Alþýðublaðið - 18.07.1973, Page 11
By ggi ngarhappdr ætti
Sjálfsbjargar
9. júli 1973
1. vinningur: Bifreið, Mustang, nr. 29406.
Númer Flokkur Númer Flokkur Númer Flokkur
33 42-100 15711 42-100 30491 42-100
354 2-41 16634 2-41 30681 42-100
632 2-41 17331 42-100 31770 42-100
1265 42-100 17655 42-100 33114 2-21
1654 2-41 17834 42-100 34064 42-100
1730 42-100 17836 2-41 35586 42-100
2323 2-41 18387 2-41 35760 42-100
2351 2-41 18786 42-100 36218 2-41
2565 2-41 19222 42-100 36864 42-100
4672 2-41 19658 2-41 36888 2-41
4815 42-100 19744 42-100 37174 42-100
5154 2-41 22085 42-100 38216 42-100
5251 42-100 22499 2-41 39234 42-100
5528 2-41 22797 42-100 39399 42-100
5617 42-100 23085 42-100 39783 42-100
6616 42-100 23192 42-100 39993 2-41
6850 42-100 23990 42-100 40209 42-100
8477 42-100 24121 42-100 40210 42-100
8499 42-100 24555 2-41 40264 2-41
8872 2-41 24566 42-100 40298 2-41
9452 42-100 24782 42-100 41060 2-41
10467 42-100 25042 2-41 41191 42-100
10582 42-100 25269 2-41 41250 2-41
10620 2-41 25909 2-41 41311 42-100
11711 2-41 26853 42-100 41793 2-41
11840 2-41 27482 42-100 42502 2-41
12027 42-100 27815 42-100 42511 2-41
12363 2-41 27904 42-100 43195 2-41
12850 42-100 27962 2-41 43438 42-100
13015 42-100 28342 2-41 43677 42-100
13294 42-100 28827 2-41 44446 2-41
13295 42-100 29135 42-100 44656 42-100
13511 42-100 29406 Bifreiðin
13717 42-100 30091 2-41
Sjá vinningaskrá á bakhlið happdrættis-
miðans.
Staða
framkvæmdastjóra
við Félagsheimilið Festi Grindavik er
laust til umsóknar. Umsóknir með upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf ásamt
kaupkröfu, sendist formanni húsnefndar,
Eiriki Alexanderssyni pósthólf 50, Grinda-
vik, fyrir 1. ágúst n.k.
Húsnefndin.
Kvenfólkið setti
svip sinn ó MÍ *
Fyrstu tveir keppnisdagar Meistaramótsins i frjálsum iþróttum sýndu ljóslega að sú fþróttagrein er i stöðugri framför. Einnig var ljóst, að vinsældir iþróttarinnar fara vaxandi, bæði meðal kepp- enda og áhorfenda. ' • ./ \ 1//. M
Hlaupagreinarnar vöktu mesta athygli bæði kvöldin, sérilagi kvennahlaupin. Ingunn Einarsdóttir 1R (sjá mynd) var hin ókrýnda hlaupadrottning, en i byrjun ferils sins bjó hún á Akur- eyri. Hún hefur tekið miklum framförum siðan.
Þá setti Ragnhildur Pálsdóttir Stjörnunni nýtt tslandsmet i fyrrakvöld. Hún hljóp 1500 metrana á 4,53,7 minútum, og bar sigurorð af dönsku stúlkunni Anette Bröndsholm eftir hörku- keppni. Meistaramótinu lýkur á Laugardalsvellinum i kvöld, og verður þá keppt i nokkrum greinum, þar á meðal fimmtarþraut. —SS.
Kreische hefur sloppið i gegnum ísienzku vörnina og skorar hiö afdrifarika mark. Þetta reyndist sigur-
markið. Að neðan sést Marteinn kljást við boltann, Guðni horfir á álengdar. Myndirnar tók Friðþjófur.
SANNARLEGA SKILIÐ
PNIN VAR EKKI MED!
tslenzka liðið sýndi það strax i
byrjun, að það ætlaði að selja sig
dýrt gegn þessum þekktu köppum
frá Þýzkalandi. Okkar menn gáfu
ekki þumlung eftir, og leyfðu
Þjóðverjunum ekki að byggja upp
hættulegar sóknarlotur. Okkar
menn náðu annað slagið hættu-
legum tækifærum, og komust nær
markinu en nokkru sinni and-
stæðingarnir.
Upp úr einni slikri sóknarlotu
skoraði Matthias Hallgrimsson
mark á 5. minútu. Hann fékk
knöttinn frá Asgeiri Sigur-
vinssyni og skaut úr þröngri
aðstöðu. Markvörðurinn þýzki
átti I erfiðleikum með knöttinn,
og úr blaðamannastúkunni gat
undirritaður staðfest, að knött-
urinn var fyrir innan linu, það
sást alveg greinilega með kiki.
En hvorki dómarinn Gordon né
Rafn Hjaltalin linuvörður treystu
ser til að dæma markið gilt.
A 22. mínútu kom annað mark,
og i þetta sinn var ekki annað
hægt en dæma það gilt. Ólafur
Sigurvinsson tók aukaspyrnu við
miðiinu. Marteinn skaliaði inn i
vitateig Þjóðverjanna. Guðgeir
fékk knöttinn og hugðist leika að
markinu en mistókst, knötturinn
barst út fyrir vitateig og þar var
Ólafur Júliusson staddur, og skot
hans hafnaði með glæsibrag neðst
i markhorninu.
Okkar menn voru komnir á
sporið, og litlu siðar munaði litlu,
að GIsli Torfason skoraði með
glæsilegu skoti, en það var varið.
En nú fór að halla undan fæti, og
lélegasti kafli leiksins fór i hönd.
Vörnin opnaðist tvisvar og Hans
Jiírgen Kreische (no 10) náði að
skora tvivegis. Tvö tækifæri og
tvö dýrkeypt mörk.
Eftir þetta áfall voru íslend-
ingarnir nokkurn tima að finna
sig að nýju, og þaö var ekki fyrr
en á 12. minútu siðari hálfleiks að
fyrsta hættulega tækifærið kom,
er Asgeir skaut að marki eftir
fyrirgjöf Guðgeirs, og mark-
vörðurinn varði naumlega.
Sóknin þyngdist smám saman, og
Matthias fór að verða aðgangs-
harður við mark Þjóðverja. A 70.
minútu klúðraði hann góðu tæki-
færi, og á 81. minútu fékk hann
svo viti sem fyrr segir, en hitti
ekki markið. Rétt á eftir átti hann
skot i stöng, og Marteinn mis-
notaði stórgott færi. Allt mistókst,
og Þjóðverjarnir hrósuðu sigri,
mjög svo ósanngjörnum.
Islenzka liöiö átti stórgóöan
dag, og gaf hvergi eftir: Það sem
vantaði á i tækninni, var bara
bætt upp á öðrum sviöum. 1 heild
lék liðið mjög vel, en ástæða er þó
að nefna þá Einar, Guðna, Astráð
og Guðgeir sérstaklega. Þjóð-
verjarnir hafa greinilega ekki
búizt við þessari mótspyrnu, og
þeir náðu sér aldrei á strik.
Þeirra langbeztur var Klaus
Sammer (no 4)
Annað kvöld leika liðin að nýju,
og þá hefna okkar menn vonandi
grimmilega ófaranna. Það ætti
ekki að vera fjarlægur draumur,
verði hamingjudisirnar okkar
' megin i þetta sinn. —SS
Miðvikudagur 18. júlí 1973.
o