Alþýðublaðið - 22.06.1973, Blaðsíða 9
IÞROTTIR IÞROTTIR IÞROTTIR IÞROTTIR IÞROTTIR IÞROTTIR IÞROTTIR IÞROTTIR
EVRÓPULIÐIN SEM ÁFRAM HALDA-
Eftirtalin lið hafa unnið sér
rétt til þess að taka þátt i
Evrópubikarkeppninni og
Evrópukeppni bikarmeistara i
knattspyrnu i ár:
Evrópubikarkeppnin.
FC Bruegge (Belgiu), Bayern
Munchen (V.-Þýzkaland) CSKA
Sofia (Búlgaria) Vejle (Dan-
mörk), Dynamo Dresden (A.-
Þýzkaland), Liverpool (Eng-
land), TBS Turku (Finnland),
Nantes (Frakkland) Olympia-
kos (Grikkland), Ajax
(Holland) Waterford
(Irland) Juventus (ttalia),
Jeunesse Esch (Luxembourg),
Crusaders (N.lrland), (Skot-
land), Basel (Sviss)), Atvida-
berg (Sviþjóð), Sarja
Worosjilovgrad (Rússland),
Atletico Madrid (Spánn) Galat-
asaray (Tyrkland), Ujpest
Dosza (Ungverjaland), Fram
(Island).
Keppni er enn ólokið i
nokkrum löndum.
Evrópukeppni bikarmeistara.
Anderlecht (Belgia), FC
Koeln eða Borussia Moenc-
hengladbach (VÞýzkaland),
Beroe Stara Zagora (Búlgaria),
Banik Ostrau (Tékkóslóvakia),
Freja Randers (Danmörk)
Magdeburg (A.-Þýzkaland),
Sunderland (England),
Olympique Lyon (Frakkland),
Paok Saloniki (Grikkland),
NAC Breda (Holland), Cork
HIBERNIANS (Irland), Fola
Esch (Luxemburg), Glentoran
(N.-Irland), Brann (Noregur),
SW Wacker (Austurriki), Legia
Varsjá (Pólland), Sporting
Lisboa (Portúgal), Glasgow
Rangers (Skotland) FC Zuerich
(Swiss), Malmö (Sviþjóð),
Vasas (Ungverjaland Cardiff
(Wales), IBV (tsland).
Hér er það eins, að keppni er
ekki lokið i nokkrum löndum.
Fréttir þessar fengum við frá
NTB fréttastofunni norsku, en i
skeytinu var ekkert minnzt á
það, hvaða lið frá íslandi hefðu
unnið sér þátttökurétt, svo við
bættum þeim auðvitað inn á
listann.
UM BOLTANN
í BRETLANDI
NETZiER FER TIL
Francis Lee vonast eftir að
komast aftur i enska landsliðið og
hann segir I viðtali: ,,Eg er ekki
útbrunninn enn og ég mun sanna
það næsta keppnistimabil.”
Coventry City hefur hafnað til-
boði frá Leeds i hinn 22 ára gamla
Skota Willie Carr. Tilboð Leeds
mun hafa hljóðað upp á 200 þús.
pund.
REflL MflDRID
Cardiff hefur mikinn áhuga á
þvi að fá til sin John Mahoney frá
Stoke. Cardiff bauð fram 100 þús.
pund fyrir leikmanninn, en Stoke
hafnaði boðinu eftir viku
umhugsunarfrest.
Tommy Docherty, fram-
kvæmdastjórj Man. Utd. er nú til-
búinn að taka við tilboðum i
David Sadler. Talið er að 50 þús.
pund dugi til að fá Sadler og munu
Southampton, Coventry og
Ipswich hafa áhuga.
