Alþýðublaðið - 14.08.1973, Side 2

Alþýðublaðið - 14.08.1973, Side 2
L Verkamenn Viljum ráða verkamenn til sementsafgreiðslu og annarra starfa. Sementsverksmiðja rikisins Slmi 83400 Frá Samvinnu- skólanum, Bifröst Tvær kennarastöður eru lausar við skólann. Önnur i hagnýtum verzlunarfræðum, hin i ensku og þýz.ku. Laun samkvæmt24. launaflokki opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 20. ágúst skrifstofu skólans, Ármúla 3, Reykjavik, eða skóla- stjóra á Bifröst, Borgarfirði. Skólastjóri. Samvinnuskólinn, framhaldsdeild Stol'na á framhaldsdeild við Samvinnu- skólann nú i haust, ef næg þátttaka fæst. Framhaldsdeildin verður i Reykjavik. Umsóknir sendist skrifstofu Samvinnu- skólans, Ármúla 3, Reykjavik, fyrir 20. ágúst. Skólastjóri verður til viðtals að Ármúla 3 á milli kl. 2-5 til föstudagsins 17. ágúst. Skólastjóri. BÍLBELTA- BINGÓ Tölur i sömu röð og þær voru lesnar i útvarpið 11. ágúst 1973. 4. umferð: 52, 81, 25, 12, 3, 77, 64, 34, 6, 60, 67, 18, 38, 36, 14, 31, 33, 10, 49, 63. BINGÓ er ein lárétt lina. BINGÓ-hafar sendi mið- ana til skrifstofu Um- ferðarráðs, Gnoðavogi 44, Reykjavik fyrir kl. 17.00, fimmtudaginn 16. ágúst 1973. r-------------- Húsmóðirin mælir með Jurta! VÍSIR AÐ VARANLEGRI GÖNGUGÖTU Næstu tvo mánuði verður gerð tilraun með göngusvæði í miðborginni til hagræðis fyrir borgarbúa. Umferð bifreiða um Austurstræti og Pósthússtræti yerður takmörkuð við strætisvagna fyrri mánuðinn, en í seinni hluta tilraunarinnar aka strætisvagnar utan við göngusvæðið. Tilraun þessi er gerð af hálfu Borgarráðs Reykjavíkur, sem vonast til þess að Austurstræti megi verða vísir að varanlegri göngugötu með blómlegu viðskiptalífi og hvers konar þjónustu við almenning í hjarta borgarinnar. Þessi fyrsti áfangi í endurnýjun eldri borgarhluta Reykjavíkur hefst í Austurstræti, en árangur tilraunarinnar verður meðal annars mældur af áhuga okkar Reykvíkinga fyrir göngusvæðum og kostum þeirra í reynd. Verið velkomin í Austurstræti. Birgir ísl. C-unnarsson . f — Stefnir þú að 4000 stigum? „Ekki hef ég nú sett markið svo hátt. Fyrir keppnina stefndi ég að 3600 stigum sem er lágmarkið fyrir Evrópumeistaramót unglinga í fimmtarþraut sem fram fer i lok ágúst (þess má geta að FRI hefur sam-ykkt að senda Láru á EM, þótt hana hafi skort 27 stig i lágmarkið ) Lára, sem er 17 ára gömul, setti persónulegt met i kúluvarpi og 200 metra'hlaupi i fimmtarþrautar- keppninni—SS. Þriöjudagur 14. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.