Alþýðublaðið - 17.04.1973, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 17.04.1973, Qupperneq 10
Akranes — Umsjónarmaður Starf umsjónarmanns tþróttavallarins á Akranesi er hér með auglýst laust til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um um- sækjendur, sendist undirrituðum fyrir 27. april n.k. Bæjarstjóri Kjötiðnaður Vér viljum ráða kjötiðnaðarmann til að veita forstöðu kjötvinnslu vorri. Upp- lýsingar hjá kaupfélagsstjóra. Kaupfélag ísfirði nga tfj Aðstoðarlæknir Staða aðstoðariæknis við lyflækningadeild Borgarspftal- ans er laus til umsóknar. Staðan veitist fró 1. ágúst n.k., til 8 eða 12 mánaða eftir samkomulagi. I.aun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavikur við Reykjavlkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendisl Hcilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 1. júnf n.k. Upplýsingar um stöðuna vcitir yfirlæknir deildarinnar. Reykjavik, 17. 4. 1973. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar UTBOÐ Tilboð óskast í að steypa gangstéttir, undirbúa stíga undir malhikun, setja upp götulýsingu o.fl. við ýmsar götur I Smáibúðahverfi. Utboðsgögn eru afhent f skrifstofu vorri gegn 2.000.- króna skilatry ggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. mai kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvagi 3 — Sími 25800 |j| Deildarhjúkrunarkona Staða deildarhjúkrunarkonu við lyflækningadeild (hjarta- gæzludeild) Borgarspitalans cr laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júni eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona Borgar- spftalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykja vikurborgar fyrir 15. mai n.k. Reykjavik, 16. april 1973 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. KAROLINA % r.j' U I fi* I 1 iM 8 I £ Sí fflk Louis og Cristeen Ferizis komu til Bandaríkjanna frá Grikklandi fyrir áffa árum til þess aö eignast peninga. Þeim tókst líka vel að komast áfram og eignuðust 25 þúsund dollara í bankabók. En í fyrri viku snérist hamingjuhjólið þeim rækilega í vil, því þá unnu þau milljón dollara í ríkishappdrættinu i Michigan. Howard Hughes, einn ríkasti maður heims, hefur fengið dvalarleyfi sitt í Bretlandi fram- lengt um þrjá mánuði, en til Bretlands kom hann með einkaþotu frá Nicaragua er jarð- skjálftarnir urðu þar i desembermánuði siðast- liðnum. Nixon Bandaríkjaforseti hefur vikið Adolf Hitler úr sessi sem mest hataða manninum í Madame Tussaud vaxmyndasafn- BROS inu í London. Djöfullinn var í fimmta sæti. Karoiina Mutz í Bolzano á ítalíu fékk skilnað frá manni sínum Franz Sottopera eftir 33 ára sambúð. En dómurinn úrskurð- aði að frúin yrði að greiða manni sínum 3500 krónur á mánuði i líf- eyri. Því hann væri at- vinnulaus, hefði verið það mestalla þeirra sambúð og hún séð fyrir honum. Þess vegna væri það hann sem missti fyrirvinnuna, ekki hún. Heyrðu, elskan. Ég var að frétta, að maðurinn þinn væri í ferðalagi. — Það er ekki verið að segja manni frá þvi. < lllril/' Góðan daginn Gissur — ég er áttunda bréf í bréfa- skólanum þinum i teikn- ingu. p úmi&s1 Sjónvarp 18,30 Ungir vegfarend- ur. Þáttur með um- ferðarfræðslu fyrir börn á forskólaaldri. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyld- an 49. þáttur: Þýðandi Heba Julius- dóttir. Efni 48. þáttar: Davið og Sheila fara að sækja börn sin til Wales. Vinnuveitandi Daviðs kemur óvænt i heimsókn og segir honum, að hann þurfi ekki að koma i vinnuna framar. Freda gerir tilraun til að hjálpa Doris, en fær óbliðar móttökur hjá foreldrum hennar. Edwin ákveður að segja upp störfum hjá prent- smiðjunni, en þegar hinn nýi eigandi hefur sagt honum frá áætlunum sinum, dregur hann uppsagnarbréfið til baka. 21,25 Maður er nefndur Valdemar , Björnsson fjármálaráðherra i Minnesota i Banda- rikjunum. Jón Hákon Magnússon ræðir við hann. 22.00 Frá Listaháið ’73 22.30 Dagskrárlok 0T Þriðjudagur 17. april 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.