Swindon, 'Oxford, Orient og
Fulham hafa öll hug á að fá til sin
hinn unga tengilið Tottenham,
Phil Holder, en talið er að hann
muni ekki vilja fara frá Spurs,
Allan Ball efast ekki um að
hann verði valinn i enska lands-
liðið á ný, ef FIFA banninu
verður af honum létt. I viðtali
segir hann: „Ég veit að ég er
bezti leikmaður I Englandi i
minni stöðu. Ég fer fyrst að hafa
áhyggjur, þegar ég er það ekki
lengur”.
IÞROTTA-
MENN
ÁRSINS
Þessi mynd var tekin þegar
Lasse Viren, finnski hlaupagikk-
urinn, tók við viðurkenningu sem
iþróttamaður Norðurlanda.
Þarna við afhendinguna voru við-
staddir þeir iþróttamenn sem
höfðu verið kosnir iþróttamenn
ársins á hinum löndunum fjórum
og það er Guðjón Guðmundsson
sem er þarna á myndinni, annar
frá vinstri. Að baki honum
stendur Jón Asgeirsson,
formaður Samtaka iþróttafrétta-
manna.
Lasse Virén er annar frá hægri
á myndinni.
flVERY KOMINN
í ÞAÐ HEILAGA
Avery Brundage sá aldni fyrr-
verandi formaður Alþjóðlegu
Ólympiunefndarinnar gekk I
SVEIT ÆtlS
SETTIIS-
LANDSMET
Sveit Ægis setti nýtt
Islandsmet i 4x100 m skrið-
sundi á sundmóti KR i
vikunni. Sveitin synti á 3.59,6
og bætti eldra metið um góðar
fimm sekúndur, en það met
var einnig I eigu Ægis-
sveitarinnar. I metsundinu
skipuðu þeir Ægis-sveitina
Finnur Garðarsson, Sigurður
Ólafsson, Axel Alfreðsson og
örn Geirsson.
fyrradag i það heilaga með hinni
36 ára gömlu prinsessu Mariann
Reuss og gerði þá heyrum
kunnugt að hann óskaði eftir að
eignast tvibura.
Brundage er 85 ára gamall
margmilljónamæringur og hann
dansaði inn i sælu hjónabandsins
með prinsessunni sinni i lúxus-
villu sinni i Suður-ölpunum.
Prinsessan hefur þekkt
Brundage i 14 ár, en það var fyrst
á sumarleikunum i Munchen i
fyrra að kærleikurinn milli þeirra
fór að blómstra, en hún var þá
einkaritari formannsins.
LANDS-
LIDS-
FERLI
HANS
LOHIÐ?
Liklegt má telja að lands-
liðsferill Gunther Netzer i V.-
Þýzkalandi sé á enda eftir að
hann réðst til spánska stór-
liðsins Real Madrid fyrir
himinháa upphæð. Óvist er
talið i Þýzkalandi að hann
verði einu sinni valinn i 40
manna hópinn, sem valinn
verður fyrir HM keppnina
næsta sumar.
Netzer hefur aðeins leikið
einn landsleik siðan V.-Þýzka-
land vann Evrópukeppnina
fyrir ári siðan. Telja má
Netzer snjallan að hafa náð
svo góðum samningi við Real
Madrid, þvi það er staðreynd,
að þótt hann sé vafalaust einn
snjallasti uppbyggjari i
heiminum, þá hefur hann
aldrei hin siðari árin getað æft
fyllilega vegna sifelldra
meiðsla. Þar að auki er hann
nú nærri 29 ára gamall.
Einvaldur V.-Þýzka lands-
’ liðsins, Helmut Schoensegir:
„Við munum leika 10 æfinga-
íeiki fyrir HM keppnina. Það
er hugsanlegt að Real Madrid
muni láta okkur Netzer eftir i
þessa leiki, en ég hefi áður átt
i erfiðleikum með erlend félög
með að fá leikmenn lausa i
landsleiki svo ég held það sé
viturlegra að finna nýjan
mann sem allra fyrst”.
Einn leikur fer fram i
að vera lengi úr sviðs-
vellinum mætast
0
Föstudagur 22. júní 1973