Alþýðublaðið - 14.08.1973, Síða 8
OVflTNS-
BERINN
20. jan. • 18. feb.
HAGSTÆÐUR
Peningamálin veröa þér
mjög hugstæð i dag og
vera kann, að þér muni
ganga sérlega vel i fjár-
aflamálum. Heilsufarið
ætti að vera gott og fjöl-
skyldumálin ekki siöur.
iOtFISKA-
WMERKID
19. feb. • 20. marz
GÓÐUR
Gerðu allt hvað þú getur
til þess að gera þennan
dag að merkis- eða tima-
mótadegi á starfsferli
þinum. i dag ættir þú að
geta gert heilmargt til
þess að auka álit þitt og
hróður . bað, sem gerist i
dag, mun hafa mikil áhrif
á framtið þina.
21. marz - 19. apr.
HAGSTÆÐUR
Ef þú einbeitir þér að
verkefnum þinum og
leyfir öðrum að gera slikt
hiðsama, þá ætti dagurinn
að geta orðið góður. Þó
ættir þú að gefa þér tima
til þess að sinna fjöl-
skylduvandamáli áður en
þú lætur til skarar skriða
gegn nákomnum.
20. apr. - 20. maí
GÓÐUR
Peningamálin munu
sennilega hafa mikil áhrif
á ákvörðun, sem þú tekur i
dag — eða ákvörðunin
mikil áhrif á peningamál
þin. bó ættir þú ekki að
láta einkamál hafa áhrif á
ákvarðanatökuna. Ef þú
velur ranglega, gætir þú
tapað bæði fé og vinum.
©BURARNIR
21. maí - 20. júní
GÓÐUR
Mjög ungt fólk mun senni-
lega hafa einhver áhrif á
ákvarðanatöku þina i dag.
Einhver, sem ekki er van-
ur aö flíka tilfinningum
sinum, mun koma þér á
óvart með þvi að sýna þér
sérstaka ástúð. Fjöls-
kyldumeðlimur kann að
þarfnast hjálpar þinnar.
© V0GIN
23. sep. - 22. okt.
GÓÐUR.
t dag kann að vera, að
þú hafir fréttir af ein-
hverri eignaaukningu eða
möguleika á eignaaukn-
ingu með litilli fyrirhöfn af
þinni hálfu. Ráðfærðu þig
við fjölskylduna áður en
þú afræður neitt mikil-
vægt. Aldraö fólk þarfnast
umhyggju þinnar.
©KRABBA-
MERKIÐ
21. júní - 20. júlí
HAGSTÆÐUR
Einkamál þin kynnu að
ganga vel i dag — þó e.t.v.
ekki alveg eins vel og þú
sjálfur heldur. Einstak-
lingur, sem heima á langt i
burtu, kann að setja sig i
samband við þig i dag og
gefa þér ýmsar kærkomn-
ar upplýsingar.
®SP0RÐ-
DREKINN
Hagstæður.
Hugur þinn verður ein-
staklega frjór i dag og ef
þú gætir þess eins að halda
þér við jörðina, þá ættu
hugmyndirnar að geta
gefið ýmislegt af sér fyrir
þig. Ráðfærðu þig við aðra
manneskju, sem starfar
svipað og þú.
LJÓNIÐ
21. júlí • 22. ág.
HAGSTÆÐUR.
Þótt peningamál þin
virðist vera komin i sjálf-
heldu kann svo að fara, að
úr þeim greiðist i dag. Ef
einhver sjúkur eða aldraö-
ur þarf á aðstoð þinni að
haida, vertu þá hjálpfús og
vingjarnlegur. Ónotaleg
framkoma gæti sært þá
meira, en þig grunar.
©BOGMAD-
URINN
IIAGSTÆÐUR.
Ýmislegt það, sem virtist
vafasamt eða áættusamt,
mun snúast þér til hags i
dag. Notfærðu þér þvi
tækifærin sem bezt. Ef þú
ferð varlega i fjármálun-
um ættu þau einnig að
ganga þér i haginn.
