinustu forn- gripir og seljast fyrir hátt verð. Einhverjar slikar pönnur munu hafa verið til hér á Islandi, þótt ekki fari af þeim margar sagnir. Enn i tízku Og þessar gömlu upphitunar- aðferðir eru sumar hverjar enn i tizku. Hitapokar eru viða notaðir enn þann dag i dag — bæði vatnshitapokar og raf- magnshitapokar. Jafnvel hér á Islandi, þar sem hiti er góður i öllum herbergjum húsa, eru þessir pokar viða til. En farið varlega með þá. Ef þið viljið forðast að skaðbrenna ykkur á heitu vatni við það að hita- pokinn skyndilega sþringur, þá notið hann ekki öllu lengur, en i tvö ár eða svo. Að þeim tima liðnum fer gúmmiið að springa og rýrna og þá getur slysið orðið hvenær sem er. Sama máli gegnir um raf- magnspoka. Meðhöndlið þá var- lega. Látið þá ekki blotna og gætið þess, að hvorki snúran að pokanum né pokinn sjálfur séu farin að snjást. En enn þann dag i dag eru milljónir Engiendinga og ann- arra Evrópumanna, sem i svefnherberginu fá aðeins yl frá hitapokanum sinum — t>g konunni sinni. Þrjózkir og þverir halda þeir áfram að skjálfa úr kulda i rúmunum milli þess sem þeir reka á sér belginn i sjóðheitan hitapokann með tilheyrandi afleiðingum. En að leysa vandann einfald- lega með þvi að kynda eins og menn? Nei, sú lausn er allt of eðlileg og sjálfsögð til þess að nokkur Englendingur eöa Frakki með sjálfsvirðingu geti látið sér til hugar koma að falla fyrir henni. lANETAN IDI GIGIR, SKUGGALEGIR SKÓGAR T UPP A LÍF OG DAUDA ina” eru innflytjendur, sem komið hefur verið fyrir i likam- anum. Þetta eru nokkurs konar örveruhermenn, sem hafa það hlutverk að drepa hina hættu- legu innrásarheri. Venjulega heppnast þeim ætl- unarverkið, en mikilvæg undan- tekning er óvinurinn staphy- lococcus 80, en hann býr yfir óþekktu vopni gegn varnarlið- inu. Staphylococcus 80 — hring- laga með hunangslitu hári — yfirbugar pensillin og þrifst vel á öðrum fúkkalyfjum. Hann býr fyrst og fremst i nasaholunum og getur drepið. Oft gerir hann útrás og veldur alvarlegum igerðum i sjúklingum á sjúkra- húsum, og stundum ræðst hann á ungabörn. Hvernig sem á þvi stendur, þá er hann ekki alltaf lifshættuleg- ur mannfólki. Hraust fólk getur hýst hann án þess að nokkuð illt gerist. Svo virðist sem hann kjósi helzt að vera snöggar, hættulegar útrásir á annað fólk. Hjaröir Staphylococcus 80 er sá erfiðasti viðureignar af allri staphylococcus fjölskyldunni. Ef þeirri ætt er jafnað við kattarættina, þá er staphylo- coccus 80 tigrisdýrið. Aðrar tegundir lifa einnig i nasaholunum og þær geta or- sakað bólgur, bólur og rauð út- brot. Þær eru villikettirnir. En flestar eru þær þó meinlausar. Skritnasti ibúi okkar er án efa sá, sem ber nafnið demodexfolli culorum. Er það skepna? Svo segja sérfræðingarnir. Skrokkurinn á henni er langur og grannur, hefur átta fætur og hver þeirra er búinn sogskálum, Þetta er stærsta skepnan á mann-plánetunni, en hún er alveg meinlaus. Mestum tima ver hún i stórum hjörðum á skógarsvæðunum — i augnhár- unum, nasahárum og á hökunni. Rotnun Munurinn er þéttbýlasti hellirinn á mann-plánetunni. Þar fara fram stórorrustur á milli góðra gerla og vondra gerla. Þetta er staðurinn, sem sýkingar-sýklarnir vildu lang- helzt fá að lifa á til langframa — og þar rikja þeir oft um töluvert langan aldur unz varnarliðinu tekst loks að hrekja þá á brott. Tannburstun, sem fjarlægir skaðlegustu matarúrgangana, geturekki fjarlægt hina næstum ófjarlægjanlegu þunnu himnu, sem myndast á tönnunum eftir hvern málsverð. Undir þessari himnu fá að lifa i friði bakteriur þær, sem orsaka tannskemmdir með þvi að framleiöa sýru, sem brýtur niður yzta varnarmúr tannanna — glerunginn. t næsta skipti, sem þér finnst þú vera einmana og útskúfaður mundu þá, að til eru milljónir smárra vera, sem hvergi vilja annars staðar vera en með þér — eða öllu heldur á þér. Þriðjudagur 17. april 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.