Alþýðublaðið - 18.05.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBí’ú Simi 32075
Siöasta lestarránið
(One more train to rob
Afar spennandi og mjög
skemmtileg bandarisk litkvik-
mynd, gerð eftir skáldsögu Willi-
ams Roberts og segir frá óaldar-
lýð á gullnámusvæðum Banda
rikjanna á siðustu öld. Leikstjóri:
Andrew V. McLaglen. Islenzkur
texti.
Aðalhlutverk George Peppard
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJÖRNUBÍÓ Simi 18936
Hetjurnar
(The Horsemen)
Islenzkur texti
Stórfengleg og spennandi nv
amerisk stórmynd i litum og
Super-Panavision sem gerist i
hrikalegum öræfum Afganistans.
Gerð eftir skáldsögu Joseph
Kessel. Leikstjóri: John
Frankenheimer. Aðalhlutverk:
Omar Sharif, Leigh Taylor
Young, Jack Palance, David De.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÓtABÍÓ s.-mi 22l4(,
Oscars-verölaunamyndin
Guðfaðirinn
Myndin, sem slegið hefur öll met i
aðsókn i flestum löndum.
Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1
Pacino, James Caan.
Bönnuð innan 16 ára.
Ekkert hlé.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
HÆKKAÐ VERÐ
ATH. breyttan sýningartlma.
SOLDIER BLUE
OMAR
SHARIF
CANÐICE BERGEN - PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE
Sérlega spennandi og viðburða-
rik, bandarisk, Panavision-lit-
mynd um átök við indiána og
hrottalegar aðfarir hvita manns-
ins i þeim átökum.
Leikstjóri: Ralph Nelson:
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11,15
TdHABfð Simi 31182
Listir & Losti
The Music Lovers
Mjög áhrifamikil, vel gerð og
leikin kvikmynd leikstýrð af KEN
RUSSEL. Aðalhlutverk:
RICHARD CHAMBERLAIN,
GLENDA JACKSON (lék Elisa-
betu Englandsdrottningu i sjón-
varpinu), Max^ Adrian,
Christopher Gable.
Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ
Prévin
Sýnishorn úr nokkrum dómum er
myndin hefur hlotið erlendis:
„Kvikmynd, sem einungis v^-ður
skilin sem afrek manns, er
drukkið hefur sig ölvaðan af
áhrifamætti þeirrar tjáningar-
listar, er hann hefur fullkomlega
á valdi sinu... (R.S. Life Maga-
zine)
„Þetta er sannast sagt frábær
kvikmynd. Að minum dómi er
KEN RUSSEL snillingur..”
(R.R. New York Sunday News)
Sýnd kl. 5. og 9
A . T . H . I
Kvikmyndin er stranglega
bönnuö börnum innan 16 ára |
tslenzkur texti
KljpAVOGSBfð si,„ i 41985
Kvenholli
kúrekinn
Djörf, amerisk mynd I litum.
Aðalhlutverk: Charles Napier,
Debrah Downey.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
EiKíme
YKTAVI
Flóin i kvöld uppselt
Laugardag uppselt
Þriðjudag uppselt
Miðvikudag uppselt
Loki þó! sunnudag kl. 15
6. sýning. Gul kort gilda
Pétur og Rúnasunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
í?fWÖÐLEIKHtlSI0
Sjö stelpur
sýning kl. 20 i kvöld.
Lausnargjaldið
fimmta sýning laugardag kl. 20.
Söngleikurinn
Kabarett
eftir Joe Masteroff og John Kand-
er.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson
Dansasmiður: John Grant
Leikmyndir: Ekkehard Kröhn
Hljómsveitarstj.: Garðar Cortez
Leikstjóri: Karl Vibach
Frumsýning sunnudag kl. 20.
önnur sýning þriðjudag kl. 20.
Þriðja sýning föstudag kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir kl. 20 i kvöld.
Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
Ferðafélagsferðir
18/5. Þórsmerkurferð
Sunnudagsgöngur 20/5.
Kl. 9,30 Strönd Flóans. Verð 500
kr.
Kl. 13 Fagridalur — Langahlið
Verð 400 kr.
Ferðafélag Islands,
simar 19533 og 11798.
iþróttSr
10 til Færeyja
Á sunnudaginn halda tiu islenzkir badminton-
menn til Færeyia og keppa þar við heimamenn.
