Alþýðublaðið - 22.06.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.06.1973, Blaðsíða 8
HVAÐ ERfl SEYÐI? LEIKHÚSIN ÆWÓÐlEIKHÚStB Kabarett sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sjö stelpur sýning laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 - til 20. Simi 11200. LEIKFÉIAG YKJAVÍKUR' Fló á skinni i kvöld, uppselt. Laugardag kl. 20,30, uppselt. Sunnudag kl. 15,00, uppselt. Síðustu sýningar á leikárinu. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 16620. BÍÓIN HflSKÓLABÍQ Simi 22.40 i strætó On the Buses Sprenghlægileg litmynd með beztu einkennum brezkra gamanmynda Leikstjóri: Harry Booth Aðalhlutverk: Reg Varney, Doris Hare, Michael Robbins. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það er hollt að hlæja. UAFNARBlÚ .......... Rakkarnir ABC PICTURES C0RP presents DUSTIN HDFFMAiy m SAM PECKINPAH S Mjög spennandi, vel gerð, og sér- lega vel leikin ný bandarisk lit- mynd, um mann sem vill fá að lifa i friði, en neyöist til að snúast til varnar gegn hrottaskap öfund- ar og haturs. Aöalhlutverk leikur einn vinsælasti leikari hvita tjaldsins i dag Dustin Hoffman ásamt Susan George Leikstjóri: Sam Peckinpah ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9, og 11,15. SAFNAST ÞEGAR SAMAN ^ SAMVINNUBANKINN LAUGARASBÍÚ simi 32073 clint EASTWOOD SHIRLEY MACLaine TWO MULES FOR SISTER SARA Ilörkuspennandi og vél gerð amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision tsl. texti. Endursýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 311S2 Nafn mitt er'Trinity. They call me Trinity itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence Hill, Bud Spencer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára tslenzkur texti. STJÖRNUBIO Simi 18936 Gullránið The Wrecking Crew tSLENZKUR TEXTI... Spennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Phil Karlsen. Aðalhlutverk: Dean Martin, Elke Sommer, Sharon Tate. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. kiÍpavogsbÍq Simi 11985 Hættuleg kona tslenzkur texti Hressileg og spennandi litmynd um eiturlyfjasmygl i Miðjarðar- hafi. Leikstjóri Frederic Goody., Aðalhlutverk: Patsy Ann Noble, Mark Burne, Shawn Curry. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. SJÓNVARPID KL. 21.25 „Jónas náði ekki i mig, fyrr en hálftima áður en upptakan átti að hefjast, og ég var ekkert hrifinn. Hann vildi helzt, að ég syngi eitt- hvað, svo ég skrapaði saman tveimur textum og skellti saman tveimur melódium yfir upptökuna”. Það er enginn annar en Arni Blandon, sem var svona röskur að átta sig, en i kvöld er hann kynnir i gitarþætti, sem Jónas R. Jóns- son stjórnar. Auk þess að kynna syngur hann þessi frumsömdu lög, sem hann snaraði af á innan við hálftima. t þætti þessum koma fram niu krakkar, sem litið sem ekkert hafa komið fram áður, en eiga það sameiginlegt að spila á gitar og semja lög. Að þvi er Jónas sagði okkur, höföu flestir þessara krakka gefið sig fram á meðan Kvöldstundin var, en þau höfðu ekki fram að færa efni, sem honum fannst falla inn i þá þætti. Þvl tók hann það til bragðs að skella saman einum þætti, einskonar „amatörþætti”, til þess að gefa þessum krökkum færi á að koma fram. Auk þess sem Arni Blandon er kynnir rabbar hann við krakkana. Hann sagði viðokkur.að meðal umræöuefnis hafi verið textagerð, og hann hafi spurt m.a., hversvegna sumir yrki texta á ensku. Meðal þeirra sem koma fram er örn Bjarnason frá Akureyri, Kristin Lilliendal og tveir ungir piltar, sem spiluðu klassik á gitar I Kvöldstundinni I vetur. Nú eru þeir orðnir þrfr, og þeir spila og styngja frumsamin lög eftir einn félaganna. JONSMESSUVAKA HERNÁMSANDSTÆÐINGA Samtök herstöðvaandstæð- inga á Austurlandi gangast fyrir ráðstefnu og Jónsmessuvöku i Valaskjálf á Egilsstöðum laugardaginn 23. júni. Ráðstefnan hefst kl. 14 Erindi um stefnu og starf her- stöðvaandstæðinga flytja m.a.: Árni Björnss., þjóðháttafr. Kristján Ingólfss., kennari Sig. Blöndal, skógarvörður Sig. Ó. Pálsson, skólastj. Smári Geirss., háskólanemi. Umræður