Alþýðublaðið - 18.05.1973, Síða 11
William Terry
Hannie Caulder
„Er striðið brauzt út, byrjaði
hann að smiða byssur fyrir
Suðurrikjaher. Er Norðurrikja-
menn réðust inn i New Orleans
1863, varð hann að stinga af.
KRILIÐ
FÖST TÆPT '/ fíFrr nnbfít- Qí. //</# qrofífíu 5/AW/ * £ /D'HQ
5 V 3
Un ui/
M/b'o/ KjfMiK GfíL/H 8
9 TOHSV L£/K
VUG LEGUR X
Fu'/K VRY/<K mfELlR
ÖL//</R lij'fíNR )
flÐRL$ FHO 7
Kotfn / mwuR
3/?yTj fíR
/0 6 //
TflÉ
LYHILOIZÐ* OáHHVOTUR
Norðurrikjamenn fóru illa með
mann, nema maður væri Abe
Lincoln eða dansstUlka. bað var
lifsháski að vera suðurriskur
byssusmiður".
„Smiðaði Bailey þessa byssu
handa þér?” spurði Hannie all-
löngu siðar til að tryggja, að hann
heyrði til hennar.
Thomas varð dapur á svip, og
rödd hans var dauf. „Ég náði
henni af manni".
„Þessum eina manni?”
Hann kinkaði kolli. „Bailey er
bUinn að smiða svo marga vara-
hluti i hana, að hann er bUinn að
endursmiða hana. Það væri þægi-
legra, ef hann byggi nær manna-
byggðum, en öræfin eru heimili
hans. Hann er kvæntur
mexikanskri konu, og þau eiga
fleiri börn, en tölu verði á kom-
ið”.
Það var léttara yfir Thomasi
nU, og Hannie brosti, er hUn
reyndi að gera sér i hugarlund
heimilislif Baileys.
„Hann hefur ekki farið svo
mjög illa að ráði sinu, Hannie”.
Hann leit hugsi til hennar, þar
sem hUn reið viö hlið hans.
„Ég hef reynt það”, sagði hUn i
þungum þönkum. „Það fór allt til
fjandans. Kannski reyni ég það
einhvern rima aftur Thomas”.
„Þegar þU hefur lokið erindi
þinu við Clemensbræðurna?”
Svipur hennar harðnaði, er
henni varð hugsað til þessa
stærsta verkefnis lifs hennar,
sem enn var ólokiö. Og af orðum
Thomasar aö dæma var erfitt að
imynda sér nokkuð um framtið
hennar, unz þessu var lokið.
„Ég er allt af að segja eitthvað
þessu likt”, sagði hUn með hægð.
Riddararnir tveir urðu hljóðir á
ný. Enn var feröinni heitið i
suðurátt. Þau gátu ekki vitað, að
Clemens bræðurnir voru ekki all-
fjarri i austur. Þeir héldu áfram
uppteknum skUrkshætti.
Póstvagn hafði verið stöövaður
á rykugum veginum, og dauður
hestur lá á götunni, þar sem hann
hafði verið felldur. Farþegarnir
voru á iði, og vagninn vaggaði
öðru hverju. Stundum far riffli
stungið Ut um glugga og skotið Ut i
mistrið. Skothriðin haföi skorðað
Clemens bræöurna af, og þeir
krupu á bak við klettavegg.
„Hver tæki eftir þvi?” spurði
Frank léttur i lund og vék sér
undan, er Rufus langaði til hans
bylmingshögg.
„Eg er orðinn dauðþreyttur
á...” byrjaði Rufus, en Frank rak
honum kjaftshögg, og hann
veinaði eins og stunginn gris.
Frank hörfaði undan, Rufus
skreið á eftir honum. KUlnahrið
frá póstvagninum hvein yfir höfð-
um þeirra.
„Viljið þið hætta þessu! ”
hrópaði Emmett, greip i hnakka-
drambið á þeim og skildi þá.
Hann kinkaði kolli i átt til
vagnsins. „Hlustið á. Mér datt
nokkuð i hug.”
Frank leit áhugalaus á hann.
„Hvaö eigum viö að gera — svelta
þá til uppgjafar?"
„Heyriði, það er snjallræði,”
sagði Rufus, leit á Frank með
ósvikinni aðdáun og hafði þegar
Askriftarsiminn er
86666
!■■■■■■■■■■ ■
rOAMEr
URIN
eru höggþétt og vatnsheld
Roamer-úrin eru óskagjöf hvers
fermingarbarns
ÉG MÆLI MEÐ ÞEIM!
Helgi Júlíusson úrsmiður
AKRANESI
Að gefnu tilefni viljum við taka fram, að við herðum sjálfir sjón-
gler af öllum gerðum fyrir sanngjarnt verð.
Mikið öryggi fyrir börn og þá, sem vinna hættuleg störf.
Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval sjónglerja og nýtizkulegra gler-
augnaumgjarða.
GlerougnamiBslöBin
Laugavegi 5, simi 22702
FRAMLEIÐSLUSTJÓRNUN
Stjórnunarfélag tslands gengst fyrir námskeiði i fram-
leiöslustjórnun 25. og 26. mai n.k. i veitingahúsinu Glæsi-
bæ.
Námskeiðið stendur yfir frá kl. 9:00.-17:00 báöa dagana.
A námskeiðinu, sem einkum er ætlað stjórnendum fram-
leiöslulvrirtækja, verður fjallað um grundvallaratriði
framleiðslustjórnunar:
1. Allsherjarskipulagning fram-
leiðslufvrirtækja.
2. Staðsetning fyrirtækja, nýting og
sambæfing véla og tækja.
3. Hlutur starfsfólks.
1. Hvort á aö nota mannshöndina
eða sjálfvirkni?
5. Eftirlit og tæknileg stjórnun
framleiðslu.
6. Hvernig verða framleiðslu-
fyrirtæki framtíðarinnar?
Leiðbeinandi vcrður I)avið A.
Gunnarsson verkfræðingur og
rekstrarhagfræðingur.
Þátttaka tilkynnist i sfma 82930.
Næsta liaust er ráðgert að lialda námskeið i birgöa-
stýringu, fyrirbyggjandi viðhaldi og gæðaeftirliti. Þau
námskeið vet'ða auglýst siðar.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
Frá Norræna húsinu
VESTLANDSUTSTILLINGEN, 1973 sýn-
ing á listaverkum eftir myndlistamenn frá
Vestlandet i Noregi. Kaare Espolin John-
son sýnir með sem gestur. Listaverkin eru
til sölu. Sýningin er opin alla daga kl.
14:00—22:00.
Kaffistofan er opin kl. 9:00—18:00 dag-
lega.
Verið velkomin.
NORRÆNA
HUSIÐ
Auglýsing um lögtök vegna
fasteigna- og brunabótagjalda
í Reykjavík
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt
fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m.,
verða lögtök látin fram fara til tryggingar
ógreiddum fasteignasköttum og bruna-
bótaiðgjödlum, samkvæmt II kafla laga
nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga,
en gjalddagi þeirra var 15. jan. og 14. mai
s.l..
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða
látin fram fara að 8 dögum liðnum frá
birtingu þessarar auglýsingar, verði þau
eigi að fullu greidd innan þess tima.
Borgarfógetaembætti i Reykjavik,
16. mai 1973.
Föstudagur 18. mai 1973
o