Er hér um svipaða ferð að ræða og farin var
vorið 1971, en siðan komu Færeyingarnir hingað
i fyrra.
Með þessari ferð má segja, að
nokkuð fast form sé að komast á
þessi samskipti og er það vel.
Að þeim standa Badminton-
samband Islands og Havnar
badmintonfélag i Þórshöfn, en
það mun sjá um allar móttökur i
Færeyjum.
I Færeyjum munu Islending-
arnir taka þátt i tveimur til
þremur mótum i Þórshöfn og
einnig munu þeir fara á nokkra
aðra staði til keppni. Heim eru
þeir væntanlegir sunnudaginn
27. mai.
Myndin hér að ofan er af bad-
mintonleikurunum sem fara til
Færeyja. Fremri röð frá
vinstri: Jónas Þ. Þórisson KR,
Hannes Rikarðsson TBR, Har-
aldur Korneliusson TBR, óskar
Guðmundsson KR og Jóhann G.
Möller TBR.
Fremriröðfrá vinstri: Agnar
Armannsson KR, Steinar Peter-
sen TBR, Ragnar Ragnarsson
Val, Halldór Friðriksson KR og
Páll Ammendrup TBR.
Skotar fengu á baukinn-
það á sjálfum Hampden!
Skotar fengu heldur betur á baukinn er þeir
mættu Norður-írum i landsleik i fyrrakvöld. Leik-
urinn var liður i Bretlandseyjakeppninni svo-
nefndu, og léku Skotar á heimavelli sinum Hamp-
den. írarnir komu mjög á óvart með þvi að vinna
2:1, og var sigur þeirra fyllilega verðskuldaður. 39
þúsund áhorfendur á Hampden púuðu sina menn
útaf vellinum.
ARSÞING HSI FLUTT
FRÁ HAUSTI TlL VORS
Svo sem kunnugt er, var á siðasta ársþingi Handknattleikssam-
bandsins samþykkt, að framvegis skyldi ársþingið haldið á vorin
að loknu keppnistimabili, fyrir lok júnimánaðar. Var þetta gert til
að betri timi fengist til undirbúnings og skipulagningar næsta
keppnistimabils.
Samkvæmt þessu verður ársþjng Handknattleikssambands Is-
lands haldið laugardaginn 2. júni n.k. og hefst kl. 9,30 i Félags-
heimilinu á Selt.jarnarnesi.
Handknattleiksmeistaramót tslands utanhúss 1973
Stjórn H.S.I. hefur ákveðið að Islandsmót i handknattleik utan-
húss 1973 fari fram á timabilinu 4. júli til 20. júli i meistaraflokki
karla og i ágústmánuði i meistara-og 2. flokki kvenna.
Þeir aðilar sem hug hafa á þvi að annast framkvæmd móta
þessara eru beðnir um að senda umsóknir sinar til stjórnar H.S.l.
fyrir 26. mai n.k. Frá stjórn H.S.l.
Með þessum ósigri má segja að
Skotar hafi varpað frá sér allri
von um að sigra i keppninni i ár.
Þeir höfðu verið með stór orð um
slikt fyrir keppnina, og ætluðu sér
að leggja Englendinga að velli á
morgun á sjálfum Wembley leik-
vanginum. Þeim verður varla
kápan úr þvi klæðinu, þvó Eng-
lendingum nægir jafntefli til að
sigra örugglega i keppninni.
Trevor Anderson, 21 árs
gamall, Iri sem byrjaði að leika
með Manchester United i vor, var
maðurinn bak við mörk íranna. A
3. minútu lék hann Martin O’Neill
(Notth. Forest) frian, og hann
skoraði. Siðara mark Iranna
skoraði Anderson sjálfur á 18.
minútu, eftir að hafa fengið send-
ingu frá Dave Clements (Sheff
Wed).
Skotland náði sér ekki á strik
fyrr en Billy Bremner (Leeds)
kom inná i siðari hálfleik, og
tveimur minútum fyrir leikslok
skoraði Kenny Dalglis (Celtic)
fyrir Skota og breytti stöðunni i
2:1.
Nú eru tveir leikir eftir i keppn-
inni, Englendingar leika við
Skota og Irar við Wales. Leikirnir
fara fram á morgun. Staðan fyrir
leikina er þessi:
England 2 2 0 0 5-1 4
Skotland 2 10 13-22
Nord-Irland 2 10 13-32
Wales 2 0 0 2 0-5 0
Föstudagur 18. maí 1973