milli erinda. Ráð- stefnustjóri Hjörleifur Gutt- ormsson. Jónsmessuvaka hefst kl. 21 Gesti ber að garði. Úr þeirra hópi flytja ávörp: Ólafur Ragnar Grimsson, lektor Jakobina Sigurðard., skáld Gunnl. Stefánss., form. ÆSÍ Jón Hnefill Aðalsteinss., fil lic. Þjóðlagasöngur verður síðan á dagskrá. Þá tslandsklukkan: Samlestur úr 3. þætti leikrits Halldórs Laxness. Ljóðalestur. Fjöldasöngur. Arni Björnsson og Magnús Magnússon gefa tóninn. Kynnir á vökunni verður Kristín Hall- dórsdóttir. Almennur dansleikur i vökulok Amon Ra leikur fyrir dansi. Ólöf bórarinsdóttir syngur með hljómsveitinni. ÚTVARPIÐ 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Þorbergs heldur áfram að lesa sögu sina um „Bettu borgarbarn” (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: George Harrison syngur. Fréttir kl. 11.00. Morguntón- leikar: Kornel Zempleny píanóleikari og Ungverska rikishljómsveitin leika Til- brigði um barnalag eftir Dohnány. / Josef Kodousek vióluleikari og Dvorák kvart- ettinn leika Strengjakvartett i Es-dúr op. 97 eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Meö sinu lagi.Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 14.30 Slðdegissagan: „Dala- skáld” eftir Þorstein Magnús- son frá Gilhaga. Indriði G. bor- steinsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar: Sinfóniuhljómsveitin í Lundún- um leikur „Scheherazade”, sinfóniska svitu op. 35 eftir Rimský-Korsakoff, Leonard Stokowski stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphorniö. 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.40 Spurt og svarað. Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Kynn- ir: Guðmundur Gilsson. a. Konsert nr. 8 i d-moll fyrir strengjasveit eftir Antonio Vi- valdi. I Musici leika. b. óbó- konsert i c-moll eftir Domenico Cimarosa. 21.00 Viötalsátturi umsjá Stefáns Jónssonar, fréttamanns. 21.30 Ctvarpssagan: „Jómfrúin og tatarinn” eftir D.Hm Lawiremce. Þýöandinn, Anna Björg Halldórsdóttir les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.. Eyjapistill. 22.35 „Draumvisur” Tón- listarþáttur i umsjá Sveins Arnasonár og Sveins Magnús- sonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJÓNVARPÐ Reykjavík 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Karlar i krapinu. Enginn er kenndur, þar sem hann kemur ekki Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.25 Gitarþáttur Hópur ungs fólks syngur frumsamin ljóð og lög i sjónvarpssal og leikur undir á gitara. Kynnir Arni Blandon. 21.50 Að utan Tvær stuttar, er- lendar fréttamyndir. Fyrri myndin f jallar um auknar veið- ar erlendra togara á fiskimið- um við Norður-Noreg, og við- brögð norskra sjómanna við þeim (Nordvision — Norska sjónvarpið), en i siöari mynd- inni greinir frá Kinaferð frétta- manna frá UPITN-fréttastof- unni. 22.30 Dagskrárlok Keflavík 14.55 Dagskráin 15.00 Fréttir. 15.05 Wyatt Earp (þáttur úr Villta Vestrinu). 15.30 Love On A Rooftop (gaman- þáttur). 16.00 Kvikmynd: Rio Bravo. Að- alhlutverk: John Wayne, Claude Atkins, Walter Brenn- an, Dean Martin, Rick Nelson og Angie Dickinson. Lögreglu- stjóri lítils landamærabæjars á i baráttu við flokk voldugs landeiganda sem vill fá bróður sinn lausan úr fangelsi. 18.30 Fréttir. 19.00 Emmy News And Docu- mentary Ceramonies. 20.30 Skemmti- og umræðuþáttur David Frost. 20.55 Gamanþáttur Mary Tyler Moore. 21.20 Skemmtiþáttur Andy Willi- ams. 22.10 Perry Mason. 23.00 Helgistund. 23.05 Fréttir og veðurfregnir. 23.10 Kvikmynd: Frankenstein’s Daughter (1959). Aðalhlutverk: John Ashley og Sandra Knight. Hrollvekja um óhugnanlegar tilraunir. 00.30 Kvikmynd: Lure Of The Swamp. Einhver óhugnaður er á ferðinni úti i fenjunum. KRÍLIÐ fjHLfíur j I I*---j 'orv'ik /Dju 5 £trw/ •bur/D PfíRTfiR Fugl. / V 8 5 <dTRRK UR 1 Du& /EóUfZ f 2*//v* ffíjRH Ð/R '”v? V'/XL 3 SKUsfí L HJÓL BlOr.A' LjX-R Nt'7/R L ártCrT) fír?.r>. f V SLTfí 6 ‘bORTi / >'r V 1 JS^ÓR /£/ V' % \LRU : 'O í NOTU SOlo Lvi<il- obð * Tommfí o Föstudagur 22. júní 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.