23. ág. - 22. sep.
GÓÐUR.
Ef þú ákveður að gera
einhverjar breytingar á
fyrirfram gerðum áætlun-
um, minnztu þess þá, að
þær breytingar munu hafa
áhrif lengur en þú hyggur.
Einhver væntir hjáipar
þinnar. Ef til vill á ferða-
lag eitthvað skylt viö það.
22. des. • 19. jan.
HAGSTÆÐUR.
t dag munt þú sinna nýju
verkefni, sem taka mun
hug þinn fanginn og veita
þér færi á þeirri hugar-
þjálfun, sem þér fellur svo
vel. Þú ættir að geta ein-
beitt þér einstaklega vel.
Ef þú þarft að framkvæma
eitthvert val, vertu þá viss
i þinni sök.
23. okt - 21. nóv.
22. nóv. - 21. des.
RAGGI RÓLEGI
JÚLÍA
PE.R E.TTUÐ AO VERA HREIKNAR
AF FÍTÐUR VÐAR FR. CANTRELL
HARN ER G.DÐ FVRIRMVNDHANDA
UMGA FOLKIML) HERT DEVOM. EN
SEGIO N\ER EITT: ERUD ÞER
SKILDAR HR. CAMTRELL.SEN\
RÍMI5STJÓRINN SKIPADI
. T SF.RSTAKA LO'&REUUJ
PA ER kAÐ TVOFALDUR HEiÐUR
FVRIR MI& AO MER EtCKI EINUN&IS
FÉLA&I MEÐ TEN6DAFÖÐUR ÞESS.
'AGÆTAMANS, HELDUR EINNI&
....*i KONU HANS.LANDVORT
■ TT u PARFNAST ÞANNI b MANMfi
líl
>/■
vs\
FJALLA-FUSI
HVAÐ ER Á SEYÐI?
Sumarsýningu Alþýðusambands tslands
Laugavegi 18. Opin kl. 14-17 nema laugardaga
út ágúst.
I Norræna húsinu er sýningin tslandia. Hún
er opin alla daga kl. 14-19 til 15. águst.
Icelandic Summer Theater hefur sýningar á
þætti sinum, Light Nights, mánudaga, þriðju-
daga og miðvikudaga kl. 21.30 að Hótel
Loftleiðum.
Árbæjarsafn er opið alla daga frá kLl—6, nema
mánudaga, til 15. september. Leið 10 frá
Hlemmi.
ASGRtMSSAFN, Bergstaöastræti 74, er opið
alla daga, nema laugardaga, I júni, júli og
águst frá kl. 1.30 — 4.00. Aðgangur ókeypis.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við
Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00.
NATTORUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115.
Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 — 16.00.
Kjarvaisstaðir eru opnir alla daga nema
mánudaga frá klukkan 16 til 22. Aðgangur ó-
keypis. Þar eru tii sýnis verk meistara Kjar-
vals.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888.
LOFTLEIÐIR
Almennar upplýsingar um flug, komu og
brottför flugvéla eru veittar allan sólar-
hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja-
vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug-
afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 25333.
Farpöntunum veitt móttaka allan sólar-
hringinn i sima 25100.
FLUGFÉLAG tSLANDS
Upplýsingar um flug og farpantanir kl.
8.00-23.30 I sima 16600.
EIMSKIP.
Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp-
lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn.
Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum
morgni. Frekari upplýsingar og farmiða-
pantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00.
SAMBANDIÐ
Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa
i sima 17080 ki. 8.30-17.00.
SKIPAÚTGERÐ RtKISINS
Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða-
pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari
eftir kl. 17. 17654.
UMFERÐARMIÐSTÖÐIN
Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima
22300 kl. 8.00-24.00.
o
Þriðjudagur 14. ágúst 1973.